Vísir - 14.01.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 14.01.1960, Blaðsíða 2
2 VfSIR Fimmtudaginn 14. janúar 1960 /Saiat^éttif I T&tvarpið í kvöld: 18.30 Fyrir yngstu hlustend- urna (Margrét Gunnarsdótt- ir). —• 18.50 Framburðar- kennsla í frönsku. — 19.00 Tónleikar: Óperettulög. — 20.30 Um fiskrækt og fisk- eldi (Þór Guðjónsson veiði- málastjóri). 20.55 Einsöngur: Sigurður Björnsson syngur; 1 Ragnar Björnsson leikur undir á píanó. 21.15 Upp- lestur Þórunn Elfa Magnús- dóttir les frumort kvæði. — ! 21.35 Þýtt og endursagt: „Júlíus Sesar“ (Hjálmar Ól- afsson kennari). 22.00 Frétt- ir og veðurfregnir. — 22.10 j Smásaga vikunnar: „Stutt ! heimsókn“ eftir Eyvind j Johnson, í þýðingu Árna ! Gunnarsson fil. kand. (Val- ur Gíslason leikari). 22.25 1 Symfónískir tónleikar — til 23.15. jSkipadeiId SÍS: Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell væntanlegt til Siglufjarðar á morgun. Jök ulfell fór 12. þ. m. frá Reyð- arfirði áleiðis til London, Rostock og Kaupmannahafn- ar. Dísarfell fer á morgun frá Hornafirði áleiðis til Hamborgar, Malmö og Stett- in. Litlafell er í olíuflutn- ingum í Faxaflóa. Helgafell fer væntanlega í dag frá Ibiza áleiðis til Vestmanna- eyja og . Faxaflóaóhafna. Hamrafell átti að fara í gær frá Batumi áleiðis til Reykja víkur. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er í Odense. Askja er á leið til Jamaica og Kúbu frá Reykjavíkur. Háteigsprestakall: Síra Jón Þorvarðsson biður fermingarbörn sín á þessu ári (vor og haust) að koma til viðtals í Sjómannaskólann föstudaginn 15. þ. m. kl. 6.30 síðdegis. Jöklar: Drangajökull fór framhjá Finisterre í fyrrakvöld á leið til Reykjavíkur. Langjökull fór frá Keflavík í gær vestur og norður um land. Vatna- jökull er væntanlegur til Reykjavíkur í dag. Loftleiðir: Edda er væntanleg kl. 7.15 frá New York. Fer til Oslo, Gautaborgar og Kaupmanna- hafnar kl. 8.45. Leiguvél Loftleiða er væntanleg kl. 19 frá Hamborg, Kaup- mannahöfn, Gautaborg og Stavanger. Fer til New York kl. 20.30. Ríkisskip: Hekla er á Vestfjörðum á suðurleið. Esja er væntanleg til Siglufjarðar í dag á aust- urleið. Herðubreið fer frá Reykjavík síðdegis í dag austur um land til Akur- eyrar. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á morgun til Breiðafjarðarhafna. Þyrill er á leið frá Frederikstad til Siglufjarðar. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 í kvöld til Reykjavíkur. Leiðrétting við lista yfir fégjafir til Flóttamannahj álparinnar, sem birtist í Vísi 6. janúar. Þar átti að standa rétt: Af- hent af síra Andrési Ólafs- syni, Hólmavík 3940 kr. H. U. 200 krónur. Fermingarböm í Laugarnessókn, sem ferm- ast eiga í vor eða næsta haust, eru beðin að mæta við guðsþjónustu í Laugarnes- KROSSGÁTA NR. 3957: THBp~ r= Ib r 1 1 * Skýringar: Lárétt: 1 byrja, 3 . .ló, 5 margir möskvar, 6 gos..., 7 ryk, 8 á höfði, 9 ...gjá, 10 þrjózk, J12 verzlun, 13 dýramál, 14 guði, 15 samhljóðar, 16 lok. Lóðrétt: 1 lið, 2 tala, 3 skeytt við boga, 4 bindi, 5 slyngur, 6 hol..., 8 dýr, 9 stafur, 11 nafn, 12 hæðar, 14 sérhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 3956: Lárétt: 1 Rit, 3 ÓT, 5 bil, 6 ala, 7 af, 8 æfir, 9 ósa, 10 voði, 12 uu, 13 Oks, 14 err, 15 GT, 16 sag. Lóðrétt: 1 rif, 2 il, 3 ÓIi, 4 tarfur, 5 baðvog, 6 afa, 8 æisi, 8 óðs, 11 okt, 12 urg, 14 EA, Verðlag helztu nauðsynja. Til þess að almenningur eigi auðveldara að fylgjast með vöruverði birtir skrifstofan eftirfarandi skrá yfir útsöluverð nokkurra vörutegunda í Reykjavík, eins og það reyndist vera 1. þ.m. Verðmunurinn, sem fram kemur á nokkrum tegundanna stafar af mismunandi innkaupsverði og/eða mismunandi teg- undum. Nánari upplýsingar um vöruverð eru gefnar á skrifstofunni eftir því sem tök eru á, og er fólk hvatt til þess að spyrjast fyrir, ef því þykir ástæða til. Upplýsingasími skrifstofunnar er 18336. Matvörur og nýlenduvörur: Rúgmjöl pr. kg. Hveiti pr. kg................ Haframjöl pr. kg............. Hrísgrjón pr. kg............. Sagógrjón pr. kg............. Kartöflumjöl pr. kg.......... Te 100 gr. pk................ Kakaó % lbs. dós ............ Suðusúkkulaði pr. kg......... Molasykur pr. kg............. Strásykur pr. kg............. Púðursykur pr. kg............ Kandís pr. kg................ Rúsínur, steinlausar pr. kg. .. Sveskjur pr. kg.............. Kaffi, br. og m. pr. kg...... Kaffibætir pr. kg............ Smjörlíki, niðurgr. pr. kg... — óniðurgr. pr. kg...... Fiskbollur 1/1 dós .......... Þvottaefni, Rinsó 350 gr. pk. .. — Sparr 350 gr. pk........ — Perla 250 gr. pk........ — Perla:, stærri pk....... — Geysir 250 gr. pk....... Súpukjöt pr. kg.............. Saltkjöt pr. kg.............. Léttsaltað kjöt pr. kg....... Gæðasmjör 1. fl. niðurg. pr. kg. —• 1. fl. óniðurg. pr."kg. .. Samlagssmjör, niðurg. pr. kg... — óniðurg. pr. kg....... Heimasmjör, niðurgr. pr. kg. .. — óniðurg. pr. kg....... Egg, stimpluð pr. kg......... Þorskur, nýr, hausaður pr. kg. Ýsa, ný, hausuð pr. kg....... Smálúða pr. kg............... Stórlúða pr. kg.............. Saltfiskur pr. kg............ Fiskfars pr. kg............. Nýir ávextir: Epli, Delicious pr. kg....... — Jónatan pr. kg. ........ Appelsínur pr. kg............ Olía til húsakyndingar pr. ltr... Kol pr. tonn.......... Ef selt er meira en 250 kg. pr. 109 kg. .M.Mt.uu.iM Lægst Hæst Kr. Kr. 3.00 3.10 3.60 3.70 3.80 3.95 6.00 6.80 5.25 5.80 6.00 8.70 10.30 12.40 14.20 96.30 97.20 6.05 7.20 3.80 4.20 5.50 6.05 10.40 10.60 26.90 35.80 45.25 50.90 34.60 20.80 8.30 15.00 14.65 9.40 10.00 6.20 4.30 6.45 4.05 21.00 21.85 23.45 ! 42.80 73.20 ' ! ‘ i 1 * 38.65 69.00 N [ 1 30.95 61.30 | 1 42.00 2.60 3.50 - ' . 1 9.00 14.00 l’-i V : 7.35 8.50 s ■■■& 20.50 23.50 14.00 16.00 20.00 l . .; _ . ! 1.08 i ■ ' - 1 710 N y ■ i ■; - ' ’ i : ' #.... 72.00 kirkju n. k. sunnudag kl. 2 síðdegis. Æskilegt er, að for- eldrar mæti með barni sínu. — Séra Garðar Svavai'sson. Fermingarbörn mín væntanleg ái'ið 1960 (fædd 1946) ei'u beðin að mæta til viðtals í safnaðar- heifnihnu við Sólheima í kvöld (fimmtud. 15. jan.) eða annað kvöld (föstud. 16. jan.) kl. 6,30 síðd. — Séra Árelíus Níelsson. Bústaðaprestakall. Fermingarbörn í Bústaða- sókn komi til viðtals í Háa- gerðisskóla kl. 16 í kvöld (fimmtudag).— Fermingar- börn í Kópavogssókn komi til viðtals í Kópavogsskóla kl. 5 síðd. á morgun (föstu- dag). — Séra Gunnar Árna- son. Hallgrimsprestakall. Fermingarbörn séra Sigui'- jóns Ái-nasonar, eru beðin að koma til viðtals í Hallgríms- kirkju á morgun föstudaginn 15. þ. m. kl. 6.15 síðdegis. — Fermingarbörn séra Lárusar Halldórssonar eru beðin að koma til viðtals , Hallgríms- kirkju mánudaginn 18. þ. m. kl. 6.15 síðd. Fyrirfram á móti öilu, Landsmenn gera sér íjóst að nýja ríkisstjórnin situr nú á rökstólum og reynir að finna lausn á efnahagsvandamálum þjóðai'innar. Breytir þar engu um, þótt „Þjóðviljinn“ segi að ekkei’t þurfi að gera. Lands- menn muna vinstri stjórnina sálugu og hafa heldur ekki gleymt hvernig kommúnistar áttu þá sinn þátt í að koma á gengislækkun og auka álögur á landsmenn. Að vísu var reynt að dulbúa þær eins og flest það, sem kommúnistar gera. Kommúnistar eru nú í stjórn- arandstöðu og því fyrirfram á móti öllum þeim málum, sem núvei-andi stjórn leggur fram, hversu þjóðhagslega nauðsynleg sem þau kunna að vera. Væru einn eða fleiri kommúnistar í ríkisstjórninni mundi hljóðið breytast, í'áðstafanir sem nú heita „drápsklyfjar á alþýðu“ mundu þá vei'a „þjóðarnauð- syn‘“, þá mundu þeir ekki túlka það kjarabætur, þótt verka- menn fengju aukna krónutölu, sbr. grein Hannibals sem skrif- uð var í tímaritið ,,Vinnan“ á síðastl. hausti, á meðan komm- únistar voru í stjórn. Ótrúlegt er að þessir menn verði lengi teknir alvarlega. En svo vikið sé aftur að efna- hagsráðstöfunum ríkisstjórn- arinnar, þá vonar allur almenn- ingur að þær takist giftusam- lega. Ríkisstjónrin má og ekki gleyma því að hún þai-f að sýna spai'nað í ríkisrekstrinum, leggja niður Innflutningsskrif- stofuna, segja upp skattstjórum og öðrum þeim sem að þeim störfum vinna, sameina bæjar- fógetaembætti og tollheimtu. Alþýðublaðið upplýsti fyrir síðustu alþingiskosningar, að segja mætti upp opinberu starfs- fólki svo hundruðum skipti ef skattafyrirkomulaginu yrði breytt og nú biða landsmenn eftir því að loforðin séu efnd. Innflutningsskrifstofan hefur um langt árabil verið mjög illa þokkuð stofnun; starfsemi stofnunarinnar er líka til hinnar mestu háðungar, þar eru gefin út leyfi til innflutnings sem ráðamenn bankanna í gjald- eyrismálum fussa við og telja leyfin ekki eins mikils virði og pappírinn sem þau eru skrif- uð á. Sjálfstæðisflokkurinn má ekki láta Alþýðuflokkinn kom- ast upp með neina eftirgjöf, loforð vei'ður að halda. Alþýðu- flokkurinn hefur á undanförn- um árum svo miskunarlaust potað sínum mönnum í emb- ætti, að almenningur hefur fullan viðbjóð á. Hér verður að stinga við fæti, hreinsa verð- ur til ofanfrá og sjái almenn- ingur sparnað hjá þeim sem stjórna, verður auðveldara að fá menn til þess að taka á sig álögur sem nauðsynlegar mega teljast. Eg óska sv oi'íkisstjórn- inni alls góð á nýju ári og vona að hún reynist vandanum vax- in, einnig í því að koma fram ábyrgð á hendur þeim sem virkilega eru sekir í olíumáli Olíufélagsins. Almenningur getur ekki fall- ist á að maður eða menn sem gegna háum stöðum í þjóðfélag- inu, þui'fi ekki að svara til saka. Geta þá ekki landsmenn allir neitað að hlýða lögum lands- ins? Járnkarl. Tækníoriasafn kom út í gær. Hefir að geyma 8000 orð um smiðar, gömul og ný. Tækniorðasafn kom út í gær. Er það orðabók sem fjallar um smíðar, en höfundur er Sigurður Guðmundsson arkitekt, sem lézt fyrir tveim árum. Halldór Halldórsson pró- fessor bjó imdir prentun, en Orðabókarnefnd hafði hönd í bagga og hélt fjöbnarga fundi um bókina áður en hún fór í prentun. Bókin hefir að geyma urh 8000 orð, gömul og ný. Hún er íslenzk-ensk og ensk-íslenzk. Menntamálai'áðuneytið gefur bók þessa út í framhaldi af Nýyrðasafni, sem hafin var út- gáfa á 1952 að tilhlutan Björns Ólafssonar þáverandi mennta- málaráðherra, Af því eru út komía íjfigur hefti. Hið fyrsta SESwnið af 1b. 9rwm Bergsveins- syni prófessor, hin þrjú eftir Halldór Halldói'sson prófessor, en þau fjalla um eðlis- og efna- fræði, rafmagn, sjómennsku og landbúnað. En í hinni nýju bók hefir verið safnað saman göml- um oi'ðum og nýjum um smíð- ar. Ei'u nýyrðin í þessum heft- um nálega 20 þúsund. Oi’ðabókai'nefnd sagði frétta- mönnum frá þessu og fleira í fyrradag. Hana skipa prófessor- arnir Alexander Jóhannesson, Einar Ól. Sveinsson og Þoi’kell Jóhannesson, og voru í fylgd með þeim ritstjóri -orðabókar háskólans, dr. Jakob Benedikts- son og Gils Guðmundsson, framkvæmdastjóri Menningar- sjóðs, en aðalútsala hinnar nýju bókai' er í Bókabúð Menningíiy- sjóðs. og er sala hafin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.