Vísir - 23.12.1959, Page 3
Þriðíudagitm 22. dcsember 1959
VÍSIB
íþróttir úr öllum áttum
John Thomas
ass§8H
lieimsmetið
myndin er tekin er hann setti
Garden í febrúar s.l.
(innanhúss) í Madison Square
Hástökk:
John Thomas hefur náð sér til fuils.
Stökk nýlega sjö sinnum í röð yfir 2.133 m. —
auk þess eirtu sinni yfir 2.159 m.
30. október var á sína vísu
merkilegur dagur fyrir áhuga-
menn um frjálsar íþróttir, í
Bandaríkjunum a.m.k., og senni
lega víðar. Astæðan er sú. að
þann dag sýndi hinn banda-
ríski heimsmeistari í hástökki
John Thomas, að hann hefur
fyllilega náð sér eftir meið>;li
þau er hann hlaut fyrr á ár-
inu.
síðar, 30. okt. Þá stökk Thomas
sjö sinnum í röð rúma 2.13 m.,
(2.133 m.) og einu sinni um
2.16 m. (2.159).
Þar með lék ekki lengur
neinn vafi á því, að hann gæti
tekið þátt í Rómarleikjunum að
ári, og náð þar árangri sem
væir samboðinn honum sjálf-
um, eins og hann var í febrúar
í vetur. — Vissulega hafði ekki
litið allt of vel út um þátttöku
Eins og mönnum er kunnugt. Bandaríkjamanna í þessari
setti Thomas nýtt heimsmet i
febrúar í vetur. Þá stökk hann
innanhúss í Boston, 2.165 m.,
sem var hálfum sm. betra en
hinn rússneski kenoinautur
hans, Juryi Stepanov, hafði
stökkið (með þvkkum sóla).
Hvorki Ed Flanagan, þiálf-
ari hins 18 ára gamla heims-
grein að ári. Tvo undanfarna
Ol-leika hafa gullverðlaunin
! farið til Bandaríkjanna (Davis
1952) og 1956 var það hinn fjað-
urmagnaði blökkumaður Charl-
es Dumas sem vann til þeirra.
| Dumas keppir að vísu enn, en
hann mun ekki lengur talinn
úar í Madison Square Garden
s.s. mönnum er kunnugt.
Þeirri spurningu hefur verið
varpað fram, hvort John Thom-
as geti stökkið jafn hátt úti og
inni. Því er til að svara, að
afrek hans í Japan eru unnin
utanhúss. Auk þess telja flestir,
þ. á. m. Flanagan þjálfari að
Thomas hafi enn ekki náð
„toppinum“. Hann býr nú
Thomas undir Ol-sigur í Róm!
að ári. Verkefnið virðist örðugt,
en ef litið er á afrekaskrána
í ár:
1. Charles Dumas USA 2.134 m.
2. R. Shavlakadze, Rússl. 2.13
m.
3. I Kashkarov, Rússl. 2.12 m.
4. S. Petterson, Svíþj. 2.11 m.
5. B. Ribak, Rússl. 2.10 m.
6. E. Salminen, Finnl. 2.10 m.
7. J. Lansky, Tékkósl. 2.09 m.
8. V. Boslov, Rússl. 2.09 m.
9. R. Gardner, USA, 2.083 m.
10. R. Dahl, Svíþj. 2.08 m.
11. W. Moss, USA 2.076 m.
12. E. Williams 2.076 m.
Þá er mönnum það Ijóst, að
nú á þessu hausti, eftir að
Thomas var búinn að ná sér
eftir meiðslin, hefur hann
stokkið 2.133 m. (1 mm. lægra
en besta afrekið í ár) sjö sinn-
um í röð, á sömu æfingunni, og
auk þess í sama skipti 2.159 m.
Hann verður því að teljast hafa
talsverða möguleika á því að ná
takmarki sínu þrátt fyrir allt,
en búast má við því engu að
síður að hann fái harða keppni
af hendi Rússa og Svíánna
tveggja, Evrópumeistarans R.
Dahl sem getur betur en hann
hefur gert í sumar, og Stig
Pattersons sem nú er í 4. sæti.
Rússinn Shavlakadze vann sem
kunnugt er i landskeppni
Bandaríkjanna og Rússa í sum-
ar — í fjrvist Thomas, og hann
og Kaskarov eru áreiðanlega
harðir horn að taka. Hins veg-
ar fréttist nú lítið af hinum'
fyrrverandi heimsmeistara
Rússanna, Stepanov, og senni-
lega er hann hættur keppni.
Makoím Spence
45,8 i 400m.
Malcolm Spence —-
nú beztur í 400 m.
líklegur til þess að vinna til
meistara, né reyndar hann siálf gullverðlauna, þótt enn sé hann
ur. töldu að þar með hefði aðeins 22 ára gamall.
Thomas náð sínu bezta. Menn
töluðu jafnvel um 2.20 m. En
svo skeði óhappið. John Thom-
as var á leið í lyftu, oe annnr
fótur hans klemmdist milli lvft-
unnar og lyftugangsins. os hann
hlaut svo alvarleg meiðsli. að
hann var rúmfastur um þriggja
vikna skeið. Siðan var hann
settur í hjólastól um stund. off
gera varð nokkra uppskurði á
vinstra fætinum, m.a. varð að
taka húð annars staðar af lík-
manum og græða á fótinn.
Þetta gerðist í marz.
í júlí s.l. gat Thomas aftur
farið að ganga. Hann var orð-
inn of feitur sögðu menn, og
allir bjuggust við því, að heims-
meistarinn í hástökki yrði að
segja skilið við íþróttir, 18 ára
að aldri. — Allir nema hann
og kannske nokkrir vinir.
í september byrjaði Thomas
svo aftur æfingar sínar. I fyrstu
gat enginn sagt hve alvarlegur
afleiðingai* slysið kynni að hafa
en svarið kom nokkrum vikum
John Thomas er fæddur 18.
marz 1941 í Boston, og er nú
stúdent á 2. ári við Boston Uni-
versity. Hann er 84 kg. að
þyngd, og 195 sm. hár. Hann
mun fyrst hafa komið við sögu
1957, en þá stökk hann hæst
l. 82 m. Honum fór vel fram og
1958 vann hann sinn meistara-
titil (innanhúss) með 2.02 m.
Það gerðist í febrúar það ár. í
júnímánuði í fyrra var haldin
úrtökukeppni fyrir landskeppn-
ina milli Rússa og Bandaríkja-
manna. Þar stökk hann 2.032
m. , en hann hlaut þrátt fyrir
það aðeins 3. sæti og komst
ekki til Moskvu. En þriðja sæt-
ið var þó ekki einskis nýtt.
Vegna þess úrangurs var hann
valinn til þess að fara í keppni-
ferðalag síðla sumars til Jap-
ans. Þr gerði Thomas enn betur,
og stökk þar fyrst 2.08 m., síð-
an 2.09 m., og loks 2.10 m. Það
var í september og hann sneri
aftur til Boston. Og áframhald-
ið af þeirri sögu gerðist í febr-
BLAÐAÐ I AFREKASKRÁ
LIDINS SUMARS.
1500 m og 3000 m. hiaup.
Hólm, ÍR, 4.46.8
Undanfarið hefur verið litið 9. Björgvin
hér á nokkrar greinir afreka- mín.
skrár Reykvíkinga í frjálsum 10. Þorvaldur
íþróttum, nánar til tekið, 100, j 5.06.2 mín.
200, 400 og 800 m. lilaup. Eins
og tekið nefur verið fram er
hér aðeins um að ræða meðlimi
Frjálsíþróttaráðs Reykjavíkur.
Heildarafrekaskráin liggur ekki
enn fyrir enn sem k.omið er. —
Nú skal vikið örlítið að 1500 m.
og 3000 hlaup, en skráin yfir
þær greinir lítur þannig út:
1500 m. hlaup.
1. Svavar Markússon,, KR,
3.49.8 mín.
2. Kristleifur Guðbjörnss. KR,
4.00.4 mín.
3. Kristján Jóhanss. ÍR, 4.04.2
mín.
4. Reynir Þorsteinsson, KR,
4.19.6 mín.
5. Helgi Hólm, ÍR, 4.22.1 mín.
6. Jón Júlíusson, Á, 4.29.0 mín.
7. Gústaf Óskarsson, KR, 4.35.2
mín.
8. Friðrik Friðriksson, ÍR,
4.35.6 mín.
Jónasson, KR,
3000 m. hlaup.
1. Kristleifur Guðbjörnss. KR,
8.21.0 mín.
2. Svavar Markússon, KR,
8.46.8 mín.
3. Kristján Jóhannsson,, ÍR,
8.49.8 mín.
Frh. á bls 9
Svavar Markússon —
einráður á 1500 m. eins og fyrr.
Hér var fyrir skömmu mlnnst
á S-Afrílcanska hlauparann Mal
colm Spence,, og þeirri spurn-
ingu varpað fram, hvort hann
væri nú besti 400 metra hlaup-
ari í heimi. — Svar hefur nú
fengizt við þeirri spurningu,
а. m.k. að nokkru leyti.
Þær fregnir bárust nú ekki
fyrir löngu, að Spence hefði
lagt að baki mílufjórung, 440
yards, á 46.1 sek., en það svar-
ar til 45.8 sek. í 400 hlaupi.
Besti tíminn sem náðst hefur-
á þessu ári var hins vegar 45.8
sek. Þó mnu afrek Spence tal-
ið betra, þar sem það er hlaupið
á 400 m. braut, en ekki braut
eins og afrek Carls Kaufmanns
hins þýzka, Evrópumeistarans.'
Þess ber einnig að geta, að
Spencer mun hafa hlaupið svo
til keppnislaust (næsti maður á
47.4 sek.).
Efstu sætin eru því þannig
skipuð nú:
1. Malcolm Spence, S-Afríku,
45.8 sek.
2. Karl Kaufmann, Þýzkalandi
45.8 sek. (500 m. braut.)
3. Otis Davis, USA, 45.9 sek.
4. M.Larrebee, USA, 45.9 sek.
5. Chuck Carlson, USA, 45.9
sek.
б. G. Kerr, Jamaica, 46.0 sek.
Heimsmetið í 440 yards er
45.7 sek. (45.4 sek. í 400 m.),
sett í fyrra af Glenn Davis,
heimsmethafa og Ol-meistara í
400 m. grindahlaupi. Hann hef-
ur þó ekki náð tilsvarandi tíma
í sumar. Heimsmetið í 400 m.
hlaupi 45.2 selc, er sett 1956 af
Lou Jones, en hann er hættur
keppni. ,