Vísir - 05.12.1959, Side 1
4
*». ár.
Laugardaginn 5. desember 1959
261. tbl.
Á aðalfundi Bandalags lista-
manna síðastli&inn . sunnudag
var einróma samþykkt svo-
hljóðandi ályktun:
„Aðalfundur Bandalags ís-
lenzkra listamanna skorar á
biskup íslands að beitá sér fyr-
ir því að gjöf Thorvaldssens
til átthagakirkju hans verði
komið til skila. Um leið og
fundurinn bendir á að óverj-
andi verður að teljast að dóm-
kirkjan í Reykjavík slái eign
sinni á skírnarfontinn, þá telur
fundurinn undir engum kring-
umstæðum leyfilegt að brjóta
gegn vilja höfundar um hvers
konar meðferð listaverka, jafn-
Virkið að tarna, svona lág-
kúrulegt .undir brúnni .yfir
Gullna hliðið í San Francisco
man sinn fífil fegri, er það fyr-
ir einni .öld var ramgerasta
vígi. á vesturströnd Norður-
Ameríku. Spánverjar byggðu
það fyrst árið 1794 og höfðu
þar 7 menn. 1846 tóku Banda-
ríkjamenn virkið mótstöðulaust
og byggðu það upp 1861 og
höfðu þar 600 manna Jið. Virk-
ið var þá, á dögum seglskip-
anna, tglið óvinnandi af sjá.
Þar voru stórir ofnar til að
rauðhita fallbyssukúl if,r áðúr
en þeim var skotið að tréskip-
unum, en engiim óvinur hefur
enn sótt að virkinu. Nú á það
aðeins einn óvin: tímans tönn.
eru nú búnir
togaraútgerð.
Austfirðingar
að fá nóg af
V iljju lasna ríð hr. Yött
«jf/ 4 ustíiröin tj.
Kauptúnin þrjú, Eskifjörður, ríkið leggur hverjum togara,
Reyðarfjörður og Fáskrúðs- sem gerður er út.
fjörður liafa fengið sig full- Togararnir hafa ekki orðið'er ekki annað fyrirsjáanlegt en
sadda á togaraútgerð og vilja sú hjálparhella atvinnulífi í stórir og vel búnir vélbát-
nú losna við togarana Austfirð- I þessum kauptúnum sem til var ar talti við því hlutverki sem
ing og Vött, sem síðustu ár hafa ætlast. Síðastl. tvö ár hafa þeir t°gurunum var á sínum tíma
verið þeim þungur fjárhagsleg- lítinn fisk lagt upp til vinnslu vinna.
ur baggi, sem þeir fengu ekkijá Austfjörðum. Meðan karfa-! Fregnir frá Seyðisfirði herma
vel þótt langur tími sé liðinn
frá láti hans.“
[lagsins að losna við skipin.
Vélbátaútgerð hefur aukizt á
Austfjörðum undanfarin ár og
gengið vel. Eru Austfirðingar
enn að auka bátaflota sinn og
borið nema með styrk frá ríki
umfram þá dagpeninga, sem
1001 Ijós — og hálft
tonn af grenl.
Kveikt á jólaljósunum í
miðbænum í gærkvöldi.
Þessa dagana — eða næturn- jen sjálf setningin er framkv. á
ar réttara sagt — er verið að fjórum til fimm nóttum.
"veiðin var sem mest við Ný-
ljúka við að setja upp hina ár-
legu jólaskreytingu í Austur-
stræti, . og verður . sennilega
kveikt á ljósunum í kvöld, ef
áætlun stenzt.
Þetta mun vera 6. árið, sem
slíkar skreytingar eru settar
upp í miðbænum, en gróðra-
stöðin Alaska hefur ávallt séð
um uppsetningu og viðhald
hennar. Rúmlega þúsund ljósa-
perur eru settar upp í Austur-
stræti, og um hálft tonn af
greni fer í skreytinguna. Gren-
ið og ljósaútbúnaðurinn er fest
á stálvíra, sem undirbúnir eru
áður, en settir síðan upp á nótt-
unni, þegar umferð er engin.
Undirbúningur er skiljanlega
mikill, og tékur langan tíma,
Nokkru fyrir hátíðar hefur
Alaska sent verzlunum við mið-
bæinn tilboð í skreytinguna, og
mun verðið nú vera 200 krónur
á hvern lengdarmetra, sem við-
komandi verzlun hefur við göt-
una. Rafmagnsveitan leggur
síðan til rafmagn í skreyting-
una. Rafmagnslagnir og við-
hald á því sér Gissur Pálsson
rafvirkjameistari um. Skreyt-
ingin er síðan tekin niður
fyrstu nótt eftir þrettándann,
ef veður leyfir.
Sovékzt varðskip hefur tek-
ið sænskt togskip fyrir veið-
ar innan 12 mílna marka
við strendur Sovétríkjanna.
hins vegar að Seyðfirðingar
fundnaland lögðu togararnir vilíi nú fa f°gara sinn Brimnes
upp afla sinn í Reykjavík og aftur> en Axel Kristjánsson hef-
um nokkurt skeið hefur Axel ur Sert togarann út síðan íi
Kristjánsson gert út Vött. Skip fyrra
ið var klassað upp fyrir fram-
lag eigenda og ríkisins en fyrir
nokkru tsrandaði það við Ný-
fundnaland og skemmdist. Bú-
ið er að gera við Vött og fór
hann á veiðar fyrir nokkrum
dögum.
Togarinn Austfirðingur ligg-
ur bundinn í Reykajvík og fær
ekki haffæru skírteini vegna
þess að kominn er sá tími að
skipið verður að fara í 8 ára
klössun. Austfirðingar hafa
Hið vinsæla leikrit „Edward
sonur minn“ er sýnt um þessar
mundir * Þjóðleikhúsinu. —
Næsta sýning verður annað
kvöld. Rétt er að benda á það,
að nú eru aðeins eftir nokkrar
sýningar á leiknum fyrir jól.
— Myndin er af Val Gíslasyni,
en hann leikur aðalhlutverkið
í leiknum, og hefur hlotið mik-
ið lof fyrir leik sinn í þessu
hlutverki. .
Engin aívörun í frejus,
þótt spruiígur sæjust í fyrirhledslunnl
skömmu áður eii hún brast.
Síðdegis í gær höfðu fundizt
270 lík í Frejus og grennd og
hvorki fjárhagslegt bolmagn né var þá ekki vitað með vissu hve
vilja, til að láta fara fram við-j margra er saknað, en menn
gerð á skipinu, sem mun koma óttast, að á 6. hundrað manns
til að kosta þá hálfa aðra millj-j hafi farizt. — 100 lík voru graf-
ón króna og er nú því efst á in í gær í fjöldagröf. — Opin-
baugi hjá stjórn útgerðarfé-, ber rannsókn á hinum válega
atburði er hafin.
Það hefur komið í ljós, að
sérfræðingar skoðuðu fyrir-
hleðsluna nýlega, svo og, að
sprungur sáust í henni skömmu
áður en hún brast, en engiri að-
vörun var gefin um neina yfir-
vofandi hættu.
Yfir 10.000 manns taka þátt
í björgunarstarfi, þar af 5000
hermenn og 3000 sjóliðar, m. a.
Jóbannes páf i
78 ára.
■Hinn 27. nóvember varS Jó-
hannes Páfi 23. 78 ára gamall.
Hann er af fátæku ítölsku
bændafólki kominn, en hlaut þá
tign að verða æðsti maður ka-
þóisku kirkjunnar.
flugmenn frá flugvélaskipi.
Þyrlur eru mjög notaðar til
björgunarstarfa.
Þyrlur 6. Bandaríkjaflotans,
sem hefur bækistöð við Mið-
jarðarhaf, eru notaðar til að
flytja lyf og hjúkrunarvörur,.
Á Bretlandi, þar sem tjón
varð mest af völdum flóða 1953,
eru hafin samskot til hjálpar
nauðstöddu fólki í Frejus og
grennd.
Seytján daga verkfalli
21.000 járnbrautarverka-
manna í Kenya er lokið. —
Þeir kvörtuðu m. a. yfir
meðferð af hálfu brezks
eftitlitsmanns í Nairobi.
Vilja svifta Dómkirkjuna
skírnarfontinum.
*
Alyktun frá stjórn Bandaíags ísfenzkra
fistamanna.