Vísir - 30.12.1959, Blaðsíða 8

Vísir - 30.12.1959, Blaðsíða 8
8 VISIR Miðvikudaginrt 30. desember 1959 REIÐHJÓL tapaðist frá Víkingsprent núna um jólin. — Finnandi vinsamlegast hringi í síma 3-31-36. KVENÚR tapaðist á að- fangádag á leiðinni Kalk- ofnsvegur að Vitamálaskrif- stofunni. Finnandi skili því til lögreglunnar eða hringi í síma 24433.___________(1061 VÖRUBÍLSKEÐJA tapað- ist mánudaginn 28. desem- ber. Skilist gegn fundarlaun- um á vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar h.f., Skúla- tún 6. — (1067 BIFREIÐARSTJÓRAR! —- Lítil aftaníkerra tapaðist 18. desember frá Hafnarfjarðar- kirkjugarði (ekið nýja veg- inn inn í Fossvog). Vinsam- lega látið vita í síma 19871 eða Lögreglustöðina, Hafn- arfirði. Fundarlaun. (1069 KVENÚR tapaðist á Þor- láksmessu í verzlun Júliusar Björnssonar, Austurstræti eða Vesturveri. Skilvís finn- andi hringi í sima 34897. — (1074 TAPAZT hefur franskur herratrefill fyrir utan Öldu- götu 30 A s.l. sunnudag. Vin- samlega skilist á sama stað, kjallaranum eða síma 50875. ____________________(1090 GYLLT kvenúr tapaðist í eða við Austurbæjarbíó í gærkvöldL Finnandi vinsam- lega skili því á Vitastíg 20. Fundarlaun. (1093 PÉNINGABUDDA fundin á Þorláksmessu. Uppl. I síma 17863,(1101 GLERAUGU fundin í vesturbænum. Uppl. í síma 17863.(1102 LJÓST veski með rauðri lyklakippu o. fl, í tapaðist frá Miklubraut að Rauða- gerði sl. lagardagskvöld. — Uppl. í síma 33629. (1114 TAPAZT hafa gleraugu með dökkum hornspöngum, síðastliðinn þriðjudag, ná- lægt eða í miðbænum. Uppl. í síma 2-31-44. Fundarlaun. (1107 3ja—4ra íbúð óskast. 3-4041. HERBERGJA - Uppl. í síma (1023 IBUÐ óskast, 2ja—3ja herbergja óskast til leigu strax eða sem fyrst. Uppl. í síma 32861. (1031 HERBERGI til leigu í Blönduhlíð 14. Reglusemi á- skilin. Uppl. í síma 10351 eftir kl, 8,________(1059 GOTT herbergi óskast fyr- ir herra, helzt nálægt Grund- arstíg. Uppl. í síma 1-31-46. _Aðstoð.____________(1058 REGLUSAMUR piltur óskar eftir stofu á leigu. — Helzt í vestur- eða miðbæn- um. Uppl. í síma 24909. — GLUGGAHREINSUN. — Hreingerningar. Fljótt og vel unnið. Sími 24503. —] Bjarni. (1086 KÆRUSTUPAR, með eitt barn, óska eftir 1—2ja her-^ bergja íbúð. — Uppl. í síma] 19886.____________(1070 j UNG, barnlaus hjón, óska eftir íbúð, 2—3 herbergi og eldhús, lielzt innan Hring- brautar. Uppl. í síma 17667 eftir kl. 6 í kvöld. (1092 LÍTIL íbúð til sölu eða leigu. Sími 19262 frá 8—9 í kvöld. ' (1088 AGÆTT herbergi til leigu, fyrir reglusaman, hreinlegan karlmann. — Uppl. í síma 1-29-98. (1096 j HERBERGI til leigu. — Uppl. hjá Þorvaldi Sigurðs- syni, Leifsgötu 4, (1100 STÓRT forstofuherbergi til leigu. Uppl. á Laugaveg 28, 2. hæð. Reglusemi áskil- in.________________(1099 GÓÐ stofa til leigu, hlunn- indi. Uppl. í síma 3-55-56. HERBERGI til leigu í austurbænum. Uppl. í síma 3-24-10, (1109 Málflutningsskrifstofa MAGNÚS TIIORLACIUS hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. Sími 1-1875. HEILBRIGÐIR fætur eru undirstaða vellíðunar. Látið Birkenstock skóinnleggið hvíla og lækna fætur yðar. Skóinnleggsstofan, Vífilsg. 2. Opið alla virka daga kl. 2—4 og laugardaga 2—3. (1068 RáFGEY fyrir báta og bifreiðir, 6 og 12 volta. Flestar stærðir frá 55 ampt.—170 ampt. Einnig rafgeymar í motorhjól. SMYRILL, búsi Sameinaða, sími 1-22-60. VERZLUNARSTARF Vantar karl eða konu til afgreiðslustarfa í verzlun mína á Langholtsveg 174. Ennfremur konu til hreingerninga. Uppl. á staðnum. Árni. VINNA. (KONA). — Get tekið að mér hvers- ltonar vinnu á gamlársdag. Uppl. í síma 22694._____(1085 GÓÐ kona óskast til hjálp- ar á heimili. Tilboð, merkt: ,,591“ sendist Vísi. (1091 STÚLKA óskast, hálfan daginn til að pressa. Nýja þvottahúsið, Ránargötu 50. ________________________ (1103 STÚLKUR óskast til af- greiðslustarfa frá áramótum. Þrískipt vakt. Uppl. í síma 1-29-53 og 2-29-59. (1097 HÚSRÁÐENDUR, athugið. Hurða og glerísetningar, einnig allskonar smávinna, plastlímingár o. fl. — Sími 36305, — Fagmenn. (110 6 STÚLKA óskast til eld- hússtarfa strax. Uppl. í Iðnó. KONA óskast til að gæta barna. Uppl. í síma 3-20-41 milli kl. 8—9 í kvöld. (1110 -- — -------------- STÚLKA óskast í sérverzl- un eftir áramót. Tilboð send- ist blaðinu, merkt: „Sam- vizkusöm“. (112 TIL SÖLU blár samkvæm- iskjóll úr satini, stærð 14. — Kjóllinn hefur aðeins einu sinni verið notaður. Verð kr. 1500. Sími 23429. (1116 SKÍÐAFÓLK! Skíðaferðir um áramótin, sem hér segir: 31. des. kl. 4 e. h. á Mosfellsheiði og Hjll- isheiði. — 1. janúar kl. 10 f. h. — Laugardaginn 2. jan. kl. 10 f. h. og kl. 3. e. h. — Sunnudaginn 3. jan. kl. 10 f. h. frá afgreiðslu BS.R. — SKÍÐAFERÐ í kvöld. Farið í Skíðaskálann kl. 7 í kvöld. Farið frá B.S.R. Hamkontur Kristniboðssambandið. Jólasamkoma í kristni- boðshúsinu Betanía, Laufás- vegi 13 í kvöld kl. 8.30. — Bjarni Eyjólfsson ritstjóri talar. Allir hjartanlega vel- komhir. (1094 HREINGERNINGAR vönd- uð vinna, sími 22841. OFNAHREINSUN. Kísil- hreinsun ofna og hitakerfis. Annast viðgerðir á eldri leiðsluro. Nýlagnir. Hilmar Lúthersson, pípulagninga- meistari, Seljaveg 13. Sími 17014. (1267 DÚN- og fiðurhreinsunin. Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Höfum fyrirliggjandi hólfuð og óhólfuð fiðurheld ver. —- Dún- og fiðurhreins- unin, Kirkjuteig 29. — Sími 33301,(1015 TÖKUM að okkur að sót- hreinsa og einangra mið- stöðvarkatla. Uppl. í síma 15864,___________________(1030 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa. — Vinnutimi 8—1. — Uppl. í Bakaríi A. Bridde, Hverfisgötu 39, — KÁPUR, kjólar, herrafatn- aður o. fl. Umboðssala. — Verzlið þar sem verðið er lægst. Vörusalan, Óðinsgötu 3. Opið eftir kl. 1.______(103 SAUMAVÉLA viðgerðir. Fljét afgreiðsla. Sylgja. — Laufásveg 19. — Sími 12656. — Heimasími 33988. (1189 \/HA£ÍNG-ííRfiiÍN& A ' Ft\*A6l£> '7firfffíS/wMí SVAMPDIVANAR og svampdýnur til sölu á Laugavegi 68, inn um sundið. (790 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406.__________ (000 HÚ SDÝR AÁBURÐUR til sölu. — Uppl. í síma 12577. Fljótir og vanir menn. _________Sín.i 35605,_______ HJÓLBARBA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. — Örugg þjónusta. Langholts- vegur 104,(247 GERI við saumavélar. — Fljót afgreiðsla. Skaptahlíð 28, kjallara. Uppl. í síma _14032._________________(669 UNGLINGUR eða eldri kona óskast til að gæta barns á öðru ári í 2—3 tíma á dag. Uppl. í síma 12740. ____________-_________(1065 TuLLORÐíN Stúlka óskar eftir hreinlegri vinnu. Upp].1 í síma 14935 frá 6—8. (1064 ~ ! ' * i DUN- og fiðurhreinsunin. í Endurnýjum gömlu sæhg- urnar. Höfum fyrirliggjandi hólfuð og óhólfuð dún- og fiðurheld ver. — Dún- og fiðurhreinsunin, Kirkjuteig 29. — Sími 33301, (1015. UNGLINGUR eða eldri maður óskast á sveitaheimili. Uppl, í síma 10757, (1073 ATVINNA. — Stúlka vön vélritun óskar eftir vinnu. — Margt kernur til greina frá ld. 1—6. Tilboð sendist afgr.! Vísis, merkt: „Ábyggileg —1 15“ fyrir 5. janúar. (1087, UNGAN, reglusaman mann vantar vinnu. Margt. kemur til greina, t. d. vakta-' vinna. Hefur bílpróf. Hring- ið í síma 32104 kl. 3—7 r. dag. (1089 RAFVÉLA verkstæði H. B. Ólasonar. Sími 18667. — Heimilistækjaviðgerðir — þvottavélar og fleira, sótt heim.(535 SVAMPHÚSGÖGN: dív- anar margar tegundir, rúm- dýnur aliar stærðir, sveln- sófar. Húsgagnaverksmlðjan Bergþórugötu 11. — Sími 18830,(528 KAUPUM og seljum ali*- Konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fi. Sölu- skálin.i, Klapparstíg 11. — Símj 12926. BARNAKERRUR, mikiK úrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastrætl M, Sími 12631.(781 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10 Simi 11977,_________ (441 KARLMANNSREIÐHJÓL með gírum til sölu að Sól- vallagötu 34, 1. h. Verð kr. 500.(1060 FRÍMERKI: Beztu verð- bréfin eru góð frímerki. — Jón Agnars. Sími 2-49-01. — ____________________ (1056 GOTT og farsælt nýár! — Jón Agnars, Frímerkja- verzlun s/f, Reykjavík. — _____________________(1057 TIL SÖLU miðstöðvarket- ill með öllu tilheyrandi, get- ur bæði verið fyrir olíu og' kol; einnig hitadúnkur og olíudúnkur. Ódýrt ef samið er strax. Uppl. á Laugateig _17, frá kl. 5—8.____(1063 TIL SÖLU Rafha-eldavél, lítið notuð, einnig skíðasleði og skíði. Uppl. í síma 34653, kl. 5—8.____________(1066 NÝLEGUR Boschísskáp.ur 41/2 kubikfet til sölu. Uppl. í sírna 24916.________(1072 BÓKAMARKAÐURINN íngólfsstræti 8. Laugardaginn 2. jan. verð- r.r gr.'itt fyrir seldar bækur, u:n Icið óskast ósehlar bækur teknar. Að ööðru leyti er markainum lokað. (1104 GÓÐUR skápur til sölu ó- dýr. Uppl. í síma 35556. — IIVÍTUR ballkjóll sem nýr til sölu á Ægisgötu 26. Uppl. í síma 12137 í kvöld eftir kl. 7, — (11111 NÝ kápa og smoking' til sölu. Uppl. í síma 3-28-55. TIL SÖLU mikið úrval af lítið notuðum grammófón- plötum, þar á meðal: Okla- homa, Belefonte, Sinatra, Bing Crosby, Doris Day, Ted Heath, Perry Como og Fats Domino. — Sími 23429. —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.