Vísir - 05.12.1959, Blaðsíða 5

Vísir - 05.12.1959, Blaðsíða 5
Laugardaginn 5. desember 1959 risiBi J Opnum í dag í nýjum húsakynnum að Lauffaveg 59 Verzlanir á þrem hæðum, KJORBL0ÍVIIÐ: Höfum á boðstólum fjölbreytt úrval aí afskornum blómum, pottaplöntum og ýmsum gjafablómum, Öll afskorin blóm seld úr kæliborði. Hansína Sigurðardóttir, Hjördís Hjörleifsdóttir. ORION: Prjónagarn, innlent og erlent. Blúndur, skábönd, bleykingarbönd, tölur, tvinm og aðrar smávörur. MÆLIFELL: Stórt og glæsilegt úrval af allskonar kjólaefnum, kápuefnum, lérefts- og sæng- urfataefni, dúkar. GLIiGGATJOLD: Gluggatjöld í fjölbreyttu úrvali. Stores- efni, eldhússgardínur, gardfnublúndur. V. B. K: Sími 23349. Nærföt (herra), sokkar, bindi, skyrtur, úlpur fyrir börn og fullorðna (karla og kvenna). Vinnu- og sportfatnaður. BERIMHARD LAXDAL: Býður yður fjölbreytt úrval af vetrarkáp- um með skinnum, frökkum, Pophnkáp- um, drögtum, höttum, blússum, pilsum og buxum (slatks). STORKURIIMIM: i Allur ungbarnafatnaður, tækifænskjólar og sængurgjafir. Nýjar vörur. LLTIMA: i i Karlipannaföt Frakkar Drengjaföt Stakár buxur Enn er tími til að sauma eftir máli fyrir jól. TIZKAN: Undirfatnaður Náttkjólar Brjóstahöld Lífstykkjavörur Peysur Blússur SPORT: Dti og ínm sportfatnaður. Spænsk og þýzk leikföng. Jólaskraut í glæsilegu úr- vali. SKEBFAN: Sími 16975. Höfur ávallt á boðstólum úrval af allskon- ar húsgögnum svo sem: Dagstofuhúsgögn — Borðstofuhúsgögn Svefnherbergishúsgögn — mnskotsborð Svefnsófa 1 og 2ja manna. — Sérlega hagkvæmir afborgunarskilmálar. Athugið! Aðeins SKEIFAN selur Ambassador-sófasettið og Róma-svefnherbergissettið. RIMA: Skór Leðurvörur. Opnum næstu daga. Úra- og skartgripaverzlunin MENIÐ: Armbandsúr fyrir konur og karla. Veggklukkur. - Eyrnalokkar og hálsmen. Skrautkristall, loftvogir og borðbúnaður (silfurplett). Viðskiptamenn ver ð velkomnir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.