Vísir - 26.11.1959, Blaðsíða 7

Vísir - 26.11.1959, Blaðsíða 7
Fimmtudag'mn 26. nóvember 1959 52 — Aumingja barnið. En heyrðu nú.... Ross var hjá mér þegar Freyne símaði. Okkur kom saman um að það væri kannske rétt- ast að við segðum ekki Cariu strax hvemig þetta hefur atvikast. — Nei, það er kannske eins gott, sagði Mary. Henni varð litið út um gluggann og svo sagði hún: — Þarna kemur þá Ross. Nokkrum mínútum síðar kom hann inn í stofuna. Hann virt- ist hafa yngst um mörg ár. — Mary! Hann gekk beint til hennar og tók í axlirnar á henni. — Þú ert fjölkunnug! Það ert þú, sem hefur komið þessu í kring.... — Hvað áttu við? Að eg gat ekki þagað yfir sögunni? sagði hún og hló. — Einhver varð að leysa frá skjóðunni, fyrr eða seinna. — Bara að eg hefði lofað Cariu að gera það, sem húr vildi helzt! Látið hana fara til Frayne.... Hann kyssti hana á báðar kinnarnar. — Eg verð þér þakkláttur alla mína æfi! Hún roðnaði og hló. Svo ýtti hún honum frá sér. — Ef ekki væri svona snemma morguns mundi eg halda að þú værir farin að halda upp á daginn sagði hún. — Farðu nú til sjúklingsins þíns. Hún veit að allt er komið í lag núna.... Og svo bætti hún við: — Frayne majór hefur skrifað henni og sagt henni frá því. — Ágætt, sagði Ross rólega. — Má eg fá að vera einn með lienni fimm mínútur fyrst, Roger? . — Tíu, svaraði Roger um hæl. — Eg þarf að tala svolítið við hana Mary. En þegar Ross var farinn út sagði Roger ekki neitt. — Hvað var það? spurði Mary og horfði á hann. — í rauninni alveg það sama sem Ross sagði. Við verðum þér eilíflega þakklát, Mary. Það er svo að sjá, sem þú sért eina manneskjan, sem getur .ráðið fram úr fjölskyldumálum mínum. — Nú gerir þú sjálfum þér órétt, andmælti hún. — Ef þú hefðir tækifærið mundirðu hafa ráðið fram úr þessu án minnar hjálpar. — Eg er ekki viss um það. Mig grunar að Frayne majór hafi haft þungar sakir á konuna sína úr því að hann gat talið henni hughvarf.... Hann andvarpaði. — Jæja, nú líður að því að eg hætti að skipta mér af fjölskyldumálum. Undir eins og Caria er orðin hress, er hún komin út í veður og vind með manninum sínum. Það er ekki „út í veður og vind" þó maður fari í Harley Street eða til Fice Beeches. — Nei, en eg' get ekki haft sömu ánægju af Cariu sem eg hef haft hingað til. Framtíð hennar tilheyrir öðrum manni — ekki föður hennar. Eg sakna hennar hræðilega. En vonandi venst eg því.... Hann gekk út að glugganum, stóð og horfði út. Mary horfði á hann um stund. Það var sárt að hugsa til þess að hann yrði einmana. Hann og Caria höfðu verið svo samrýmd, og hann — þarnaðist vafalaust manneskju, sem gæti hlúð að honum. Allir þurftu þess — jafnvel þeir sjálfstæðustu. Allt í einu sagði hún: — Hefur þér aldrei dottið í hug að giftast aftur? — Hvers vegna — jú, víst hefur mér dottið það í hug. Hann horfði fast á hana. — Eg hugsaði oft um það meðan eg var i Ameríku. — Ó, sag'ði Mary, sem alls ekki gat hugsað sér að hann eign- aðist ameríska konu, hversu töfrandi sem hún væri. — En svo komst eg að þeirri niðurstöðu að eg væri of gamall — eða að hún væri og ung. Auk þess vill hún fórna sér fyrir margt fólk en ekki einn mann. — Jæja, ef hún er þannig gerð, sagði Mary, — þá er kannske eins gott að þú giftist henni ekki. — Nei, þetta er allt bezta fólk, en eg get ekki betur séð en hægt sé að fá einhverja aðra til að snúast við það. Eg vildi óska að eg gæti sannfært hana um að hún ætti heldur að taka mig að sér. Eg er því miður ekki ungur lengur, sagði hann bljúgur, — en mér þykir svo innilega vænt um hana. Og eg þarfnast hennar svd mikið — heldurðu að eg ætti að spyrja hana? — Því ekki að reyna það? sagði hún. Hann færði sig að henni og horfði fast á andlitið á henni. Og hún fékk hjartslátt. — Jæja, hvað segir þú um þetta, Mary? spurði hann. — Þú ert allt þaö, sem eg óska mér í veröldinni. Er það eigingirni af mér að biðja þig um að fórna því, sem er þér svo mikils virði? Hún horfði hikandi á hann. Hún skildi að hún hefði átt að vita.... hún hefði átt að þekkja sitt eigið hjarta. — Er það of mikið að biðja þig um þetta? spurði hann er hún svaraði engu. Eg skil þig svo vel. Hugsaðu ekki meira um það.... — Æ, nei, nei! Hún hélt dauöahaldi í hann er hann ætlaði að flytja sig frá henni. — Eg.... ó, Roger.... elsku Roger. Er það alvara þín að þú viljir eiga mig? — Hvort eg vil eiga þig? endurtók hann, og þrýsti henni að sér. — Árum saman hefur verið tóm í hjarta mínu, sem aðeins þú gast fyllt. — Elskan mín, sagði Mary með óndina í hálsinum, — hugsaðu þér ef einhver kæmi inn. — Láttu þá bara koma, sagði hann. — Segðu þeim að eg eigi afmæli í dag. Og auk þess geturðu sagt þeim, að yfirhjúkrunar- konan sé aö segja af sér. 4 KVÖLDVÖKUNNI '•'Jl&Jiít STÚLKA STÚLKA Vantar stúlku í eldhús hálfan daginn. Uppl. í síma 12667. L Ö G T A K Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum. Söluskatti og útflutningssjóðsgjaldi fyrir 3. ársfjórðung 1959 og viðbótargjöldum eldri ára, skemmtanaskatti og miðagjaldi, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, gjöldum af innlendum tollvörutegundum og matvælaeftirlitsgjaldi, skipaskoðunargjöldum, svo og lögskráningargjöldum og tryggingariðgjöldum af lögskráðum sjómönnum. Borgarfógetinn í Reykjavík, 25. nóv. 1959. Kr. Kristjánsson. . spariö yöur Uaup á raiUi margra verzlana! f iJÖRUÖÖL 4 ÖífJX tiífiFi: -Austurstraeti E. R. Burroughs - TARZAN - 3145 Tveir leikarar voru mjög £ öngum sínum einu sinni á 1. kvöldi. „Æ, eg er svo taugaveiklað- ur og spenntur.“ „Styddu þig við mig,“ svar- aði hinn, „eg er stinnur og frauð!“ i 1 k í Savanna, Georgia, gerðisí það að hr Tidwell, sem hafði slysast til að skjóta sig í báða fætur, var sektaður um 50 dali fyrir að bera leynd vopn. ★ Það kom líka fyrir í Chicago að maður, sem hafði ekki kysst konuna sína í 5 ár skaut annan mann fyrir að kyssa hana. ★ 1 En pálmann í höndunum fyrir óvænt slys bar þó maður. einn í Wisconsin, enda var hann verðlaunaður af lygaraklúbbn- um í Burlington. Hann (máð- urinn) hafði víxlað skónum sínum og farið í vinstri fótar skó á hægri fót og öfugt, og þegar hann kom fyrir horn víxluðust skórnir hans aftur o,g hann fótbrotnaði á báðum fót- um. Kona nokkur vaknaði við það, að bóndi hennar hraut og kall- aði til hans: „Frank, snúðu þér við — þú hrýtur?“ „Jæja,“ sagði hann og stanz- aði hroturnar tímakorn. En hann tók brátt aftur að hrjóta og hún varð að segja honum að hætta. Daginn eftir, við morg- unverðinn sagði hún: „Það var hræðileg nótt fyrir mig í nótt sem leið.“ „Já, það má nú segja,“ sagði bóndi hennar. „Þú talaðir x sevfni í alla nótt!“ j ★ Það var hringt heim. Koná fæðingalæknisins heyrði 7 ára gamlan son sinn anza í síman- um: „Já, þetta er frá Davis læknl, en því miður er dr. bavis ekki við rétt sem stendur. Hvað langt er á milli hríðanna?“ ^ Fólkið b.nst nú til ferðar sitt í hv i áttina, en þá komu til ’peirra ókunnugtr menn. Halló, kallaði annar þetrra, Við ermn að leita að Alan Laka. Okkur var aagt aö hann vmá eiwaitt raað- *WE WEEE TOLC7 HEV BE JUST TWE fAAN WE NEEC? FQg A> ÓUNSLE GUIPEU urinn sem okkur vantar fyr- ir Mðsöguraann um skóghan, F. í. frumsýnir lit- kvikmynd. Ferðafélag íslands frumsýn- ir forkunnar skemmtilega og fallega litkvikmynd, eftir Os- vald Knudsen málarameistara í Sjálfstæðishúsinu n.k. föstu- dagskvöld. Kvikmyndin heitir „Vorið er komið“ og er eins koriar óður til vorsins, þess tíma. ársins sem líf færist í alla náttúruna, iörðin grænkar, blóm springa út, fuglarnir verpa og lömb og folöld fæðast. > í mynd Osvaldar kennir margra grasa sém lýtur að sveitalífi að vori og öll er myndin smekklega tekin, eins og Ósvaldur á vanda til. Sýn- ingin stendur yfir röskan hálf- tíma. Kristján Eldjárn þjóð- minjavörður hefur samið texta við myndina og talað inn á hana. Að kvikmyndasýningumii lokinni verður myndagetraun pg-clans^J p.kl, 1 eftir jn.ið-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.