Vísir - 26.11.1959, Blaðsíða 3

Vísir - 26.11.1959, Blaðsíða 3
Fifemtudaginn 26. nóvember 1959 TISIB 9 ; Sími 1-14-75. Kraftaverk í Mílanó (Miracolo a Milano) Heimsfræg og bráð- skemmtileg ítölsk gaman- mynd, er hlaut „Grand Prix“ verðlaun í Cannes. Gerð af sniiiingnum. Vittorio De Sica Aðalhlutverk: Fransesso Golisano Paolo Stoppa. Sýnd kl. 7 og 9. líarzan og rændu ambáttimar Sýnd kl. 5. IrípMíé Sími 16-4-44. Oelgjuskeiðið (The Restless Years) Hrífandi og skemmtileg, ný, amerísk CinemaScope mynd. John Saxon Sandra Dee Sýnd kl. 5, 7 og 9. ►jóðleikhösið Tengdasonur óskast Sýning í kvöld kl. 20. 30. sýning. Blóöbrullaup ] Sýning laugardag' kl. 20. j Bannað bömum I innan 16 ára. Síðasta sinn. j Aðgöngumiðasaia opin frá i kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Sími 1-11-82. Siðasta höfuðleðriö (Comance) Ævintýrarík og hörku- spennandi, ný, amerísk mynd í litum og Cinema- Scope, frá dögum frum- byggja Ameríku. Ðana Andrews Linda Cristal Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. £tjömibíc Sími 18-9-36. Út ór myrkri Frábær, ný, norsk stór- mynd, um misheppnað hjónaband og sálsjúka eig- inkonu og baráttu til að öðlast lífshamingjuna á ný. Urda Arneberg Pál Bucher Skjönberg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Skipuleggjum ferðalög. Útvegum hótelpláss. Seljum farseðla. Fcrðaskrifstofa ríkisins. Sími 1-15-40. Hezt ab auglýsa í Vísi fluJ turbœjarbíc Sími 1-13-84. Saitstúlkan Marina Séi’staklega spennandi og viðburðarík, ný þýzk kvik- mynd í litum. — Danskur texti. Marcello Mastroianni, Isabclle Corey Bönnuð börnum innan 12 ára. AUKAMYND: Heimsmeistarakeppnin i hnefaleik s.l. sumar, þegar Svíinn Ingemar Johansson sigraði Floyd Patterson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LJÓSMYNDASTOFA Annast allar myndatökur innanhús og utan PÉTUR TH0MSEN kgl. hirðljósmyndari. Ingólfsstræti 4. Sími 10297. Jjanatbíc (Sími 22140) Nótt, sem aldrei Ný mynd frá J. Arthur Rank, um eitt átakanleg- asta sjósiys er um getur í sögunni, er 1502 manns fórust með glæsilegasta skipi þeirra tíma, Titanic. Þessi mynd er gerð eftir nákvæmum sannsögulegum upplýsingum og lýsir þessu örlagaríka slysi eins og það gerðist. Þessi mynd er ein fræg- asta mynd sinnar tegundar. Aðalhlutverk: Kenneth Moore. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. Kvikmyndahúsgestir athugið vinsamlega breytt- an sýningartíma. ua bic Ofurhugar á hættuslóðum (The Roots of Heaven) Spennandi og ævintýrarík ný, amerisk CinemaScope litmynd sem gerist í Afríku Aðalhlutverk: Errof Flynn ( Juliette Greco Trevor Howard Orson Welles Sýnd kl. 5 og 9. Ath. Breyttan sýningar- ! tíma. | Bönnuð fyrir börn. Hépaí^i ft íé mm Sími 19185. jj LEIKSÝNING í kvöld kl. 8,30 Ilallbjörg Bjarnadóttir ! i skemmtir ásamt , Hauk Morthens og hljómsveit. Árna Elfar. Borðpantanir í síma 15327, fcötJf Leíkfálag Kópavogs MÚSAGILDRAN eftir Agatha Christie. Spennandi sakamálaleikrií í tveimur þáttum. Sýning í kvöld í f Kópavogsbíói. Aðgöngumiðasala í dag [ frá kl. 5. Pantanir sækist 15 mínút- um fyrir sýningu. j Sti’ætisvagnaferðir frá Lækjargötu kl. 18,00 og til baka frá bíóinu kl. 11,05» Aðeins örfáar sýningar j eftir. — Góð bílastæði. PLÚDÖ kvintettinn — Stefán J ónsson í dag verður opnuö NÝ SENDIBÍLASTÖÐ f - að Einholti 6 hér í bæ. 1-52-30 1-52-30 Önnumst allskonar sendibílaakstur innanbæjar og utan. Einholti 6. — Reykjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.