Vísir - 23.12.1959, Side 4

Vísir - 23.12.1959, Side 4
Miðvikudaginn 23. desember 1959 Vf SIR IJtvarpið um jólin. Aðfangadagur jóla: | „Leðurblakan", óperetta eftir (Fimmtudagur 24. des.). Johann Strauss (erlendir lista- 8.00—10.00 Morgunútvarp. — menn). — Jón Kjartanss. kynn- (Bæn. — Tónleikar). 12.00 Há- ir óperettuna og skýrir. 16.00 degisútvarp. 13.00 Jólakveðjur Upplestur: Eldflugan eftir til sjómanna á jiafi úti (Guðrún Oscar Wilde (Valur Gústafsson Erlendsdóttir les kveðjur og leikari). 16.30 Tónleikar hljóm- velur log). ' 15.00 Miðdegisút- sveitar Ríkisútvarpsins. Ein- varp. 18.00 Aftansöngur í Dóm- leikari: Gísli Magnússon. Stjórn kirkjunni (Séra Jón Auðuns andi: Hans Antolitsch. — 17.30j (Guðm. Mattíasson stjórnar). dómprófastur prédikar og hefur Barnatími: Jól hjá afa og 20.15 Einsöngur frá tónleikum sovétlistamanna í Þjóðleikhús- messa frá Dómkirkjunni (Hljóð rituð á jóladag. Prestúr: Séra Bjarni Jónsson vígslúbiskup. Organleikari: Dr. Páll ísólfs- son). 14.40 Miðdegistónleikar. 15.30 Kaffitíminn. — 16.30 Á bókamarkaðnum: Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri ræðir við bókaútgefendur, bóksala og gagnrýnendur. 17.30 Barnatími (Anna Snorradóttir): Með enskum börnum í landi jóla- sveinsins. — Jólasaga. — Jóla- lög. 18.30 Þetta vil eg heyra á hendi altarisþjónustu með ömmu (Hildur Kalman). 18.301 séra Óskari J. Þorlákssyni. Org- Hljómplötusafnið (Gunnar anleikai’i: Dr. Páll ísólfsson. — Guðmundsson). 20.15 Einsöng- 19.10 Tónleikar: a) Symfóníu- ur: Stefán íslandi syngur; Fritz hljómsvæit íslands leikur jóla- Weisshappel leikur undir. 20.45 lög. b) Symfóníuhljómsveit Á slóðum Hafnar-íslendinga: I: Vínarborgar leikur. — 20.00 Um Kanúkastræti og Kóngsins Orgelleikur og einsöngur í Dóm garð. — Björn Th. Björnsson kirkjunni: Dr. Páll ísólfsson listfræðingur tók saman dag- leikur; Snæbjörg Snæbjarnar- skrána. 22.00 Fréttir og veður- dóttir og Hjálmar Kjartansson fregnir. 22.05 ,,Kátt er um jól- syngja. — 20.30 Jólahugvekja jn“; Laufabrauð, kandís og (Séra Sigurjón Guðjónsson rúsínur. 23.00 Danslög, þ. á m. prófessor í Saurbæ). — 20.50 leikur KK-sextettinn. Söng- Orgelleikur og einsöngur í Dóm- fólk: Elly Vilhjálms og Óðinn kirkjunni — framh. — 21.20 Valdimarsson — til kl. 2. „Messías“: Fluttir kaflar úr óratóríu Hándels; Sir Thomas Beechan stjórnar kór og hljóm- sveit. 22.00 Veðurfregnir. — Dagskrárlok. Þriðji dagur jóla: (Sunnudagur 27. desember); 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Vikan framundan. 9.30 Fréttir og morguntónleikar. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju (Prestur: Séra Lárus Halldórsson; organleik- Jóladagur: (Föstudagúr 25. desember): 10.45 Klukknahringing, siðan ari:'Páll Halldórsson). 12.15 jólasálmar í útsetningu Her- Hádegisútvarp. berts Hriberscheks. — Blásara- septett leikur. 11.00 Messa í Laugarneskirkj u (Prestur: Séra Garðar Svavarsson. Organleik- ari: Kristinn Ingvarsson).' 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Jóla- kveðjur frá fslendingum erlend- . is. 14.00 Messa í Hallgríms- inu 20. sept. s.l. 20.40 Jólaleik- rit útvarpsins: „Gesar og Kleo- patra“ eftir George Bernard Shaw; fyrri hluti. Þýðandi: Árni Guðnason magister. Leik- stjóri: Helgi Skúlason. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög — til 24.00. Týndur fundinn. Lýst var eftir manni í fyrra- kvöld, sem liorfið hafði heim- anað frá sér miðvikudaginn 16. þ. m. og ekkert til hans spurzt eftir það. Maður þessi, Ágúst Ólafsson, Grettisgötu 61, gaf sig fram strax og lýst var eftir honum í gærkveldi. Hafði hann verið að skemmta sér þessa daga og ekk- ert orðið að honum. Hann er 13.30 Dönsk nú kominn heim til sín. Messur um jólin. Myndin er tekin á æfingu s.l. sunnudag. Kaska (Róbert Arn- finnsson) og Kassius (Jón Aðils). Jólaleikritið „Júlíus Sesar“ frumsýnt 2. jóladag. des.): 10.15 Dómkirkjan. | Þriðji í jólum (27. Aðfangadagskvöld: Aftan- Barnaguðsþjónusta kl. kirkju (Prestur: Séra Magnús söngur kl. 6. Síra Jón Auðuns. árdegis. Síra Garðar Svavars Runólfsson. Organleikari: Páll Jóladagur: Messa kl. 11 f. h. son. Halldórsson). 15.15 Úr „Jóla- Óskar J. Þorláksson. Messsa kl. óratoríinu“ eftir Bach (Akadem 2. Síra Bjarni Jónsson (dönsk iski kammerkórinn, Symfóníu- messa). Messa kl. 5 e. h. Síra hljómsveitin í Vínarboi’g og Jón Auðuns. einsöngvarar flytja. (16.30 Upp- - Annar jóladágúr: Messa kl. 11 lestur: „Hátíð hugans“ eftir f. h. Síra Jón Auðuns. — Kristínu Sigfúsdóttur (Andrés Messa kl. 5 e. h. Síra Óskar J. Björnsson). 16.50 Jólasöngvar Þorláksson.- frá ýmsum löndum. 17.30 Við Sunnudagur 27. des: Messa jólatréð: Barnatími í útvai’ps- kl. 11 f. h. Síra Óskar J. Þor- sal (Helga og Hulda Valtýs- láksson. . dætur).: á) Séra Jón Auðuns dómpi’ófastur. talar við börnin. Fríkirkjan b) Telpur úr Melaskólanum Aðfangadagskvöld; -Aftan. syngja undir stjprn Tryggva .. Ti’ySgvasonar. c) Félagar úr út- sonSul • • varpshljómsveitinni leika undir Fyrsti jóladagur; Messa kl. 2. stjórn Þói’arins Guðmundsson- Annar jóladagur: Barnaguðs- ar. d) Lesin jólasaga og fluttur þjónusta kl. 2. — Sr. Þorsteinn leikþáttur: „Pétur og jólaboð- Björnsson. ið“ eftir Eddu Haslund; BaldvinJ .. . Halldórsson stjórnar. e) Jóla-1 Hallgr.mskirkja. sveinn kemur í heimsókn. 19.00 Aðfangadagskvöld: Messa kl. Jól í sjúkrahúsi (Baldur Pálma-. 6 e. h. Séra Bjai’ni Jónsson son), 19.30 Einsöngur: Þuríður vígslubiskup. Pálsdóttir syngur jólalög. 20.15 Fyrsta jóladág: Messa kl. 11 Einleikur á fiðlu: Björn Ólafs- f. h. Séra Lárus Halldói’sson. — son leikur sólósónotu í d-moll Messa kl. 2 e. h. Séra Magnús eftir Bach. 20.40 Jólavaka. Runólfsson. Ævar Kvaran leikári býr dag- skrána til flutnings: a) Kvæði, frásögn og saga. Flytjendur: ... , .. . , .. Þorsteinn Ö. Stephensen, Lárus Þnðf J°ladag: Messa kl. 11 Pálsson og Steingei’ður Guð- ^éia Láius Halldórsson. mundsdóttir. b) Leikrit: „Auða Neskirkja. Aðfangadagur: Aftansöngur Annan jóladag: Messa kl. 11 f. h. Séra Sigui’jón Þ. Ái’nason. herbergið“ eftir Graham Dubois, Leikstjóri og þýðandi: Ævar Kvaran. — 22.00 Veður- kl. 6. fregnir. — Kvöldtónleikar (plötur) íil 23.00. Jóladagur: Messa kl. 2—4. Annar í jólum: Messa kl. 2. Þi’iðji í jólum (sunnud): Messa kl. 2. Síra Jón Thoraren- Amiar dagur jóla: sen- (Laugardagur 26. desember). 9.10 Veðurfi’egnir. 9.2Ö Morgun- Laugarneskirkja. tónleikar. 11.00 Messa-í kapellu Aðfangadagur: Aftansöngur háskólans. 12.15 Hádegisútvarp. kl. 18. , 12.45 Óskalög sjúklinga (Bryn-j, Jóladagur: Messa kl. 11 ár- 'd.ís Sigurjónsdóttir),. —:. H-00 degis. (Áthugið breyttan messu- Lúðrasveit Reýkjavikur ietkuTi j tímaj. Stjórnandi: Herbert Ifribers-! Annar jóladaguf: Méssa kd. chek. 14^0Mi6degistónleikar: 14. * Bústaðaprestakall. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Messa í Háagei’ð- isskóla kl. 5. Annar Jóladagur: Messa í Kopavogsskóla kl. 2. Síi'a Gunn- ar Árnason. Elliheimilið. Aðfangadagskvöld: Messa kl. 6.30. Síra Sigurbjörn Á. Gísla- son. Jóladagur: • Kl. 10 árdegis. Síra Jósep Jónsson fyrrv. pi’ó- fastur. Annar jóladagur: Messa kl. 10 ái’degis. Ólafur Ólafsson kritsniboði. Sunnudagur: Messa kl. 10 ái’degis: Síra Bragi Fi’iðriksson. Háteigsprestakall. Jólamessur í hátíðasal Sjó- mannaskólans. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Hátíðamessa kl. 2.; Annar í jólum: Barnaguðs-j þjónusta kl. 11. Síra Jón Þor-j varðsson. Eins og áður hefir verið sagt, verður jólaleikrit Þjóðleik- hússins að þessu sinni „Júlíus Cæsar“ eftir William Shake- speare í þýðingu Helga Hálf- dánarsonar. Leikstjóri verður Lárus Pálsson. Frumsýning verður á annan í jólum. Þetta er sögulegt leiki’it, eins og nafnið bendir til óg segir frá síðústu dögum í stjói’nartíð Sesai-s, morðinu á honum og valdastreitunni eftir dauða hans. Það hefir löngu áður verið á pi’jónunum hjá Þjóðleikhúsinu að sýna þetta leikiút, en ýmsar ástæður hafa komið í veg fyrir það fram að þessu, en það er þi’iðja leikrit þessa skáldjöfurs, sem þar verður sýnt. Hið fyi’sta var „Sem yður þóknast‘t, sem Lárus stjórnaði einnig 1952, og 1957 var svo sýndur „Jóns* messudraumur“ undir leik* stjórn Walter Hudd frá London, . Æfingar. hafa staðið. lengi yf- ir. Allt leikaralið Þjóðleikhúss- ins tekur þátt í þessum sjónleik, 50—60 manns. Með aðalhut* verkin fara Haraldur Bjöi’ns- son (Sesar), Rúrik Haraldsson (Brútus), Helgi Skúlason (Markús Antóníus), Jón Aðils (Kajus Kassíus), Róbert Arn- finsson (Kaska). Aðeins tvö kvenhlutverk eru í leikritinu, og leika þau þær Guðbjörg Þoi’bjarnardóttir og Hei’dís Þorvaldsdóttir. Leiktjöld eru eftir Magnús Pálsson, sem annast um allan leiksviðsútbúnað og hefir teiknað búninga, sem flestir eru saumaðir hér, en nokkrir fengnir að láni frá London auk vopna og hjálma. „Kardimommubær“ frum- sýndur eftir jól. Hafnarfjarðarkirkja. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. . . . _ Jóladagur: Meása kl. 2. Þriðji í jólum (27. des.) kl. 5: Helgitónleikar. Kór Hallgríms- kii’kju flytur tvær jólakantötur með aðstoð einsöngvara og hljóðfæraleikara. Dr. Hall- grímur Helgason leikur einleik á fiðlu. Páll Kr. Pálsson flytur orgeltónverk. Aðgangur ókeypis j Sólvangur. Annar jóladagur: Guðsþjón- usta kl. 1. Besssast aðak irkj a. Jóladagur: Messa kl. .11 f. h. ' Jóladágur:'Messá kl. 4. Barnaleikrit Þjóðleikhússins verður það síðbúið, því miður, að fjölmargir væntanlegir á- horfendur geta ekki fengið að sjá það fyrr en á bak jólum, eða nánar tiltekið um miðjan janúar. Eins og fyrr segir í frétt hér í blaðiriu, nefnist leikrit þetta „Fólk og ræningjar í kardi mommubæ“ eftir Thorbjörr Egner og hefur hlotið geysileg ar vinsældir hvarvetna þar sen það hefur vei’ið sýnt. Leiknii hafa verið kaflar úr því í barna tíma Ríkisútvarpsins hér, 0£ vei’ður það því mörgum kæi'' kominn kurmingi. Verkfall á „paradísar-ey", í fyrri viku kom til alvarlegra átáka á Suva, Fijieyjimr, og óttast menn, að þær kunni að blossa upp aftur þá og þegar. Á þessari „paradísar-eyju“ var sem sé gei-t olíuverkfall með aðeins stundarfjórðungs fyrirvara, og kom til óeirða og skemmdarverka, og tjón áætl- að 50—100 millj. stpd. Allt var méð' kýrrúm' kjörúm úni síð- ustu helgi, eri þar sem verk- fallið er ekki til lykta leitt, ótt- ast menn fi’ekari óeirðii-. — Segja má að þai’na byggist allt á olíuframleiðslunrú og verði framhald á verkfalli munu tugþúsundir manna verða at- t vinnulausir. Mjög er um það rætt hvort . ekki hefði verið unnt að koma í veg fyrir skemmdarverkin, etf lögreglan héfði komið fram af méiri þ>ol- irnnæði en reyndxn var, ' .

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.