Vísir - 05.11.1959, Page 2

Vísir - 05.11.1959, Page 2
VlSIB & Sœjarfréttir Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Fyrfr yngstu hlust- endur. (Margrét Gunnars- , dóttir). — 18.50 Framburð- J arkennsla í frönsku. — , 19.00 Tónleikar. — 20.00 j Fréttir. — 20.30 Erindi: Jó- hann Sigurjónsson skáld. ! (Dr. Helgi Toldberg). — j 20.55 Einsöngur: Magnús .' Jónsson óperusöngvari syng j ur. Undirleik annast Fritz Weisshappel. — 21.15 Upp- | lestur: Ljóð eftir Stefán , Hörð Grímsson. (Baldvin Halldórsson leikari). — 21.35 Þjóðlög og þjóðdansar frá Rúmeníu. Rúmenskir listamenn flytja. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Smásaga vikunnar: j ,,Hernaðarsaga blinda j mannsins“ eftir Halldór Stef ánssori. (Lárus Pálsson leik- J ari les). — 22.35 Symfón- ! iskir tónleikar. — Dagskrár- : lok kl. 23.25. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Rvk. Arnar- . fell fer í dag frá Óskarshöfn J ’áliðis til Rostock og Stettín- ar. Jökulfell er væntanlegt , til New York 9. þ. m.. Dísar- j fell er í Gufunesi. Litlafell j losar á Austfjarðaöfnum. ! Helgafell fer væntanlega í dag frá Gdynia áleiðis til íslands. Hamrafell er í Rvk. Ueinia er bezt. 11. hefti 11. árg. er komið út. Efni er m. a.: í skini gervi- tungla, Ritstjórnarrabb J Þorsteinn Þ. Þorsteinsson eft- ] ir Gísla Jónsson. Úr ljóðum ] Þ. Þ. Þ. Minningar Rósu A. Vigfússon í Árborg. Þolin- ] mæði þrautir vinnur allar, eftir Halldór Ármannsson, ' Snotrunesi. Æviminningar Bjargar Sigurðardóttur ] Dahlmann frá Ingjaldsstöð- um. Viðtal við vinsælan rit- höfund, eftir Stefán Jóns- Skýringár: Lárétt: 1 gata, 7 tröllkonu, 8 stjórn, 9 samhljóðar, 10 upp- lausn, 11 klók, 13 nafar, 14 ..eldur, 15 loks, 16 yrki, 17 lokhríðar. Lóðrétt: 1 fen, 2 á hnífi, 3 um innsigli, 4 nafn, 5 fugl, 6 ending, 10 nem 11 atlot, 12 hrósa, 13 bæjarnafn, 14 hef álit á, 15 hreinsa, 16 frumefni. Lausn á krossgátu nr. 3891. Lárétt: 1 forðinn, 7 ofn, 8 nót, 9 rt, 10 önn, 11 (ís)aga, 13 ern, 14 ba, 15 ann, 16 Hel, 17 snag- ana. Lóðrétt: 1 Ford, 2 oft, 3 rn, 4 inna, 5 nón, 6 nt, 10 ögn, 11 arna, 12 mala, 13 enn, 14 ben, 15 as. 16 ha. j son. Frá byggðum Borgar- fjarðar, eftir St. J. Fram- haldssögur, barnagetraun, bókafregnir, myndasaga, verðlaunagetraun. Frá fræðsluráði. Jón Sigurðsson skólastjóri hefir lagt til, að eftirtaldir kennarar verði ráðnir til stundákennslu við Laugar- nesskóla. Við barnaskólann: Birna Magnúsdóttir, Hall- dóra Friðriksdóttir, Lovísa Einarsdóttir. Við gagnfræða- skólann: Bragi Friðriksson, Einar Bragi Sigurðsson, Gunnar Kolbeinsson^ Stefán Kristjánsson. Fræðsluráð hefir samþykkt samhljóða að mæla með því, að Skúli Magnússn verði settur kennari við barnaskóla Reykjavíkur frá 1. sept. 1959 að telja (í stað Jóns Erlends- sonar). Fræðslur. hefir sam hljóða samþykkt, að eftir- taldir kennarar verði ráðn- ir til stundakennslu við Gagnfræðaskóla Austurbæj- ar á komandi skólaári: Árni Jóhannsson, Bragi Friðriks- son, Benedikt Antonss., Jens Tómasson, Magnús Gíslason, Páll Friðriksson, Sólveig Kolbeinsdóttir, Þórunn Páls- dóttir. Fræðsluráð hefir samhljóða samþykkt, að eft- irtaldir kennarar verði ráðnir til stundakennslu við Gagnfræðaskóla Vesturbæj- ar á komandi skólaári: Gísli Einarsson, Matthías Frí- mannsson, Ólafur Pálmason,' Sigfríður Bjarnar, Sveinbj. j Þorsteinsson. Fræðsluráð hef ir samhljóða samþykkt, að eftirfararidi kennarar verði ráðnir til stundakennslu við Gagnfræðaskólann við Von- arstræti á komandi skólaári: j Aðalsteinn Sigurðsson, Jó-1 h’ann Gunnarsson, Magnús Runólfsson, Njörður Njai’ð- vík, Ólafur Egilsson, Sigfríð- ur Bjarnar, Björn Daníels- son. Umferð heitir tímarit Bindindisfé- lags ökumanna, og er nú komið út 3. tbl. fyrir nóv. 1959. Af efni ritsins má nefna: Áfengi og umferðar- öryggi. Gula hættan. Nor- egsför. Sökin er ekki alltaf ökumannsins. Norðurlands- j deildirnar heimsóttar. HMð-í arsýnin. Gi’ein um annað sambandsþing B. F. Ö. o. m. fl. — Eimskip. Dettifoss kom til Rvk. 3. nóv. frá Húll. Fjallfoss fer frá New York 6. nóv. til Rvk. Goðafoss fer frá New York 12. nóv. til Rvk. Gull- foss fer frá Rvk. 6. nóv. til Hamborgar og K.hafnar. Lagarfss kom til Rotterdam 3. nóv.; fer þaðan til Ant- werpen, Hamborgar og Rvk. Reykjafss er í Hambo g. Selfoss fór frá Harxxborg 3. nóv. til Hull og Rvk. Trölla- foss fór fi’á Hamborg 31. okt. til Rvk. Tungufoss fór frá Rostock í gær til Fur, Gauta- borgar og Rvk. i Eimskipafél. Rvk. Katla fór £rá Ventspils 1 geermorgim álefðis til Bvk. Askja fór íri Rvk, f flfi:* a- Fimmtudaginn 5. nóvember 1959 kvöld áléiðis til Jamaica og Cuba. Ríkisskip. Hekla kom til Rvk. í gær- kvöldi að austan frá Akur- eyi’i. Esja er á Vestfjörðum á norðurleið. Hei’ðubreið er á Austfjöi’ðuðm. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suður- leið. Þyrill er í Rvk. Skaft- fellingur fer frá Rvk. í dag til Vestm.eyja. Sveitarstjórnarmál. 4.—5. hefti er nýkomið út. Af efni í’itsins má nefna grein um Landsþing Samb. ísl. sveitarfélaga um trygg- ingarmál, ellilífeyri og aðr- ar tekjur, fjárhagsáætlun Tryggingarstofnunar ríkis- ins 1960, um sjúkratrygg- ingar í Danmörku o. m. fl. Loftleiðir. Edda er væntanleg frá Hamborg, K.höfn, Gauta- i borg og Stafangri kl. 19 í dag; fer til New York kl. 20.30. Æskulýðsfélag Laugamessóknar. Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8.30. — Fjölbreytt fundarefni. Fermingai’börn- um sóknarinnar frá í háust er sérstaklega boðið á fund- inn. Síra Garðar Svavars- son. Dankowu fagnað í Austurbæjarbíói. Pólska óperusöngkonan Ailc- ja Dankowska söng í Austur- bæjarbíói í gærkveldi. Er þetta hin fyrri af tveimur söng- skemmtunum sem Dankowa heldur hér á vcgum Tónlistar- félagsins. Var reykvískum áheyrend- um nokkur forvitni að heyra eina fi’emstu óperusöngkonu úr landi Chopins, Paderewskys og Wieniaski. Söngskráin var fjöl- breytt að efnisvali og sýndi söngkonan alhliða hæfileika Ljósmyndastofa Annast allar mynda- tökur innanhús og utan Skólapassamyndir Pétur Thomsen kgl. hirðljósmyndari. Ingólfsstræti 4. Sími 10297. sína í efnismeðferð. Ljóðaflokls Schumanns söng Dankowa meS dramatískri innlifun ,en bezt er rödd hennar á rismiklum tón- um, því rödd hennar er voldug og sterk. Dankova var marg- sinnis klöppuð fram. Vonandi fá áheyrendur að heyra hana syngja úr óperum Wagnei’s, því rödd hennar og flutningur hæf- ir bezt styrk og drama. t P. ] Kosningarnar í Israel. Flokkur Ben-Gurions lang öflugastur. Flokkur lýðræðisjafnaðar- manna í Israel — flokkur Ben Gurions, — bætti við sig a. m* k. 6 þingsætum, en kommúnist- ar og hægri jafnaðarmenn glöt- uðu fylgi. ) Talið er, að flokkur Ben Gurions muni fá 46—48 þíng- sæti, en lokaúrslit eru ekki enn kunn. Þingsæti eru 120. Þingið er í einni deild. Björgunarskúta Austurlands. í frétt í Vísi í gær um söfn- un til björgunarskútu Aust- urlands mispi’entaðist heim- ilisfang Árna Vilhjálmsson- ar, sem tekur á móti fram- lögum. Árni á heima í Hlíð- argerði 25. Sími 35919. Lanz kyrrsettur í Miami. Diaz Lanz, fyrrverandi yfir- maður flughersins á Kúbu, hef- ur verið kyrrsettur í Miami á Flórida. Hann hefur dvalizt þar í misseri. Castrostjórnin krefst' þess, að hann verði framseldur, og hefur Bandaríkjastjórn þá kröfu til athugunar. — Hann er grunaður um að hafa skipu- lagt „flugmiðaárásina“ á Hav- ana fyrir skemmstu. Callas í Dallas. Maria Callas er nýkomin til Dallas í Texas. Þar á hún að syngja á þremur tónleikum. Um miðbik mánaðarins verð- ur tekið fyrir skilnaðarmál hennar fyrir dómstóli í París. — Fréttamerm reyndu að fá Mariu til að leysa frá skjóð- unni bæði í flugvélinni og í Dallas, en græddu ekkert á henni varðandi einkamálin. fyrir sama verð Kafflbætisverksm. 0. iðhnson & Kaaher h.f UTISPEGLAR fj'rir vörubifreiðir og stakir speglar. Smurþrýstidælur, bezta tegund. Benzín- og olíunipplar. Bretar birta vörulista. Á Bretlandi hefur verið birt- ur listi yfir þær vi'rur, sem verður heimilt að flytja inn frá dollaralöndunum, en áðuj* v oru miklar hömlur á. Á listanum eru m.a. xlug- vélar, tóbak o. m. fl. — Til- slakanirnar riá ekki til varn- ings frá finv^tríkiumim. nö' fýlgiríkjum Evrópú, né Jtanáns. SMYRILL, húsi Sameinaða, sími 1-22-60. Útför fósturmóður minnar GUÐFÍNNU JÓNSDÓTTUR,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.