Vísir - 04.01.1960, Blaðsíða 1

Vísir - 04.01.1960, Blaðsíða 1
50. árg. Mánudaginn 4. janúar 1900 12 síður 12 síður í. tbi. iftié S. * j ■ ■ ■ '/■ k ...... mmmgs Wémmmm Wm§3Bm iSIISPll mmSmm * j Vertíöarbátar byrjaðir að róa með iínu. Síldveiðunum verður jafnframt haldið áfram. Vetrarvertíð er hafin í ver- • stöðvum á Suðurlandi.. Róðrar með línu hafa þegar byrjað frá Vestmannaeyjum, Sandgerði, Keflavík og Reykjavík, og; fyfsti Akranesbáturinn fer sennilega á sjó í kvöld. Hinn fyrsti vertíðarróður frá | Borgiinar mann- Eausar í iandi. Frá fréttaritara Vísis. ísafirði í morgun. ísborg fór héðan til Færeyja í gær til að sækja skipshafnir á Borgirnai', þær hafa leigið inni síðan fyrir jól sökum manna- leysis. Síðast var farið á. sjó 30. des- ember, en straumuf var þá svo mikill, að margir misstu tals- vert af lóðum. Róðrum verður lialdið áfram upp á væntanlega samninga. Tx-járeki enginn á’Ströndum, það sem af er vetrar, svo snjó- létt á Di’öngum, að fé hafði ekki verið tekið í hús um ára- mót. Allmargt útigöngufé og nokkur hross í Borgarey í Djúpi, hefur all gengið vel fram. j Vestmannaeyjum virtist benda til þess að fiskisæld muni halda áfram eins og var í lok ársins 1959, sem var metár í afla. Reru j þaðan tveir bátar, annar skammt og fékk um 5 lestir en hinn er lengi'a fór íékk 15 lest- [ ir. Tveir útilegubátar eru farn- ir af stað frá Reykjavík þeir Hafþór og Björn Jónsson. Fleiri munu fara næstu daga. Land- róðrarbátar frá Reykjavík, sem gerðir voru út á línu fram að jólum halda áfram, þar sem enn er afli á grunnmiðum. Það má teljast til nýlundu að í janúarmánuði skuli vera geiú út á síld frá Suðurlandi. Rek- netabátar halda áfram og munu ef til vill þrír eða fjórir bátar halda áfi'am síldveiðum með á reknet. Svanur frá Akranesi var úti með reknet í nótt og fékk 300 tunnur, sagði fréttaritarinn að það hefði verið einhver sú stærsta og fallegasta síld sem komið hefði á land 'á þessum vetri. Fjói'ir Akranesbátar verða fyrst um sinn gei'ðir út á neknet. Enn er vii'ðist enginn hörgull vera á sjómönnum á fiskibát- ana og enn sem komið er eru samningar óbi'eyttir frá því sem var í fyrra. Nýjasta flutningaskip íslendinga, Laxá, sem er eign h.f. Haf- skips, koin til landsins skömmu fyrir óramótin. Tók það fyrst land í Vestmannaeyjum, sem er heimahöfn þess, en það hefur einnig kentiiS hingað og er farið aftur. (Ljósm. St. Nik.) Færeyskir sjómenn fúsir til Íslandsferðar, Stjórn Fiskimannafélagsins ekki á sömu línu. Þannig var bænahús Gyð- inga í Köln útleikið rétt fyrir áramótin, begar Gyð- ingahatarar létu hugrenn- ingar sínar í ljós og unnu ýmis helgispjöll. Síðan hef- ur betta smitað menn í ýmsum löndum, svo að fregnir berast úr öllum átt- um um Gyðingahatur. töf á samþykki stjórnai’ félags- ins um íslandsferðir Færeyinga. Þeir Færeyingar sem hér hafa verið fastráðnir undan- farin ár eru samt fúsir til far- arinnar og koma, nema stjórn félagsins setji þá þá ferðabann. Útgerðax-fyrirtækjum hafa borizt svarskeyti frá einstakl- ingum og eru þau flest á einn veg: Kem fyrstu ferð. Er því þrátt fyrir allt búizt við fær- eyskum sjómönnum með Gull- fossi næst. Norskir sfýrimenn segja upp. Stýrimenn á norskum skip- um í millilandasiglingum hafa sagt ’.ipp samningi við útgerð- arfélögin frá og með þeim 20. febrúar n.k. Fulltrúar deiluaðila hafa enn ekki komist að samkomulagi um launakjör og þá sérstaklega tollákvæði, sem snerta stýri- menn í utanlandssiglingum. Loftfímieikamaður í innbroti. Brotizt inn á 4 stöðum um helgina. Bi'ötizt var inn á nokkrum stöðum í Reykjavík um helgina, en í morgun var enn ekki fylli- lega Ijóst livort nokkru hefði verið stolið eða ekki. Eitt þessai'a innbrota var í Ofnasmiðjuna við Háteigsveg. Þar var farið inn um glugga og spi'engd upp hurð að skrifstof- unni. Nokkrum skemmdum hafði þjófurinn valdið en ekki var í morgun fullvíst hvort nokkru hefði verið stolið. Brotizt hafði verið inn í vöru geymslu Eimskipafél. Islands, Borgartúni. Hafði þjófui'inn brotið í'úðu á þaki og farið þar inn. Er þaðan feikna hæð niður á gólf og þarf sannkallaðan loftfimleikamann til að komast niður. Hefur hann orðið að klöngrast eftir bitum unz kom- ist varð niður á gólfið. Á þessu svæði er sérstakur kaffiskáli, ætlaður verkamönn- um, og inn í hann var einnig brotist. Loks var brotist inn í vöi'u- geymslu Verzlanasambandsins í Borgartúni og var það gei’t með því að bi’jóta í’úðu. Á öllum framangi'eindum stöðum var enn verið að athuga í morgun hvort einhverju hafi verið stolið, en það er ekki svo- auðvelt nema, með vörutaln- ingu. Eins og undanfarin ár hefur Landssamband ísl. útvegs- manna haft forgöngu um ráðn- ingu færeyskra fiskimanna til íslands. — Samningaumleitanir hafa staðið yfir að undanförnu, en enn hefur ekki gengið sam- an. Síðasta svar frá fox-manni Fiskimannafél. í Færeyjum var það að tilgangslaust væri að svo stöddu að senda skip eftir mönnum til Færeyja og mun því verða nokkur bið á því að Færeyingar kom til Is- lands en undanfarin ár hafa þeir oftast komið um eða upp úr áramótum. Stjórnarkjör stendur yfir í Fiskimannafélaginu og er m.a. eitt að því sem tefur ráðningu sjóinannanna. Að því er Vísir hefur fregnað veldur óvissa um gengisskráningu á komandi ári Bevan hrak- aði í gær. Bevau hrakaði allmjög í gœr. Hann var skorinn upp vegna innvrortis meins fyrir viku, svo sem áður hefur verið getið, og var iíðan hans fyrst eftir atvikum og svo smábatnandi, bar til aftur- kippur kom í fyrrinótt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.