Vísir - 14.12.1959, Síða 9

Vísir - 14.12.1959, Síða 9
í fallegu bandi, sam- tals á áttunda hundrað bls., kosta kr. 294,00. Það eru þéssar bækur: Spennitreyjan (Þýð.: Sverrir Krisf- jánsson). Verð 118,00. Ævintýri (þýð.: Ingólf- ur Jónsson). Verð kr. 98,00 og „Óbyggðirnar kalla“, (þýð.: ölafur frá Faxafcn). — Verð kr. 78,00. bindi eru í Sögum her- læknisins.. (Þýð.: séra Matthías Jochumsson), hinni nýju mynd- skreyttu útgáfu, í fal- legu bandi, samtals á sautjánda hundrað blaðsíður. Verð krónur 525,00 — Þér getið valið á milli Þriaai rilsafna, þegar ])ér velj- ið jólagjöfina fyrir skólapiltinn, stúdent- inn, frændann og eigin- manninn. 1. Sögur herlæknisins, þrjú bindi. 2. Ritsafn Jack London þrjár bækur. 3. Kjörbækur Isafoldar þrjár bækur. (Tungl flaugin eftir Jules Verne, Fegurðar- drottning, eftir Han- nebo Ilolm og Flug- ævintýri eftir Leif Hamre). ísaÍ4ÞÍ€Í — Póstsendum — Utgefandi: Hljoðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur s.f. Vesturven -— Sími 1 1315. SNJÓKEÐJUR Keðjubitar, keðjulásar, keðjutangir, keðjubönd. Einnig „Wintro“ frostlögur. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. STEFNULJÓS fyrir vöru- og fólksbifreiðir. — Sjálfvirkir rofar. — Blikkarar 6 og 12 volta. — Þokuluktir, minni gerð, 12 volta. SMYRÍLL, húsi Sameinaða, sími 1-22-60. er kennslubók í skák, enda þótt þar sé ekki kenndur sjálfur manngangurinn. Bókin er jafn fyrir þá, sem eru skammt á veg komnir, og hina, sem eru allvel á vegi staddir. Einn höfundanna, dr. Mac Euwe, er fyrrverandi heimsmeistari í skák og hefur um áratugi verið einn ágætasti og mikilvirk- asti skákkennari í veröldinni. Þýðinguna gerði Magnús G. Jónsson skákmeistari, en hann hefur getið sér mjög gott orð fyrir þýðingar skákbóka. Formála ritar Baldur Möller, og farast honum orð um bókina m.a. á þessa leið: „Hún . . . setur fram á óvenjuskýran hátt undirstöðureglur hinnar rökvísu skákmennsku.“ Teflið betur — jólagjöf handa skákmönnum. ##/ UJVJY Skeggjagötu 1. — Sími 12923. mmmm ./ó/íií/rpiii RMskís Msssssisins Styrkið starf A.A.-samtalianna og Bláa- bandsins. Kaupið jólagrein. Bláa bandins. Allir á græna grein. A.A.-samtökin. Bláa bandzð. íSSSi»aS8»:«íS H¥iiT ER FERÐINNI HEITE0 í bók þessan lýsir höf. á djarfan og hKíðarlausan hátt lífi sjómanna bæði í íslensktim og erlendum höfnum. Og Mífðaríausastur er höf. ætíð við sjálían sig. Sigurður Haralz er löngu orðinn þjóð- kunnur maður fyrir fyrri bækur sínar, sem allar eru uppseldar. En fráságnar- snilld hans hefur aldrei nofið sín betur en í þessari bók. Mánudaginn 14. desember 1959 bækur í Ritsafni Jack Londons Tellið betur I ADGAV EG 10 - J0LAPLATA Jólabók skákmanna „Teflið hetur ...“ BARNANNA Á þessa leið farast Sveini Kristinssyni skákritstjóra orð. í niðurlagi ýtarlegs ritdóms um bókina segir hann enn- fremur: „Þetta er alvarlegasta til- raun, sem gerð hefur verið, til að gefa mönnum kost á að kynnast dýpstu röltum skák- taflsins á íslenzku máli. I þetta sinn ætti því enginn skákmaður að fara í jóla— köttinn.“ „Teflið beíur“ eftir Euwe, Blaine og Rumble „IÐUNN“ gefur út jólabók skákmanna í ár. Er það þókin ÞR.M.EUWE, M BLAiNE 3ES. RUMBLE TEFLIÐ BETUR JÓNSSON pýddi Formátí eftir BALDUR. MÖLLER

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.