Vísir - 26.11.1959, Blaðsíða 1

Vísir - 26.11.1959, Blaðsíða 1
ftt. ár. 265. tbl. Fimintudaginn 26. nóvember 1959 S. þj. ræðir Ung verjaiand. Kommúnístar einir andvígrr unsrædu. Allsherjarþingið samþykkti .að ræða ástandið í Ungverja- landi þrátt fyrir harða mót- Farmattnajjing. 19. þing Farmanna- og fiski- mannafélags Islands var sett í gær. Mættir eru 30 fulltrúar víðs- vegar að af landinu. Forseti sambandsins, Ásgeir Sigurðs- son skipstjóri, setti þingið með ræðu. Þingforseti var kjörinn Þorsteinn Árnason vélstjóri og ritari Guðmundur Jensson. í gær var kosið í nefndir og byrjáð að ræða dagsskrármál, en helzt þeirra eru: Hafna- og vitamál, Skipabyggingar, Rétt- indamál sjómanna, Veðurat- huganir, Landhelgismál og hagnýta meðferð fiskjar, auk annarra mála. Búist er við að þinginu muni Ijúka á lagardag. spyrnu koinnumistaríkjaíuia. Samþykktin var gerð með 51 atkvæði gegn 10 (Sovétríkin og önnur kommúnistaríki að Júgó slavíu meðtalinni), en 15 sátu hjá. Af hálfu kommúnista var því haldið fram, að hér væri um óheimila íhlutun um innan- landsmál að ræða, og var þá meðal annars spurt hvort frels- j isbyltingin ■ í Ungverjalandi J hefði ekki verið innanríkismál, ,'en samt hefðu Rússar beitt her- \ liði og sent aukið herlið til landsins til þess að kæfa hana. Þvi er haldið fram, að ógn- aröld ríki í landinu, og aftökur fari fram, svo sem fyrr hefur verið getið. Eftirtalin ríki sátu hjá: Ara- biska sambandslýðveldið, Afg- anistan, Ceylon, Eþíópía (Abes- sinina), Finnland, Ghana, Gu- inea, Indland, Indónesía, íran, ísrael, Libya, Marokkó, Sudan i og Yemen. Myndin er aí kvikmyndaframleiðandanum Walt Bisnéj, þeim hugmyndaauðuga manni, og konu hans, við komu þeirra til Kaupmannahafnar í suniar. Walt er sá í miðið, en hinn karl- maðurinn er Dani að nafni Jörgensen, vinur þeirra hjóna. f ■■ i onnum Lögreglan í New York leitar að Bang-Jensen. Hann hvarf fyrir rúmum 3 sólarhringum. Lögreglan í New York heldur hann var líkamlega hraustur. áfram leit sinni, að Povl Bang- ! Konan segir, að hann hafi skil- Eftir viku hefst ferðalagið mikla. Jensen, sem hvarf frá heimili sínu þar fyrir 3 sólarhringum. Hann var áður embættismað- ur hjá Sameinuðu þjóðunum, en var sagt upp í fyrra, er hann neitaði að láta af hendi lista með nöfnum ungverskra flótta- manna. Hann er kvæntur bandaríkri konu og eiga þau fimm böm. Kunnugt er, að Bang-Jensen ól áhyggjur efnahagslegs eðlis, en Svartur sjór af síld í gær lóðuðu Eyjabátar á samfelldri síldartorfu frá Eiði ag SmáeyjUm. 5 bátar fóru út með hringnætur. — sitt eftir ið peningaveskið heima. Mál hans vakti mikla athygli á sínum tíma. — Getgátur eruj Menn' ælja Eisenhower forseti er uú að Ijúka viðræðum við helztu ráðunauta sína. í gær ræddi hann við örygg- isráð Bandaríkjanna um fjár- veitingar til landvarrianna á næsta fjárhagsári, sem hefst 1. júlí 1960, en forsetinn er nú að taka meginákvarðanir sínar varðandi fjárlagafrumvarpið. Það verður tekið til meðferð- ar í þjóðþinginu, er það kemur saman í janúar næstkomanai. að útgjaldaliðir á. UPPÍ 11111 orsakir hvarfs hans>j fjárlagafrumvarpinu nemi ná- svo sem að hann hafi fyrirfar- lægt 41 miUjarði dollara ið sér, eða heiman. verið ginntur að INIehru velgir kommum. Nehru flutti ræðu í indverska þinginu í fyrradag. Hann velgdi kommúnistum imdir vöngum, er hann sagði m.a Eisenhower forseti leggur af stað eftir viku í ferðalagið mikla á Parísarfund Vestur- veldanna og til þess að ræða ' við leiðtoga í mörgum öðrum löndum, svo sem fyrir hefur: verið getið. Sagt er, að Mamie Eisenhow- er hafi áhyggjur miklar af hve i hart maður hennar muni leggja að sér í þessu ferðalagi,! „Hvað get eg sagt við menn,5 er sa^f’ að sem afneita þeirri jörð, sem krafist þeir eru sprottnir upp úr, og Einn eða tveir fengu góð þjóðeminu, sem veitir þeim hún hafi eini- þess, að hann viðdvöl í sumum ráð hefur köst, en hinir sprengdu eða rifu. Rússar kauna óvenjulega rrnikið af ástralskri uIL Fresgnir þaðah herma, að þeir Itaupi svo húkið-öf henni, að það sé ein rneginstoð’ uhöir áð- verðlag ÍíöíM gkfcí.— ■ vernd.“ Tók allur þingheimur undir þetta, nema kommúnistar. Nehru ræddi nokkuð þá kaldhæðni. örlaganna, að . Ind- land sem hefði hiutleysi og friðsamlega sambúð þjóða á hafi lengri höfuðborgum, en verið fvrir gert. Forsetinn leggur af stáð í Éretar fluttu út flugvélar fj’rir 12?í millj. stpd. í s.l. máiiuSi, Mesfc var flutt út af Hunter- milli á stefnuskrú sinni, yrði iiú Tf&Vikeþ orr-ustuþo-.un*. sem ferðalagið 3. desember og þarf mörgu að sinna þangað til, en hann er við góða heilsu, og óvanalega hress, eftir hvíldina i Augusta. Hvalkjöfið á Daivík verður ekki fryst. Vegna andmæla dýralækna, sem skoðað hafa hvalkjötið á Dalvík, verður hætt við að frysta það til dýrafóðurs, eins og upphaflega hafði verið ætl- að. Virðist sem mistök og van- kunnátta hafi átt sér stað í skurði hvalsins, sem veldur því að ekki verður unnt að nýta það nema þá til mölunar. Hins vegar verður unnt að bræða spikið og hafa 40—50 lestir af því verið fluttar til Ak- ureyrar, þar sem það er brætt í sláturhsúi Kea. Enn er þó talsvert magn af speki eftir 'á Dalvík. Um 50% af lýsi fæst úr því. Ýmis heimili víðsvegar um Eyjafjörð hafa bundizt samtök- um um það að kaupa dýr í heilu lagi og flytja þau heim til sín á bílum, þar sem þau eru skor- in og kjötið ýmist saltað niður eða reykt. En vel verkað mar- svínakjöt er talin sæmilegasta' fæða. Hafa tvö eða þmú heim- ili bundizt samtökur ' um kaup NÝJAR FRÉTTIR í STUTTU MÁLI □ Franski leikarinn Gerard Philippe er látinn,. 38 ára að aldri. □ Brezka stjórnin hefur á- kveðið að hefja neðanjarðar sprengingar með venjulegu sprengiefni og er þetta gerf í rannsókna skyni. Engin geislavii-k efni verða notuð. □ Tvö skip hafa farist í of- viðri við strendur Japans. Annað rak upp í kletta og og björgnðust 6 menn til lands á sundi, en hinir drukknuðu. Hinu hvólfdi skammt undan landi. Yfir 30 manna er saknað og talið, áð þeir hafi drukknað. □ Málverk eftir Cezanne, „Bóndi i blárri úlpu“, var selt á uppboði , uppboðssal Sotberbys í London í gær fyrir 145.000 stpd. — Seld voru 86 málverk alls og fóru nokkur fyrir geipiverð. □ Öldungadeildin franska hefur svipt Mitterand fyrr- verandi ráðherra þinghelgi. Er nú hægt að sækja hann til saka út af árásarmálinu. □ Utanríkisráðherrar sam- markaðslandanna S hafa samþykkt á fundi í Strass- bourg, að önnur lönd skyldu njóta sömu innflutningsskil- yrða og sammarkaðslöndin njóta innbyrðis. Vonast er til, að öll ríki, sem eru aðilar að Efnahagsstofnun Evrópu (ÓE EC) geri samskonar ráðstaf- anir. □ 60 radikalsósíalistar í full- trúadeild franska þjóðþings- ins hafa borið fram tillögu, sem felur í sér vantraust á stjórn Débré, ef samþykkt verður. □ Bandaríkjastjórn lánar Júgóslövum 9 milljónir doll- ara til hess að koma upp orkuveri í Serberíu, þar sem eldsneytið verður úrgangs- kol. Góð veiði í Reknetabátar, sem lágu inni í Grindavík í gær, fóru út til veiða i gærkveldi, en bátar úr öðrum verstöðvum fóru ekki. Alls munu 20 bátar hafa róið : og fengu þeir reitingsveiði í ; nótt á svæðinu milli Stáðar- íbergs og Krýsuvíkúrbergs. — ■ Fanney lóðaði þar á nokkrum allstórum torfum u«414 mílu ; frá landi. Nokkrir bátar vörú. | með um og yfir 100 tuhnur. - I • Snáð er minnkar.cii irorðan- að búa við ofbeldi og. styrj i larhættu. .M>- h'áfa- ’veriðúiéj'pttii' hanöa tlu -••'I 'hérjutii'4® þjðikí'ý ■ .% ’ ■" hvérju-" marsv'Mi og þánniglatt svö búizt'ér'viði aÁ ’fléstir :fa seíst: tmi' 35 dýrj - ibáter rói- í. kvíílð.. - : -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.