Vísir - 18.11.1959, Síða 1

Vísir - 18.11.1959, Síða 1
«1. ár. Miðvikudaginn 18. nóvember 1959 255. tbl. 12 síður 12 síður Tollfrjáls flök fyrlr forréttindl. Amory og Maudltng á lel& til Stokkhólms á fund ytri landanna sjö. markaðslöndunum sex, eru: heim þegar upp úr mánaðamót tæka tíð. Brezku ráðherrarnir, Heath- þurfa, er tveir af helztu ráð- coate Amory fjármálaráðherra herrum þeirra eru sendir til og .Maudling verzlunarmála-1 Stokkhólms, þegar gera á út ráðherra eru lagðir af stað til um deiluatriðin Stokkhólms til þess að taka þátt í umræðum um uppkast að samningi ytri landanna sjö. Komið hefur fram í fregnum, Danmörkt Noregur, Svíþjóð, Um, svo að Vestmannaeyingar að Bretar bjoðist til að leyfa Svissland, Portúgal, Austurríki ættu að fá sína-r jólavörur í innflutning á 20.000 lestum af 0g Bretland fiskflökum árlega frá Dan-! _______ mörku, Noregi og Svíþjóð, að því tilskildu að þessi lönd færi ekki út fiskveiðilögsögu sína. Þessi tilraun Breta til að halda fiskveiðiaðstöðu við lönd,' þar sem vaxandi skiln- ingur er á réttmæti 12 mílna fiskveiðilögsögu, mælist illa fyrir í þeim. Þykir Bretum mikils við Mörgum finnst, að de Gaulle sé næsta óþægur við bandamenn sína og geri kröfu til þéss, að meira tillit sé tekið til Frakka en ástæða þykir til, eins og veldi þeirra er nú hátt að. Hvað sem um það er, þá hefir hann verið svo kröfuharður og ósveigjanlegur í ýmsum málum, sem snert hafa NATO, að ýmsir hafa óttazt, að hann mundi sprengja banda- lagið. Banda- rískur blaða- teiknari bregður upp þessari mynd og hefir þenna texta með: Krúsév er reiðubúinn til að hirða brotinl Sovétríkin afnema beina skatta. Yeltuskattar aðaltekjustofn hjá þeim. Ikns og kunnugt er börðust r.umið aðeins 7% af ríkistekj- kommúnistar hér á landi af, unum. alefli gegn afnámi beinna skatta ^ Samkvæmt því sem Krúsév í síðustu kosningum. j hefur boðað við mörg tækifæri, Virðast þeir hafa allt aðra verða beinu skattarnir nú látn- skoðun á þessu máli en Rússar, ir alveg niður falla og veltu- cg er það mjög sjaldgæft. skattur verður eftirleiðis aðal- f síðustu viku gekk æðsta tekjustofn ríkisins. Virðast ráð Sovétríkjanna frá fjárlög- Rússar telja þessa leið heppi- úm fyrir 1960. Tekjurnar eru: legasta til þess að skattleggja áætlaðar 770 milljarðar búblur þegnana og jafnframt þægileg og útgjöldin 742 milljarðar. leið til þess að halda vörueftir- Teknanna er eingöngu aflað spurn almennings innan þeirra'! un af heimamiðum með 125 með óbeinum sköttum á allar takmarka sem hagkerfinu er: iestir til frystingar eftir 14 daga vörur sem almenningur notar. j nauðsynlegt til þess jafnvægis. ‘ útivist. Togarinn sólborg er Beinir skattar hafa undanfarið { | væntanlegur af Nýfundnalands- Bræla forveldaði siláveili i nátt, Pó lögðu Grindvíkingar og Yestmaniteyingar mém Krýsuvíkurbjargi. f gærkveldi og nótt tók að Eins og Vísir skýrði frá í 150 tunnur á bát. í Sandgerði bræla á miðunum og muaa gær var dagurinn í gær einn bárust 12—1300 tunnur á land flestir síldveiðibátanna hafa hinn aflahæsti til þessa á ver- þar af 450 turmu af Víði II. og snúið aftur til hafnar án ]ícss tíðinni, og vísðasthvár um al- .300 tunnur af Rafnkatli, en að leggja .netin. I menna veiði að ræða hjá bát- þeir voru báðir með hringnót. i Nokkrir bátar munu þó hafa unum. Akranesbátar, 14 talsins, Til Grindavíkur komu 12 bátar lagt net sunnan undir Krýsu- fengu 1423 tunnur. Bjarni Jó- í gær, flestir með um og yfir Biskupsskrifstofunni bafa nu víkurbjargi í nótt, aðallega hannesson var hæstur með 216 60 tunnur, en annars var afli safnast 71 búsund krónur til Grindavíkur- og Vestmanna- tunnur, Sæfari fékk 184 og þeirra frá 22 og upp í 90 tunn- flóttamanna. eyjabátar og fengu þar reytings Böðvar og Höfrungur 145 tunn- ur. í dag var von á þeim bátum, j Berast stöðugt gjafir utan af veiði að talið er, frá einni og ur hvor. Aflahæsti báturihn var sem lögðu í gærkveldi undir lándi og ein héðan úr Reykja- Eyjaskipið kemur um mánaðamét. Eyjaskipið nýja, sem Skipa- útgerð ríkisins á í smíðum í Hollandi, er að verða fullgert, og von á því til landsins upp úr mánaðamótunum. Vísir spurðist fyrir um skip- j||. ið hjá Guðjóni Teitssyni for- stjóra í gær. Hann sagðist mundi fara utan með skipshöfn- inni einhvern næstu daga, því að reynsluför skipsins yrði I gerð viku fyrir mánaðamót og j Hin svo kölluðu „sjö ytri sígan yrgi þag afhent. Því lönd“ til aðgreiningar frá sam- mætti vænta þess, að það kæmi Rækjur gefa blómaáburð. Böðvar Sveinbjörnsson hefur haft forgöngu um félagsstofnun til að vinna mjöl úr rækjuskel, sem hefur til þessa að mestu verið fleygt. Mjöl þetta mun að miklu notað sem varpfuglafóð- ur og sem garðáburður. Stórflóð í Suður-Noregi af völdum steypiregns. Loks rlgndi eftlr langvarandi þurrka. Frá fréttaritara Vísis. • Vaxið hefur í öllum ám og Osló á mánudag. | lækjum við þetta og víða hefur Eftir langvarandi þurrka lief vatnið flætt inn i íbúðarhús og ur gert þvílíka hellirigningu í stöðvað rekstur fyrirtækja. Til S-Noregi, að mönnum lízt ekki dæmis um ósköpin má geta á blikuna. þess, að rennslið í ánni, sem , rennur framhjá Vigelands- Rignmgin hefur staðið i tyo verksmi8junni við Huns-foss, solarhringa og hun er svo o- jókst úr 200 teningsmetrum í skapleg, að umferð hefur viða 1200_.1400 teningsmetra á farið ur skorðum, og f jolmargir j sekúndu á síðasta sóiarhring. Það er nokkur huggun, að vegir á Austur- og Vestur- Ögðum hafa farið í kaf. Á Myre mældist 105 mm. úrkoma á 21 klst. frá laugardegi til sunnu- dags. Góður afli vélbáta vestra. Þesr hafa fercgið 7-10 lestir í legu. Isafirði í gær. ' j miðum á morgun með 245 lest- Afli stærri vélbáta héðan og j ir af karfa. nágrenni var góður síðastliðna j Enn vantar fólk á vertíðar- viku, 7—1.0 lestir í Iegu óslægt. jbáta hér og til starfa í hrað- frystihúsunum. Er útlit fyrir, að sumir bátanna komist ekki á vertíð sökum mannleysis. Nýtt útgerðarfélag, Gylfi h.f. hefur keypt vélbátinn Mími frá Hnífsdal og gerir hann út héð- an, formaður og frámkvæmda- stjóri er Sturla Halldórsson, skipstjóri. Arn. mikið vatn safnast fyrir hjá orkuverunum, en tjónið verður óumflýjanlega mikið. Togarinn Isborg kom í morg- ib Samkvæmt upplýsingum. frá upp í 3 tunnur í net. Var þar með 50 tunnur. samt kvika og 4—5 vindstig. j Faxaflóabátar munu fæstirj Keflvíkingar fengu rúmlega hafa lagt. ! 1500 tunnur á 17 báta, mest um Krýsuvíkurbjargi. Afli þeirra er talinn misjafn, en mest munu þeir hafa fengið um 100 tunn- ur- í„ vik, svo sem 3300 kr. frá kenn- urum í Vogaskóla. — Listi yfir framhaldsgjafir verður birtur hér í blaðinu. Spáð frost- lausu veðri. Búizt cr við frostlausu veðri hér á landi næsta sól- arhring. Hér við flóann er búizt við austan kalda eða stinnings- kalda. Skýjað með köfluin. í morgun kl. 8 var 6 stiga liiti í Rvík og lirkomuíaust. Hvassast var í Vestmanna- eyjum 10 stig, víðast 5—7 vindstig sunnanlands, en hægara norðanlands. Víða 2.—6 stiga hiti, nema á 3 stö:ðum cins stigs frost, Blönduósi, Grímsstöðum og Möðrudal. — AIIs stáðar á landinu var úrkomulaust í nótt. Yfir Gj •ænlandi er hæð en Iægð yfir hafinu vestur af Bretlandseyjum. Eisenhower forseti hefur fallist á áætlun um heitns- sýningu í New York 1964. Þing vestur-þýzkra jafnað- armannaflokksins var sett í gær. Þar er fjaJlað um nýja stefnuskrá.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.