Vísir - 16.12.1959, Blaðsíða 3

Vísir - 16.12.1959, Blaðsíða 3
SÆtðvikudafpmn 16. desember 1859 VÍSIE ■'—- Hið íslenzka Fornritafelag tJt er komið XIV; bindi Kjalnesingasaga Jökuls þáttur Búasonar, Víglimdar saga, Króka-Refs saga, Þórðar saga hreðu, Knnboga saga, Gunnars saga Keldu- gnupsfífls. Jóbannes Halldórsson gaf út. Verð kr. 150,00 í skinnbandi. Ljósvetningasaga fæst nú aftur í Ijósprentaðri útgáfu. Verð kr. 150,00 í skinnbandi. Kaupið Fornritin jafnóðum og þau koma út. Aðalútsala Eckaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Morgunblaðshúsinu, Aðalstræti. SAMKEPPNI 1 tilefni af útgáfu Evr'ópufrítnerkis á næsta ári hefur póst- og símaraálastjórnin ákveðið að efna tií samkeppni úm útlit slíks frímerkis. • j Ein tillaga verður valin til sendingar ,á fund fulltrúa Evrópusambands póst- og síma og sú tillaga, sem þar verður endanlega valin, hlýtur kr. 12.000,00 verðlaun. Tillögum skal skilað til póst- og símamálastjórnarinnar fyrir 15. janúar 1960 og veitir póstmáiaskrifstofan nánari upp- lýsingar. Póst- og símamálastjórnin 15. desember 1959. Lausar stoður Nokkrar stöður póstmanna við Póststofuna í Reykjavík eru lausar til umsóknar. Laun samkvæmt X. og IX. fl. launalaga. Umsóknir sendist póst- og símamálastjórninni fyrir 15. janúar 1960. Póst- og símamálastjórtiin 15. desember 1959. ATVINNA Jó'ag jafasjóður stóru barnanna. Fyrir nokkrum árum kom góðviljaður maður með nokkra fjárupphæð til konu minnar með ósk um að við hjónin keyptum fyrir það einhvern jólaglaðning handa fávitum. Undirritaður vakti þá opinber- lega athygli á þessari hugmynd og gáfu fleiri gjafir í sama skyni. Upp af þessari hugmynd spratt Jólagjafasjóður stóru bamfinna, sem svo hefur verið nefndur,' og fyrir fé úr honum hefur siðan verið keyptur jóla- glgðningur handa fávitahælun- um fyrir hver jól. Hr. Georg Lúðvíksson, forstjóri Ríkisspít- alanna og frú Ragnhildur Ingi- bergsdóttir, læknir Kópavogs- hælisins, hafa góðfúslega starf- að fyrir sjóðinn undanfarin ár, annazt fjárreiður og innkaup, og kann ég þeim miklar þakkir fyrir. Þegar Styrktarfélag van- gefinna var stofnað, þótti okk- ur, sem að Jólagjafasjóðnum stóðum^ .-eðlilegast, að félagið tæki hann í vörzlu sína, svo og úthlutun jólagjafa til fávitahæl- anna. Félagsstjórnin varð góð- fúslega við þeim tilmælum, og tekur skr|fstofa Styrktarfélags vangefimi| við gjöfum í Jólai- gjafasjóð stóru barnanna fyrir þessi jól í framtíðinni. Skrif- stofa félagsins er í Tjarnargötu 10 C. Um leið og ég þakka þeim innilega, sem með mér hafa starfað að þessu máli undanfar- in ár, er það-ósk mín og bæn, að þessuiTL.,litla jólagjafasjóði fylgi góðhugur og blessun hér eftir sem. hingað til. Gleðileg jól! Emil Björnsson. Aðalfundur hjá fram- reiðslumönnum. Aðalfundur Félags fram- reiðslumanna var haldinn 2. þ.m. Janus Halldórsson setti fundinn og minntist formanns félagsins, Páls . Arnljótssonar, -sem lézt s.l. vor. — Síðan flutti Janus .skýrslu . st jórnarinnar fyrir s.l. ór, og gjaldkeri félags- ins, Sigurður E. Pálsson, lagði fram . endurskoðaða reikninga félagsins. Stjórn félagsins var kosin að viðhafðri allherjaratkvæða- greiðslu og er hún þannig skip- uð: Formaður Bjarni Guðjóns- son, varaformaður, Valur Kr. Jónsson, ritari, Haraldur Tóm- asson gjaldkeri Guðmundur H. Jónsson, með-stjórnandi Símon Sigurjónsson, auk þess á sæti í stjórninni formaður Kvenna- deildar félagsins, Hulda Helga- dóttir. Eftirtaldir félagsmenn voru kjörnir fulltrúar félagsins á aðalfund Sambands matreiðslu- og framreiðslumanna: Bjarni Guðjónsson, Haraldirr Tómas- son, Bjarni Bender, Guðmund- ur H. Jónsson, Símon Sigurjóns- son, Róbert Kristjánsson og Einar Olgeirsson. 18 ára piltur óskar eftir góðri atvinnu strax eftir áramót. Hefur bílpróf og meðmæli. Upplýsingar í síma 11660. Herstjórn hefur verið sett héruðum í Belgiska Kong< þar sem 20 menn biðu ban; og 35 særðust í bardögum fyrri viku, er kynflokkun lenti saman. BUFFETDAMA óskast nú þegar. AUGLÝSI N G um breytingu á símskeytagjöldum til útlanda Endurskoðuð alþjóða-rítsimareglugerð tekur gildi 1. janúar 1960 og verða þá nokkrar bréytirigar á símaskeytagjöldum milli íslands og annarra landa. Helztu breytingamar eru þessar: Símskeytagjaldið til landa utan Evrópu hækkar um 10 aura fyrir orðið. — — Þýzkalands verður kr. 4,20 fyrir orðið. — — Belgíu verður kr. 4,00 fyrir orðið. — — Hollands verður kr. 4,05 fyrir orðið. — — Frakklands verður kr. 4,00 fyrir orðið. — —Portúgals verður kr. 4.80 fyrir orðið. -— — Spánar verður kr. 4,40 fyrir orðið. — — Sviss verður kr. 4,40 iyrir orðið. — — Rússlands verður kr. 6,50 fyrir orðið. — — Póllands verður kr. 4,65 fyrir oirðið. — — Tékkóslóvakíu verður kr. 4,30 fyrir orðið. — — Ungverjalaods verður kr. 5,30 fyrir orðið. . — — Grikklands verður kr. 5,20 fyrir orðið. — — Luxembourg verður kr, 4.45 fyrir orðið. Grænlands verður kr. 4,20 fyrir orðið. (Símskeytagjöldin verða óbreytt til Færeyja, Stóra Bret- lands, írlands, Denmerkur, Noregs, Svíþjóðar, Fínnlands, Ítalíu, Austurríkis, Júgóslavíu og Líbíu). Póst- og símamáfastjórnin 15. desember 1959. •Jólagrein ISlúu linmfsins Styrkið starf A.A.-samtakanna og Bláa- bandsins. Kaupið jólagrein. Bláa bandins. Allir á græna grein. A.A.-samtökin. Blaa bandið. Húsmæður Kúsmæður Látið hreinsa teppið fyrii’ jóiin. Mkreinsun it.f. Langholtsveg 14. — Sími 3-40-20.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.