Vísir - 09.01.1960, Blaðsíða 2
2
Laugardagiim 9. janúar 1960
VÍSIR
Sunnudagsútvarp.
Kl. 8.30 Fjörleg músik fyrsta
hálftíma víkunnar. — 9.00
, Fréttir. — 9.10 Veðurfregnir.
í — 9.20 Vikan framundan:
J Kynning á dagskrárefni út-
) varpsins. — 9.35 Morguntón-
j leikar. — 11.00 Messa í Dóm-
I kirkjunni. (Prestur: Síra Jón
Auðuns dómprófastur. Org-
j anleikari: Dr. Páll ísólfsson).
] — 12.15—13.15 Hádegisút-
j varp. — 14.00 Miðdegistón-
i leikar: ,Lohengrin“, ópera
] eftir Richard Wagner. —
! 15.15 Hvað viljið þér vita?:
) Tónfræðslutími. — 15.30
] Kaffitíminn Magnús Péturs-
j son og félagar hans leika. —
J 16.00 Veðurfregnir. — End-
! ui-tekið efni: Leikritið „Þrír
] eiginmerin“ eftir L. du Garde
Peach í þýðingu Hjartar
J Halldórssonar (áður útvarp-
] að 21. nóv. sl.). Leikstjóri:
1 Baldvin Halldórsson. —
) 17.30 Barnatími. (Helga og
1 Hulda Valtýsdætur): a)
J Leikrit: „Finna litla“ eftir
J Líneyju Jóhannesdóttur.
j Leikstjóri: Hildur Kalman.
j b) Frásaga í leikformi:
„Mowgli og bræður hans“
j eftir Kipling; II. kafli.
Stjórandi: Indiriði Waage.
KROSSGÁTA NR. 3951.
J
Skýringar:
Lárétt: 1 .. .orta, 3 sérhljóð-
ar, 5 tóm, 6 vökva, 7 neyti, 8
nafn, 9 fljótt, 10 munnur, 12
skáld, 13 . . .turk, 14 um aldur,
15 frumefni, 16 laust.
Lóðrétt: 1 óvit, 2 ..vitur, 3
. . .indi, 4 guðanna, 5 höfuð-
fatið, 6 títt, 8 neyti, 9 nafni, 11
félagsblað, 12 í fjárhúsi, 14 fisk.
Lausn á krossgátu nr. 3950.
Lárétt: 1 ger, 3 EA, 5 mal,
6 urg, 7 at, 8 áma, 9 eld, 10
torf, 12 hi, 13 örn, 14 bor, 15
LG, 16 sef.
Lóðrétt: 1 gat, 2 el, 3 ern, 4
agaðir, 5 maltöl, 6 und, 8
Álf(geir), 9 er, 11 org, 12 hof,
14 be.
c) Frmahaldssagan: „Eigum
við að koma til Afríku?“ eft-
ir Lauritz Johnson; II. lest-
ur. — 18.25 Veðurfregnir. —
18.30 Þetta vil eg heyra.
(Guðmundur Matthíasson
stjórnar þættinum). — 19.40
Tilkynningar. — 20.00 Frétt-
ir. — 20.20 Einleikur á píanó.
(Jórunn Viðar). — 20.50 Á
slóðum Hafnar-íslendinga;
III: Frá Hollandsási til
Hjartakershúsa. (Björn Th.
Björnsson listfræðingur tók
saman dagskrána). — 21.50
Tónleikar; „Álfhóll“, ballett-
músik eftir Kuhlau. (Sym-
fóníuhljómsveit danska út-
varpsins; Erik Tuxen stjórn-
ar). — 22.00 Fréttir og veð-
urfregnir. — 22.05 Danslög
til kl. 23.30.
Messur á morgun.
Dómkirkjan: Messa kl. 11
f. h. Síra Jón Auðuns. Barna-
samkoma í Tjarnarbíói kl.
11—12. Síra Óskar J. Þor-
láksson. Síðdegismessa fellur
niður í kirkjunni.
Fríkirkjan: Messa kl. 2.
Síra skarphéðinn Pétui'sson í
Bjarnarnesi messar. Síra
Þorsteinn Björnsson.
Hallgrímskii'kja: Messa kl.
11 f. h. Síra Sigui'jón Þ.
Árnason. Messa kl. 5 e. h.
Síra Lárus Halldórsson.
Háteigssókn: Messa í há-
tíðarsal Sjómannaskólans kl.
2. Barnasamkoma kl. 10.30
árdegis. Síra Jón Þoi'varðs-
son.
Kaþólska kii’kjan: Lág-
messa kl. 8.30 árdegis. Há-
messa og prédikun kl. 10 ár-
degis.
Laugarneskirkja: Messa
kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta
kl. 10.15 f. h. Síra Gai’ðar
Svavarsson.
Bústaðaprestakall: Messað
í Háagerðisskóla kl. 5. Barna
samkoma kl. 10 árdegis sama
stað. Gunnar Árnason.
Neskirkja: Barnaguðsþjón-
usta kl. 10.30 og messa kl. 2.
Síra Jón Thorarensen.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 14.00 Laugardagslögin.—
16.00 Fréttir og veðurfregn-
ir. — 17.00 Bridgeþáttur.
mundur Arnlaugsson). —
17.20 Skákþáttur. (Guð-
mundur Arnlagsson). —
18.00 Tóníeikar: „Childrens
Corner“. (í barnaherberg-
inu), sex píanólög eftir De-
bussy. (Rudolf Firkusny
leikur). — 18.25 Veðurfregn-
ir. — 18.30 Útvarpssaga
barnanna: „Siskó á flækingi“
eftir Estrid Ott; XIX. lestui’.
(Pétur Sumarliðason kenn-
ari). — 18.55 Frægir söngv-
arar: Benjamino Gigli syng-
ur.:— 19.35 Tilkynningar. —
20.00 Fréttír. — 20.30 Leik-
rit: „Farðu ekki til E1 Kuh-
wet“ eftir Gúnther Eich, í
þýðingu Áslaugar Árnadótt-
ur. Leikstjóri: Baldvin Hall-
dórsson. — 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. — 22.10 Dans-
lög til kl. 24.00.
Páll Þorláksson
Fífuhvammi 39 í Kópavogi
hefir hlotið löggildingu til
að starfa við lágspennuveit-
ur á orkuveitusvæði raf-
magnsveitunnar.
Karlakór Reykjavíkur
hefir sótt um 100 þús. króna
styrk til bæjarstjórnar
Reykjavíkur til söngfarar
um Bandaríkin og Kanada á
þessu ári.
Flokksstjórar.
Á fundi bæjarráðs Reykja-
víkur 5. jan. sl. var sam-
þykkt að skipa eftirtalda
flokksstjóra hjá bæjarvei’k-
fræðingi með launum samkv.
10. flokki: John H. Bjarna-
son, Spítalastíg 1 A. Kjartan
Ólafsson, Barðavogi 42. Sig-
bjart Sigurbjörnsson, Hólm-
garði 19 og Valdimar Ketils-
son, Shellvegi 4.
Eimskip.
Dettifoss kom til Hull 7. jan.;
fer þaðan til Grimsby, Amst-
erdam, Rostock, n Swine-
munde, Gdynia, Ábo og
Kotka. Fjallfoss kom til Ham
borgar 7. jan.; fer þaðan til
Kaupm.hafnar, Stettínar og
Rostock. Goðafoss kom til
Antwerpen 8. jan.; fer þaðan
til Rotterdam og Rvk. Gull-
foss fór frá Leith 8. jan. til
Thorshavn og Rvk. Lagar-
foss er í Rvk. Reykjafoss fór
frá Akureyri 7. jan. til Flat-
eyrar, Grundarfjarðar, Faxa-
flóahafna og Rvk. Selfoss
kom frá Ventspils í morgun.
Tröllafoss kom til Bremer-
haven 8. jan.; fer þaðan til
Hamborgar og Rvk. Tungu-
foss kom til Rvk. 8. jan. frá
Stykkishólmi.
Jöklar.
Drangajökul verður í Gibralt
ar í nótt. Langjökull er í
Rvk. Vatnajökul fór frá Ro-
stock 5. þ. m. á leið til Rvk.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell átti að fara 7. þ.
m. til Stettiínar áleiðis til
Rvk. Arnarfell fer 11. þ. m.
frá Kristiansand áleiðds til
Siglufjarðar, Akureyrar og
Rvk. Jökulfell lestar á Aust-
fjarðahöfnum. Dísarfell losar
á Húnaflóahöfnum. Litlafell
er á leið til Reykjavíkur frá
Austfjarðahöfnum. Helgafell
fer væntanlega 12. þ. m. frá
Ibiza áleiðis til Vestm.eyja
og Faxaflóahafna. Hamra-
fell er væntanlegt til Batumi
13. þ. m. frá Rvk.
Ríkisskip.
Hekla fer frá Rvk. á hádegi
í dag austur um land í
hringfei'ð. Esja kom til Rvk.
í gær að austan frá Akur-
eyri. Herðubreið er á Aúst-
fjörðum. Skjaldbreið fer frá
Akureyri í dag vestur um
land til Rvk. Þyrill kom til
Fredrikstad í gær. Herjólfur
fer írá Vestm.eyjum kl. 21
í kvöld til Rvk.
Loftlei'ðir.
Saga er væntanleg kl. 7.15
frá New Yoi'k; fer til Glas-
gow og Amstei'dam kl. 8.45.
— Leiguvélin er væntanleg
kl. 19.00 frá K.höfn og Osló;
fer til New York kl. 20.30.
Garðaprestakall.
Stofnfundur Garðasóknar
verður haldinn í samkomu-
húsinu á Garðaholti á morg-
un (sunnudag) kl. 2 síðdeg-
is. Kosnir verða starfsmenn
hinnar nýju sóknar og rætt
um áframhald á endurbygg-
ingu Garðakirkju. — Síi'a
Garðar Þorsteinsson.
KirkjusöguEeg
sýning.
í gær var opnuð sýning í tóm
stundahehnilinu að Lindargötu
50 á handaverkum nokkurra
unglinga undir leiðsögu tveggja
erlendra manna.
Sýning þessi er táknræn sýn-
ing á sögu kristninnar, og sýn-
ir ýmsa atburði og staði úr
Biblíunni allt til fæðingar
Krists, en annar hluti hennar
sýnir ýmsa atburði úr íslenzkri
kristnisögu. Staðir og atburðir
með myndum búnum til úr
pappa, leú’, gipsi og öðrum svip-
uðum efnum, sem síðan hefur
verið litað og skreytt á viðeig-
andi hátt.
Þarna getur m. a. að líta örk-
ina hans Nóa á tindi Ararats
fjalls, hringleikahús í Róm,
píramída í Egyptalandi og fæð-
ingu Krists í Betlehem. í hin-
um íslenzka hluta getur að líta
kristnitöku á Lögbergi, hraun-
rennsli er klofnar við Reykja-
hlíðarkirkju, og síðast getur að
líta nokkur líkön af nútíma-
kirkjum hér á landi.
Eins og fyrr getur, hafa tveir
útlendingar leiðbeint ungling-
unum við að byggja upp sýn-
inguna, en það eru stúdentar
við Háskóla íslands. Er sýnilegt
að mikil og fórnfús vinna hef-
ur farið í undirbúning þessarar
sýningar, enda fjölbi’eytileg og
fróðleg um marga hluti.
Sýningin verður opnuð al-
I kvikmyndahiís*
unum nú.
Nýja Bíó
sýnir enn fram yfir helgi
hina ágætu mynd „Það gleymd-
ist aldrei“, sem frumsýning
var á á annan í jólum. Myndin
hefur verið sýnd við óvenjulega
aðsókn. Þótt margt sé gott um
myndina, eins og áður hefur
verið getið, hér í blaðinu, er
mikið um það talað, að þær
Deboi'ah Kerr og Cathleen Nis-
bett hrífi með leik sínum og
persónuleik.
Jólamyndirnar
hafa orðið býsna „langlífar“
að þessu sinni, þ. e. eru enn
sýndar við góða aðsókn.
Stjörnubíó er nýhætt að sýna
kvikmyndina Zara, Gamla Bíó
sýnir enn Gigi með Leslie
Caron í aðalhlutverkinu, Tjarn-
arbíó sýnir áfram Danny Kaye
og Ti'ipolibíó Frídaga í París
með Bob Hope, Fernandel og
Anitu Ekberg.
Aðrar myndir.
En aðrar myndir eru nú að
byrja að koma í stað jólamynd-
anna. Stjörnubíó sýnir kvik-
myndina „Hinn gullna draum“,
sem fjallar um leikkonuna
Jeanne Eagle, er varð eiturlyfj-
um að bráð er frægð hennar var
mest. Tveir ágætir leikai’ar fara
með aðalhlutverkin, Kim Novak
leikur Jeanne Eagle og Jeff
Chandler leikur á móti henni.
Austurbæjarbíó sýnir Sayonara,
améríska stóm. í litum, gerða
eftir skáldsögu James A. Mich-
ener (sagan hefur komið út á
íslenzku). Aðalhlutverk leika
Marlon Brando og Miiko Tako,
japönsk leikkona. Kópavogsbíó
sýnir kvikmyndina „Glæpur og
refsins“, sem gerð er eftir skáld-
sögu Dostojefskis. Hafnarbíó
sýnir kvikmyndina „Rifni
kjóllinn“, sakamálamynd. Að*
alhlutverk leika Jeff Chandler
og Jeanne Crain.
Yfirleitt hefur verið um mjög
vel frambærilegar myndir að
velja að undanförnu og er eni»
og jafnvel ágætar myndir. — L
Óeirðir blossuðu upp á nýj-
an leik í Belgiska Kongo
um áramótin. Kom til bar-
daga milli ættflokka og
særðust allmargir menn.
Þing hefur verið rofið í
Laos.
menningi í dag kl. 2, en verður
siðan opin næstu 10 daga kl. 2
—6 og 7.30 til 10 daglega.
MMKHMKMKMHMKKKKKHRMMðlMWöeðöSíOSOíKMMMHHMKÖöööOöOíKMMKMMHMMHMHMi
Vöruhappdrætti S.I.B.S.
IViargir vinningar. — Stórir vinningar.
Umboðin opin til kl. 10 I kvöld. — Dregið a manudaginn.
^ Miðar sem ekki eru endurnýjaðir fyrir kl. 10 í k völd, verða lagðir fram til siHu á morgun.