Vísir - 23.12.1959, Side 9
Þriðjudaginn 22. desember 1959
VfSIB
Onæðissamur
slökkviliði I gær.
Slökkviliðið var ónáðað fimm
sinnum síðastliðinn sólarhring.
Fyrsta kvaðning var rétt eft-
Ir miðnætti í fyrrinótt. Það
Komst eldurinn i gluggatjald og
síðan í loftið á herberginu. —
Menn, sem báru að, fengu kæft
eldinn áður en hann náði að
yar vegna elds í rusli við Ás- | breiðast frekar út, og voru
garð í Bústaðahveríi. Tjón varð
ekkert.
Um hádegið í gær kviknaði í
vinnuskúr sem Árni Guð-
búnir að því þegar slökkviliðið
kom á staðinn.
Um kl. 8 í fyrrakvöld kvikn-
aði í húsi í Austurneslandi við
mundsson múrarameistari á að Baugsveg. Hafði eldurinn
Laugateigi 6. Þegar slökkvilið-
ið kom á vettvang var skúrinn
kviknað út frá arineldi og læst
sig íí spónarusli á gólfinu.
alelda að innan og brann að Slökkviliðið fékk kæft eldinn
mestu eða öllu texklæðning úr
honum. Skemmdir urðu miklar.
Á fjórðia tímanum í gær
kviknaði í herbergi sem er inn
áður en verulegt tjón hlauzt af.
Nokkru eftir miðnætti í
nótt var slökkviliðið kvatt inn
í Blesugróf. Fannst reykjar- j náð sínum bestu tímum erlend-
af blómaverzlun“ er Sigríður Þefur leSgÍa út úr miðstöðvar- Js’ '6X103 ma, segja’ að ekkl se
Biering á í Skátaheimilinu við. klefa °S var óttast að kviknað e a kePPnl að ræða 1
Snorrabraut. Talið er að kvikn- hefði Sú var þó ekki raunin,
að hafi í út frá rafmagnsofni og enginn eldur þegar slökkvi-
sem stóð á hillu við glugga. liðið kom á staðinn.
íþróttir úr öllum áttum -
Framh. af 3. síðu. ' þetta hans sérgrein. Hann setti
4. Jón Júlíusson, Á, 9.57.8 mín. tvö met á árinu á vegalengd-
5. Reynir Þorsteinss. KR, 9.58.6 inni, og bætti þar sitt eigið met
mín. | frá því í fyrra. (8.23.0 mín.).
6. Helgi Hólm, ÍR, 10.14.2 mín. Bæði metin eru sett erlendis,
| og er það reyndar ekkert undr-
Hér er sömu sögu að segja og unarefni. Að vísu var hér um
í 800 m. hlaupinu. Svavar
Markússon hefur svo greinilega
yfirburði yfir aðra 1500 m.
hlaupara, að ekki er um neinn
samanburð að ræða í raun og
veru. Hann er með tíma sem
er rúmum 10 sek., betri en
næsti maður. Þó er íslandsmet
Svavars, sem hann setti í fyrra,
réttum 2 sek, betra, en tími
hans í ár. Bæði árin hefur hann
MIKIÐ ÚRVAL
Glæsilegur samkvæmiskjóll er kærkomnasta
jólagjöfin
MARKAÐURINN
Laugavegi 89.
RAFGEYMAR
fyrir báta og bifreiðiv, 6 og 12 volta.
Flestar stærðir frá 55 ampt.—170 ampt.
Einnig rafgeymar í motorhjól.
SMYRILL, búsi Sameinaða, sími 1-22-60.
ÍÍezta ióla-
/ /
fota- ocf mffaróoó
slzir!
Til lækna, sérstaklega Gunnars Cortes, hjúkrunarkvenna,
starfs- og stofufélaga Ilvítabandsins, með hjartans þakk-
læti fyrir jólin 1958. Og margra annara vina, ásamt kæru
þakklæti fyrir liðið.
Guð blessi ykkur öll.
Guðbjörg, Birkimel 6 B.
Hugheilar þakkir öllum þeim, er sýndu okkur samúð og
vinarhug við fráfall og jarðarför móður okkar og tengda-
móður,
KRISTÍNAR JÓNSDÓTTUR,
Fálkagötu 13.
Börn og tengdabörn.
þessari grein hér heima fyrir.
Lítill vafi leikur á því, að hann
myndi geta bætt metið enn, ef
sumartíminn væri keppniauð-
ugri, og eins nú standa sakir
má telja víst, að ekkert 1500 m.
hlauparaefni hér nái sínum
besta árangri nema með því að
dvelja um lengri tíma erlendis
við keppnir,, e.t.v. allt keppni-
tímabilið. Svavar hefur sýnt
það, að hann er ekkert lamb
að leika sér við, og er skemmst
að minnast þess, er hann vann
Harbig bikarinn árið 1957, þar
sem hann átti við marga skæð-
ustu 800 m. hlaupara álfunnar.
Vonandi skapast honum slíkt
tækifæri áður en langt um lið-
ur.
í öðru sæti er Kristleiíur
Kristleifur Guðbjörnsson —
hann bætti metið í 3000 m.
tvívegis.
meiri keppni áð ræða í þessari
grein nú í sumar, hér heima,
en oft áður, og þótt Kristleifur
stæði sig þar vel, dugði það
ekki til mets. í utanför sinni,
Guðbjörnsson, og heldur hann kom hins vegar í ljós, að hann
sínu sæti frá í fyrra, en tíminn' gat betur, og í ágústmánuði tók
nú, 4.00.4 mín., er nokkru lak-| hann fyrst 0.2 sek af metinu,
ari, eða rúmum 3 sek. 1500 m. j og viku síðar 1.8 sek til viðbót-
verða þó frekar að teljast auka- j ar °g stendur nú metið á 8,21.0
grein hans. Engu að síður setti' mín- Kristleifur er einráður á
Kristleifur fslandsmet í 2000 m. Þessari vegalengd, enda tekur
hlaupi, 5.27.0 mín. (Sú grein er hann við þar sem Svavar hætt-
ekki tekin með á skránni). — lr-
í 3. sæti nú, sem og í fyrra,, er | Svavar er í 2. sæti, en hann
Kristján Jóhannsson, og tími mun aðeins hafa hlaupið vega-
hans nú, 4.0.4.2 mín. er heilum lengdina einu simii. í þriðja
6 sek. betri en sá tími sem hann sæn er Kristján Jóhannsson en
náði best í fyrra. Er hér um tími hans nú er nokkuð lakari
greinilegar framfarir að ræða,
og tíminn góður, þegar tekið er
tillit til þess, að Kristján keppti
einnig með ágætum árangri í
5 og 10 km. hlaupum.
Reynir Þorsteinsson er í 4. sæti,
og með tilliti til þess tíma er
hann náði í 800 m. hlaupi
(2.02.1 mín.), hefði mátt búast
þ-' ; hjá honum, en
hann rhun ekki hafa lagt jafn
m:V á þá grein, og
sennilega kemur Reynir of víða
við, keppti í 800. 1500. 3000
en í fyrra. Ekki er þó beint að
marka það, því að Kristján
náði í sumar betri tíma í 5000
m hlaupi en í fyrra, og verður
því að telja að hann hafi í sum-
ar verið betri. Sýnir það vel
þrautseigju Kristjáns og iðju,
en hann hefur nú keppt hér um
langt árabil. Af hinum þremur
öðrum sem eru á listanum, eru
Jón og Helgi nýliðai’, en Reynir
var einnig þar með í fyrra.
Tími Reynis þá, 9.58.2 mín, er
hér um bil sá sami og hannt
5000 og 10.000 m. hlaupi’ Hann náði 1 fyrra’ a' m- k’ er ^ar ekki|
hefur komizt lengst í 800 m.
hlaupi, og ætti einnig að geta
náð lengst í þeim greinum, þar
sem hann hefur yfir nokkrum
hraða að ráða.
Helgi Hólm, Jón Júlíusson,
Gústaf Óskarsson og Friðrik
Friðriksson ei’u allir nýliðar á
listanum, og þrír þeirra eru
einng meðal hinna 10 bestu í
800 m. hlaupi. Tími þeirra er
ágætur, enda er hér um unga
byrjendur að ræða, og virðast
þeir allir vera góð efni í hlaup-
ara.
Tveir hinir síðustu á listan-
um eru tíma sem eru unnir í
tugþraut. Þarf ekki að fara
fleiri orðum um það,.
Þá er komið að 3000 m.
hlaupinu, og þar er efstur Krist
leifur Guðbjörnsson, enda er I fengið sín réttussæti.
um framför að ræða.
I
Jón og Helgi eru enn vel inn-
an við tvítugt, og sennilegt aðj
þeir gerðu betur í því að íast'
við millivegalengdahlaupin, enj*-
að reyna að teygja sig upp í
hinar lengri vegalengdir. *
Allt í allt verður að telja, að^
skráin í heild sé lélegri en í-
fyrra, t. d. var 10. maðui’ í;-
fyrra með tíma í 1500 m hlaupij
sem hefði nægt til að ná 6. sæti .;.
nú í ár. Sömuleiðis er 10. maðC
ur í fyrra í 3000 m hlaupi með^
tíma sem nægt hefði til 6. sæt-;;
is í ár. Taka ber þó til greina,^
að nokkrir góðir utanbæjar-|
menn eru ekki með á þeirris
skrá sem hér er birt, en þeirl
eiga eflaust eftir að auka á|
heildarsvipinn, er þeir hafaj
9
——
Þér getið fengið allar
jólabækurnar hjá
+ Ritverk
Sögukaflar af sjálfum mér,
eftir Matthías Jochumssori.
6. bindi í Matthíasarútgáf-
unni. — Verð kr. 220,00.
Virkið í Norðri, þrjú bindi.
Verð kr. 580,00.
★ Þjóðlegur fróðleikur
Bréf Mattbíasar Jocliumsson-
ar til Hannesar Hafstein. —•
(Kristján Albertsson annað-
ist útgáfuna) Verð kr. 160,00
í húsi náungans, eftir Guð-
mund Daníelsson, rithöf. —.
Verð kr. 178,00.
Vestfirzkar þjóðsögur, 5.
hefti. Verð samt. kr. 180,00.
★ Islenzkar skáldsögur
Deilt með einum, smásögur
eftir Ragnh. Jónsdóttur. —
Verð kr. 138,00.
Myndin, sem hvarf, eftir
Jakob Jónass. — Verð kr.
138,00. — Komin af hafi, eft-
ir Ingibjörgu Sigurðardóttur.
Verð kr. 68,00.
★ Ferðasögur o. fl.
För um fornar helgislóðir,
eftir sr. Sigurð Einarsson. —■
Verð kr. 188,00.
Bók Freuchens um heims-
höfin sjö. — Verð kr. 240,00.
+ Trú os: vísindi
Frá heimi fagnaðarerindisins
predikanir og tækifærisræð-
ur sr. Ásmundar Guðmunds-
sonar. — Verð kr. 180,00.
Álitamál, safn ritgerða uih
margvísleg efni eftir dr.
Símon Jóh. Ágústsson. —
Verð kr. 138,00.
★ Ljóðabækur
Séð til sélar, eftir Ójafíú
Árnadóttur. Verð kr. 75,00.
Rímnavaka, rímur frá' 20.
öld, Sveinbj. Beinteinsson
safnaði. — Verð kr, 120,00.
Ljóð Williams Blake, Þór-
oddur Guðmundsson skáld
sneri á ísl. og annaðist út-
gáfuna. — Verð kr. 160,00.
★ Fyrir húsmæðurnar
Lærið að matbúa, eftir Helgu
Sigurðardóttur. — Verð kr.
78,00. — Jólagóðgæti, eftir
Helgu Sigurðardóttur. —
Verð kr. 48,00.
it Þýdd skáldsaga
Vetrarævintýri, eftir Karen
Blixen, Arnheiður Sigurðar-
dóttir þýddi. Verð kr. 168,00.
★ Rits. Jack Londons
Óbyggðirnar kalla, ísl. þýð-
ing Ólafur frá Faxafen. —
Verð kr. 78.00.
Spennitreyjan, ísl. þýðing
Sverrir Kristjánsson. —
Verð kr. 118,00.
Ævintýri, ísl. þýðing Ingólf-
ur Jónsson. - Verð kr. 98,00.
★ Drengja- og telpu-
bækur,
Tunglflaugin, eftir Jules
Verne, ísak Jónsson þýddi.
Verð kr. 68,00.
Katla gerir uppreisn, eftir
Ragnheiði Jónsdóttur. Verð
kr. 68,00.
Fegurðardrottning, eftir
Hannebo Holm, Stefán Jóns-
son þýddi. Verð kr. 68,00. .
+ Barnabækur Isafold-
ar fyrir 8—12 ára
Jan og stóðhesturinn, þýzk
verðlaunasaga, Jón Á. Giss-
urarson þýddi. — Verð kr.
58,00.
Dísa á Grænalælc, éftir Kára
Tryggvason, skáld. — Verð
kr. 38,00.
Tataratelpan, eftir Halvor
Floden, Sigurður Gunnars-
son þýddi: — Vérð kr. 48,00.
1