Vísir - 05.01.1960, Blaðsíða 8

Vísir - 05.01.1960, Blaðsíða 8
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Munið, að þeir sem gerast áskrifendur Látið hann færa yður fréttir og annað ngmnmrmm /ðBBGiB nwia niii iih> lestrarefni lieim — án fyrirhafnar af Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið yðar hálfu. xSmm 1H j2|Í|l§| JjK!§|L ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. W « EKP? áfflk dH9» Sími 1-16-60. Þriðjudaginn 5. janúar 19(50 Mikil vinningafjölgun hjá SIH S. Yfir 14 millj. króna í vinninga, áður 7,8 milljónir. Þessi mynd var tekin í aðalafgreiðslu SÍBS við Austurstræti síðdegis í gær og talar sínu máli um áhuga manna fyrir að i endurnýja miða sína og kaupa nýja. — Myndina tók G. J. T. Fjöldl fólks hefur slasazt af völdum hálku. Margir beinbrotnuðu, en fleiri munu þó hafa marizt og hlotið skrámur og skeinur. Tíðindmaður frá Vísi leit sem snöggvast inn til Þórðar Bene- diktssonar, framkvæmdastjóra -Vöruhappdrættis SÍBS í gær, til þess að spyrja hann um undir- tektir almennings að því er varðaði verðhækkun miða og fjölgun vinninga. Raunar þurfti ekki að spyrja eftir ösinni í stiga og afgreiðslu- ■Bal að dæma. Hún talaði sínu máli um það, að viðskiptavinir SIBS j Rvík að minnsta kosti aetluðu ekki að láta sér happ ,úr hendi sleppa. „Það hefur verið hér stöðug- .ur straumur viðskiptavina í all- an dag“, sagði Þórður, „nýrra og gamalla. „Og við höffum ekki yfir neinu að kvarta frá £ví endurnýjun hófst. Öðru iiær. Undirtektirnar eru í fáum orðum sagt með ágætum, ekki aðeins hér í Rvík, heldur einn- ig hvarvetna annarsstaðar þar sem við höfum til spurt. Það er líka vissulega svo, að hér er um breytingu að ræða, sem er í þágu viðskiptavin- anna. Eins og þér er kunnugt verður heildarfjárhæð vinninga «ú nærri tvöfölduð. Áður voru vinningar 5000, nú verða þeir 12.000 Áður greiddum við í vinninga 7 milljónir og 800 þúsund, — nú greiðum við 14 milljónir og 40 þúsund í vinninga, en tala útgefinna miða er hin sama og áður. Endurnýjunarverð miða er kr. 30.00 og er því verð árs- miða 360 kr. l»Urftu að vera góðar. Auljóst er, að undirtektirnar þurfa að vera góðar til þess að geta framkvæmt þá breytingu, sem hér er um að ræða. Það var gert í trausti þess, að við- ! Á Bretlandi eru menn mjög ixggandi vegna hryllilegra morða, sem framin hafa verið Jivert af öðru að undanförnu. Morðingi stúlkunnar Stepha- nie Baird, sem myrt var með hryllilegum hætti í Birming- ham, var enn ófundinn er síð- ast fréttist, þótt tugir manna sæju hann blóðugan og illa á sig kominn eftir morðið, því hann fór m. a. í strætisvagni. Yfirheyrslur í þúsunda tali hafa farið fram út af þessu morði. Önnur stúlka var myrt í Birmingham um áramótin, Col- 3een Blainey, en morðingi henn- ar gaf sig á vald lögreglunni fi London, eftir að útvarpað jhafði verið lýsingu á honum. skiptavinir skildu, að breyting- in væri í þeirra hag. og að vin- sældir SÍBS væru jafntraustar og þær hafa ávallt verið. Og undirtektirnar eru eins og ég áður sagði með ágætum. Við gerum okkur hinar beztu vonir með ágætan árangur af starf- seminni á nýbyrjaða áriríu. Verkefnin framundan. „Geturðu sagt lesendum Vísis eitthvað frá verkefnum, göml- um og nýjum?“ „Gömlu verkefnin eru kunn- ari en svo, að í rauninni sé þörf frá að segja, þau eru gömul og alltaf ný, — að þeim er alltaf unnið, en ef tala ætti um ný verkefni telst til þeirra, að við höfum sem kunnugt er sett á stofn vinnustofur fyrir almenna öryrkja í Múlalundi og þar er allstórt hús í smíð- um fyrir starfsemina. í Reykjalundi er bygginga- framkvæmdum haldið áfram Og er m.a. unnið að innréttingu allmargra húsa og að því að fullgera járnsmíðaskálann. Auk þessa er svo hin víðtæka félagslega hjálp eða fyrír- greiðsla, sem SÍBS hefur með höndum í þágu skjólstæðinga sinna.“ Vísir þakkar Þórði Bene- diktssyni viðtalið og óskar fyrir sína hönd og lesenda sinría SÍBS allra heilla. Hjá SÍBS fer dráttur í fyrsta mánuði ársins fram fyrr en aðra mánuði ársins. Fer hann fram 10. jan., nema þegar 10. ber upp á sunnudag eins óg n;, og fer því fyrsti dráttur hjá SÍBS á þessu ári fram mánu- dag 11. janúar. f öðrum mán- uðum fer hann fram 5. hvers mánaðar. Morðinginn er 47 áára. — Þá gerðist það um áramótin á Eng- landi, að blökkumaður trylltist, greip skammbyssu og varð þremur mönnum að bana. Baráttunni gegn eldflauga- stöðvum á Bretlandi er haldið áfram. Um áramótin ætluðu um 80 manns að slá upp tjöldum í grennd við eldflaugastöð þar í mótmælaskyni gegn því, að slíkar stöðvar séu hafðar í land inu. Þetta var gert í forboði Gífurleg hálka var á götum Reykjavíkur bæði í gær og fyrradag og var fjöldi fólks færður í slysavarðstofuna, sem dottið hafði á liálku og meiðzt. Mest bar á hálku þegar kom út úr miðbænum, en fjölförn- ustu götur miðbæjarins voru flestar auðar orðnar og umferð um þær ekki háskasamleg. f fyrradag var hriðarrigning og var þá fyrst krapi á götun- um, en sums. staðar glerhált svell. Vegna leiðinda veðurs og ófærðar var fólk með minna móti á götum úti, enda helgi- dagur svo að fæst hafði störf- um að sinna og þurfti ekki út. Þó var það svo að nokkrir menn duttu illa og slösuðust, jafnvel beinbrotnuðu ýmist á höndum eða fótum og voru fluttir í slysavarðstofuna. En að því er yfirlæknir slysa- varðstofunnar, Haukur Krist- jánsson, tjáði Vísi varð miklu meira um slys af völdum hálku í gær heldur en í fyrradag. Þá hafði frosið og víðast hvar voru götur og gangstéttir ein sam- felld svellhella, glerhál. Sagði yfirlæknirinn að þeir menn hafi jafnvel skift tugum sem komu í slysavarðstofuna til læknisaðgerðar í gær, er dottið lögreglunnar og því var farið með allan hópinn á lögreglu- stöð. Aðeins 7 vildu lofa, að virða framvegis settar reglur og halda friðinn, en 73 neituðu og voru úrskurðaðir í gæzluvarð- hald, og verða að likindum dæmdir í fangelsisvist, eins og þeir, sem áður hafa gerzt brot- legir í þessum efnum. höfðu á hálku og meiðzt meira eða minna. Sumir voru að vísu aðeins með skrámur eða skurði, aðrir höfðu marizt meira eða minna illa og loks voru margir sem höfðu beinbrotnað. Fæst af þessu fólki hafði þó verið flutt í sjúkrabifreiðum í slysavarðstofuna, því í gær voru aðeins tvær konur fluttar af hálfu slökkistöðvarinnar, kona sem datt á húströppum á Miklubraut og mjaðmarbrotn- aði og önnur, sem datt á Tún- götu og meiddist á hendi. Þá var lögreglan einnig eitt- hvað kvödd til í sambandi við aðstoð við slasað fólk í gær. Meðal annars flutti lögi-eglan dreng, 12 ára gamlan, sem hafði verið að renna sér á sleða á Arnarhólstúni, en slasast og kom í Ijós við rannsókn að Fvh. á 2. síðu. Vestur-þýzka stjórnin hefur birt yfirlýsingu þess efnis, að hún harmi mjög hatursbarátt- una gegn Gyðingum, sem hefur komið fram í saurgun bænhúsa þeirra og á annan hátt, og segir stjórnin lögregluna munu gera allt, sem í hennar valdi stend- ur, til þess að handsama þá, sem hermdarverk vinna, og koma lögum yfir þá. Áður hafði verið sagt í frétt- um, að stjórnin hefði til athug- unar að banna Rikisflokkinn, sem er talinn standa á bak við Kíndur flækjast í neti og drepast Um helgina bar það við hjá Artúni við Reykjavík að kind- ur flæktust í neti og drápust. Var lögreglunni skýrt frá þessu s.l. laugardag. Hafði fiski net verið breitt þarna til þerr, is, en kindur flækt sig síðan í því og tvær þeirra svo illa að þær drápust. Fundu haka- krossa m.m. Lögreglan í Vestur-Berlín hefur framkvæmt húsrann- sóknir á mörgum stöðum í borginni. Einkum var leitað hjá stúd- entum í Sambandi þjóðernis- sinnaðra stúdenta og leiðtoga æskulýðsfélaga Ríkisflokksins, sem grunaðir voru um að væru ný-nazistar, ennfremur fund- ust hakakrossfánar, áróðursrit, málning o. fl. Nokkrir menn voru handteknir. Nýjar fregnir hafa borist um, að Gyðingahatur hafi blossað upp í Suður-Afríku, Ástralíu, ftalíu og víðar að. „Vígbúnaðarkapphlaup" í S.-Afríku. S.-Afríkustjórn ætlar ekki að láta flotalægið í Simonstown verða ónotað, þótt Bretum hafi verið vísað þaðan. Stjórnin hefir samið áætlun um miklar herskipasmíðar, og hefir tveim nýjum skipum ver- ið bætt við flotann. Er þar um freigátur að ræða, og er hin þriðja í smíðum. Alls ætlar stjórnin að verja 23 millj. punda til herskipasmíða á fjár- hagsárinu. hermdarverkin. Flokksstjórnin neitar þó allri ábyrgð, en sann- að er, að menn úr flokknum hafa unnið sum þeirra. Það vekur stórkostlega at- hygli, að hakakrossar hafa ver- ið málaðir á hús Gyðinga í borg um í Hollandi, Belgíu, Noregi og Englandi. Á Englandi voru tveir slíkir verknaðir unnir í fyrrinótt, þ. e. hakakrossar málaðir á hús Gyðinga og auk þess voru rúður brotnar í glugg um þeiri'a. Tvær ungar stúlkur myrtar í Bretlandi. Brezkur almenningur kvíðinn vegíta morðafaraldurs. Handtökur og fangelsanir. Barátta gegn efdflaugum í Bretlandi. Gyðingar óvirtir víða austan hafs og vestan. Fyrstu handtökur ofsækjenda þeirra framkvæmdar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.