Vísir - 18.11.1959, Page 5

Vísir - 18.11.1959, Page 5
VISI* 5 Miðvikudaginn 18. nóvember 1959 Slxni 1-14-75. Fiotinn í höfn (Hit the Deck) Fjörug og skemmtileg dans- og söngvamynd í litum. Jane Povvell Debbie Keynolds Tony Martin Russ Tamblyn Sýnd kl. 5, 7 og 9. ~Trípcléíé Sími 1-11-82. Vitni saksóknarans (Witness for the Prosecuíion) Heimsfræg, ný, amerísk stórmvnd, gerð eftir sam- nefndri sakamálasögu eftir Agatlia Christie. Sagan hefur komið sem framhaldssaga í Vikunni. Tyrone Power Charles Laughton Marlene Dietrich Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Merki helöingjans (Sign of tbe Pagan) Stórbrotin og afar spenn- andi amerísk litmynd. Jeff Chandler Ludmilla Tcherina Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. ’• <•'/* r*V i* • '/ DIV ANTEPPI verð frá kr. 115.00. £tjrímbíé i Sími 18-9-36. Ævintýri I frumskóginum (En Djungelsaga) Stórfengleg ný, sænsk kvikmynd í litum og CinemaScope, tekin á Ind- landi af snillingnum Arne Sucksdoríf. — Ummæli sænskra blaða um mynd- ina: „Mynd, sem fer fram úr öllu því, sem áður hef- ur sést, jafn spennandi frá upphafi til enda,“ (Ex- pressen). Kvikmyndasagan birtist nýlega í Hjemmet. M\rnd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kjólasaumanámskeið amerísk sníðakerfi, seinasta námskeið fyrir jól. Sími 13085. Hildur Sivertsen. Sendið vinum yðar erlendis þessa fallegu myndabók af landi og bjóð. Nýjar myndir, betri — fallegri. Fæst í næstu bókabúð. Sími 1-13-84. SERENADE Vegna fjölda tilmæla verð- ur þessi framúrskarandi og ógleymanlega söngvamynd sýnd í kvöld. Aðalhlutverk: MARIO LANZA Sýnd kl. 9. ATHUGIÐ: Myndin verður aðeins sýnd í kvöld. HEFNDIN Bönnuð börnum. Sýnd kL 5. WÓÐLEIKHCSIE s Edvvard, sonur minn eftir Robert Morley og Noel Langley. Þýðandi: Guðmundur Thoroddsen. Leikstj:. Indriði Waage. Frumsýning laugardaginn 21. nóvember kl. 20. Minnst 25 ára leikafm.ælis Rcgímt Þórðardóttur. Aðgöngumiðasaia opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Simi 13191. Delerium Bubonis Sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2. Húsnæð! til leigu 4ra herbergja íbúð, 1 stór stofa, 3 lítil herbergi, eld- hús, bað og geymsla, þvottahús, á efri hæð í húsi á Melunum. Mjög góð hitaveita. Tilboð merkt: ,,0555“ sendist Vísi. “TjafHatbíé hb (Síml 22140) Yfir bróna (Across the Bridg'e) Fræg brezk sakamálamynd, byggð á samnefndri sögu eftir Graham Greene. BÖnnuð innan 16 ára. Aðalhlutverk: Rod Steiger David Knight Sýnd kl. 5, 7 og 9. MÍSiÚiIlDRáA eftii' Agatha Ciiristie. 0 Mjög spennandi sakamálaleikur í tveim þáttum. • Sýning annað kvöld kl. 830 í Kópavogsbíói. 0 Aðgöngumiðasala í dag og á morgun frá kl. 5. — Sími 19185. — Pantanir sækist 15 mín. fyrir sýningu. Strætisvagnaferð frá Lækjargötu kl. 8 og til baka frá bíóinu lcl. 11,05. Aðeins örfáar sýningar ttýja b íó — Luise Prússadrottning (Königin Luise) Þýzk stórmynd í litum frá tírnum Napóleons- styrjaldanna. Aðalhlutverk: Ruth Leuwerik Ðieter Borsche Sýnd kl. 5, 7 og 9. KcftatecjA bíé Sími 19185 Síðasta ökuferöin (Mort d’un cycliste) Spönsk verðlaúnamynd frá Cannes 1955. AðalhlutverK: Lucia Bocé Othello Toso Albcrto Closas Sýnd kl. 9. Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á landi. Bönnuð börnum innan 16 ára. ] Dularfulla eyjan (Face au. Drapeau) Heimsfræg mynd, byggð á skáldsögu Jules Verne. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Góð bílastæði. Sérstök ferð úr Lækjar- torgi kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,05. eftir. PiLTUR eða STÚLKA óskast til snúninga á skritstrofu Va cða ailan daginn. VÉLAR 09 SKIP H.F. Hafnarhvoli. — Sími 18140. EIGINMENN Sparið eiginkonunum fyrirhöfn. \ Látið okkur sjá um skyrtuþy.ottinn. Fljót afgreiðsla. Fullkomnar vélar. f Festar á tölur. Plast umbúðir. Sækjum sendum. Baldursgötu 12. Sími 143GÓ. VETRARGARÐURINN Danslelkur í kvöld klukkan 9. Hljónisveit Gunnars Ingólfssonar. ?. Söngvari: Gunnar Ingólfsson. Sími 16710. Vetrargarðurinn,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.