Vísir - 14.12.1959, Page 6
Mánudaginn 14. desember 1959
B
VI SIR
irism
D A G B L A Ð
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritstjórngrskrifstofur blaðsins eru opnar frá kL 8,30—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur).
Vísir kostar kr. 25,00 í áskrift á mánuði,
kr. 2,00 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
fínilitn og hagfræðfn.
Tíminn var með vangaveltur
um það í forustugrein fyrir
j helgina, hve mikið mark
í mætti taka á hagfræðingum.
]' Var minnst á ræður Einars
Olgeirssonar um þá, á Al-
| þingi, og komist að þeirri
; niðurstöðu, að „sannleikur-
j inn um hagfræðingana
j mundi vera mitt á milli skoð-
’ ana Einars og ráðherranna“
í í núverandi ríkisstjórn. Ekki
var þó tekið fram að útkom-
an yrði „brjóstvit“.
Þetta er athyglisverð niðurstaða
hjá Tímanum. Þrátt fyrir
I sálufélag þeirra Einars Ol-
j geirssonar og Eysteins Jóns-
; sonar í stjórnarandstöðunni
} og sameiginleg áform þeirra
j um að vinna núverandi rík-
j isstjórn allt það ógagn, sem
j þeir mega, treystir Tíminn
j sér ekki til þess að leggja
J blessun sína yfir orð Einars
j eins og þau voru í ofstækis-
! ræðum hans á Alþingi.
1 Hitt skín í gegn um skrifin,
að afstaða Einars, og
j annarra í forustuliði kom-
múnista, gegn þeim til-
lögum, sem færustu hag-
fræðingar landsins gera
til viðreisnar í efnahags-
málum, er Tímanum mjög
þóknanleg. Föðurlands-
ástin er ekki meiri en svo,
að allt sem gæti skaðað
‘ áform núverandi ríkis-
stjórnar, er vel þegið af
t- forustuliði Framsóknar-
flokksins.
Það var vitanlega ræða Jónasar
Haralz, sem olli því, að Ein-
í ar Olgeirsson sleppti sér í
þetta sinn. Þau viðreisnar-
* sjónarmið, sem þar komu
! fram, eru ekki til í hagfræði
kommúnista, a. m. k. ekki
! þegar þeir eru í stjórnarand-
I stöðu. En þau ættu ekki að
I vera Framsóknarmönnum ó-
! kunn eða óskiljanleg.
* Tímanum bar skylda til að
taka afdráttarlaust undir
I öll meginatriðin í ræðu
hagfræðingsins og lýsa
því yfir, að Framsóknar-
f'' flokkurinn myndi styðja
viðreisnaráform hinnar
nýju ríkisstjórnar, ef þau
yrðu i samræmi við þá
ræðu.
Framsóknarmenn hafa ekki
treyst sér til að mótmæla
neinu af því sem Jónas Har-
alz hélt fram, en þeir hafa
heldur ekki tekið undir orð
hans. Þetta sýnir svo ljóst
sem verða má, að þeir ætla
sér að fylgja kommúnistum
í skemmdarstarfinu gegn til-
lögum ríkisstjórnarinnar,
þegar þær koma.
Eysteinn Jónsson óskapaðist
mikið út af því á Alþingi, að
nú hefði þurft ,,að samstilla
kraftana“, eins og Tíminn
hafði eftir honum, og hafa
samvinnu við minnihlutann
á Alþingi um lausn vanda-
málanna. En hvernig sam-
starfsvilja sýndi þessi minni-
hluti þann tíma sem þingið
sat?
Hann hélt uppi endalausu mál-
þófi nætur og daga, án þess
að koma nokkru sinni að því,
sem- máli skipti. Eysteinn
Jónsson hélt sjálfur manna
mest uppi illdeilum, en á-
vitar svo ríkisstjórnina fyrir
að hafa ekki komið í veg
fyrir „stórdeilur og illindi“.
Eins og Framsóknarmenn og
kommúnistar hegðuðu sér
á Alþingi í þetta sinn var
ekki nema um eitt að ræða
fyrir ríkisstjórnina, ef
hún átti að geta borið
fram viðreisnartillögur
sínar upp úr áramótum.
Hún varð að tryggja sér
vinnufrið. Og það er vand-
séð að hún hafi átt til þess
aðra leið betri en „að
koma í veg fyrir“ að Ey-
steinn Jónsson og Einar
Olgeirsson gætu haldið
uppi stórdeilum og ill-
indutn á Alþingi.
Þetta var líka skoðun meiri,
hluta þingsins, og hefur hann í
ef til vill talið að gott væri
fyrir þessa foringja báða, að,
fá hvíld fram yfir áramótin,
því að ekki er grunlaust um
að ýmsir þingmenn hafi tal-
ið framkomu þeirra benda
til, að taugarnar væru orðn-
ar óstyrkar, svo ekki sé fast-
ara að orði kveðið.
íbúðarlán.
GEæsílegasta gfafabókin i ár:
ÞJÓÐSAGNABÓK
ÁSGRÍMS JÓNSSONAR
50 heiisíðumyndii" af hstaverkum, 30 bjcðsögur.
Inngangsntgerð eftir dr. Einar 01. Svemsson. —-
Einhver íegursta bök, sern gehn heíur venð út á
Islandi.
Ekki kann ég' út á þessa bók að setia. Hún er að öhu leyti
fallega að heiman búin.“
Dr. Kristján Eldjárn, Alþbl. 25. nóv.
„Bókin er prýðilegt skrautverk, smekklega gerð og hið
eigulegasta og á forlagið þakkir skilið fyrir útgáfu "hepnar.“
Kristmann Guðmundsson, Mgbl. 25. nóv.
„Bókin er hreirin dýrgripur.“
Hannes á Ilorninu, Alþbl. 15. nóv.
, Þjóðsagnabók Ásgiíms er ein þeirra bóka, sem ætti að
vera sjálfsögð á hverju heimili á landinu.“
I, . f Þjóðviljinn 3. nóv.
„Æíti að vera til á hverju íslenzku heimili.“
TLiiinn 4. nóv.
Verð kr. 240,00 í vönduðu bandi.
BÓKAÖTGÁFA MENNINGARSJÓÐS
OG ÞJÓffVINAFÉLAGSINS
f>að kom úr hörðustu átt, þegar
Eysteinn Jónsson fór að tala
i um að stjórnarflokkarnir
! sýndu áhugaleysi fyrir hús-
! næðismálum. Frammistaða
F vinstri stjórnarinnar var þar
! með slíkum endemum, að
f furðulega ósvífni þarf til
! þess, að ráðherra úr þeirri
J stjórn fari að brigsla öðrum
um vanækslu í því efni.
Þegar vinstri stjórnin tók við,
var veðlánakerfið, sem kom-
ið var á fyrir forgöngu Sjálf-
stæðismanna, orðið þess
megnugt að veita 55 þús. kr.
að meðaltali á íbúð, og hafði
þó aðeins starfað í 8 mánuði.
Gert var ráð fyrir að há-
markslán yrði 100 þús. kr. á
íbúð og að því stefnt.
Jafnskjótt og vinstri stjórn-
in tók við, lækkuðu lánin
niður í 36 þús. kr. á íbúð
að meðaltali, og á valda-
tíma hennar hækkaði verð
á 100 ferm. íbúð úr 280
þús. kr. í 375 þús. kr.
Væri ekki Framsóknarmönnum
sæmast að þegja um hús-
næðismálin?
Móðir okkar og tengdamóðir,
KRISTÍN JÓNSDÓTTIR,
andaðist að heimili sínu Fálkagötu 13, sunnudaginn 19.
desember.
Börn og tengdabörn.