Vísir - 11.01.1960, Blaðsíða 8

Vísir - 11.01.1960, Blaðsíða 8
' <•’ ''Y 8 t & a V! VÍSIR *r£Víi'fif . - I " f j íTc;■■ *>r rf í JM Mánudaginn 11. janúar 1960 mm IBUÐ OSKAST! — Ung reglusöm hjón óska eftir tveggja herbergja í búð til leigu strax. Uppl. gefur Fé- lagsprentsmiðjan, Ingólfs- §træti. Sími 11640. (000 HUSRÁÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (1717 MAÐUR um fertugt óskar eftir herbergi og fæði á sama stað, helzt hjá einhleypri konu eða ekkju. Þær, sem vildu sinna þessu leggi nöfn sín og heimilisfang á afgr. Vísis fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „7960,“__________(221 ÓSKA eftir bílskúr eða öðru hentugu húsnæði fyrir smáverkstæði. Uppl. í síma 24014 eftir kl. 7 á kvöldin. (214 3ja HERBERGJA íbúðar- hæð til leigu í 7 mánuði. Fyrirframgreiðsla. Tilboð, merkt: „September,“ sendist Vísi fyrir 14, jan.(226 TIL LEIGU fyrir reglu- samt fólk, 2 góð herbergi í kjallara í Vogahvérfi. Má elda í öðru. Barnagæzla 2 kvöld í viku æskileg. Uppl. í s.íma 35641. (184 KJALLARAHERBERGI til leigu; sérinngangur. — Barnagæzla 2 ltvöld í viku. Uppl. í síma 19758. (252 HERBERGI til leigu á Karlagötu 5. (251 2 STULKUR óska eftir 2ja herbergja íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. — Uppl. í síma 35863 í dag og á morgun. (231 TVÆR reglusa'mar stúlk- ur óska eftir herbergi sem næst miðbænum. — Uppl. i síma 19600 eftir kl. 7 í kvöld. (233 ÍBÚÐ, 1—2 herbergi og eldhús, óskast strax, helzt í Kópavogi. — Uppl. í síma 24159. — (237 STOFA, með innbyggðum skápum og aðgangi að eld- húsi, til leigu. Uppl. í síma 18105 eftir kl. 6. (240 2 HERBERGI og eldhús til leigu. Uppl. í síma 13975. (242 HÚSNÆÐI. Góð stofa, með eldhúsaðgangi, til leigu strax. — Uppl. í síma 10822. i (250 HUSEIGENDAFELAG Reykjavíkur, Austurstræti 14. Sími 15659. Opið 1—4 og laugardaga 1—3. (1114 KENNSLA. Byrja aftur að kenna. Les • með skólafólki tungumál, reikning, stærð- fræði, eðlisfræði o. fl. Ottó Arnaldur Magúnsson (áður Weg), Grettisgötu 44 A. - Sími 15082. (222 Tökum að okkur að sót- hi’eins og einangra mið- stöðvarkatla. Uppl. í síma 15864,— (1030 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 22841. HÚSAMÁLUN. Get bætt við mig vinnu nú þegar. — Fljótt og vel unnið. — Uppl. í síma 24927. (94 HÚSEIGENDUR athugið. Húsaviðgei'ðir, hurða- og glerinnsetningar og allskon- ar smávinna. Sími 36305. — Fagmenn. (48 GET bætt við írxig máln- ingarvinnu. Reynir Bernd- sen, málarameistari. — Sími 34183. — (127 STARFSSTÚLKUR ósk- ast á Kleppsspítalann. Uppl. í síma 32319. (89 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. Fljót og góð afgi’eiðsla. — Bræðraborgarstígur 21. — Sími 13921. (323 BÓNUM og þvoum bíla. — Sendum og sækjum ef óskað er. Simi 34860. Nökkvavog- ur 46. (41 DÚN- og fiðurhreinsunin. Endui'nýjum gömlu sæng- ui'nar. Höfum fyrirliggjandi hólfuð og óhólfuð dún- og fiðurheld ver. — Dún- og fiðurhreinsun. Kirkjuteigur 29. — Sími 33301. (1015 GERI VIÐ saumavélar. — Fljót afgreiðsla. Skaftahlíð 28, kjallai'a. — Uppl. í síma 14032. — (669 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. — Örugg þjónusta. Langhlto- vegur 104. (247 SAUMAVÉLA viðgerðir. fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19.— Sími 12656. Heimasími 33988. (1189 RAFVÉLA verkstæði H. B. Ólasonar. Sími 18667. — Heimilistækjaviðgei'ðir — þvottavélar og fleira, sótt heim. (535 HREIN GERNIN G AR. — Fljótir og vanir menn. Fag- vinna. Sími 14938, (157 BRÝNSLA: Fagskæi'i og heimilisskæri. Móttaka: Rak- ai'astofan, Snorrabi'aut 22. (162 NOKKRAR stúlkur geta fengið vinnu strax. Uppl. í garnastöð S.Í.S. Rauðarár- stíg 33. Sími 14241. (215 UNGUR, reglusamur mað- ur, fatlaður til erfiðisvinnu, óskar eftir létti'i vinnu t. d. skrifstofuvinnu eða létti’i afgi’eiðslu. Fleii’a kemur til gx’eina. Er gagnfræðingur landspróf. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Létt vinna.“ (000 '’Vtmtm SAUMA drengjabuxur. Geri einnig við föt. — Uppl. á Nesvegi 7, kjallara. (236 TRESMIÐI. Vinn allskon- ar innanhúss trésmiði í hús- um og á verkstæði. Hefi vél- ar á vinnustað. Get útvegað efni. Sanngjörn viðskipti. — Sími 16805. (235 STÚLKA óskar eftir vinnu hálfan daginn eða eftir há- degi. Tilboð,, merkt: „Á- byggileg — 350,“ sendist Vísi fyrir miðvikudag. (216 STÚLKA óskast nú þeg- ar til afgreiðslustarfa í bak- aríi. Gísli Ólafsson, Bergs- staðastræti 48. (234 FÓTA- aðgerðir inniegg , O'Z/; PRJÓN. Tek að mér alls- konar vélaprjón og geng frá ef óskað er. Stytti einnig og þrengi kjóla. — Uppl. í sima 32469 eftir kl. 7 á kvöldin. (230 Tímapantanir í sima 12431 Bólstaðarhlíð 15. HATTAHREINSUN Handhreinsum herrahatta og setjum á silkiborða. Efnaiaugin Björg Barmahlíð 6. Smáaugiýsingar Vísis Ef bið burfið að koma smáauglýsingu í Vísi, þá taka eftirtaldar verzlanir við þeim á staðnum. KLEPPSHOLT Verziun Arna V Sigurðssonar Langholtsveg 174. Verziun Guðmundar Aibertssonar Langholtsveg 42. immwá Laugarnesbáðin Laugarnesvegi 52. lókahúðin HéEmgarði Nesvegi 39. sig Ingólfsstræti 3, sími 11660. KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406. — (000 BARN AKERRUR mest úrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Sími 12631. (781 MINNINGARSPJÖLD DAS. Minningarspjöldin fást hjá Happdrætti DAS, Vestur- veri, sími 1-77-57 — Veið- arfærav. Verðandi, sími 1-3786 — Sjómannafél. Reykjavíkur, sími 1-19-15 — Guðmundi Andréssyni gullsm., Laugavegi 50, sími 1-37-69. — Hafnarfirði: Á pósthúsinu. Sími 50267. — (480 DIVANAR fyrirliggjímdi. gögn til klæðningar. Hús- gagnabólstrunin, Miðstx-æti 5. Sími 15581. (335 DÝNUR, allar stæi'ðir. — Sendum. Baldursgata 30. — Sími 23000. (635 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla vii'ka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10. Sími 11977. — (44 KAUPUM og seljum alls konar notuð húsgögn, karl mannafatnað o. m, fl. Sölu skálinn, Klapparstíg 11. — Sírni 12926. (000 SVAMPHÚSGÖGN: Dív- anar mai'gar tegxmdir, rúm- dýnur allar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnavei’ksmiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 18830. — (528 BARNAVAGN, stærri gerð, sem nýr, til sölu. Georg Kjartansgötu 5. Sími 18128. (221 NECCI zig-zag sauirxavél, með rafmagnsmótor og A. G. A. og automattæki, er til sölu. Vélin er í skáp. Verð 4500 kr. Uppl. í síma 33005 eftir kl. 5 í kvöld. (225 ÓSKA eftir vel xneð förnu barnarúmi til kaups. — Simi 23031. — (228 NOTAÐ ÞRÍIIJÓL til sölu. — Uppl. í síma 1G529 milli kl. 7—8. (229 VEL með fariirn tvíbreið- ur dívan til sölu. — Uppl. í síma 18126. (249 DANSKT, pólei’að sófa- borð til sölu á Baldursgötu 15. Uppl. í síma 18722. (247 SILVER CROSS barna- vagn til sölu. — Uppl. í síma 34633. — (246 BARNARUM (rimla) og kei’ra til sölu. Uppl. í síma 22490. — (245 TIL SÖLU útvarpsgrammó- fónn og útvai’pstæki. Uppl. á kvöldin eftir kl. 7 í síma 12974. — (244 MERKT umslag, með pen- ingum, tapaðist í gærkvöldi á leiðinni Skúlagata, Suðui'- landsbi’aut inn að Háloga- landi yfir gai'ðana upp í Smáíbúðahverfi. Vinsamleg- ast skilist í Melgerði 29, Sogamýri. Sími 35512. (227 KARLMANNSUR tapað- ist sl. föstudagskvöld. Vin- saml. hringið í síma 32833. Fundarlaun. (219 GULL eyrnalokkur, með hvítum safírsteini, tapaðist í síðustu viku. Skilvjs finn- andi hringi í síma 11968. (248 • Fæði • GET tekið nokkra menn í fæði á pi’ívat heimili. Uppl. í síma 17639. (239 VEL með fai’inn ljós' klæðaskápur, tvísettuí, tii i sölu á Hraunteigi 12. Vero 1200 kr.. Sími 35711. (218 fcríEíYrffterfjul RIKISINS M.s. HeréubrelB austur um land til Akur- eyrar 14. b.m. — Tekið á móti flutningi árdegis í dag og á mánudaginn til Hornaijarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar- íjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjai’ðar og Bakka- ’fjarðar. — Farseðlar seldir á miðvikudag. Skjaidbreíð TÆKIFÆRISKAUP. Tvær enskar kápur, meðalstærð, til, sölu. — Uppl. í síma 12091. (220 KRINGLOTT sófaborð til sölu. Uppl. í síma 33687 eft- ir kl. 7 á kvöldin. (84 ELDSMIÐJA. Ný, íítil, raf- knúin eldsmiðja, með 'hatti, til sölu á Hraunteigi 12. Verð 3000 kr. Uppl. eftir kl. 6 í kvöld. (217 LÍTIL PRJÓNAVEL, með kambi, til sölu. Uppl. í síma 35889. — (232 TIL SÖLU Necchi zig-zag saumavél. Uppl. í síma 32810. (238 fer til Ólafsvíkur, Grund- ai’fjaxöar, Stvkkishólms og Flateyjar hinn 15. þ.m. — Tekið á móti flutnixxgi á mánud. og þriðjúd. Far- seðlar' seldir á fimmtudag. - j ^ d'Á c-■ 3: Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vöildúð vinna. Sími 14320. Johan Rönning h-f.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.