Vísir - 16.11.1959, Blaðsíða 7
Mánudaginn 16. nóvember 1959
VISIR
1
Fvittiar tola keldur ikki
Rúbínaita.
Eftírfarandi frétt stendur í
tnnu ágæta blaði „14. septem-
ber", seni út er gefið í Þórshöfn,
og það er skömm að því að vera
að þý'ða hana á íslenzku:
Seinastu tíðindi um hina
víðgitnu og nógv umröddu
skaldsöguna hjá norska rithöf-
undinum Agnar Mykle „Sangen
om den röde rubin“ siga, at nú
er henda bók eisini vorðin
KARLMANNS armbands-
úr tapaðist á leið frá innar-
lega á Grettisgötu, Kambs-
veg og Silfurtún. Vinsaml.
gerið aðvart í síma 19646.
-____________________(687
TAPAST hefir sjálfblek-
ungur (Sheaffers) svartur,
frá Ásvallagötu 39 að gagn-
fræðask. við Hringbraut. —
Uppl. í síma 15492. (698
BARNAHÚFA fannst í
Hafnarbíói fyrir nokkrum
vikum. Vitjist á Lindargötu
63 (austurendajk_________(707
SÚ, sem tók í misgripum
tösku með . skóm í Skáta-
heimilinu, skili henni .þang-
að, (719
Fæði
FÆÐI. Get tekið ábyggi-
legan mann í fæði og þjón-
ustu á prívatheimili. Uppl. í
síma 17639. (714
bannað í Finnlandi.
Framanundan er bókin bann-
að að selja í Noregi, Svöríki og
íslandi.
„Sangen om den röde rubin“
er nógv keypt og lisin í För-
oyum — og hann er einki frætt
um at nakar er vorðin óður í
hövdinu av henni!
Lögmæt kosniifig í Bjarnar-
nessprestakalli.
Prestkosning fór fram í
Bjamamespresíakalli 1 Austur-
Skaftafellsprófastdæmi s.l.
sunnudag. Kosníng varð lög-
mæt.
A kjörskrá voru 532 og
greidöu 380 aíkvæði. Atkvæði
voru talin i gær í Biskupsskrif-
stofunni. Skarphéðinn Péturs-
son hlaut 241 atkvæði og var
kjörinn lögmætri kosningu, en
Oddur Thorarensen hlaut 132
Auðir seðlar voru 6 og 1 ó-
gildur.
--m —
Bandaríkjin hafa gefið
Formósustjom RF-101
Woodoo-þotur, sem notaðar
eru til efíírlits og könmmar.
Úr slíkum þotum er hægt,
er þær eru á flugi eftir
Formósu-sundi. að taka
myndir af Kínaströnd um
160 k.m, inn í landið.
K. F. IJ. K.
A.-D. — Fundur í kvöld
kl. 8.30. Felix Ólafsson
kristniboði talar. Gjöfum til
kristniboðs veitt móttaka.
Allt kvenfólk velkomið. (630
• •••••
Bandaríkjastjórn sendir
PóElandsstjórn mótmæSi.
TeBur broffvesun Rosenthais
óréttlætanlega.
Bandaríkjastjórn hefur sent
pólsku stjórninui mótmæla-
orðsendingu út af brottvísan
Rosenthals úr landi.
Rosenthal er, eins og getið
var í fyrri fregn, fréttaritari j
heimsblaðsins New York Times J
og var vísað úr landi, vegna |
þess að hann hafði „grafið o£
djúpt“ til að leita orsaka þeirra
breytinga, sem orðið hafa í Pól-
landi að undanförnu. Var því
svarað svo, er Rósenthal spui'ði
hvað ósatt væri í fregnum
hans.
Bandaríkjastjórn segir í orð-
sendingunni, að ef brottvísan-
inni verði haldið til streitu, geti
ekki hjá því farið að það hafi
versnandi áhrif á sambúð
Bandaríkjanna og Póllands. .
Á F U L L R I F E R Ð
Oscar Clausen sendir frá sér nýja minninsabók.
BÓKFELLSÚTGÁFAN
Bernskuminningar Clausens
„Með góðu fólki“, sem út komu
á síðastliðnu ári náðu almenn-
ingsvinsældum, vegna þess að
þær voru skemmtilegar, ein-
lægar og endurspegluðu ljóma
liorfins heims, sem tiltölulegæ
fáir þekktu, en öllum var unun
að kynnast.
í bókinni „Á fullri ferð“, sem
hann nú sendir frá sér, rekur
hann sögu lífsbaráttu sinnar á
tveim fyrstu tugum aldarinnar,
viðkynningu af ýmiskonar fólki
og dregur upp sérkennilegar
þjóðlífsmyndir. Þessi bók inuu
verða mörgum eftirminnileg,
sökum gamansamrar sannsögli
og geðhekkrar frásagnar af
jafnt háum, sem lágum, sem a
vegi hessa glaðværa minninga-
manns urðu, þegar hann var
að vta úr vör.
© © ®
R(tuEtha>fttstf& tíftryggitag httrntt göttr:
Kuldaulpan með V3IR -geislanum