Vísir - 16.11.1959, Blaðsíða 2
V ISI ■
Mánudaginn 16. nóvember 1959
at
péttif
IJtvarpið í kvöld.
Ki. 18.25 Veðurfregnir. —
18.30 Tpnlistartími barn-
anna. (Sigurður Markússon).
— 18.50 Tónleikar. — 19.30
Tilkynningar. — 20.00 Frétt-
ir. — 20.30 Tónleikar: Lög
við ljóð eftir Jó'nas Hall-
; grímsson: a) „Sóletursljóð"
eftir Jón Leifs. Þjóðleikhús-
• kórinn syngur undir stjórn
I Róberts A. Ottóssonar. b)
, „Sole occidente“ eftir Jón
Ásgeirsson. Þuríður Páls-
, dóttir syngur við undirleik
Fritz Weisshappels. c)
! ,,Skólaglettur“ .eftir Hall-
grím Helgason. Guðmundur
Jónsson og Fritz Weisshapp-
! el flytja. — 20.45 Vettvang-
! ur raunvisindanna: Segul-
mælingar. (Örnólfur Thor-
lacíus fil. cand. ræðir við
Þorbjörn Sigurgeirsson pró-
fessor og verkfræðingana
Gunnar Böðvarsson og Örn
, Garðarsson) — 21.15 Ein-
leikur á píanó: Sasha Gor-
donitzki leikur lög eftir
Chopin, Liszt, Godowsky og
Proéofieff. — 21.40 Um dag-
inn og veginn. (Þórður Kára-
son lögreglurnaður) — 22.00
Fréttir og veðurfregnir. —
22.10 íslenzkt mál. (Jón Að-
alsteinsson cand. mag.). —
22.30 Kammertónleikar:
.Tríó í B-dúr op. 99 fyrir
fiðlu, knéfiðlu og píanó eftir
Scliubert, Victor Schiöler,
Henry Holst og Erling Blön-
dal Bengtsson leika. — Dag-
skrárlok kl. 23.00.
Farsóttir
í Reykjavík vikuna 18,—24.
okt. 1959 samkvæmt skýrsl-
um 42 (41) starfandi lækna.
Hálsbólga 84 (85). Kvefsótt
142 (137). Iðrakvef 16 (39).
Inflúenza 11 (14). Mislingai'
1 (0). Kveílungnabólga 10
(19). Kikhósti 110 (73).
Hlaupabóla 4 (2). Virus-
infectio 6 (4).
Konur
í Kvenfélagi Hailgríms-
kirkju, munið hlutaveltu fé-
lagsins á sunnudaginn 22. þ.
m. Allir velunnendur félags-
ins komi gjöfum til frú
Halldóru Ólafsdóttur, Grett-
isgötu 26; Sigríðar Guð-
mundsdóttur, Mímisvegi 6,
og frú Guðrúnar Ryden.
Blönduhlíð 40.
SKiPAtÍTGeRÐ
RIKISINS
M.s. Herðubrei5
austui' um land til Vopna-
fjarðar hinn 20. þ.m. —
Tekið á móti flutningi é
mánudag til Hornafjarðar,
Djúpavogs, Breiðdalsvíkur,
Stöðvarfjarðar, Borgar-
fjarðar og Vopnafjai'ðar. —
Faseðlar seldir á fimmtu
dag.
FÓTA- aðgerðir inuiegg
(V \
Tímapantanir í síma
Bólstaðai'hlíð 15
12431.
Menningarsjóður hefur smábóka-
útgáfu með þýddu efni.
Bókaútgáfa sjóðsins hefir aldrei
verið meiri en í ár.
Það flytur m.a. ævigrip Sigur-
geii’s Sigurðssonar biskups eft-
i ir Svein Víking auk fjölmai'gra
annarra ritgerða. Almanakið
sem í síðasta sinn kemur út
með gamla fyrirkomulaginu. Á
næsta ári er fyrirhuguð á því!
gagnger breyting hvað efnis-
\al snertir og verður reynt að
lífga það upp og gera það læsi-
legra en verið hefur undan-
farið. Loks er nýtt bindi af
Lönd og lýður. Það fjallar um
! Ástralíu og Suðurhafseyjar, en
höfundurinn er Björgúlfur Ól-
afsson læknir.
i Þá fá félagsmenn tvær aðrar
bækur fyrir árgjald sitt og geta
valið milli eftii'taldra fimm
: bóka: Ævisaga Einars Ás-
! mundssonar í Nesí II. bindis,
eftir Arnór Sigurjónsson, Ljósir
; dagar, sýnisbók úr ritum Ólafs
Jóh. Sigurðssonar rithöfundar,
Skriftamál, skáldsaga' eftir
franska Nóbelsverðlaunahöf-
undinn Francois Mauriac, Berg-
mál Ítaiíu, eftir Eggert Stefáns- I
soii, sem talin er hér að fram-
an og Frásagnir eftir Árna Óla,
en sú bók kom út hjá Menn-
ingarsjóði árið 1955 og þá sem
aukabók.
Aðrar bækur sem koma út á
vegum Menningarsjóðs í haust í
•erú Útilegumenn ' Ög •■•'áúefár
tóftir, bók sem þeir Ólafur
Eriem menntaskólakennari á
I.augavatni og Gísli Gestsson
safnvörður hafa skráð. Fjallar
hún um rannsókn á mannvistar
leifum á öræfum uppi og víðar.
Jafnframt eru raktar þjóðsög-
ur og' sagnir sem benda til
slíkra bólstaða. I bókinni vei;ða
fjölmargir uppdrættir og
myndir.
Ritgerðasafn kemur út eftir
Barða Guðmundsson sem ber
nafnið: Uppruni íslendinga,
enda fjalla ritgerðirnar að
\-erulegu leyti um það efni.
Að síðustu skal getið tveggja
leikrita, sem verða 17. og 18.
hefti eða bindi i leiki'itasafni
Menningarsjóðs. Þessi leikrit
ei'u: Spi'etthlauparinn eftir
Agnar Þórðarson og Páskar
cftir A. Strindberg.
Samúðarkort
í minningarsjóð Árna sál
Bókaútgáfa Menningarsjóðs
er í þann veginn að hefja út-
gáfu á nýjum bókaflokki, sem
nefnist smábækur Menningar-
sjóðs og hefur Hannes Péturs-
son skáld verið ráðinn ritstjóri
þessa bókaflokks. Tvær fyrstu
bækurnar munu koma út fyrir
jól.
Frá þessu skýrði Gils Guð-
mundsson framkvæmdastjóri
bókaútgáfu Menningarsjóðs í
Jónssonar kaupm., Lacrga- < vjggali við fréttamann Vísis
vegi 37 eru seld á eftirtöld-, skemmstU; Qils sagði enn-
um stoðum: Verzl. Faco,
Laugavegi 37: Verzl. Mæli-, fremur að 1 ^um flokki boka
fell, Austustræti 4 og hjá i væri æflunin að taka >'msar
Ingibjörgu Steingrímsdóttur úr-vals bókmenntir þýddar, sem
á Vesturgötu 46 A. Sjóður- ; ekki væru viðameiri en svo að
þæí' rúmist í litlum bókum.
Þarna verða stuttar sögur, ljóð,
ritgerðir, leikrit, sendibi'éf og
fleira, bæði eftir klassiska höf-
unda og samtímahöfunda. Tvær
fyrstu bækurnar verða „Sam-
drykkjan“ eftir Platon í 4ður
cprentaðri þýðingu Steingríms
Tliorsteinssonar skálds. Hin
bókin „Trumban og lútan“ hef-
ur að geyma Ijóðaþýðingar og
sýnishorn af skáldskap eski-
móa, svertingja og kínverja —
nýtárleg bók, sem Halldóra B.
Björnsson heíur valið og þýtt.
Útgáfubækui' Menningar-
sjóðs verða líklega rúmlega 20
í ár og er um helmingur þeirra
kpminn á markaðinn. Er þetta
álíka mikii. éða jaínvel heldur
meiri útgáfa en á síðasta ári,
en þá gaf Menningai'sjóður út.
helmingi fleiri bækur en
nokkru sinni áður. Her er því
um stóraukna útgáfu að ræða
og vissulega menningai'bragur
að henni sem vera ber.
Fyrstu bækur Menningar-
inn er eign Fríkrikjunnar í
Reykjavík.
KROSSGATA NR. 3901.
ý 2 2 M 5
l'o 7
i
lo II
u 12
Tf! /6
IPlr
Skýringars
Lárétt:l sonar Egils, 6 . ..fyss-
ingur, 7 alg. smáorð, 8 drykk-
ir, 10 tón, 11 gróður, 12 safn-
grip, 14 ..læti, 15 reyk. ..,17
yfirstétt.
Lóðrétt: 1 eld, 2 drykk, 3
. . .búð, 4 beitu, 5 toppur, 8 orf,
9 fæða, 10 fornt smáorð, 12 hæð,
13 reiða, 16 endir.
•
Lausn á krossgátu nr. 3900.
Lárétt: 1 ræsting, 7 öls, 8
net, 9 SA, 10 ort, 11 æsi, 13 óps,
14 ör, 15 átt, 16 fly, 17 stillir.
Lóðrétt: 1 röst, 2 æla, 3 SS,
4 INRI, 5 net, 6 GT, 10 oss, 11
æpti, 12 brýr, 13 ótt, 14 öll, 15
ás, 16 n.
Menningarsjóðs, yfirleitt merk-
ar bækur og sumar þeirra stór
rit. Meðal þeirra er þjóðsagna-
bók, sem kennd er við Ásgrím
Jónsson listmálara vegna
mynda hans úr íslenzkum þjóð-
sögum sem skreyta þessa fög'ru
bók. Þetta verður vafalaust ein
af aUra vinsælustu jólabókun-
um í ár. Hefur hún að öllu
leyti verið unnin hér heima og
tekizt méð þeirri prýði, að út-
gefendur eru stolltir yfir. Þá
ei „Vii'kisvetur“, verðlauna-
skáldsaga Björns Th. Björns-
senar listfræðings. Þriðja bók-
in er þriðja og síðasta bindið
í ritsafni Pálma Hannessonar
rektors. Heitir hún „Mann-
raunir“. Aðrar bækur eru
Norðlenzki skólinn, mikið rit
eftir Sigurð skólameistara Guð-
mundsson. Grafið úr gleymsku,
eftir Árna Óla, Lög og réttur,
éftir Ólaf próf. Jóhannesson í
nýrri útgáfu, íslenzk tung'a,
nýtt ársrit sem Menningarsjóð-
ur gefur út í samvinnu við
Félag íslenzkra fræða undir
ritstjórn Hreins Benediktsson-
a.v prófessors. Síðasta bókin
sem út hefur komið á vegum
Menningarsjóðs í ár er North-
ern Lights, þýðingar íslenzkra
ljóða á ensku,.sem frú Jakobína
Johnson hefur gert. Á skálda-
þingi þessu eru um 30 kunnir
höfundar, allt frá Stefáni Ólafs-
syni'til Davíðs‘Stefánssonar, en
einkum þó ýmis helztu og
kunnustu skáld 19. aldarinnar.
Framkvæmdarstjórinn sagði,
að'.sjáifar félagsbækurhar, sém
félagsmenn fá fyrir árgjald
sitt væru að þessu sinni síð-
búnari en skyldi og oft áður.
sjóðs á þessu ári komu út í vor.! Ef vel ætti að vera þyrftu þær
UNO
S: 13743
Skemnitiferðaskipið Argentina
kemur kér í júií n. k.
I»að cr citt shrau tlcffasta
sBietnmtiferðaship hcinss.
Eitt skrautlegasta skemmti-
ferðaskip heims, S/s Argentina,
kemur hingað í júlí n. k.
Moore-McCormick-línurnar í
Yew York tilkynna, að stofnað
verði til tveggja nýrra
skemmtisiglinga á árinu 1960,
Málílutningsskrifstofa
Páll S. Pálsson, hrl.
Bankastræti 7, sími 24-200
Kvenréttindafél. ísalnds.
Fundinum, sem- halda átti
annað kvöld, er frestað
vegna aðalfundar Bandalags
kenna í Reykjavík til fimmtu
dagskvölds 19. nóv. Fund-
urinn er haldinn, eins og
vant er, í Félagsheimili
prentara, Hverfisgötu 21 og
hefst kl. 8.30 e. h. Aðalefni
fundarins er frásögn Val-
Borgar Bensdóttur, skrif-
stofustjóra, af ferð til Ráð-
st j órnarrík j anna.
Ha f narfjörðiur.
Varðarkonui'. Fundur í kvöld
Spil og kaffi. Mætið vel.
'í hinum nýju skrautskemmti-"
skipum félaganna, S/S Brazil
og Argentina, auk 13 áætlimar-
ferða til Suður-Ameriku. Nýju
ferðirnar eru til Norðurlanda
og taka 35 daga. í annarri kem-
ur Argentina við hér í Reykja-
vík.
Argentina kemur fyrst til
Reykjavíkur, en héðan liggur
leiðin til Hammerfest, Nord-
kap, Lyngseidet, Bergen, Gdyn-
ina, Stokkhólms, Helsinki,
Leninggrad, Travemunde, K,-
hafnar, Árósa og Osló.
Skipin fara í'þessum ferðum
til 9 landa, koma við í 12 höfn-
um og 6 höfuðborgum.
Argentina og Brazil eru syst-
urskip með fullkomnasta nú-
tima lofttæstinga- og hitunar-
kerfi. Sundlaugar eru í skipun-
um og kvikmyndasalir með
breiðtjaldi.
Geta má þess, að ferðalagið
(35 daga) á Argentinu, er hún
kemui' hér við, er 1350 dollar-
ar.
Argentina leggur af stað frá
New York á leið til Rvíkur 21.
júlí.
Þær voru þrjár talsins og vorii
þessar: Setningarform og stíll,
doktoi’ritgerð Haraldar Matth-
íassonar, Jón Þorkelsson Skál-
holtsrektor eftii Gunnar M.
Magnúss og Bergmál Ítalín eft-
ir Eggert Stefánsson,
Undanfarna daga hafa niarg-
ar bækur komið út á regunr
að koma út ekki- siðar en í.
októbermánuði, en það verðui'j
ekki nú. Fastákveðnar félags-1
bækur ei'u þrjár: Andvari, semj
nú hefur breytt um búning og
form og kemur orðið út í heft-
um. Fyrra heftið á þessu ári
kom út í sumar, en seinna heft-
iö er væntanlegt á næstunni.
ívlóðir okkar og tcngdamóðir
NIKOLÍNA H. K. ÞORLÁKSDÓTTIR.
Laugateig 22,
andaiíist a'ð Landakotspítala a'ð kveldi 14. þessa niánaðar.
Börn og tengdabörn.
Útför
SIGURJÓNS MABKÚSSONAR
fyrrvrarandi sýslunmnns, fer fram frá FossTogayjriflfu
þriðþjx'agitm 17. þ.m. kl. 1,38.
StgTÍSur Björnsdáttór, kixea taMgdabfat