Vísir


Vísir - 03.12.1959, Qupperneq 5

Vísir - 03.12.1959, Qupperneq 5
Fimmtudaginn 3. desember 1959 VfSII 5 Málþóf stjórnarandstöð- unnar á Alþingi. Minni hl. fjárhagsnefndar blandar sam- an máium til að tefja þingstörf. Til umræðu í Efri deild Al- þeir setja fram á svo óviður- þingis í gær var frumvarp til ^ kvæmilegan hátt í nefndaráliti laga um bráðabirgðabreytingu sínu. Verksvið nefndarinnar er ©g framlengingu nokkurra laga, ■ einungis það að athuga þau um heimildir handa ríkisstjórn J mál, sem til nefndarinnar erjir að áform ríkisstjórnarinnar imii til að innheimta ýmis gjöld vísað, á hreinum málefnalegum um þau mál yrðu tilbúin til að I i I og tolla eins og áður hefur ver-, grundvelli, sem er öðrum störf-, leggjast fyrir þing fyrr en eft-j ið gert. um þingsins algjörlega óvið-'ir áramót. Vegna ástandsins deildum, var fundur í samein- uðu þingi. Kvaddi Eysteinn Jónsson sér hljóðs utan dag- skrár og beindi þeirri spurn- ingu til fjármálaráðerra, hvort fjárlagafrumvarpið kæmi til 1. umræðu á Alþingi fyrir þing- frestun, eða ekki. Fjármálaráð- herra Gunnar Thoroddsen svar- aði fyrirspurninni, og sagði m. a. að vegna hins ískyggilega á-j stands í efnahgsmálum þjóðar-j innar, krefðist málið all-langs undii'búnings, og þess vegna væri ekki hægt að gera ráð fyr- Bretar og Bandaríkjamenn standa með Frökkum. 17Ijju eJkhi titkvteðatfreiðslu unt Ælstr-inúlið ttú. komandi. væri óhjákvæmilegt að semja Frumvarpið hafði verið íj Umræður um frumvarpið í nýtt frumvarp til fjárlaga fyr- fjárhagsnefnd og var afgreitt efri dgild einkenndust af orða-1 ir 1960, sem yrði samið með þaðan þannig að meirihlutij gjálfri og málalengingum hliðsjón af væntanlegum efna- nefndarinnar mælti með því að stjórnarandstöðunnar, sem ein-j hagsaðgerðum. Þegar Alþingi frumvarpið yrði samþykkt ó- ungis eru til þess gerðar að^kemur saman að nýju, verður breytt. Minni hluti nefndar- j draga tímann og tefja fyrirjþví lagt fyrir það frumvarp innar, þeir Karl Kristjánsson störfum þingsins. Þeir var ekki varðandi efnahagsráðstáfanir, á- ' lokið seint í gærkveldi. j samt nýju frumvarpi til fjár- Áður en umráeður hófust í laga. og Björn Jónsson skiluðu sér- áliti þar sem þeir tiltóku rök sín fyrir því að þeir mæltu móti samþykki frumvarpsins. Segja þeir þar m. a.: Við erum ekki á móti framlengingu tekju öflunar þeirrar, er frumvarpið gerir ráð fyrir . . . en styðjum ekki framgang þeirra um sinn ... af því að þær eru grundvöll- j . ur þess, að ríkisstjórnin geti Það eru nú rúm þrjú ár liðin mulka frá 1955 hafði nokkuð látið þingið hætta störfum nú ffá því Wladyslav Gomulka áunnist í þessa átt „Lágmarksiífskjörin" í Pól- landi 1956 talin of rífleg nú. — Hækkun kjötverðsins Skýringar stjórnarmnar a hækkun kjötverðsins eru þess- þegar í nálega tvo mánuði, en komst til valda á Póllandi, það teljum við óhæfu .. .“ | Koma hans í valdastól var talin i boða meira frjálslyndi — og ar: Kaup hefur hækkað of ört -- Þessir nefndaírmenn fara ag vísu var frjálsræði aukið 0g íbúatalan aukist, Hvor- þannig greinilega út fyrir sinn nokkug, nú er aftur hert taum- tveggja leitt til aukinnar kjöt- verkahring, sem þeim er ætlað- Jjaldið, eins og þegar hefur neyslu. Framleiðslan minnk- tu í nefndinni, ei þeir neita að komið fram í fregnum, skipt andi.Hækkað gjötverð mundi mæla með frumvarpi, sem þeir um menn — 0g hinir frjálslynd- ekki bitna beint á bændum, raunverulega eru samþykkir, ari orðiíj að víkja rægna þess að með samþykktj þess á þingi verði hægt að flýta fyrir þeim störfum, er fyrirj Gomulka varð fyrir nokkru því liggja. Að sjálfsögðu er það að boða þjóðinni, að kjötverðið verksvið þingheims að ákveða yrði hækkað um 25 af hundr- um hvort þingi skuli frestað eða aði Það er eitt af mörgu, sem ekki, og þar munu þessir nefnd- sýnir, að vonirnar um síbatn- armenn hafa atkvæðisrétt eins andi lífskjör og aukið frjálsræði og aðrir þingmenn, og geta þar eru aftur dvínandi. En játa látið í Ijós þá skoðun, sem verður, að í stjórnartíð Go- Farþegaþotur, sem fara hraðar en hljóðið. Geta verið tilbúnar 1965. Alþjóðaflugmálastofnunin er, byggingu og notkun einstakra nú að láta rannsaka hvort heppi legt sé fyrir flugfélögin að láta smiða . farþegaflugvélar sem fijúgi hraðar en hljóðið. Nýj- ustu rannsóknir á sviði flug- tækni hafa leitt í ljós að þetta er tæknilega mögulegt, Nefnd þessi sem kosin var á ráðstefnu flumálastofnunarinn- ar í SanDiegó s.l. sumar segir í áliti sínu, að betra sé að fara varlega í sakirnar með að taka þessa gerð flugvéla í notkun, þar sem það gæti haft alvar- legar truflanir í samgöngum í lofti. Afleiðinganna myndi ekki aðeins gæta í fjármálum heldur verður einnig að taka með í reikninginn þjóðfélags- leg vandamál svo sem óþæg- indi af hljóði frá vélunum og sitt hvað fleira. Það er talið líklegt að yélarn- ar geti verið tilbúnar og komn- ar í notkun árið 1965 eða næstu þar á éftir. Nefndin hef- ur nú sent 74 þjóðum' innan samtek^ná^Ufríingalista vtkjaúdí *framtíðarhorfur ifm flugfélaga á flugvélum sem flygju hraðar en hljóðið og er svarpndum ráðlagt að hafa eftirfarandi upplýsingar í huga: Það þykir líklegt að flugvél- arnar fljúgi með hraða sem er sem framleiða kjöt til eigin neyslu, en þeir yrðu að bera sinn hluta byrðanna með aukn- um skattgreiðslum. Fyrir eitt pund af svínakóte- lettum til dæmis verður nú að greiða hálft dagkaup pólsks verkmanns. Birtar eru skýrsl- ur, sem sýna, að kaup hafi hækkað um 30% frá 1955 — og eftir skýrslunum að dæma ætti kaupþegar að komast bet- ur af en fyrir 4 árum, en eng- inn býst við, að þjóðinni sé mik- il huggun skýrslu stjórnarinn- ar um þetta, því að verðlag hef- ur verið hækkandi, og lífskjör sem talin voru lágmark 1956, eru nú talin ríkulegri en svo,. að efnahagskerfi landsins þoli þau, en kjötlausir dagar komn- ir til sögunnar. í Póllandi vilja menn hafa sitt kjöt, hin erfiða ákvörðun, sem Gomulka varð' að taka, mun þó ekki verða stjórn hans að falli. Blaðið Guardian á Bretlandi þrisvar sinnum meiri en hraði ........... hljóðsins, eða með 3000 km.,ræðir þessi mal 1 ^tjornar- hraða á klst. Þær munu koma ' Srein 1 morgun- breytingarnar til með að geta flogið 3500 míl- á stjórninni og landbunaðar- ur án viðkomu og þyrftu að kreppuna, og segir Gomulka fijúga í 18 til 24 km. hæð frá hafa litla skyrinSu latið 1 te ... ] á því ,að fyrrverandi stalinistar jorðu. Það er nogu hatt til þess ’ * . . * , ,,, . seu nu varaforsætisráðherrar, að sonmnn eða þruman af flugi en frjálslyndari menn orðið að þeirra orsaki ekki skemmdir eða óþægindi á jörðu niðri. Bolur flugvélanna yrði senni- lega mjög langur og vængir stuttir. Þær myndu nota vélar, svipaðar þeim sem nú eru í notkun, eða byggðar á sama j grundvelli. Efni vélanna yrði áð miklu leyti ryðfrítt stál og titan ium. Þær myndu sennilega vega frá 90 til 270 smálestir og geta flutt 70 til 160 farþega. Verðið er áætlað milli 15 og 20 millj. rdoilara. Miðað við flutninga- getú núverandi þrýstilofsvéla víkja. Víkur blaðið og að get- gátum um, að baki sé von stjórnarinnar um aðstoð Rússa vegna landbúnaðarkreppunnar — þ.e. að Rússar veiti þá aðstoð sem ekki hafi fengist annars- staðar. Segir blaðið það kald- hæðnisleg örlög, ef Rússar geti í kaldri styrjöld ' f^ngið því framgengt, sem ekki heppnað- ist þeim 1956. máireikna með að afk.öst- þeirra 'yrði þrefalt meiri.' . Fulltrúar . Bretlands . og Bandaríkjanna, Pierson-Dick- son og Cabot Lodge, snerust gegn því í gær, að Alsírmálið væri afgreitt .með álýktun í Allsherjarþinginu á þessu ári.. Fyrir stjórnmálanefndinni, þar sem sem málið er rætt, liggur tillaga yfir 20 Asíu- og Afríkuríkja, sem innifelur á- skorun til Frakka um að semja og virða sjálfsákvörðunarrétt Alsírbúa. — Afstaða Breta og Frakka byggist á því, að sam- þykkt ályktunar riú kynni að spilla fyrir tilraun De GGauIle til að ná samkomulagi á grund- velli þeirra tillagna, sem hann hefur lagt fram. Hermdarverk enn. Enn hafa hermdarverk verið VINNA unnin í Alsír. Handsprengju var varpað í bæ suður af Alsír og biðu 4 menn bana og þrír meiddust, áður höfðu borizt fregnir um, að stúdent hefði beðið bana af völdum sprengju í Algeirsborg og nokkrir menn' særzt. Allsherjarþingið framlengt. Sovétríkin og hin kommún* istaríkin í samtökum S. þj. hafa snúizt gegn því, að Alls- herjarþingið verði framlengt um eina viku. Segja, að þessi tillaga sé einungis framkomin vegna þess, að Timetmálið og Ungverjalandsmálin voru tek- in á dagskrá. Stúlkur óskast til vinnu í verksmiðjunni strax. Unnið á vöktum. Talið við verkstjórann. Uppl. ekki í síma. Niíursuðuvfrksmiðjan MATB0RG Lindargötu 46. 1 t Káseta vantar á reknetabát strax. Uppl. í síma 13864. Tilboð óskast í Dodge Weapon bifreiðir, jeppa-bifreiðir og strætisvagn. Bifreiðir þessar verða til sýnis í Rauðarárporti, við Skúla- götu kl. 1—3, föstudag 4. þ.m. Tilboðin verða opnuð í skrifstofunni kl. 5 sama dag. Evðublöð fyrir tilboð verða afhent á útboðsstað. Sölunefnd Varnarliðseigna. FELAGSBÆKUR 1959 Afgreiðsla félagsbóka er hafin. Þjóðsagnabók Asgríms er nú fáanleg með enskum skýringatexta. BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS, Hverfisgötu 21. : 1 -, k rri T ., i

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.