Vísir


Vísir - 03.11.1959, Qupperneq 7

Vísir - 03.11.1959, Qupperneq 7
Þriðjudagínn 3. nóvembar 1959 VlSI* I 34 Svo stóð hún snöggt upp og gekk til hans. — Elskan mín, hvað sem öðru liður skulum við ekki fara að deila um Basil. Æ, eg veit að þetta er allt mér að kenna. Ef eg hefði ekki hagað mér svona flónslega, látið öll sönn verðmæti eins og vind um eyrun þjóta, hefði þetta aldrei komið fyrir.... Á einu augnabliki varð reiði hans annars eðlis en áður, þó hún hyrfi ekki. — Æ, mér þykir þetta svo leitt, góða. — Hvað? — Að eg skuli vera afbrýðisamur kjáni. Eg þoli blátt áfram ekki að þú mælir Frayne bót. Eg mæli honum ekki bót. Eg segi þér aðeins að eg þekki Basil svo vel að eg þykist viss um að hann mundi aldrei — aldrei taka þátt í svona lubbamennsku með Soniu. Honum er trúandi til að Ijúga að mér, eins og t. d. um Ölmu og húsið, þegar hann var að ginna mig með sér þangað. En honum mundi aldrei detta í hug að flækja nafnið mitt inn í hjónaskilnaðarmál. Og eg held að hann geri sér ljóst, að eg hef aldrei haft mætur á honum. Æ, eg vildi óska að við þyrftum ekki að vera að tala um þetta. Eg get ekki komið orðum að hve mikið eg skammast mín fyrir það allt... — Góða mín, það er ekki mikið sem þú þarft að skammast þín fyrir. — Það er eg ekki viss um. Það er í öllu falli nógu auðmýkjandi, sagði hún beisk. — Það er að minnsta kosti ekki gaman að hugsa til þess að Caria Barrington skuli hafa lagst svo lágt að skemmta sér með giftum manni. Jafnvel þó hann væri ekki nema „hálf- giftur“. Sé maður í hjónabandi á annað borð þá er hann giftur, og stúlka, sem er svo heimsk að hafa eitthvað saman við hann að sælda, getur ekki búist við öðru en vandræðum af því. Hjartasorg og eymd, bæði fyrir sjálfa sig og aðra. En eg hefði átt að vita að maður eins og þú var til, einhversstaðar í heiminum. Samt finnst mér að eg hafi ekki átt þetta skilið.... Hún reyndi að hlæja. •— Það er auma kviksyndið, sem eg hef lent í.... Já, við verðum að bjarga því máli við, sagði Ross fastmæltur. En Sonia vill skilnað, verður hún að ná honum án þess að flækja þig í málið. — En hún vill einmitt flækja mig í málið. — En hvaða tilgang hefur hún með þvi, svona seint....? — Eg sagði þér það sem hún sagði mér. Að eg hefði fengið allt hugsanlegt með of augveldu móti. Eg er.... dóttir gæfunnar — sagði hún, og nú væri eg þrándur í götu þess, sem hún vildi koma fram sjálf.... — Hverju? — Caria hikaði,- — Góði Ross, þú hefur eflaust haft margs- konar leiðinlega — reynslu. Eg hef ekki hugmynd um hve oft áður þú hefur haldið að þú værir ástfanginn.... — Áður en eg kynntist þér? Elskan mín, aldrei — það segi eg þér satt! Mig langar ekkert til að þú haldir að eg sé einhver dýrlingur — en ástfanginn hef eg orðið aðeins einu sinni. — Það er yndislegt að heyra það, elskan mín, sagði hún. — Eg er svo sæl að heyra það, að eg gæti dáið, og nú get eg ekki gifst þér. — Hvað áttu við? Ertu gengin af göflunum? Hann tók fast í axlir hennar. — Vitanlega giftist þú mér. eða hún rennur svo A KVÖLBVÖKIINNI „bmJ/ 1 /> — Og Sonia? — Annað hvort verður að stoðva hana skeiðið sitt á enda. — Hún fer sitt skeið á enda, það geturðu reitt þig á. — En mér finnst ótrúlegt að konan geti verið svo. djöfulleg, sagði Ross. — Það er ekki eintóm illmenska, þetta, sagði Caria. — Skilurðu það ekki? Einmitt þess vegna er hún svo hættuleg. Eg sagði þér, aö eg ætti það, sem hún vildi fyrir hvern mun eiga sjálf. Elsku, bezti sakleysinginn minn. Skilurðu ekki, að Sonia er svo ást fangin af þér, að hún ræður sér ekki? — Ha? Ef öðru vísi hefði staðið á mundi Caria hafa hlegiö að því hve mjög honum fannst þetta vera fjarri öllum sanni, því annars hefði hann ekki sagt þetta „ha“ svona. En hún var ekki í skapi til að hlæja núna. Hún endurtók rólega: — Hún er ástfangin af þér Ross, og ef hún nær ekki í þig sjálf, er hún staðráðin í því, að eg skuli aldrei verða konan þín. — Hvaða bull! Þetta er hreint og beint ímyndun.... Röddin var þyrkingsleg. — Nei, það er ekkert bull og engin ímyndun! Caria settist aftur. — Það er staðreynd að hún er ástfangin af þér, og það gerir allt flóknara. Æ, elskan mín, sagði hún þreytulega, — spurðu mig ekki um hvernig eg hafi komist að því. En eg veit það — og það er nóg.... — Taktu nú eftir, eg hef þekkt Soniu alla mína æfi, byrjaði hann. — Einmitt! Það er kannske þess vegna, sem henni finnst að hún eigi einskonar forgangsrétt að þér, sagði Caria. — Góða mín, sagði hann og settist viö hliðina á henni, — get- urðu ekki skilið að það er engin heilbrigð skynsemi í þessu? Ef henni þætti vitund vænt um mig, þá væri hægt að hugsa sér að hún vildi kvelja þig, en þaö væri óhugsandi að hún óskaði að skaða mig. — Það mundi skaða þig, ef hún kæmist upp með að fram- kvæma það sem hún hefur á prjónunum? Caria vissi svarið við þessari spurningu en hún vildi heldur heyra það af hans eigin vörum. Hann hikaði. — Eg játa að það væri ekkert gaman ef það vitnaðist að eg hefði þagað yfir staðreyndum, sem hefði getað skipt miklu máli eí Frayne hefði farist við slysið. En nú dó hann ekki, og mér kom ekki eitt augnablik til hugar að hann mundi deyja. Eg býst vio að það álit, sem eg hef notið ætti að duga til að sanna, að það var af persónulegum ástæðum sem eg vildi þegja yfir að þú værir í bílnum. Þrátt fyrir allt er ennþá leyfilegt að segja ósatt til þess að vernda mannorð konu. Og undir öllum kringumstæðum, sagði hann fastmæltur,— skulum við berjast. Eg er ekkert hræddur, fyrir mitt leyti. Hjarta hennar sagði: En eg er hrædd um þig, elskan mín! Upphátt sagði hún: — Eg er heldur ekki hrædd, mín vegna, Ross. En — við höf um gleymt að hugsa til hans pabba.... Hann leit kvíðnum augum til hennar og hún hélt áfram: — Eg get blátt áfram ekki ímyndaö mér, hvað svona hneyklismál mundi þýða fyrir hann. Þrátt fyrir alla hans reynslu og athafnir, er hann í rauninni fyrir utan daglega lífið og tilveruna. Mér finnst hann ekki tilheyra þessum heimi. Eða kannske er réttara að segja að hann iifi í hugsjónaheimi. Hann hefur verið hugsjóna-j hann þangað. New York-búinn maður í öllu, í verksmiðjurekstrinum.... i öllu sínu dagfari.'fór með ættingja sína í ökuför Og — þó þaö hljómi einkennilega í þessari veröld harðneskjunn- \ Um borgina. Þeir fóru víða og ar.... er pabbi góður maður. Þó hann tali aldrei um það trúir komu meðal annars í, Gyðinga- hann á borðorðin tíu, og allar hinar gömlu góðu dygðir, svo sem' kirkjugarðinn, sem kurinur er sannleik og ráðvendni. Og — hann ber nærri því óskiljanlega' fyrir ríkulegar skreytingar á legsteinum, skrautlegar súlur, Beau Nash var veikur og læknrinn ritaði handa honum lyfseðil. Næsta dag kom lækn- irinn og spurði, hvort hann hefði farið eftir lyfseðlinum. ,,Nei,“ sagði Beau Nash, „Hefði eg gert það hefði eg hálsbrotnað. Eg henti blaðinu út um gluggann.“ ★ „Læknir,“ sagði maður £ biðstofunni. „Við höfum heilsu- fræðilegt vandamál heima. Konan mín er alltaf að reykja.*' „S-suss. Hvað gerir það?“ „Hún andar að sér reykn- um.“ „Hvað gerir það? Það gera allir.“ „En hún andar aldrei reykn- um frá sér.‘ j ★ Þetta gerist í efnafræði- bekknum. Heimskasti nemand- andinn er spurður: „Hvað er formúlan fyrir vatni?“ j „H, J. K. L. M. N. 0.“ „Hver andskotinn hefir frætí yður á þessu?“ hrópaði pró- fessrinn alveg frá sér. „Þér sjálfur. Þér sögðuð mér að hún væri H fram að 0!“ ★ Þríburar fæddust síra Frank Selby og konu hans í síðast- liðinni viku. Það eru fyrstu' þríburnarnir, sem fæðst hafa í Fort Dodge í Bandaríkjun- er trúboði og snýr mönnum til um í tíu ár. — Síra Selby kristinnar trúar. Hann er líka sölumaður. Selur margföldun- arvélar. j ★ J Fátækum pólskum Gyðingi, fórnardýri fangabúðanna, var að lokum sleppt og' ríkur ætt- ingi hans í New York flutti VXW&i&JvÁ'i. . ájxnió yður. hlaup d zaiHi majgm verz]aJna! ||y^ OÖkUUðL JÖIIUM «eUM! - E. R. Burroughs - TARZAfy - 3123 Konur ykkar munu verða giftar í hátíðasalnum á morgun, sagði Yngingar- meistarinn. Eg bið ykkur hjartanlega velkomna. Og til þess að vera vissir um að þið þiggið þetta hátiðlega boð hefí eg skipað dýrunum að vísa ykkur veginn. Góða nótt. Bölvað svínið, hrópaði Foster. Rólegur, sagði apa- maðurinn. Það er ekki búið að gifta konurnar enn. steina og íburðarmikinn gróð- ur. Flóttamaðurinn renndi aug- unum yfir þessa ótrúlegu dýrð. Loks sneri hann sér að ættingja sínum og sagði: „Þetta kalla eg að lifa.“ ★ Læknir í Kansas City leit' niður á nízkasta mann í heimi. „Þú ert að deyja, Charlie. Ertu fús á að fara?“ „Já,“ tísti veiklega í Charlie. „Jæja. það er þó gott,“ muldraði læknirinn. „Um þetta eru allir þér sammála.“ , t ' í skáldsögu Ðickens er Kate Nickleby lýst sem heillandi og fagurri stúlku. En föðurbróðir hennar Ralp, þorparinn gamli, sagði: „Hyað er fegurð? Það er glottandi háuskúpa að baki!“ ik Hann var of feiminn til þess að segja henni að hann %lskaði hana, en þó vildi hann friðlaus giftast henni. Loks sagði hann: „Helen, hvernig þætti þér að vera jörðuð með fólkinu. mínu?“ j

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.