Vísir - 04.01.1960, Blaðsíða 10
VÍSIR
Mánudaginn 4. janúar 1960
_________________/
1»
-4 götunni. Rivieran er furðulegt draumaland, hugsaði Coyning-
•ham, þrátt fyrir það er smyglað, demantar hverfa úr höllunum,
-f.lk er drepið, og kolmórauðir og sólbrenndir menn á svölum
fNapoleons gistihússins breytast í dimmleita Jago á tunglsljós-
•kvöldum.
Að síðustu, þegar Coyningham var í þann veginn að fara,
-kom Dante niður ganginn í garðinum spjátrungslegur í spori,
-hann var í bláum léreftsfötum, sem Coyningham dáðist að og
•aiam staðar þegar Coyningham bað hann um eld.
• „Það er fagurt í kveld,“ sagði Coyningham.
Dante leit á glóandi ljóshærða stúlku og sagði: „Of heitt.“
Coyningham hafði með sér hlátur og sagði: „Þér eruð hr.
Andaro?“
Dante nam staðar, undrandi. „Eg er hann. Hvernig vitið þér
það?“
„Eg hefi spurst fyrir um það.“ Hann talaði rólega. „Við viljum
tala við yður.“
Dante horfði á hann heilluðum augum. „Eg hefði átt að vita
það. Það hefði hver maður séð það mílu í burtu að þér væruð
lögregluþjónn."
Coyningham roðnaði, því að Dante snerti þarna strax hjá
honum viðkvæman blett. „Eg vil fá yður til að koma upp á lög-
reglustöðina."
Dante leit á úr sitt og sagði síðan hvasslega: „Ekki ef þið
ætlið að láta mig bíða eftir því allt kvöldið að þið komist að
raun um það hvers vegna þið hafið beðið mig að koma upp. Eg
hefi stefnumót.“
„Við þurfum aðeins að spyrja yður fáeina spurninga. Það tekur
ekki langan tíma.“
Dante yppti öxlum, Coyningham lagði peninga á reikninginn
sinn og svo reikuðu þeir ofan veginn að götunni.
„Eg held þér hafið komið inn til að tala við nokkra kunningja-
ókkar í Marseille."
„Ah-ah. Svo það er það, sem er að. Vandræðin eru þau, að
enginn getur lengur komið í skip eða á bát á Miðjarðarhafi án
þess að vera kallaður inn fyrir smygl, í hvert sinn sem hann
kveikir sér í amerískum vindlingi."
Coyningham leit á þenna sniðuglega unga mann og vissi
hversu gætinn hann þyrfti að vera. Hann sagði: „Gott kvöld,“
benti á stól og spurði: Hafi þér vegabréfið yðar með yður?“
„Já, en þér hafið þegar skoðað það, þegar dyravörðurinn sendi
það hingað þegar eg innritaði mig á gistihúsið. Þurfum við að
eyða tímanum? Hvers vegna er eg héma?“
Durnandel, lögreglufulltrúinn kinkað kolli til Coyninghams og
beið síðan heillaður eftir því á hvern veg þessi piltur frá Quai
tí’Orsay myndi fást við hinn unga ítala.
„Jæja, hr. Andaro,“ sagði Coyningham og reyndi að leyna
óstyrkleika sínurn. „Okkur langar til að vita hvar þér voruð
síðastliðið föstudagskvöld.“
„Á föstudag.“Dante þagnaði andartak. „Eg var í JuanUes-Pins.“
„í Juan-les-Pins? Hvað voru þér að gera þar?“
„Eg fór þangað af tilviljun." Coyningham beið. „Eg sá ein-
hvern fara upp í strætisvagn til Nizza niður við höfnina, svo eg
fór lika.“
„Svo að þér fóruð til Nizza?“
„Eg sagði ekkert um það, að eg hefði farið til Nizza og eg fór
ekki til Nizza. Vio fórum úr vagninum i Juan-les-Pins.“
„Svo að þér kynntust þessari — stúlku í strætisvagni?“
,.Já.“
„Og þið fóruð ur vagnirium í Júan-les-Pins. Hvar?“
„Ég veit ekki: Á biðstöð — biðstöð á veginum, sem liggur upp
frá ströndinni,"
„Og hvað gerðuð þið svo?“
„Við fórum út að ganga fram hjá tennisvelli og gistihúsi — eg
held það sér Miramar gistihúsið — og út á land.“ Dante brosti.
„Hana langaði til að sjá tunglið.“
„Og þegar búið var að sjá tunglið?“
„Við kornurn aftur til Juan og hún steig á vagninn til Nizza.“
„F.enguð þér nafn hennar?“
;,Nei.'' Dante brosti. „Eg er ekki persónulegur vlð konur.“
„Og hvað gerðuð þér svo?“
„Eg mundi að eg hafði sfefnumót í Cannes og eg stökk upp i
næsta vagn þangað.“ Dante þagnaði andartak. „Þá var klukk-
an 11.“
„Hvar höfðuð þér stefnumót í Cannes?“
„í sönghöllinni."
„Fóruð þér á stefnumótið?“
„Já. Hún vinnur um kl. 12.“
„Ah. Er það stúlkan, sem ríður hvíta hestinum?"
"sins og þér segið. Við snæddum kvöldverð siðar í Barbleu."
Dante brosti. „Svo að-eg var ekki i St. Raphail."
Coyningham leit á hann en svaraði ekki brosi hans. „Þér virð-
ist þekkja heilmargar ungar konur, hr. Andaro. Þekki þér unga
konu á Napoleonsgistihúsinu?“
„Á Napoleonsgistihúsinu?“ Dante þagnaði andartak. „Nú, þér
eigið við þessa ljóshærðu með franska bilinn?"
„Já. Þekki þér hana vel?“
„Ekki vel. En við erum kunnug.“
„Ekki vel? Hversu oft hittuð þér þessa ljóshærðu, með bílinn,
í gær?“
„Aðeins tvisvar sinnum.“ Dante brosti hæversklega. „En eg
var ekki vel upplagður í gær?“
„Hvers vegna látið þér hann ekki fara?“ stundi Bompard.
„Jæja, hr. Andaro. Þetta er nóg."
Dnate stóð upp og hneigði sig.
Coyningham fylgdi Dante niður stigann, tók i hönd honum
og sagði: „En eg vona að eg sjái yður aftur!"
Dante brosti að þessu og gekk ofan götuna til þess að hringja
Olgu upp.
Lögreglufulltrúinn leit á Coyningham og sagði: „Hann heíur
örugga fjarvistarsönnum frá því hann kom aftur til Cannes.
Og þar á undan — jæja, tunglið er eins gott eins og hvað annað.
Og við vitum ekki á hvaða tíma hálsbandinu var stolið."
„En eg held að eg sé á réttri leið með þetta, herra. Þegar á
allt er litið er það undarleg tilviljun að hann þekkir þessa Lincoln-
stúlku, sem við vitum að er allan daginn með hr. Pharaoh. Hún
getur fengið allt að vita hjá honum, sem þau þurfa á að halda.“
„Eg er ekki að stöðva yður Coyningham. Þér getið haldið afram
með þetta.“
,já, en herra, það virðist svo sem þér viljið ekki að eg skipti
mér af ungfi’ú Lincoln og eg —“
Lögreglufulltrúinn barði fingrunum á skrifborð sitt og leit með
þolinmæði á Coyningham. „Sjá þér nú til. Við vitum það fiá
Napoleonsgistihúsinu að hún er stúlkan hans hr. Phaiaoh, eða
vinur hans, — og ef þér farið að spyrja hana, þá fer hún til
hans og —“
Það var eins og lögreglufulltrúinn væiú óánægður og hann
hrökk við er hann heyröi skelli í mótorhjólum niðri á götunni.
Coyningham leit út og sá fylgdarliðið fyrir neðan og sagði:
„Nú já. ráðherrann er kominn!“
„Já, ráðherranix er korninn og það er ein af ástæðunum fyrir
því að eg vil ekki láta ergja hr. Paharoh. Þegar hringt var til
R. Burroughs
TARZAN
3162
Náttúrufræðingarnir stóðu
spölkorn frá og horfðu á
bardagann og. sáu dýrið falla
fyrir konungi frumskógarins.
. Blóði drifin og sigri hrós-
andi stóð Tarzan upp og rak
upp hið ógurlega siguróp
'sém bergmálaði í hinum
fui’ðulega dal.
KVÖLDVÖKUNN)
-- : 5- ,=!!§ .t’1
Átta ára gamall drengur kom
nýlega á bæjarbókasafnið í
Bielefeld í Þýzkalandi og bað
z.ókavörðinn að útveg sér náms-
bók um — dáleiðslu.
Þá spui’ði bókavörðurinn
hann hvers vegna hann vildi
forvitnast um dáleiðslu og
hann svaraði:
„Mig langar svo að dáleiða
hann eldri bróður minr, svo að
hann slái grasflötina einu sinni
í viku.“
★
James Reston, hinn frægi
Washington fréttaritari New
York Times, sendi blaðinu í
i fyrra þetta skeyti:
„Forsetinn er svo illa staddur
núna að hann verður að íhuga
það hvort hann eigi að senda
herlið til Little Rock áður en
hann er búinn að komast að því
hvernig hann geti náð herliði
sínu aftur á burt úr Líbanon.“
★
Kunningi minn var einu sinni
að slá túnblettinn framan við
hús sitt, og var klæddur í
gömul fataræksni. Skyndilega
stöðvaðist stór og fallegur bíll
fyrir framan húsið og skræk
kvenmannsrödd kallaði til
hans:
„Hvað er þér þorgað fyrir
svona vinnu, maður minn?“
Hann leit á Spyrjandarm ró*
legum og alvarlegum augum.
„Frúin í húsinu,“ sagði hann
þui’rlega, „lofar mér að sofa
hjá sér.“
*
Fjallabúinn reið til bæjarins
og hafði brúsa af heimabruggi
undir hendinni. Hann stöðvaði
fysta bæjarbúann, sem hann sá,
miðaði á hann byssu og sagði:
„Fáðu þér sjúss úr brúsanum.“
Maðurinn gapti af undrun,
en tók stóran gúlsopa úr brús-
anum og hvæsti síðan: „Þetta
er meiri andskotans eldurinn.“
„Já, ekki satt?“ sagði fjalla-
búinn. „Miðaðu nú byssunni á
mig.“
fAPPDRÆTT/
ÍÁSKÓLANS
HEILSUVERND
Nárnskeið £ vöðva og tauga-
slökun og öndunaræfingar
fyrir konur og karla hefst
fimmtud. 7. janúar. Upp-
lýsingar í síma 12240.
Vignir Andrésson
íþróttakennari.