Vísir


Vísir - 05.11.1959, Qupperneq 3

Vísir - 05.11.1959, Qupperneq 3
f’immtudaginn 5. nóvember 1959 VlSIB 3 [ Síml 1-14-75. r r I Vesturfararnir Westward Ho the Wagons) Spennandi og skemmtileg ný litmynd í Cinemascope. Fess Parker Jeff York. Sýnd kl. 5, 7 og 9. InpMíc Sími 1-11-82. £ Sími 16-4-44. Gullfjallið f (The Yellow Mountains) Hörkuspennandi, ný, amerísk litmynd. f Lex Barker | Malpa Power. Bönnuð innan 14 ára. T~ Sýnd kl. 5, 7 og 9. Johan Bönning h.f. (t Raflagnir og viðgerðir á f öllum heimilistœkjum. — ý Fljót og vönduð vinn*. 3 Sírni 14320 Johan Rönning h.f Tízkukóngurinn (Fernandel the Dressmaker) Afbragðs góð, ný frönsk gamanmynd með hinum ógleymanlega Fernandel í aðalhlutverkinu og feg- urstu sýningarstúlkum Parísar. Fernandel Suzy Delair. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Enskur texti. £tjcrnut>íc Sími 18-9-36. Ævintýri í frumskóginum (En Djungelsaga) Stórfengleg ný, sænsk kvikmynd í litum og CinemaScope, tekin á Ind- landi af snillingnum Arne Sucksdorff. — Ummæli sænskra blaða um mynd- ina: „Mynd, sem fer fram úr öllu því, sem áður hef- ur sést, jafn spennandi frá upphafi til enda,“ (Ex- pressen). Kvikmyndasagan birtist nýlega í Hjemmet. Mynd fyrir alla fjölskylduna. e Sýnd kl. 5, 7 og 9. STLJDENTAFÉLAG REYKJAVIKUR AÐALFUNDUR Stúdentafélags Reykjavíkur verður haldinn í Sjálfstæðis- húsinu laugardaginn 7. nóvember 1959 kl. 3 eftir hádegi. D a g s k r á : Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Tízkukabarettinn í Lídó Sýning föstudaginn G. nóv. og sunnudaginn 8. nóv. UPPSELT Næstu sýningar auglýstar síðar. TÍZKUKABARETTINN. Lcikfélag Kópavogs MÚSAGILDRAN eftir Agatha Christie. Spennandi sakamálaleikrit í tveim þáttum. Sýning í kvöld kl. 8,30 í Kópavogsbíói. Aðgöngumiðasala í dag frá kl. 5. Pantanir sækist 15 mín. fyrir sýningu. Strætisvagnaferð frá Lækjargötu kl. 8 og til baka frá bíóinu kl. 11,05. — Sími 19185. fluA turbœjarbíc m Siml 1-13-84. Lokaðar dyr (Huis Clos) Áhrifamikil og snilldar vel leikin, ný, frönsk kvik- mynd, byggð á samnefndu leikriti eftir Jean-Paul Sarte. — Danskur texti. Arletty, Gaby Sylvia. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Tígris-flugsveitin Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. 'Tjarnarbíc (Síml 22140) Hitabylgjan (Hot Spell) Afburða vel leikin ný amerísk mynd, er fjallar um mannleg vandamál af mikilli list. Aðalhlutverk: Shirley Booth Anthony Quinn Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Fögur er hlíðin. íslenzk litmynd. Sími 13191. Sex persónur leita höfundar Eftir Luigi Pirandello. Leikstj:. Jón Sigurbjörnss. Þýð.: Sverrir Thoroddsen. 2. sýning föstudagkv. kl. 8. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2. Sími 13191. WÓÐLEIKHÚSID Blóðbrullaup Sýning föstudag kl. 20. Bannað börnum innan 16 ára. Tengdasonur óskast Sýning laugardag kl. 20. Výja bíc Sumar í Napoli Hin hrífandi fagra og skemmtilega þýzka mynd, er gerist á fegurstu stöðum í Ítalíu. Aðalhlutverk leika: Tenórsöngvarinn Rudolf Schock og Christini Kaufmann. Endursýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9. 1 KcpaticqA bíc Sími 19185 j Leikfélag Kópavogs Músagildran Eftir Agatha Christie. ] Leikstjóri: Klemenz Jónsson. 1 Sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8 og til baka frá bíóinu kl. 11,05. Systrafélagið A L F A Sunnudaginn 8. nóvember heldur Systrafélagið Alfa sinr» árlega bazar í Vonarstræti 4 — Félagsheimili verzlunar- manna. Verður bazarinn opnaður ld. 2 e.h. Á boðstólum verður mikið af hlýjum ullarfatnaði barna og einnig margir munir, hentugir til jólagjafa. M0T ATIMBUR Vil kaupa ca. 4000 fet af 1X4. — Sími 23918. PLÚDÖ kvintettinn — Stefán Jónsson.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.