Vísir - 16.12.1959, Blaðsíða 2
2
VÍSIR
Miðvikudaginn 16. desember 1959
Útvarpið í kvöld:
18.30 Útvarpssaga bai'n-
anna „Siskó á flæking" eftir
j Estrid Ott. 19.00 Tónleikar.
j 20.30 Daglegt mál (Árni
j Böðvarsson kand. mag.). —
j 20.35 Með ungu fólki (Guð-
; rún Helgadóttir). 21.00 Tón-
] leikar: Þjóðlög og dansar frá
Júgóslavíu (Þarlendir lista-
j menn flytja). 21.20 Fram-
haldsleikritið „Umhverfis
; jörðina á 80 dögum“, gert
eftir samnefndri sögu Jules
] Verne; VII. kafli. Þýðandi:
j Þórður Harðarson. — Leik-
stjóri: Flosi Ólafsson. 22.00
j Fréttir og veðui'fregnir. —
; 22.10 Leikhúspistill (Sveinn
j Einarsson). 22.30 Djassþátt-
I ur á vegum Jazzklúbbs
Reykjavíkur — til 23.10.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell lestar síld á Norð-,
ui’landshöfnum. Ai’narfell er
í Malmö, fer þaðan væntan-
lega í dag áleiðis til Klai-
peda, Rostock, Khafnar og
Kristiansand. Jökulfell er í
] Riga. Dísarfell losar á Norð-
urlandshöfnum. Litlafell er í
! olíuflutningum í Faxaflóa.
; Helgafell er í Ábo. Hamra-
fell fór frá Batumi 10. þ. m.
áleiðis til Reykjavíkur.
Eimskipafélag íslands:
Dettifoss fór frá Hamborg
12. þ. m., væntanlegur til
Reykjavíkur í kvöld. Fjall- j
foss fór frá Reykjavík í gær
j til Akraness og Hafnarfjarð-
ar og þaðan vestur og norður
um land til Liverpool, Dub-
lin, London, Rotterdam og
Hamborgai’. Goðafoss kom
til New York 11. þ. m. frá
! Reykjavík. Gullfoss kom til
Reykjavíkur 13. þ. m. frá
’ Khöfn, Kristiansand og
Leith. Lagarfoss kom til New
York 13. þ. m. frá Reykja-
vík. Reykjafoss fór frá Noi’ð-
firði 11. þ. m. til Hamborgar
og Rotterdam. Selfoss fór frá
Rostock 14. þ. m. til Riga,
Ábo, Helsinki og Leningrad.
———-------—------- ■-..... ■ —
Lárétt: 1 sjóvinnumenn, 6
upphrópun, 7 sigti, 8 ferðafær,
10 um safn, 11 vörumei’ki, 12
útl. eyja, 14 asi, 15 notað mest í
sveitum, 17 eftir dóm.
Lóðrétt: 1 reykur, 2 frétta-
stofa, 3 .. . lok, 4 rölta, 5 leiðsl-
unni, 8 vinnutæki, 9 losa sig við,
10 . .gert, 12 neyt, 13 . ..laus, 16
ókennilegt hljóð.
Lausn á krossgátu nr. 3921.
Lárétt: 1 októbei’, 6 sá, 7 SA,
8 kasts, 10 NA, 11 lön, 12 dæsa,
14 fa, 15 trú, 17 rafta.
Lóðrétt: 1 (góð)ost, 2 ká, 3
ósa, 4 basl, 5 risnan, 8 kasta,
9 töf, 10 næ, 12 dó, 13 arf, 16 út.
Tröllafoss kom til Reykja-
víkur 14. þ. m. frá New
York. Tungufoss fór frá
Gautaborg 14. þ. m. til Áhus,
Kalmar, Gdynia og Khafnar.
Ríkisskip:
Hekla er á Austfjörðum á
norðuiieið. Esja er væntan-
leg til Reykjavíkur í kvöld
að austan úr hringfei’ð.
Skjaldbreið fór frá Reykja-
vík í gær vestur um land til
Akureyrar. Herðubreið er á
Austfjöi’ðum á Norðurleið.
Þyrill er í Reykjavík. Herj-
ólfur fer frá Reykjavík kl.
22 í kvöld' tli Vestmanna-
eyja. Baldur fór frá Reykja-
vík í gær til Sands, Gilsfjarð-
ai’- og Hvammsfjarðarhafna.
Eimskipafélag Reykjavíkur:
Katla er í Rauma. Askja kom
til Reykjavíkur síðdegis í
gær.
Loftleiðir:
Saga er væntanleg frá New
Yoi’k í dag. Fer áleiðis til
Glasgow og London eftir
skamma viðdvöl. Leiguvélin
erT.,væntanleg frá Hamborg,
Khöfn, Gautaborg. og Stav-
angurs kl. 19 í dag. Fer til
Néw York kl. 20.30. Edda er
væntanleg frá New York kl.
7.15 í morgun. Fer til Stav-
angurs, Khafnar og Ham-
borgar kl. 8.45.
Jólasöfnun
Mæðrastyrksnefndar:
M. J. 100 kr. R. Þ. fatnaður.
Ve. 100. Rannveig fatnaður.
Helgi Magnússon & Co. 500.
Sjóvátryggingafél. íslands
starfsf. 1550. Einar Eyjólfs-
son verzl. fatnaður. H. Tóft
verzl. fatnaður og 300. Daii'y
Queen 500. Katla og Lúlli
500. Félagsbókbandið starfsf.
350. Félagsprentsmiðjan
stai’fsf. 1355. Sjúkrasamlag
Rvk starfsf. 420. Davíð Krist-
jánsson fatnaður. N. N. 500.
Guðrún Sæmundsdóttir 100.
Gústaf A. Jónasson 500.
Anna 100. Kristjana og Guð-
í’ún 500. Valgerður Sveins-
dóttir föt og 200. — Kærar
þakkir.
Jólablað Herópsins
er komið út og -flytur ýmsan
jólaboðskap, smásögur og
greinar. Blaðið er prentað í
Steindórsprent, 16 síður og
snyrtilegt í alla staði. Þeir,
sem kaupa Herópið, vita að
auk þess að fá þar hugljúft
lesefni fyrir böi'n sem full-
orðna, styrkja þeir jafnframt
gott og göfugt málefni.
Sameinumst um eldtrygg jól!
KéEnar í veSri.
Akureyri í morgun.
Brugðið hefur til vetrarveðr-
áttu á Akureyri á ný eftir lang-
varandi góðviðri og oftast hlák-
ur og hlýindi.
í gær var vorveður og hiti
hér í bæ, en í nótt kólnaði í
veðri og í morgun var komið
hríðarfjúk af norðri með eins
stigs frosti. Úrkoma var enn
ekki mikil en grátt orðið í rót.
SKÍÐASLEÐAR
TJÖLD
YINDSÆNGUR
SUÐUÁHÖLD
allskonar
P0TTAR-KATLAR
FERÐAPRÍMUSAR
GEYSIR H.F.
DRENGJASKYRTUR
fallegt úrval.
NÆRFÖT
PEYSUR
S0KKAR
BUXUR
HÚFUR
allskonar
BELTI
SLAUFUR
KULDAÚLPUR
SP0RTSKYRTUR
GEYSIR H.F.
Fatadeildin.
Jolm S. Lappo, flaug sex
hreyfla þotu undir Mackinac
brúna í Michigan fyrir
skömmu, var nýlegar sekt-
aður íyrir uppátækið, og
tekin af honum flugréttind-
in fyrir allt lífið. — Brúin,
sem hann flaug vélinni und-
ir er um 50 metra há.
HÚSMÆÐUR
koml5 og veljið sjálfar í jólabaksturmn
EGILSKJÖR H.F.
Laugavegi 116. Sími
Til jólanna
Nauta- og alikálfakjöt í filet, snittur og buff.
Kjötverzlunin BÚRFELL
Skjaldboi-g v. Skúlagötu. — Sími 1-9750.
ÚRVALS HANGIKJÖT
dilka og sauða. — Svínakjöt. — Nautakjöt.
Fyllt læri, útbeinuð og vafin.
Gulrætur, rauðkál, síti’ónur, epli.
HÓLMGARÐI 34 — SÍMI 3499S
Úrvals hangikjöt
til jólanna, sauða og lamba.
KJÖTBÚD
Grettisgötu 64. — Sími 1-2667
JDLAHANGIKJÖTIÐ
er komið
BÆJARBUDIN
Sörlaskjól 9, simi 2-2958.