Vísir - 14.01.1960, Page 1
Þessi mynd sýnir eldflauga-reynslustöðvar Rússlands og
Bandaríkjanna, og hvert þeir beina eldflaugunum. Rússar
beina eldflaugum sínum út í mitt Kyrrahaf (1), og skjóta þeim
frá (2) Kamchatka-skaganum og frá stöðvúm (3) og (4). —
Bandaríkjamenn skjóta þeim frá Cape Canaveral og skjóta
þeim til Ascension-eyju (5—6).
í/« n tLs/ijíí l'ft« r:
A.m.k. 60 maitns fór-
ust í gær í Perú.
Um 200 meiddust. - Manntjón
sennilega miklu meira.
Úranus fannst
-1 fyrstu leit
Líklegt aÓ skipverjar hafi fylgst með at-
burðum í iandi, þó senditæki séu biluð.
Þau gleðitíðindi bárust manna meðal síðdegis í
gær að togarinn Úranus væri íundinn og að það haíi
verið flotaflugvél frá Keflavíkurflugvelli sem hafi fund-
ið hann um 470—500 mílur frá Reykjavík.
I fýrstu óttuðust menn að hér vœri um fleipur eitt að ræða
en brátt fékkst staðfesting á því að fregnin væri sönn.
Mikið manntjón og eigna
liefur orðið af völdum land-
skjálfta í Perú, Suður-Ameríku.
Eftir seinustu fregnum að
dæmá hafa 60 manns farist og
yfir 200 meiðst, margir hættu-
lega, en liklegt er að miklu
fleiri hafi farist eða meiðst en
enn er kunnugt.
Mesta tjón mun landskjáft-
arnir — en þeir urðu árdegis í
gær, í Aqueuipa-borg og sam-
nefndu héraði, en einnig varð
nokkúrt tjón í Lima, höfuð-
borginni.
Eignatjón af völdum land-
skjálftanna er mikið. Þyrlur
hafa m.a. verið teknar í notkun
við björgunarstörf.
Flóð í Mexico.
Frá Mexico berast fregnir um
mikinn vöxt í ám og flóð á
vesturströnd Mexico. — Hafa
men'n orðið að flýja heimili sín
í þúsundatali.
Átján japanskir námamenn
grófust í kolanámu á Kyu-
shu í s.I. viku og biðu allir
bana.
Flugvélin, sem fann Úranus,
lagði upp frá Keflavíkurflug-
velli um kl. hálftólf fyrir há-
degi í gær og var erindi hennar
að Ieita að Úranusi. Auk áhafn-
ar voru á flugvélinni tyeir ís-
lendingar, báðir frá Landhelg-
isgæzlunni, þeir Guðmundur
Kjærnested skipstjóri og Guð-
jón Jónsson flugstjóri.
Flugvélin var þota frá varn-
arliðinu á Keflavíkurflugvelli,
útbúin fullkomnum radartækj-
um, myndavélum og ýmsum
nauðsynlegum leitartækjum.
Flogið var beinustu leið í átt
til togarans Þormóðs goða, sem
staddur var um 350 sjómílur
frá Skaga. Haft' var samband
við togarann, en þeir gátu eng-
ar upplýsingar gefið um Úran-
us, síðan þeir höfðu samband
við hann siðastliðið sunnudags-
kvöld kl. 10.
Var ákveðið að leita lengra,
eða því sem svarar um sólar-
hringssiglingu suður af Þor-
móði goða. Veður var mjög lág-
skýjað, en sæmilegt 'í sjó, þar
sem Þormóður goði var stadd-
ur, en versnaði, eftir því sem
dró lengra suður á við.
Við flugum í 2000—3000 feta
hæð,“ sagði Guðmundur Kærne
sted í morgun, ,,og leituðum
stöðugt með radartækjunum,
sem eru mjög fullkomin og
langdræg. Þau munu draga um
37 mílur.“
„Þarf ekki einmitt að fljúga
lágt, til þess að koma radarn-
um við á yfirborði sjávar?“
„Nei, ekki með svona lang-
drægum tækjum. Þá er um að
gera að fljúga sem hæst, og
láta tækin leita á sjóndeildar-
hringnum.“
„ —r og svo. sáuð þið Úranus
í tækjunum....?“
„Já. Það var að vísu erfitt
fyrst að ákveða hvort um skip
væri að ræða, á meðan fjarlægð
in var mikil, en greinilegt var
að eitthvað kom inn á radar-
inn. Við urðum að lækka mjög
flugið til að finna togarann,
vegna þess að skygnið var svo
stutt, og veður slæmt.“
„Hvað voruð þið búnir að
leita lengi, eftir að þið skilduð
við Þormóð goða?“
„Það hafa verið sléttir þrir
tímar, og við leituðum á 200
sjómílna breiðu svæði.“
„Hver voru svo samskipti
ykkar við Úranus?"
„Það kom í ljós að móttöku-
tæki þeirra voru í lagi, því að
þeir heyrðu til okkar, og svör-
uðu með ljósmerkjum. Við
spurðum þá hvort nokkuð væri
Framh. á 4. síðu.
Mannekla á vertíðinni:
Koma Hollendingar
og Þjððverjar?
Leitað eftir karimönnum í Hollanrfi
og stúikum í Þýzkalandi.
Enn sem komið er hefur tekizt að manna flesta þá báta,
sem fyrirhugað var að gera út á línu, en það er ekki nema
þrír fjórðu af öllu þeim flota sem gerður verður út, þegar
netavertíð hefst. Vegna fyrirsjáanlegrar manneklu, bæði á bát-
um, togurum og við fiskvinnu í landi eru samtök útgerðar-
manna farin að svipast um eftir vinnuafli í Hollandi og Þýzka-
landi, þar eð fyrirsjáanlegt 'þykir að færri Færeyingar muni
koma til íslands en undanfarin ár.
Krúsév boðar enn minni sovéther.
Og enn er mönnum lofað9 að
lífskjörin skuli batna.
Nikita Krúsév forsætisráði-
herra Sovétríkjanna flutti ræðu
á fundi Æðsta ráðsins í morg-
un og boðaði, að fækkað yrði í
her þeirra um 1.200.000 menn.
Það' var kunnugt.þegar í gær,
að Æðsta ráðið hefði verið kvatt
til fuíidar, og haft var eftir Mi-
kojanj að Krúsév myndi birta
mikilvægan boðskaþ. Þóittust
margir vita, að hann myndi
fjalla um afvopnun — sennileg-
ast einhliða fækkun í her Sov-
téríkjanna.
Sú varð og reyndin. Krúsév
sagði, auk þess, sem að ofan
getur að eftir yrðu í her Sov-
étríkjánná, landher, flUgher og
flota 2Vz milljón manna tæp-
lega. ...... ' '
Brezka útvarpið vakti athygli
á, að þetta er í rauninni í fyrsta
skipti eftir styrjöldina, sem
greint er opinberlega frá her-
styrk Sovétrikjanna.
Krúsév sagði í ræðu sinni, að
Sovétríkin væru lengra á veg
komin en nókkur önnur þjóð í
allri flúgskeytatækni og geim-
ranneóknum. Hann kvað ekki
bera' að skilja neitt, sem hann
- ' Framh. á 5. síðu.
Enn mun vera von á nokkr-
um Færeyingum til íslands,
bæði körlum og konum, sagöi
talsmaður L.Í.Ú. í morgun.
„Mér er kunnugt, að tals-
verðrár óánægju gætir meðal
sjómanna í Færeyjum vegna
afstöðu stjórnar Fiskimanna-
félagsins, enda hafa einstakl-
ingar sént útgerðárfélögum hér
skeyti þess efnis að þeir muni
freista íslandsferðar, ef kostur
sé.“ Nókkfir munu sennilega
koma méð Drottningunrti og
Gullfóssi í næstu ferð.
Þráít fyrir viðbót frá Fær-
eyjum óg niéifi þátttöku ísr
lendinga í vertíðarstöðvum má
gera r’áð fýrif rhánriéklú, þég-
ar vertíð stendur sem hæst. Af
þeim sökum hafa samtök út-
gerðarmanna látið athuga hvort
ekki sé kostur á að fá sjómenn
i Þýzkalandi og í Hollandi. Enn
sem komið er er ekkert já-
Framhald á 5. síðu
Atvinnulausum fjölgar
í USA.
Tala atvinnuleysingja i
B&ndarikjunum hækkaði um
40D.þúsund í.nóv.^og voru þeir
þá 3.670.0.00 .talsins, sem .er
annað hæsta. atyinnuleysingja-
'töla síðán fýrir' stríð.