Vísir - 05.01.1960, Blaðsíða 6

Vísir - 05.01.1960, Blaðsíða 6
6 VÍSIR Þriðjudaginn 5. janúar 1960 Seljttm næstu daga Einangrun, Glerull, Steinull, Foamglass, Dual járnsög, Hulsubor, Smergelvél, Bremsuskálavél, Krafttalíur, Raf- magnstalíur, Varahluta-hreinsunarvél, Leirkerarennibekk, ísvél m/ geymsluhólfum, Stóra kæliskápa, Grænmetistæt- ara, Áleggsskurðarvél, Diskaþvottavél f/ matsölu, Vagna fyrir pakkhús, Bolta, margar gerðir, Hjólbörur og Stagvír. Sölunefnd varnarliðseigna. Uppl. í símum 22232, 19033, 14944. SINDISVEINN óskast á skrífstofu Vísis til sendiferða eftir hádegi. Uppl. á skrífstofunni. RÝMINGASALA á nýjum vetrarkápum, einnig stór númer, verð frá kr. 1000. Telpnakápur, verð frá kr. 495. Telpnakjólar, verð frá kr. 195. Notið tækifærið þessa viku. Kápusalan Laugavegi 11, efstu hæð. Sími 15982. Tökum að okkur að sót- hreins og einangra mið- stöðvarkatla. Uppl. í síma 15862. — (1030 GLUGGAIIREINSUN. — Hreingerningar. Fljótt og vel unnið. Sími 24503. — Bjarni.(1036 INNRÖMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgata 54. (337 GÓLFTEPPA- og hús- gagnahreinsun í heimahús- um. Sími 11465. Duraclean- hreinsun. Sími 18995. ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. (303 GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122.(797 GERUM við allskonar gúmmískófatnað. Skóvinnu- stofan, Njálsgötu 25, (35 UNGLINGSSTÚLKA eða eldri kona óskast. — Sími 34048, -—(39 ÓSKA eftir ráðskonu- starfi í verbúðum. Er vön. Uppl. í sima 35574.(45 KONI Höggdeyfar STÚLKA óskast til eld- hússtarfa. Uppl. í skrifstof- unni Hótel Vík. (46 Þessir viðurkenndu stillanlegu höggdeyfar fást venjulega hjá okkur í margar gerðir bifreiða. Útvegum KONI höggdeyfa í allar gerðir bifreiða. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast í nýlenduvöruverzlun V2 daginn, strax. Smáauglýsingar Vísis Ef þið þurfið að koma smáauglýsingu í Vísi, þá taka eftirtaldar verzlanir við þeim á staðnum. KLEPPSH0LT VERZLUNIN SÆFELL, sími 14911. Verzlun Arna V Sigurðssonar KJÓLASAUMASTOFAN, Hólatorgi 2. Gengið inn frá Garðastræti. Tökum einnig hálfsaum og sníðingar. — Sími 13085, VIKAPILTUR óskast. Uppl. í skrifstofunni Hótel Vík. (47 HÚSEIGENDUR athugið. Húsaviðgerðii', hurða- og glerinnsetningar og allskon- ar smávinna. Sími 36305. — Fagmenn,(48 STÚLKA óskar eftir vinnu hálfan daginn. Margt kemur til greina. — Uppl. í síma 34831. —(50 HEIMASAUMUR. Tek að mér sauma. — Uppl. í síma 18313 næstu daga.(5JL HÚSHJÁLP óskast 1—2 sinnum í viku. Kristín Matt- híasdóttir, Eskihlíð 20 A. (63 STARFSSTÚLKUR óskast til hjúkrunarstarfa að Arn- arholti strax. Uppl. í Ráðn- ingarstofu Reykjavíkurbæj- ar. Sími 18800. (66 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast til þess að gæta barna eftir hádegi. Gott kaup. — Uppl. Miklubraut 26. Sími 2-30-69. (70 HÚSRÁÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059.(1717 UNG stúlka óskar eftir herbergi með eldunarplássi, helzt sem næst Kennaraskól- anum. Uppl. í síma 11806. (56 2—3ja HERBERGJA íbúð óskast. Uppl. í síma 34041. ________________________(40 LÍTIÐ loftherbergi til leigu í Barmahlíð 6, uppi. ________________________(42 HÚSNÆÐI til leigu, 2 herbergi og eldunarpláss. Gott fyrir prjónastofu eða iðnað. — Uppl. í síma 13833. eftir kl. 6 daglega. (43 GEYMSLUHÚSNÆÖI óskast, bílskúr eða stórt herbergi. Sími 13896. (67 HERBERGI til leigu. Sími 12435. (64 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406, — (000 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 14897,(364 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Simi 18570. SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. — Kaupurti húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; * ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. —(135 TIL SÖLU Nekki sauma- vél. Verð 2500 kr. Skipa- sund 48, Simi 34832, (52 RAFHA ísskápur til sölu. Uppl. í síma 33936 eftir kl. 8 á kvöldin.(53 BARNAGRIND óskast. — Uppl. í síma 17526. ' (54 PEDIGREE barnavagn til sölu á Laugateig 25, kjallara. (57 ÓSKA eftir að kaupa rimlarúm og leikgrind fyrir smábarn. — Uppl. í síma 10013 eftir kl. 5 e. h. (58 TIL SÖLU kambgarnsföt, meðalstærð, hentug á eldri mann. Tækifærisverð. Sími 1-69-83.(60 TIL SÖLU stálhúsgögn í eldhús, tveir útskornir vegg- lampar, kjóll, kápa, dragt, ó- dýrt. Sími 16398. (68 Langholtshverfi — Nágrenni ÚTSALA Opnum aftur á morgun, miðvikudag með útsölu. Af völdum vatns og reyks seljast ýmsar vörur á lágu verði. T. d. matvörur, prjónagarn, sokkar, leikföng o. fl. Verzl. Guðm. H. Albertsson Langholtsvegi 42. STULKA 0SKAST Verkamannaskýlið TRYGGVAGÖTU Bezt að auglýsa í líísi 4 !• !#'•?#! Langholtsveg 174. Verzlun Guðmundar Albertssonar Langholtsveg 42. LAUGARNES Laugarnesbúðin Laugarnesvegi 52. SMÁÍBÚÐAHVERFI Bókabúðln Hólmgarði VESTURBÆR Pétursbúð Nesvegi 39. Smáauglýsingar Vísis Borga sig bezt DAGBLAÐIÐ VÍSIR Ingólfsstræti 3, sími 11660. HERBERGI. Finnsk stúlka óskar eftir herbei’gi með húsgögnum sem næst Sunnu- torgi. Uppl. Vöggustofunni Hlíðarendi. Sími 32766. (44 HERBERGI, með húsgögn- um, óskast sem næst mið- bænum fyrir ungan, þýzkan mann. — Uppl. i síma 11828. (49 TIL LEIGU er í austui-- bænum kjallari fyiár geymslu, 70 ferm. Uppl. í síma 17857 frá 5—7. (55 AMERIKANI óskar eftir 2ja—3ja hei'bergja íbúð með húsgögnum. Há leiga. Algjör reglusemi. Tilboð, merkt: „Há leiga“ sendist Vísi sem fyrst.(59 GOTT risherbergi til leigu í Hlíðunum. Sími 1-79-77 kl. 7—8. (61 HERBERGI til leigu fyrir einhleypan kvenmann. Eld- húsaðgangur getur fylgt. — Uppl. í síma 1-52-01. (62 LÍTIÐ herbergi til leigu í Hlíðunum fyrir einhleyping. Sími 16398. (69 KVENÚR tapaðist frá Skaftahlíð inn í Bústaða- hverfi um Miklubrautina. — Uppl. í síma 34111. Fundai'- laun. (38 TAPAZT hefir kvenveski þriðjud. 29. des. frá Freyju- götu — Laufásveg. Finnandi hxingi í síma 23862. (56 FRANSKUR herratrefill tapaðist við Mávahlíð 6 síð- astl. sunnudag. Skilvís finn- andi geri aðvart í sírna 14398. msm ag \mm KÉKÁiR DRi K íj Wftotí LAUFÁSVEGI 25 . Sími 11463 lESTUR-STÍLAR-TALÆFÍNGAR ÞEIR, sem þegar hafa pantað tíma, geri svo vel að hafa samband við mig sem fyrst. Kennslan byrjar mið- - víkudaginn 6. þ. m. * (32

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.