Vísir - 16.11.1959, Blaðsíða 8
8
VlSIB
Mánudaginn 16. nóvember 1959
VIKTORÍA (1959) til sölu
Uppl. eftir kl. 6 í síma 24640.
'______________________(720
j HARLEY Davidson mótor
j hjól tiLéölu ódýrt. Nýfirfar-
ið. Uppl. í síma 24605, (722
SVEFNSÓFI, nýr, gulur,
svartur, selst með 1000 kr.
afslætti. Verkstæðið, Grett-
! isgata 69. _________ (723
KJÓLAR og kápur til sölu.
! Uppl. í síma 36466. (711
j; GERT við bomsur og ann-
an gúmmískófatnað. — Skó-
1 'vinnustofan, Barónsstíg 18.
'______________________(000
(- DRENGJASKAUTAR á
J skóm nr. 6 til sölu. Uppl. í
síma 15019._________(705
2 BRÚÐARKJÓLAR, með-
alstærð, til sölu. — Uppl. í
| síma 34471 til kl. 5 í dag og
á morgun._____________ (704
NORSKT „Kurér“ viðtæki
|. til sölu. Mjög hentugt sem
aukatæki fyrir mótorbáta.
j Hefir talbylgjusviðið. Geng-
i ur fyrir rafhlöðu eða rið-
! spennu. Uppl. í Barmahlíð
' 25, kjallara, eftir kl. 19.00.
' (713
TÆKIFÆRISVERÐ. — Til
sölu borðstofuborð, 4 stólar,
j plötuspilari, ryksuga, svefn-
stóll. Á sama stað óskast gott
barnarúm. Sími 32074. (712
TIL sölu og sýnis í dag og
1 á morgun: Borðtsofuborð
með stólum, borðstofuskáp-
ur og sófasett. Selst ódýrt.
Nesvegur 7, 1. h. t. v. (721
TIL SÖLU jakkaföt á
12—13 ára, lítið notuð. —
"" Uppl. í síma 18034. (718
NSU skellinaðra, í mjög
' góðu standi, til sölu. Uppl.
Öldugötu 25 A._________(716
KARLMANNS reiðhjól til
' sölu ódýrt. — Uppl. í síma
I, 16517. — (724
SNÍÐ og sauma kjóla, pils
og blússur. Þræði saman og
máta. — Uppl. í síma 32528.
KOMIÐ sem fyrst með
myndir sem þér viljið fá
innrammaðar fyrir jól. —
Skólavörðustígur 26. Opið
frá 10—6. . . ._. . . . . . (688
STÚLKA óskar eftir vinnu
strax. — Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 35488
eftir kl, 6 í dag.______(706
TÖKUM að okkur að sót-
hreinsa og fóðra miðstöðvar-
katla. Uppl. 15864. (710
GUFUBAÐSTOFAN, —
Opið alla daga. utifribað-
stofan, Kvisthaga 21 Sími
18976,___________ (1439
HÚSEIC.ENDAFÉLAG
Reykjavíkur, Austurstræti
14. Siim 15659. Opið 1—4 og
iaugaidaga 1—3.__(1114
KYNNING. Óska að kynn-
ast stúlku eða ekkju, sem
gæti 1 ánað 5000—7000 kr.
nokkra mánuði. Góð trygg-
ing. Tilboð sendist bJaðinu,
merkt: ,,Áreiðanlegur.“
KÚSRÁÐENDUR. Látið
okkur leigja. Leigumiðstöft-
in, Laugavegi 33 B (bakhús-
J ið), Sími 10059. (1717
2 HÉRBERGI í kjallara,
) 25—30 ferm., tii leigu.
Hentugt fyrir smáiðnað. —-
I Tilboð sendist Vísi, merkt:!
.B
.380.“
(671
HERBÉRGI, með hús-
gögnum og helzt með að-1
gangi áð eldhúsi, óskast nú
þégar fyrir norskan kven-
stúdent. Uppl. í síma 24411.'
I AÐALFUNDUR Knatt-
spyrnufélagisns Þróttar verð
ur haldinn 22. nóv. 1959 í
| Framsóknarhúsinu, uppi, kl.
14. Venjuleg aðalfundar-
störf. — Stjórnin. (670
AÐALFUNDUR Glimu-
' ráðs R.V.K. verður haldinn
___30. þ. m. — Stjórnin. (692
ÁRMANN. Fimleikaæf-
ingar hjá telpnaflokkum og
frúarflokki verða framvegis
sem hér segir: Telpnafloklc-
J ar 9—11 ára, miðvikud. kl.
7—8 síðd. Unglingafl. telpna
' 12—14 ára mánud. kl. 7—8
J og miðvikud. 8—9 síðdegis.
Frúarfolkkur, mánud. kl.
J 9—10 og fimmtud. kl. 8—9
síðd. Kennari er Valborg
Sigurðardóttir íþróttakenn-
' ari. Mætið vel og réttstundis.
I Stjórn Ármanns. (694
HANNYRDA kennsla. —
Byrja .að kenna 20. nóvem-
ber. íúlíana M. Jónsdóttir,
Sólvaflagötu 59. (701
HERBERGI óskast fyrir j
einhleypa eldri konu, sem'
næst miðbænum. EJdunar-;
þláss þyrfti að vera fyrir
hendi. Uppl. gefur Tryggvi,
Eiríksson í síma 16856 og!
32648. —____________(690;
KONA, með 2 börn, óskar
eftir 1—2 herbergjum og
eldhúsi, með eða án hús-
hjálpar. Tilboð sendist Vísi,
merkt: ..Húnæði — 140,“
fyrir miðvilcudagskvöld.
(697 ;
-----------------------— |
BILSKUR óskast. — Uppl. j
í sima 14775._______ (702
IIERBERGI, með inn-
byggðum skápum, til leigu
fyrir stúlku. Aðgangur að
baði og síma. Uppl. í síma
32269 eftir kl, 7.___(708
MIÐALDRA hjón vantar
2 herbergi og eldhús eða
eldunarpláss sem fyrst. Sími
16798, —_____________(709
3ja HERBERGJA íbúð og '
eldhús til leigu fyrir reglu-
sama fámenna fjölskyldu. —
Tilboð óskast sent Vísi fyrir
fimmtudagskvöld, merkt:
„Grettisgata.“_______(715
IIERBERGI til Ieigu í
Drápuhlíð 1. (717
HREINGERNINGAR. —
Vönduð vinna. Sími 22557.
Óskar. ______(388
HREINGERNINGAR. —
Fljótt og vel unnið. Vanir
menn. Sími 24503 Bjarm.
OFNAHREINSUN. Kísil-
hreinsun ofna og hitakerfis.
Annast viðgerðir á eldri
leiðslum. Nýlagnir. Hilinar
Lúthersson, pípulagninga-
meistari, Seljaveg 13. Sími
17014,______________(1267
OFNAHREINSUN. Kísil-
hreinsa ofna og' hitaleiðslur.
Uppl, i síma 15461. (587
IIREIN GERNIN G AR. —
Vönduð vinna. Sími 22841
~~ 7“
HJOLBARÐA viðgerðir.
Opið öll kvöla og helgar. —
örugg þjónusta. LanghoJts-
vegur 104.___________(247
HJÓLBARÐA viðgerðir.
Opið öll kvöld og helgar.
Fljót og góð afgreiðsía
Bræðraborgarstígur 21. —
Sími 13921,__________(323
Á OTRATEIG 6 eru teknir i
hreinir storesar til strekking-
ar. strekkt eftir máli. Tekið
á móti kl. 5—7 daglega. —
Fljót afgreiðsla,____(580
BIFREIÐ AEIGENDUR:
Þrífum og bónum bila, sækj-
um óg sendum e£ óskað er.
Vanir bilstjórar. Sími 34860.
Nökkvavogur 46.______(000
RAFVÉLA vérkstæði H. B.
Ólasonar. Sími 18667. —
Heimilistækjaviðgerðir —
þvottavélar og fleira, sótt
heim. (535
Fljótir og vanir menn.
Simi 35605.____
HÚSGAGNABÓLSTRUN
Geri við og klæðj allar gerði
af stoppuðum húsgögnum
Agnar ívars, húsgagnu-
bólstrari, Baldursgötu 11. —
UTANBORÐSMÓTOR. —
Evinrude, 25 ha., með gear-
skiptingu og löngu skafti, til
sölu strax. Mótornum fylgir
fjarstýriútbúnaður (Remote
control) og stutt skaft. Til
sýnis og sölu í húsgagna-
verzlun Guðmundar Hall-
dórssonar, Laugavegi 2. —
Sími 13700 á mánudag. (683
TIL SÖLU handsnúinn
Gestetner fjölritari í ágætu
lagi. —■ Uppl. í síma 14511.
___________________(684
SKAUTAR óskast til
kaups með áföstum skóm
nr. 34—35. ■—■ Uppl. í síma
35963. — (681
BARNARÚM, með riml-
um, óskast. — Uppl. í sima
32477, —___________(633
RITVÉL, Kolibri, til solu;
mjög hentug fyrir skólafólk.
Uppl. í síma 33609, kl. 7—9
e. h. (677
TELPUSKAUTAR á skóm,
barna-rimlarúm og sundur-
dreginn danskur barnastóll
og skíðasleði til sölu Bjark-
argtöu 10, uppi._____(678
SKÍÐASLEÐAR til sölu á
Lokastíg 20. (669
TIL SÖLU lítill Murphy
Richard ísskápur, vel með
farinn, notaður í 1 ár 3500
kr. Uppl. í síma 33412 eftir
kl. 5. (632
~ FRÍMERKI: Frímerkja-
umslög, sýningarumslög,
Royal-límmiðar, frimerkja- ,
tengur. Jón Agnars. Sími j
24901. — (473
TIL SÖLU barnarúm með
dýnu, ennfremur nýleg
drengjaföt á 10—11 ára. —
Uppl. í síma 33953. (675
HARMONIKA til sölu, j
minni stærð. Sími 32923. j
TIL SÖLU stígin saumavél1
með mótor, smokingföt,
frekar stórt númer og am-
eriskur ballkjóll nr. 18 og
kjóll á unglingsstúlku. Uppl.
í sima 19623. ________(673
SEM NÝ Rafha eJdavél til
sölu, með görraahellum. :—
Uppl. í sírna 14699. (672
BRYNSLA, Fagskæri og
heimilisskæri. -- Móttaka:
Rakarastoían, Snorrabraut
22. — (855
STÚLKA óskast til heimil-
isstarfa. Uppl. í Efnagerð
Reykjavíkur. — Sími 24054.
_____________________(585
EINHLEYP kona, sem ^
vinnur úti, óskar eftir 2ja
herbergja íbúð í bænum. — ;
Uppl, í síma 14462. (682 ,
HAFNARFJÖRÐUR. — !
Sauma kjóla og annan snið-
inn kvenfatnað. Hverfisgata '
6. Sími 50724.______ (639
STÚLKA vön matreiðslu, '
og önnur til afgreiðslu, ósk-
ast strax á matsofu í mið-
bænum. Uppl. í sima 12329,
kl. 3—5 í dag.______(689
HREINGERNINGAR. —
Vönduð vinna. Uppl. í síma
33554,— (699
TIL SÖLU smokingföt í
góffu standi. Uppl. Baugs- ■
vegi 26. Skerjafirði. (685 ^
NÝ, ensk kvenkápa — j
mosagræn — til sölu. Sími i
1082L —;___________ (686 :
DRENGJAREIÐHJÓL til
sölu, miðstærð. Uppl. í síma
24660. —____________(691
SÓFASETT, nýlega yfir-
klætt og vel með farið, til
sölu með tækifærisverði. —
Hverfisgata 10L.___ (696
TVÍBREIÐUR svefnsófi til
sölu, pottablóm, ljósakróna
og fleira. Uppl. í sima 14094.
_____________________(695
IIÚSMÆÐUR athugið. —
Ódýr barnafatnaður til sölu
í Miðstræti 3. (703
RADÍÓFÓNN RCA Victor
til sölu. Uppl. í síma 19865.
(700
KAUPUM aluminium og
eir. Járnsteypan h.f. Sími
24406.________ (000
KAUPUM og tökum i um-
boðssölu allskonar husgogs
og húsmuni, herrafatnaft og
margi fleira. Leigumiðstöð-
in, Laugaveg 33 (bakhbsið).
Sími 10059,___________(8§«
GÓÐAR nætur lengja lífið.
Svamplegubekkir, allar
stærðir. Laugavegur 68 (inn
sundið). Sími 14762. (1246
INNSKOTSBORÐ, út-
varpsborð, eldhúströppu-
stólar og kollar. Hverfisgata
16 A.________________(000
DÝNUR, allar stærðir. —
Sendum. Baldursgata 30. —
Simi 23000._________(635
DtVANAR fyrirliggjandi.
Tökum einnig bólstruð hús-
gögn til klæðningar. Hús-
gagnabólstrunin, M’ðtsræti
5. Simi 15581. . (335
SVAMPHÚSGÖGN: dív-
anar margar tegundir, rúm-
dýnur allar stærðir, svefn-
sófar. Húsgagnaverksmiðjan
Bergþórugötu 11. — Simi
18830. (528
BARNAKERRUR, mikii
úrvai, barnarúm, rúmdýnnr,
kerrupokar og lelkgrindur.
Fáfuir, Bergsstaðastræt) II.
Sími 12631, (781
KAUPUM FLÖSKUR. —
Móttaka alla virka daga.. —
Chemia h.f., Höfðatún 10.
Simi 11977,(441
TIL tækifærisgjafa. —
Málverk og vatnslitamyndir.
— Húsgagnaverzlun Guðm.
Sigurðssonar, Skólavörðu-
stíg 28. Simi 10414. (700
KAUPUM og seljum ails-
Konar notuð húsgögn. karl-
mannafatnað o. m. fl. Solu-
skálinri, Klapparstíg 11, —
Sími 12926,_____________
MINNINGARSPJÖÐ DAS.
Minningarspjöldin fást hjá
Happdrætti DAS, Vestur-
veri, sími 1-77-57 — Veið-
arfærav. Verðandi, sími
1-3786 — Sjómannafél.
Reykjavíkur, sími 1-19-15
— Guð’/iundi Andréssyni
gullsm., Laugavegi 50, sími
1-37-69. — Hafnarfirði: Á
pósthúsinu. Sími 50267. —
(480
BARNADÝNUR. Sendum
heim, Simi 12292, (158
KAUPUM og tökum í um-
boðssölu notaða húsmuni,
herrafatnað og fleira. Hús-
gagnasalan, Klapparstíg 17.
19557, — (168
KAUPUM hreinár prjóna-
tuskur á Baldui’sgötu 30.
TVEIR djúpir stólar til
sölu, sem nýir. — Uppl. í
síma 15066. (679
(679