Vísir - 16.11.1959, Blaðsíða 12

Vísir - 16.11.1959, Blaðsíða 12
Bkkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður frcttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Munið, að j)eir sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. livers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Mánudaginn 16. nóveniber 1959 Myndin er af hraðskreiðasta skini heims, hrezkum tundurskeytabát, sem lieitir Brave Bord- erer. Vélin er gashverfill, sem framleiðir 350 0 hestöfl, cnda bótt hún vegi aðeins 2900 ensk pund, en það er um fjórðungur jntnga jafnaflmikils dieselhreyfils. Hraði bátsins er hvorki meira né minna en 50 hnútar, en það er 80—90 km. á klst. Krúsév er drátturinn að kenna. Frakkar opinbera leyndarmálið imi dráttinn á fundi æðstu manna. Frattski kommúnistaflokkurinn kúvendir í Alsírmálinu að skipan Krúsévs. Samkvæmt Parísarfregnum til brezkra blaða í lok síðustu viku, var það Nikita Krúsév, eu ekki De Gaulle, sem tók ákvörðunina um það, að hann kæmi til Parísar 15. marz, — og er því ábyrgðin hans (Krúsévs), að fundur æðstu maima verður ekki haldinn fyrr en í maí eða júní, en liann hefur eftir þessu gersamlega breytt afstöðu sinni, þar sem hann áður hvatli ákafast til fundar æðstu manna hið fyrsta, svo sem vel er kunnugt. ’ 1 j j ^ i ' I Önnur fregn frá París um kæmi einhvern tíma milli miðs sama leyti vakti engu minni at- ] febrúar og marzloka — og hygli, þ. e. að Krúsév knúði Krúsév valið 15. marz höfuðleiðtoga Kommúnista- flokks Frakklands til að ger- breyta stefnu sinni varðandi hrif á ákvörðun Krúsévs í þessu Að öðru leyti reyndi franska stjórnin ekki að hafa nein á Austur-Evrópulanda. Það var á leynilegum fundi i miðstjórn Kommúnistaflokks- ins franska, sem Thorez — höí- uðpaurinn — át ofan í sig hina beizku gagnrýni sína á tillögum De Gaulles um sjálfsákvörðun- arrétt Alsírbúa i málinu. Og nú hefur L’Humanité, blað komm- únista, birt harða og langa gagn rýni á flokksstjórnina fyrir mót spyrnu hennar gegn tillögum De Gaulle. Þessu átti að halda leyndu, en kommúnistar voru knúðir til að birta hana í þessu höfuðmálgagni sínu um leið og De Gaulle kynnti fyrirhugaðan komudag Krúsévs. Frá Hæstarétti: Ríkii sa|li rangtega upp starfi. Grciði toSlgæzlumanni 20 þús. kr. í Ibæfiar vegna uppsagnar. Manni var sagt upp starfi en í dómi Hæstaréttar segir, að fyrirvaralaust fyrir nímlega þæi; hafi ýmist ekki verið sann- sex oi" hálfu ári, og nú er hann aðar eða svo lítilfjörlegar, að fyrst að fá eaidanlega leiðrétt- með þeim væri fyrirvaralaus ingu sinna mála með Hæsta- upþsögn ekki réttlætanleg. réttardómi fyrir lielgina, þar Fyrir báðum dómstóum var sem ríkissjóður er dæmdur til uppsagnaraðferð ríkisins gerð að greiða hinum brottrckna ómerk. Hilmar gerði upphaf- starfsmanni 20 jsús. króna bæt- lega*kröfur á hendur ríkissjóði ur fyrir ranga uppsagnaraðferð samtals að upphæð 125 þús. og auk þess allan málskostnað. krónur auk vaxta. í héraði voru S Hilmari dæmdar 18 þús. krónur, Saga þessa máls er þessi £' en í Hæstarétti eins og áður seg- stórum dráttum: Hilmar Ágústs ir 20 Þús’ krónur með voxtum son hafði með bréfi fjármála- °S 1 málskostnað fyrir báðum ráðherra verið settur til að dómstólum 5 þús. kiónux. gegna tollgælustarfi á Keflavík' ■■■ urflugvelli, en það var dagsett! 6. desember 1948. Starfi þessu gegndi hann, en hafði ekki feng Rt'gfaf Afl EdVEít' ið skipun í starfið, er honum, il 31F f* ásamt starfsbróður, Gunnlaugi Stephensexx, var fyrirvaralaust vikið úr starfi 30. marz 1953. Þar sem hann hafði þá verið í Horfur eru á, að Bretar og starfinu nokkuð á fimmta árJ Egyptar sættist og veruleg við- i en ekki verið í það settur til skipti hef jist milli landanna. ákveðins tíma né í forföllum! Talsmaður í Kairó segir í annai-s, leit hann svo á, að hann gær, að samkomulagsumleitan- hefði rétt á þriggja mánaða ir milli Bretlands og Arabiska uppsagnai’fresti, þar eð hann sambandslýðveldisins. vissi ekki til, að hann hefði Stjói’nmálasamband Bret- gerzt brotlegur í starfi og höfð-. lands og Egyptalands rofnaði aði því mál gegn ríkinu. í und- sem kunnugt er við innrásina í irrétti voru bornar á hann sakir Egyptaland fyrir 3 árxmi. — ar sættast. tillögur De Gaulles um Alsír. Vissi ekkert. Selwyn Lloyd vissi ekkert um hina breyttu afstöðu Krúsévs til fundar æðstu manna fyrr en Couvé de Murville utanríkis- ráðherra Frakklands sagði hon- um frá þessu, er S. L. kom til Parísar til viðræðna við hann. Hann sagði, að franska stjói’nin hefði stmxgið upp á, að Knisev efni. Bi’ezkur fréttaritari í París, sem símar blaði sínu uxxi þetta, segir, að þar viti engxnn hvað hér liggi á bak við hjá Krúsév. Hann segir menn spyi’ja, hvort Ki’úsév ætli að ganga frá frið- arsamningm Sovétríkjanna og Austur-Þýzkalands fyrir fund æðstu manna — eða stofna fyrst til fundar með æðstu mönnum kommúnistalandanna Kína og Þota varpaði 32 lestuin í sjóinn. frá ísbndsströndum. eldsneytis Þetta gerðist skammt Á laugardag varð flugvél frá Pan American-félaginu, þota af gerðinni Boeing-707-121, fyrir töfum hér vegna smávægilegrar bilunar. Flugvél þessi kom til Kefla- vxkur frá París um klukkan ellefu árdegis og lagði upp aft- ur kl. 12,03. Þegar hún var komin á loft, urðu menn varir við bilun, sem fólgin var í því, að ekki var hægt að draga upp uefhjól þotunnar. Þótti þá ekki rétt að halda förinni áfram, þar sem hún var með hvorki txielra né minxxa en 111 farþega innanborðs, og það ráð tekið, meðan flogið var yfir sjó, að um 32 lestum af þotueldsneyti var lileypt úr geymum vélar- innar til að létta hana. Þegar því var lokið, var lent aftur á Keflavíkurflugvelli kl. 13,11, eða 68 mínútum eftir að flug- vélin lagði upp. Farþegarnir voru í flugstöð- inni í góðu yfirlæti um daginn, og um miðnætti kom önnur þota frá Lundúnum til að sækja þá. Voru farþegar flestir j frá Norður-Karolinu-fylki í Bandaríkjunum, og meðal sem þeirra var fylkisstjórinn, Rodges heitir. Auðmýking. Líta Frakkar svo á, að þannig hafi Kommúnistaflokkui’in, sem hlaut 10% gi’eiddra atkvæða í seinustu kosningum, verið opin- berlega auðmýktur. — Sergei Vinogradov, ambassador Sovét- ríkjanna, er sagður hafa skýrt De Gaulle frá því, að Krúsév hefði fallist á að „rnýla fránska kommúnista“. — Thorez hefur augljóslega reynt, segir í sömu fregnum, að skella alli’i skuld á samstarfsmenn sína, og hefur það valdið sundrungu í flokkn- um. Thorez hefui’ notað sér það, að hann var í Moskvu í sept., þegar kommúnistar hófu sókn gegn tiltögum De Gaulle og gagnrýndu harðlega gerðir samstai’fsmamxa í f jarveru sinni, þeir hefðu ekki, sagði hann, er heim kom, „átt að hafa misst sjónar af flokkslínunni.” Jar&hræringar a Miðjarðarhafí. Jarðhræringa varð vart í morgun á eyjum á austanverðu Miðjarðarhafi. Mestar voru þær á Eyjahafi, en einnig varð þeirra vart í bæjum og þorpum á Suður-ít- alíu og Grikklandi. -*r Ekki hafa borizt fregnir um stórfellt tjón, Adenauer kemur til London í vikunni. Vænfaitleg koma kans höfuðefni brezkra blaöa. Brezk blöð £ morgun ræða rnikið væntanlega komu Aden- auers til Limdúna nú í vikunni. í blöðunum kemur fram sú skoðun m. a., að í fyrsta skipti á heilli öld þurfi Bretland ekki að snúast á sveif með einum eða neinum til að viðhalda jafnvægi á álfunni og aðstaðan , breytt að þessu leyti. í blöðun- um er allmjög rætt um þá von, að betra samstarf takist nú með Bretum og Vestur-Þjóð- verjum, en til þess þurfi að eyða tortryggni og er ekki laust i við að sú skoðun komi fram, að Adenauer hafi verið tortrygg- inn um of. Óska þau, að honum verði eins vel ágengt og Sel- wyn Lloyd í Parísarferðinni, að eyða allri tortryggni. Daily Express hverfur ekki frá sinni gömlu línu og segir, að Bretar eigi að setja sam- veldið ofar öllu, og vera á verði gegn tilraunum til að fá þá inn í samtök sammai’kasland anna, eða til að styðja að því, að Þýzkaland verði aftur mesta herveldi álfunnar. Stefna De Gaulles varð ofan á í Bordeaux. Var a&eins „veggfóðrað yfir sprungu44? Nýi lýðveldisflokkurinn, sem stofnaður var til stuðnings De Gaulle, samþykkti á fyrsta fulltrúafundi sínum að styðja stefnu De. Gaule í alsírmálinu. Allmjög var reynt af hálfu hinna íhaldssömustu í flokkn- um, sem vilja halda til streitu stefnunni um Alsír sem óað- skiljanlegan hluta Frakkaveld- is, að ota sínum tota á þinginu, og var þeirra meðal Soustelle vara-forsætisráðherra, en var þó tvístígandi. Aðrir ráðherrar I studdu De Gaulle. Náðist sam- ; komulag um yfirlýsingu. Á ' yfirborðinu a. m. k. lítur svo út sem De Gaulle stefnan hafi sigrað, en í einni fregn um þetta segir þó, að hér hafi ver- jið „veggfóðrað yfir sprungu,"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.