Vísir - 26.11.1959, Blaðsíða 6

Vísir - 26.11.1959, Blaðsíða 6
6 VlSIE Fimmtudaginn 26. nóvember 1959 SENDISVEINAR | SKRIFSTOFA Sjálfstæðis- í flokksins óskar eftir sendl- |[ um næstu daga og kvöld. — Þóknun veitt. Upplýsingar í skrifstofunni, sími 17100. Sjálfstæðisflokkurinn. Kaupi gull og silfur mm HÚSRÁÐENDUR. Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (1717 LITIÐ herbergi í austur- bænurh til leigu fyrir ein- hleypan karlmann. Tilboð sendist Vísi fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Herbergi — 100,“(1155 HERBERGI, með inn- byggðum skápum, til leigu við Sólheima fyrir stúlku. Aðgangur að baði og síma. Uppl. í sima 32269 eftir kl. 7. _____________________ 1179 KONA óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 34830. (1185 SKEMMTIKVÖLD Borgfirðingafélagið heldur skemmtikvöld í Framsóknai- húsýiu föstudaginn 27. n.k. Sýndur verður "söngleikurinn „Rjúkandi ráð“. Aðgöngumiðar seldir félagsmönnum í Framsóknarhúsinu kl. 1—6 e.h. á fimmtudag. Stjórnin. HREIN GERNIN G AR. — Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar.(388 HREINGERNIN G AR. — Fljótt og vel unnið. Vanir menn. Simi 24503. Bjarni. OFNAHREINSUN. Kísil- hreinsun ofna og hitakerfis. Annast viðgerðir á eldri leiðslum. Nýlagnir. Hilmar Lúthersson, pípulagninga- meistari, Seljaveg 13. Sími 17014,(1267 BÓNUM BÍLA. Sendum og sækjum ef óskað er. — Sími 34860. Nökkvavogur 46. ____________________(988 ! HREINGERNINGAR fljótir og vanir menn, pantið í tíma. Sími 14938. Umsóknir um námsstyrki: * Tilkynnlng frá Menntamálaráði Islands Umsóknir um' styrki eða lán af fé því, sem væntanlega verður veitt á fjárlögum 1960 til íslenzkra námsmanna er- - lendis eiga að vera komnar til skrifstofu Menntamálaráðs að Hverfisgötu 21 eða í pósthólf 1398, Reykjavík, fyrir 1. janúar n.k. Til leiðbeiningar umsækjendum vill Menntamálaráð taka þetta fram: l. Námsstyrkir og námslán verða eingöngu veitt íslenzkum ríkisborgurum til náms erlendis. Styrkir eða lán verða ekki veitt til þess náms, sem auð- veldlega má stunda hér á landi. Umsóknir frá þeim, sem lokið hafa kandídatsprófi, verða ekki teknar til greina. Fr.amhaldsstyrkir eða lán verða ekki veitt, nema um- sókn fylgi vottorð frá menntastofnun þeirri, sem um- sækjendur stunda nám við. Vottorðin eiga að vera frá því í nóvember eða desember þ. á. Umsóknir skulu vera á sérstökum eyðublöðum, sem fást í skrifstofu Menntamálaráðs og hjá sendiráðum íslands erjendis. Prófskírteini og önnur fylgiskjöl með um- sóknum þurfa að vera staðfest eftirrit, þar eð þau verða ge^md í skjalasafni Menntamálaráðs, en ekki endur- sejid. Athygli skal vakin á því, að Bókabúð Menningarsjóðs, Hverfisgötu 21. hefur til sölu bækling um námsstyrki og námsján, gefinn út af menntamálaráðuneytinu, þar sem m. a. eru birtar reglur þær, sem gilt hafa um úthlutun náms- styrkja, yfirfærzlu námsmannagjaldeyris o. fl. Bæklingur- inn kpstar 10 kr. 2. 3. 4. 5. tJflSPEGLAR fyrir vörubifreiðir og stakir speglar. Smurþrýstidælur, bezta tegund. Benzín- og olíunipplar. SMYRILL, húsi Sameinaða, sími 1-22-60. EIGINMENN Sparið eiginkonunum fyrirhöfn. Látið okkur sjá um skyrtuþvottinn. Fljót afgreiðsla. Fullkomnar vélar. Festar á tölur. Plast umbúðir. Sækjum sendum. Þvottafaugin FLIBBINN Baldursgötu 12. Sími 14360. RAFVÉLA verkstæði H. B. Ólasonar. Sími 18667. — Heimilistækjaviðgerðir — þvottavélar og fleira, sótt heim. (535 DÍVANAR fyrirliggjandl Tökum einnig bólstruð hús- gögn til klæðningar. Hús- gagnabólstrunin, Miðtsræti 5. Sími 15581.__________(338 INNRÖMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgata 54. (337 GÓLFTEPPA- og hús- gagnahreinsun í heimahús- um. Sími 11465. Duraclean- hreinsun. Kl. 2—5 daglega. BÍLEIGENDUR. Nú er hagstætt að sprauta bílinn. Gunnar Júlíusson málari, B-götu 6 Blesugróf. — Sími 32867. — (811 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Uppl. í síma 33554, —-____ (1161 PILTUR eða stúlka ósk- ast í kjötverzlun. Helzt vant afgreiðslu. — Uppl. í síma 12392, —__________(1171 INNHEIMTUMAÐUR óskar eftir vinnu hálfan daginn. Tilboðum sé skilað til Vísis fyrir kl. 5 e. h. á morgun, merkt: „Innheimta“ (1173 ATHUGIÐ! Ungan mann vantar vinnu strax. Hefir til umráða stóran og góðan sendiferðabíl. Uppl. í síma 35494, —_________________(1172 STÚLKA eða kona óskast til eldhússstarfa. Dagvinna. Hátt kaup. Frítt fæði. Kjör- barinn, Læjargötu 8. (1177 2 STULKUR óskast, önn- ur eitthvað vön matreiðslu á matstofu í miðbænum. — Uppl. í síma 12329 milli kl. 4—6. (1176 STULKA óskar eftir ein- hverskonar vinnu eftir kl. 5.30 á kvöldin. — Uppl. í síma 35488 eftir kl. 6 í kvöld. (1186 —II AÐALFUNDUR hand- kattleiksdeildar Þróttar er í , kvöld kl. 8.30.. Fjölmennið. Stjórnin. (1178 BARNA rimlarúm til sölu. Uppl. í síma 10738. (1160 MOLD til sölu. Uppl. um síma 15 um Brúarland. Ek- ið heim ef óskað er. (1164 BARNAKOJUR til sölu. Tunguvegur 82. (1166 TIL SÖLU skrifborð, bai’narúm, kerra, kjólar. Allt mjög ódýrt. -— Uppl. í sima 18047, —(1167 BARNAVAGN, vel með farinn og stólkei'ra, til sölu. — Hringbraut 39, 3. h. t. v. TIL SÖLU nýir telpukjól- ar á 5—6 ára. Verð 150 kr. Silver Cross barnakerra á 350 kr.. Siemens eldavél á 500 kr. Uppl. í síma 36201. TIL SÖLU ný klósett með kössum 800 kr. stykkið, lóðavigt 500 kg. á 2000 kr., járnhurð í járnkarmi 800 kr., hverfisteinn 200 kr., nýir lofthitunarkatlar, miðstöðv- arkatlar, spiral-hitavatns- dunkar, sambyggð trésmíða- vél (vesturþýzk), afréttari 51 cm., þykktarhefill 20 cm., hjólsög, bor, fræs, keðjubor, bandsög, laus hjólsög og blokkþvingur. Tvöföld har- monika, notað þakasbest, ó- dýrt. — Uppl. í síma 50723. MOHAIR kápur og kjólar til sölu. Sími 32689, (1181 LÍTIÐ notaður Rafha ís- skápur til sölu. Uppl. í síma 13288. — (1100 VÖNDUÐ kápa á meðal kvenmann (ull) til sölu. — Tækifærisverð Verzl. Frakka stíg 16. (1181 DRENGJAHJOL til sölu á Lindargötu 23. 1182 VIL KAUPA prjónavél nr. 5 eða 7. — Uppl. i síma 19869 eftir kl. 7.30 í kvöld og næstu kvöld. (1133 STÍGIN saumavél til sölu Njálsgötu 86, 2 hæð. (1188 SEM NÝR stofuskápur til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í síma 24339 til kl. 8 í kvöld. (1187 GLERAUGU töpuðust á mánudag með Kleppsstræt- isvagninum eða á Laugarnes- veginum. Finnandi vinsaml. hringi i síma 33095, (7754 KRAKKAGLERAUGU töpuðust á Sogavegi. Hring- ið í síma 35191. (1168 HLÍFÐAR sólgleraugu fundust inn í Eikarvogi. — Sími 12008. (1175 Samkomur BIBLÍUHÁTÍÐ Gídeonfé- lagsins verður haldin i Hallgrímskirkju í kvöld kl. 8.30. Meðal ræðumanna verða biskup íslands herra Sigurbjörn Einarsson og Ól- afur Ólafsson, kristniboði. — Allir velkomnir. Takið sálma- bók með. Gjöfum til starfsins veitt móttaka,- (1140 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406,_______________ (000 KAUPUM og tökum i um- boðssölu allskonar húsgögs og búsmuni, herrafatnað *g margt fleira. Lcigumiðstöð- in, Laugaveg 33 (bakhúsið). Sími 10059.__________(8M GÓÐAR nætur lengja lífið. Svamplegubekkir, allar stærðir. Laugavegur 68 (inn sundið). Simi 14762. (1246 DÍVANAR. Nýir dívanar, allar breiddir. Verðið hag- stætt. Verzlunin Búslóð —, Njálsgötu 86, — Simi 18520. DAGSTOFUHÚSGÖGN, dönsk, nýleg, til sölu, sófi, 2 stólar og sófaborð. — Sími 16186, —____________(1130 SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin karL mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. —(138 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. (000 DÝNUR, allar stærðir. — Sendum. Baldursgata 30. — Sími 23000. (635 BARNAVAGN til sölu. Verð 700 kr.. Ennfremur fall- eg telpukápa með hettu, á 10—11 ára. — Uppl. í sima 33717. — -________(1152 FRÍMERKI: — Nokkur stykki af fyrstedagsumslög- um eftir, seld í dag á nafn- verði. Jón Agnars. Sími 24901, — (483 NÝ logsuðutæki A. G. A., ásamt gas- og súrhylki til sölu. — Uppl. í sima 10049 næstu kvöld,__________(1156 TIL SÖLU vegna brott- flutnings af landinu fata- skápur, 2 stólar, barnarúm, General Electric ryksuga, — Allt vel með farið. Sann- gjarnt verð. — Uppl. í síma 34012. Til sýnis á Laugateigi 19 frá kl. 5—8 í dag og á morgun. (1153 TÆKIFÆRISKAUP. — Vandaður plötuspilari, lítið notaður, til sölu ásamt plöt- um. — Uppl. í síma 16032 í kvöld og annað kvöld. (1163 TIL SÖLU mjög gott, hljómfagurt stofuorgel, ó- dýrt. — Uppl. í síma 11660 (auglýsingar),1162 TIL SÖLU mjög' vönduð strauvél, hentug fyrir stórt heimili eða sambýli. — Simi 32806. — (1157 N S U skellinaðra til sölu, módel 1955, vel með farin. Uppl. eftir kl. 4 í síma 16640. (1158 IIRÆRIVÉL, sem ný, kr. 2000, til sölu. Uppl. í síma 17278. — (1159 HUSDYRAABURÐUR til sölu. Ekið á staðinn ef ósk- að er. Uppl. í síma 15, um Brúarland. + (1165

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.