Vísir - 16.12.1959, Blaðsíða 5

Vísir - 16.12.1959, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 16. desember 1959 VÍSIK Sinri 1-14-71. Myrkraverk í Svartasafni (Horrors of the Black Museum) Dularfull og hrollvekjandi ensk sakamálamynd. Michael Gough June Cunningham. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Jí_____ ý'bíi Sími 1-11-82. \ Siml 18-4-44. Spiliingarbæiið (Damn Citizen) Spennandi ný amerísk kvikmynd, byggð á sönn- um viðburðum. Keith Andes Maggie Hayes Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. þj borgar sig að auglýsa A I VISM Blekkingin mikla (Le grand bluff) Spennandi, ný, frönsk sakamálamynd með Eddie „Lemmy“ Constanine. Eddie Constanine Dominique Wilms Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum. £tjöt‘nubíc Sími 1-89-36. Kvenherdeildin (Guns of Fort Petticoat) Hörkuspennandi og við- burðarík, ný amerísk kvik- mynd í Technicolor með hinum vinsæla leikara Audie Murphy ásamt Kathryn Grant o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. fluÁ turftœjarbíc Sfeai 1-13-84. Sigurför jazzins (New Orleans) Sérstaklega skemmtileg og fjörug amerísk músíkmynd. Louis Armstrong Billie Holliday Woody Herman og hljómsveit. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. v\'. Ii * T.KTKFljUfi! REYKJAyÍKUfO Delerium Bubonis 61. sýning í kvöld kl. 8. Síðasta sýning fyrir jól. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2. — Sími 13191. Prentum fyrir yður smekklega og fljótlega ( prentverkQ Klapparstig 40. Sími 19443. STÚLKA ÓSKAST til afgreiðslustarfa í Kaffistofunni, Austurstræti 4. Uppl. milli kl. 7—8 í kvöld. Sími 1-02-92. Wm Ungur malur helzt eitthvað vanur afgreiðslustörfum óskast nú þegar eða um áramótin í járnvöruverzlun. Þarí að hafa bílpróf. Þeir, sem hafa áhuga fyrir þessu sendi nafn, heimilisfang og uppl. um fyrri störf til aígreiðslu Vísis fyrir sunnudag merkt: ,,Áreiðanlegur.“ Heppileg jólagjöf Kjólvesti kjólskyrtur flibbar, slaufur, treflar, sokkar. biiði* UDCAVEU io - mmm Höfum mikið úrval af ódýrum eyrnalokkum og öðrum jólagjöfum fyrir kvenfólk. Hattabúðin HULD Kirkjuhvoli. Tökum upp í dag jólahattana Hattabúðfn HULD Kirkjuhvoli. PÖTTAR Og PONNUR í miklu úrvali. faZ rea&tMaen* BI r H <J A v i h Ifjattoarbíc (Síml 22140) Stríöshetjan Ógleymanleg brezk gaman- mynd. Aðalhlutverkið leikur: Norman Wisdom frægasti gamanleikari Breta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SKÍÐASLEÐAR Og MACASLESAR Vtjja bíí mmmm Sími 1-1544 j Hlálegir bankaræningjar (A Nice Little Bank That Should be Robbed) Sprellfjörug og fyndin amerísk gamanmynd. imaenf Kaupi gull og sílfur Aðalhlutverk: Tom Ewell Mickey Rooney Dina Merrill Sýnd kl. 5, 7 og 9. fUpaícgA bíi mm, Sími 19185 Teckman leyndarmálið Dularfull og spennandi brezk mynd um neðanjarð- ar starfsemi eftir stríðið. ' Aðalhlutverk: Margaret Leigthon 1 John Justin Bönnuð böi'num. Sýnd kl. 9. ] Neðansjávarborgin Spennandi amerísk litmynd. ,) Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Góð bílastæði. Sérstök ferð úr Lækjar- götu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,00. Eftir A. C. GUNTER Skáldsagan KJÖRDÓTTIRIN birtist fyrst • á íslenzku í byggðum íslendinga í Vestur- lieimi árið 1909. Hún er saga um ævintýri og ástir, brögðótta glæframenn, hrausta drengi og fagrar konur, og gerist sumpart í landi gullsins og kúrekanna í villta vestr- inu, en sumpart í glæstu samkvæmislifi New York borgar. Sagan er hispurslaus og spennandi, frásögnin fjörleg og atburða- rásin fjölbreytileg. Bókaútgáfan FJÖLNIR.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.