Vísir - 03.12.1959, Side 6

Vísir - 03.12.1959, Side 6
 VlSIB Fimmtudaginn 3. desember 1959 TANNGÓMAR töpuðust . fyrir hálfum mánuði. Skilist á lögreglustöðina. (102 FULLORÐIN kona tapaði úri með gylltri keðju frá Hringiaraut 111, þaðan með strætisvagni kl. 11%, laugar- dagskvöld. Gekk frá torginu að B. S. R. Þaðan með bíl að Þvervegi 2 D, Skerjafirði. (106 { LANDSBANKAVESKI með lyklakippu o. fl., tapaðist á Þórskaffi í gærkvöldi. Finn- I andi vinsamlagast skili því | á Sólvallagötu 31. — Sími 1 14556. Fundarlaun. (142 j TAPAST HEFUR ljóst pen- | ingaveski í gær í miðbæn- { um. Finnandi vinsamlega ( hringi í síma 35067. (145 AÐALFUNDUR Knatt- spyrnudómarafélags Reykja- víkur verður haldinn þriðju- daginn 8. desember kl. 8.30 í Breiðfirðingabúð, uppi. — D'agskrá: Venjuleg aðalfund- arstörf og önnur mál. Stjórn 1 K. D. R. (16 • ÍUnréa ■ [ STÚLKA . ÓSKAR eftir { kvöldvinnu. Margt kemur ( til greina. Uppl. síma 23374 1 eftir kl. 7 e. h.________(147 l STÚLKA ÓSKAST til af- { greiðslustarfa í verzlun til { jóla. Upplýsingar Spítala- i stíg 10. (148 2 STÓLAR stoppaðir til sölu fyrir lágt verð á Kambsvegi 34. Sími Sími 33973. (146 ( NÝR spíral hitadunkur til { sölu. Uppl. í síma 32751. 1______________________(149 1 TIL SÖLU drengjaföt á 9— { 11 ára, ennfremur sem nýj- ( ar tvær enskar kápur og 2 { jakkar á 19—20 ára pilt. — ' Sími 12091,__________(150 i NÝR RAFMAGNSOFN til { sölu ódýrt. Einnig 2 vinnu- ( lampar, sem er hægt að ( hækka og lækka. Kápusal- { an, Laugaveg 11, efstu hæð. I Sími 15982. (139 HUSRÁÐENDUR. Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (1717 HERBERGI óskast innan Hringbrautar. Sími 33343. (96 FORSTOFUHERBERGI til leigu fyrir einhleypan mann eða konu. Uppl. á Egilsgötu 10, II. hæð.(112 LÍTIÐ kjallaraherbergi til leigu. Sími 22528. (108 2—3ja HERBERGJA íbúð óskast. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 34333.(84 KJALLARAIBUÐ við Æg isgötu, 3 herbergi og eldhús, sér hitaveita, til leigu strax. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir sunnudag' 6. des. 1959, merkt: „Góð ibúð.“ (116 FULLORÐIN hjón vantar 1—2 herbergi og eldhús eða eldunarpláss. Alger reglu- semi. Sími 17037. (115 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Uppl. Suðurgötu 21, Hafnarfirði.________(121 LÍTIÐ HERBERGI, helzt með innbyggðum skáp, ósk- ast til leigu sem næst Ljós- vallagötu. Uppl. í síma 14268 KJALLARAHERBERGI til leigu að Laugateig 22. (135 EINHLEYPA fullorðna konu vantar eina stofu, helzt inn- an Hrmgbrautar. Uppl. hjá Ólafi Jóhaimessyni, Grund- arstíg. 2. Sími 18692 .eða 33931. . . (141 KAUPSKAPUR TIL SÖLU í 6 sylinder Ford dinomor, gírkassahús, vatns- pumpa o. fl. — Uppl. í síma 10687,___________[140 NÝR dökkgrár herra vetrar- frakki til sölu. Einnig notað- ur, blár vetrarfrakki á með- almann. Kápusalan, Lauga- vegi 11 efstu hæð. Sími 15982. (138 TIL SÖLU stór frystiskápur (Frigidare-kerfi). Einnig sama stað lítill vefstóll nýr og tvíburavagn, rnjög ódýr. Sími 34819. (131 Iðnaðarhúsnæði Til leigu á I. hæð ca. 50 feim. húsnæði fyrir þrifalegan iðnað. — Upplýsingar að Kambsveg 32, sími 34472. NY SENDING á jólakjólum fyrir dömur, stórar stærðir, sérstaklega ódýrir. Jóla-telpnakjólar, fallegir og ódýrir, verð frá kr. 250. Einnig telpnakápur. KÁPUSALAN Laugaveg 11 efstu hæð. Sími 15982. ! . . . 1 WEMfiSSBk HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar. (388 NÝ, ensk Mohair kápa til sölu á Mánagötu 25. — Sími 14416. — (101 HREINGERNIN G AR. — Fljótt og vel unnið. Vanir menn. Sími 24503. Bjarni. JÓLAKORT. — Leikföng í miklu úrvali. Verlun Ó. Jónsson, Hverfisgötu 16. — Sími 12953. (85 OFNAHREINSUN. KísU- hreinsun ofna og hitakerfis. Annast viðgerðir á eldri leiðslum. Nýlagnir. Hilmar Lúthersson, pípulagninga- meistari, Seljaveg 13. Sími 17014. (1267 BARNAVAGN til sölu. — Uppl. í síma 16336. (88 TIL SÖLU vandaður otto- man með 2 svamppullum. — Sími 17465, kl. 12—1 og 7 a c qq HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Uppl. í síma 33554. — (1161 NÝLEG köflótt mohair- kápa til sölu á Nóatúni 26, annari hæð til vinstri. Uppl. í síma 15548. (82 GÓLFTEPPA- og hús- gagnahreinsun í heimahús- um. Sími 11465. Duraclean- hreinsun-. Kl. 2—5 daglega. VIL KAUPA góða, notaða Rafha eldavél. Uppl. í síma 24783, kl. 6—71/2 í dag. (81 INNRÖMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgata 54. (337 BARNAKERRA, „Ithin“, sem ný, til sölu. Georg, Kjartansgötu 5. Simi 18128. (91 BÓNUM og þvoum bíla. — Sendum og sækjum ef óskað er. Sími 34860. Nökkvavog- ur 46. (41 TIL SÖLU barna burðar- karfa og tágarúm. Þórsgata 19, I. hæð. (117 HÚSEIGENDUR, athugið,- Einöngrum katla og hita- vatnsgeyma. — Sími 33525. (127 HUSKVARNA saumavél í skáp og Elna saumavél til sölu á Laugavegi 70. (94 ELDRI kona óskast til að líta eftir barni á fyrsta ári 5 daga vikunnar kl. 9—5 og til hádegis á laugardögum. — Uppl. á Laugavegi 65, III. h„ kl. 5—7. (98 ÍSSKÁPUR til sölu. Þarfn- ast smá viðgerðar. — Uppl. á Smiðjustíg 12. (93 HRÆRIVÉL til sölu, 12— 15 lítra. Hentug fyrir mötu- neyti. Uppl. í Suðurgötu 21, Hafnarfirði. (122 STÚLKA óskar eftir vinnu til 20. desember. Margt kem- ur til greina. Uppl. 'í síma 35934. — (105 N S U skellinaðra til sölu á Kvisthaga 19, kl. 5—8 e. h. Sími 24201. (120 UNGUR maður óskar eftir léttri vinnu, t. d. skrifstofu- vinnu eða afgreiðslu. Fleira kemur til greina. Er gagn- fræðingur með landspróf. — Tilboð sendist Vísi, merkt: „Létt vinna—“ (109 MJÖG fallegur hvítur hvolpur fæst. — Simi 33186. SKELLINAÐRA. Vel með farin skellinaðra, af tegund- inni N S U, er til sölu. — Uppl. gefnar í síma 32808 kl. 6—7,— (118 TEK að mér vélritun fyrir fyrirtæki og einstaklinga. — Uppl. í síma 24357. (114 VEL með farinn barna- vagn óskast. Uppl. í síma 17816. — (128 ÁBYGGILEG stúlka ósk- ast í kvöldvinnu annaðhvert kvöld. Uppl. í síma 33919 eft- ir kl. 7. (113 KANARÍFUGL AR til sölu á Bræðraborgarstíg 47. — Sími 10013 eftir kl. 6. (126 DÖMUR og börn. Komið tímanlega í jólaklippingu til að forðast bið. Rakarastofan, Laugarnesvegi 52. (61 GÓÐUR, notaður bama- vagn óskast til kaups. Uppl. ! í síma 33184. (124 HÚLLSAUMAVÉL til sölu. Uppl. í síma 34978. (123 RÁÐSKONUSTAÐA. — Roskin stúlka eða kona ósk- ast í forföllum húsmóður strax um óákveðinn tíma. Sérherbergi og öll þægindi. Þarf að geta lagað mat. Stúlka til hjálpar á heimil- inu fyrir. Uppl. á Kvisthaga 27 eða í síma 10592. (92 VEL með farinn dúkku- vagn óskast til kaups. Uppl. í síma 18512. (125 VANDAÐAR KOJUR með góðum hirslum til sölu í Miðtúni 90 uppi. (143 SÝNIN G ARSKÁPUR með rennihurðum til sölu, stærð 200x153x49 sm. Einnig fleiri skápar og borð. Uppl. í síma 13014. (132 SAUMUM tjöld á barna- vagna. Höfum Silver Cross barnavagnatau og dúk. Óðins gata 11, Hafnarfii’ði. — Sími 50481. — (90 KARLMANNASKÍÐI og skíðaútbúnaður til sölu að Laugateig 22. (136 HREINGERNINGAR vönd- úð vinna, sími 22841. TÖKUM hreina stóresa, stíf- um og strekkjum. — Barma- hlíð 37, Sími 23376. (133 TIL SÖLU ljósblá ullarkápa á 10—12 ára telpu. Selst ó- dýrt. Uppl. að Sólheimum 24, kjallara. (134 BÆKUR keyptar og tekn- ar í umboðssölu. — Bóka- markaðurinn, Ingólfsstræti 8 _________________________(1303 DÍVANAR fyrirliggjandi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn til klæðningar. Hús- gagnabólstrunin, M’ðtsrætl 5. Sími 15581. (335 ÐÝNUR, allar stærðir. — Sendum. Baldursgata 30. — Simi 2300Q.' (635 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan’ h.f. Sími 24406.______________(000 KAUPUM og tökum í um- boðssölu allskonar húagögu og húsmuni, herrafatnað «g margt fleira. Leigumiðstöð- in, Laugaveg 33 (bakhúsið). Sími 10059,____________(811 SÍMI 13562. Fornverzlun- ln, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin karL mannaföt og útvarpstækl; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. — (135 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herrm- fatnað, gólfteppi og flelra. Simi 18570. (000 HUSDÝRAÁBURÐUR til sölu. — Uppl. í sima 12577. (48 FALLEGT, nýtt glermosa- ik-sófaborð til sölu á 1600 kr. Sími 23932 kl. 17—19, (20 HEFILBEKKUR óskast. — Tilboð sendist Visi, merkt: „Hefilbekkur" er greini ásig- komulag. ' (97 TIL SÖLU fallegt þlotin nefocape, 2 rennibrautarstól- ar, telpuhjól og dragt. Sími 13299. —(130 VANDAÐ sófasett með nýju áklæði er til sölu. Tækifær- isverð. Uppl. í síma 12661. TIL SÖLU nýr Meopta projector fyrir 35 mm. myndir. Verð 750 kr. — Sími 17816. — (129 KÁPUR, kjólar, herrafatn- aður o. fl. Umboðssala. — Verzlið þar sem verðið er lægst. Vörusalan, Óðinsgötu 3. Opið eftir kl. 1. (103 FÓÐRAÐIR kuldaskór nr. 39 og kápa með skinni. Hvort tveggja nýtt. — Sírni 12293. ______________________[100 TÍL SÖLU: Skermkerra 750 kr. Sófaborð 200 kr. — Sími 12293,_________ (99 SVEFNHEBERGIS hús- gögn úr birki, með maho^ny- köntum og fótum, í mjög.vin- sælum stíl, til sölu. Verðið ótrúlega hagtætt. — Uppl. í síma 13737,(000 TIL SÖLU skinnjakki á 12—13 ára og 2 kjólar á 11— 12 ára. Sími 32225. (104 FIAT 1939 til sölu ódýrt. Uppl. í síma 32556. (110 VEL með farnar bárna- kojur úr mahogny. Einnig barnaklæðaskápur, til sölu. Háagerði 35. Sími 3551?. 7/M: --'(107

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.