Vísir - 03.12.1959, Síða 1

Vísir - 03.12.1959, Síða 1
H. ár. 263. tbl. Fimmtudaginn 3. desember 1959 Ellefu landa ferð Eisenhowers hafin. í . | Mark hans, að boða einlægan friðar- I vilja Bandaríkjanna. | Eisenhower Bandaríkjafor- seti lagði a£ stað í dag í ferð sína til 11 landa og á fund vest- rænna leiðtoga í París. Hann ræddi við fréttamenn í gær og ikvaðst vilja gera það, sem í hans valdi stæði, til þess að sannfæra þær jfjóðir um, er jfiann færi í heimsókn til, að Bandaríkjamenn vildu vera góðir félagar á göngunni að marki varanlegs friðar og til lbættra lífskjara með öllum Jjjóðum. í brezkum blöðum í morgun er hið mikla ferðalag Eisen- hovvers höfuðefni blaða og telja þau ÖÚ, að hann sé manna bezt fallinn til að bera sáttarorð milli þjóða og draga úr tortryggni. A viðræðufundi sínurn með Saitfiskur Norð- manna seist vel. Frá fréttaritara Vísis. — Oslo í gær. Gert er ráð fyrir, að harla litlar birgðir af saltfiski verði til í Noregi um áramótin. Hafa þó ekki tekizt samning- ar um sölu til Portúgals, þar sem innflytjendur þar í landi telja sig engan veginn geta greit það verð, sem Norðmenn setja upp. Samið er um salt- fisksölu til Spánar um þessar inundir, og er það von manna, að samningar takist. fréttamönnum sagði Eisenhovv- er m. a.: „Ég held, að við getum dreg- ið þær ályktanir af fregnum, sem borizt hafa erlendis frá, að víða eimi eftir hjá ýmsum þjóð- um af efanum um einlægni okkar og friðarvilja, og þessa efa gætir jafnvel hjá vinaþjóð- um okkar. — Nú er það svo, að það er tiltölulega skammur tími, sem ég á eftir að gegna embætti forseta Bandaríkjanna og ég tók þá ákvörðun að gera eitthvað, gera átak, sem eng- inn forseti hefur áður gert,með því að fara í heimsókn til nokkurra landa og með þessari heimsókn ná jafnvel til enn fleiri þjóða en þessi lönd byggja og segja þeim í fullri hrein- skilni, hvert mark Bandaríkj- anna er, og hvernig við teljum, að friður, réttlátur friður verði tryggður.“ í svörum forsetans kom fram, að hann er fús til þess að ræða í Dehli deilu Indlands og Kína, í þeim tilgangi að stuðla að friðsamlegri lausn hennar. Hann svaraði m. a. fyrir- spurn um offjölgun og fæðinga- takmörkun, sem eitt af mestu vandamálum heims, og taldi það mál utan vettvangs stjórn- málamanna, og bezt komið í höndum heilbrigði- og félags- málastofnanna, Hann var einnig spurður um heilsufar sitt, og taldi hann sig nægilega hraust- an til þess að takast þessa ferð á hendur. KEA missir spón úr aski sínum — milljónir króna. Kaupféiagið hafði rekstrarfé frá TéhakseinkasöBunni. Ðagur á Akureyri er argur •yfir því í gær, að Kaupfélag Eyfirðinga skuli ekki lengur Siafa é hendi mnboð fyrir Tó- Ibakseinkasölu , ríkisins þar myrðra. Telur blaðið, að þetta sé hin mesta ósvinna og komi illa nið- ur á .þeim, sem eigi viðskípti við þessa einkasölu og hafi ekki þeim .mun meiri.fjárráð. Hér bregður því svo við, að Dagur gerír sig aiil í einu að máígagni aiínarra eá KEA og hefur slikt jafnan þótt tíðindum sæta að folaðið segi ekki alveg dagsatt mn tilfinningar sínar í .þessu máli. . Sennilega er blaðið nefnilega svo reitt, sem raun ber vitni, að.uppgjör hefur jafnan tekið langan tíma hjá KEA, svo .að einkasalan hefur átt milljónir króna inni hjá þessum aðila, eins bg getið var í Visi í vor og ekki. var hrakið þá og hefur ekki verjð hrakið síðan. Það. sem Dagur harmar raun vérulegá, þótt Hann reyni að leyna því, er su staðreynd, að með því að fá KEA umboð Tóbakseinkasölunnar, vár raun Framh. á 8. síðu. Kortið sýnir leið þá, sem Eisenhower fer, hvenær hann kemur til hvérs lands, og hversu hann dvelst á hverjum stað. Hann ætlar að verða kominn heim fyrir jólin. — lengi Yfir 70 fórust, 200 saknað í Frejus. Fimm metra vatnsveggur þyrlaðist að bænum, er fyrirhleðsla brast. Hörmungarástand ríkir nú í 14.000 íbúa bæ á Miðjarðar- hafsströnd Frakka, eftir að fyrirhleðsla brast, en við það steyptist vatnsflóð yfir allan miðhluta borgarinnar. Margir drukknuðu, — þegar liafa fund izt 20 lík. Bílum og jafnvel vörubif- reiðum og heilli járnbrautarlest sópaði burt. Víðtæk björgunar starfsemi var hafin, og margt manna varð að flýja heimili Sjálfsmorð í 2. slnn — með sömu skamm- byssu. Það er komið á daginn, að lögreglan í New York kann- ast .mætavel við . skamm- byssu þá, sem Povl Bang- Jensen réð sér bana með. (Það er raunár skoðun ým- issa, að hann hafi ekki fram- ið siálfsmorð, heldur verið „hjálpað“ yfir landamærin.) Byssa þessi var nefnilega í eigu manns, sem hét Richard Paulett op’ var deildarstjóri í viðskiptamálráðuncytinu 1934, er hann réð sér bana. Bang-Jensen hafði átt byss- una frá því 1941, er hann óttaðist um líf sitt af völdum nazista. — Það er kornið fram við réttarhöld vestra, að Bang-Jensen hafði aðeins verið látinn í 24 stundir, er hann .fannst, en hann .hafði verið týndur ; 3 sólarhringa. Hvar var. hann.í tvo sólar- hringa? Lögreglan reynir nú að finna svar við beirri gátu. sín. Sumt var flutt burt í þyrl- um. Yfirleitt er mikið tjón af völdum ofveðursins í allri Suð- ur-Evrópu og margir menn farist, m. a. 10 í Ölpunum, en engin leið er enn sem komið er, að gera sér grein fyrir mann- og eignatjóni. Það var af völdum skriðuhlaups, sem 10 manns fórust 1 Ölpunum, en sá atburður gerðist norður af Torino í fyrrinótt. Margir, sennilega yfir 20, hlutu meiri eða minni meiðsl. Allir þessir menn störfuðu við orkuver og féll skriðan á svefnskála þierra. Úrkoma er mikil og ófærð og ekkert samband við umheim- inn nema með því að nota þyrl- ur. Véður er þó einnig batn- andi nú á þessum slóðum. Síðustu fregnir herma, að a. m. k. 73 manns hafi beðið bana er fyrirhleðsla orkuvers brast 7 km. norður af borginni Frejus, en yfir 200 er saknað. Áður en stíflan brast hafði rignt látlaust í fimm sólar- hringa. Var að sögn sjónar- votta sem 5 metra hár vatns- veggur ægilegri en nokkur flóðbvlgja, byrlaðist að bæn- um, þar sem flestir voru í fastasvefni, og samtímis slokkn uðu öll rafljós. Sumt fólk bjarg- aðist upp á þök eða í trjátoppa. Hundruð húsa eyðilögðust. — Myrkrið torveldaði allt björg- unarstarf. Járnbrautarsamgöng- ur stöðvuðust beggja vegna borgarinnar. Björgunarstarfið er nú í fullum gangi og óttast menn, að manntjón kunni að reynast miklum mun meira en í ljós er komið. Nokkur hluti borgarinnar stendur hátt og bjargaði það miklum verðmætum, auk þess sem þar hefur verið unnt að taka við flóttafólki og veita því aðhlynningu þegar í stað. Mfkil og jöfn veiði í Miðnessjó í nótt. Fanney fiéðaði þar í mikilli síld. Þrátt fyrir slæma veðurspá reru reknetabátarnir í gær- kvöldi. Sandgerðisbátar fóru ekki út fyrr en klukkan átta í gærkveldi, en það er langtum seinna en venjulegur róðrar- tími. í morgun fréttist, að veiði hefði verið mikil og góð í nótt í Miðnessjó. Flestir bátarnir voru ineð um og yfir 100 tunn- ur og varð enginn af veiði. Er talið að þetta muni vera jafn- bezta veiðin í haust. Hringnóta bátar fóru ekki út vegna óhag- stæðs veðurs. Þegar til kom reyndist allsæmilegt veður í nótt en í morgun var byrjað áð bræla af suðvestri þar sem bát- arnir voru um tvo tíma frá Skaga. Til Grindavíkur komu í gær 9 bátar með 612 tunnur og til Sandgerðis 9 bátar með 700 tunnur. Lætur nærri að búið sé nú að salta í 19 þúsund tunnur af Suðuriandssíld. Sovézkír ráÓunautar sendir frá Yenten. Frá Sana í Yemen berast þær fregnir, að 25 sov'éekum tækni- ráðunautum, sem þangað komu fyrir ári síðan; til aðstoðar við vegaframkvænidir o. fl., hafi nýlegá: verið skipáð í ‘kyrrþei að halda héimleiðis.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.