Vísir - 14.01.1960, Síða 5
Fímmtudaginn 14. janúar 1960
Vf SIR
5
Geislavirk efni komin í notkun hárlendis.
íslenzkar kartöflur geislaðar
gegn spírun.
Notkun geislavirkra efna er
hafin hér á íslandi, þó í smáum
mæli sé, og því ræddi frétta-
mafíur Vísis stuttlega við
framkvæmdastjóra Kjarnfræði-
nefndar íslands á dögunxun,
Björn Kristinsson verkfræðing,
til að grenslast eftir, í hverju
notkun þessi væri fólgin og
hvað hefði ’-gerzt á árinu í
þessu efni.
í fyrsta lagi hafa geislavirk
efni verið reynd við vatnamæl-
ingar, og benda líkur til þess
að þar sé um framtíðaraðferð
að ræða við vatnamælingar á
vetrum, þegar vötn eru á ís og
ógerningur að mæla vatnsmagn
í ám og vötnum með fyrri að-
ferðum, Fréttamaður sneri sér
til Sigurjóns Rist, sem sér um
vatnamælingar ríkisins, og
spurði, hvernig þetta gengi fyr-
ir sig. Hann kvað þetta ekki
alveg fullreynt, þar eð vetrar-
mælingar vatns hefðu ekki far-
ið fram, það væri hreinlega
enginn vetur kominn enn.
Fyrst var þetta prófað fyrir 2
árum. í sumar fóru prófanir
aftur fram og þóttu gefast vel.
Það er í fáum einföldum orðum
sagt, með þeim hætti, að vissu
magni géislavirkra efna (radi-
oactive isotope er helt í á fyrir
ofán'foss eða flúðir eða slíkan
stað, þar sem það blandast
fljótt vatninu. Síðan- er tekið
sýnishorn fýrir neðan flúðirn-
ar, og því þynnri sem blandan
er, þeim mun meira er vatns-
magnið. Þetta er áþekkt því,
að húsfreyja hellir salti í graut-
arpott. Það finnst á bragðinu,
hvort mikið eða lítið hefur.ver-
ið af graut í pottinum,
Á s.l. ári fékk Félag löggiltra
rafvirkjam. fyrir tilstilli Kjarn-
fræðinefndar, geislavirk efni
til þess að setja á enda ídrátt-
arfjaðra í þeim tilgangi að finna
og staðsetja nákvæmlega stífl-
ur í rafmagnsrörum, sem steypt
eru í vegg, og tengidósir, sem
múrað er yfir og ekki sjást
utanfrá. Með geislamæh er
hægt að staðsetja enda fjaðr-
arinnar, eftir að hún hefur ver-
ið þrædd í TÖr og finna hve
djúpt hún liggur.
í viðtali fréttamanns Vísis
við Jóhann Jakobsson efna-
fræðing í haust kom það fram,
að ýmsar þjóðir hafa um nokk-
urt skeið gert tilraunir méð
að geyma kartöflur og lauka
og verja þær spírun með geisl-
un, og lét Jóhann þá svo um-
mælt, að það gæti orðið þýð-
ingarmikið atriði fyrir íslend-
inga, ef sú aðferð hentaði hér
á landi, þegar litið væri á allt
það magn af kartöflum, sem ár-
lega færi í súgin af völdum
spírunar. Á sama veg hnigu
ummæli. Páls Theódórssonar
eðlisfræðings í viðtali við Vísi
á sínum tíma.
Nu i haust voru íslenzkar
kartöflur geislaðar í fyrsta sinn
í tilraunarskyni. Það var Iðn-
aðardeild atvinnudeildar Há-
skólans, sem sendi nokkurt
magn (nál. 300 kg.) til geisl-
unar í Danmörku. Það var í
september, og voru kartöflurn-
ar síðan sendar aftur hingað
A mýndunum að ofan sézt munurinn á kartöflum, sem geymdar
hafa verið án og með geislun. Tegundirnar eru tvær, ein á
hvorri mynd. -— Fyrsta kartaflan á hvorri rnynd er ógeisluð,
hinar fimm hafa verið geislaðar með mismunandi styrkleika,
eins og tölurnar gefa til kynna (r stendur fyrir ,,röntgenil).
Á efrí myndinni eru kartöflúr eftir 8 mánaða geymslu, á þeirri
neðri eftir 15 mánuði. Hvers vegna eru kartöflurnar á neðri
myndinni-sVö illa farnar? Það sýnir, að ekki eru allar tegundir
,,móttækilegar“ fyrir géislun gegn spírun.
Þessi m.vnd er af geislamæli,
sem notaður er til að leita að
þurrafáa í tré. Hann hefir eink-
um verið notaður í Bandaríkjun
um við að leita að fúa í járn-
brautarteinaundirlögum, sem
liggja milli teinanna. Ókunnug-
ir geta ekki gizkað á, hvað það
er mikill kostnaðarliður fyrir
járnbrautarfélögin að endunýja
þessi teina-undirlög. En hvert
kostar 5 dollara, og það eru
3000 í hverjum míluspotta
brautar; í járnbautarkerfi
New York borgar eru brautirn-
ar 10.500 mílur á lengd. Þrátt
fyrir margar varúðarráðstafan-
ir fúna böndin. Það er því mik-
ið í húfi að komast fyrir fúann.
Nú mætti spyrja: Mundu ekki
ýmsir aðilár hér á landi telja
sig að fá slíkt verkfæri
sem þetta smíðai hér til notk-
unar við þurrafúaleit í skipum,
bryggjum, staurum o. s. frv.
íslenzkir kjarnfræðingar telja
það ekki kostnaðarsamt, að
smíða verkfærið hér. Hverjir
viíja skjóta saman fyrir því?
og hér eru .þær geymdar.
En ekki vitum við enn árang-
og það verður ekki full-
reynt fyrr en kemur fram undir
vor, því að 6—7 mánuðir er
lágmarkstími ;til þróf-
unar sem slíkrar.
Það er vitað, að.þessi aðferð
hentar ekki öllum þjóðum, og
kemur þar til ýmislegt,
geymslutími, sveppir, tegund
kartaflna og jarðvegurinn, sem
þær eru ræktaðar í. Bretar
hafa t.d. ekki náð góðum á-
rangri í því að verja kartöfl-
ur spírun með geislun. Aðrar
þjóðir leyfa ekki geislun mat-
væla, svo sem Þjóðverjar. En
Bandaríkjamenn og ekki síður
leggja sig mjög fram
um og linna ekki tilraunum á
þessu sviði, og hafa Rússar leyft
neyslu á geisluðum matvælum.
En úr því að minnst er á
varnir gegn spírun kartaflna,
er ekki úr vegi að minnast á
það, að til eru kemisk varnar-
efni gegn spírun, sagði Björn
Kristinsson að lokum, og Sturla-
Friði'iksson niagistei- hefur gert
tili'aunir með þau á íslenzkum
kartöflum. Jafnvel þótt bless-
aðist að geisla íslenzkar kart-
öflui’," hlýtur það þó að verða
kostnaðarhliðin, sem ræður því,
hvora aðferðiria okkur beri að
velja í þessu mikla máli. i -
Fyrsta firmakeppni i
skák hérlendis.
Þátttakendur yfir 200.
Fyrsta firmakeppni í skák
hér á Iandi fer fram á næstunni,
hefst n. k. miðvikudag í veit-
ingahúsinu Lídó með þátttöku
42 sveita frá 30 fyrirtækjum.
Það hefur lengi verið í athug
un og deiglunni hjá Skáksam-
bandi íslands að hefja skák-
keppni af þessu tagi hérlendis,
og nú er það sem sagt loks á-
kveðið, og verður tilhögun eft-
ir danskri fyrirmynd. Skipt
verður fyrst í undanrásir, 7
sveitir vei'ða í hverjum riðli.
Aðalkeppendur verða 168, og
1—3 varamenn í hverri sveit,
svo að þátttakendur verða því
alls á þriðja hundrað. Keþpni-
stjóri verður Gísli ísleifsson.
IViacmillan betur tekið
í IMígerlu en Ghana.
Yið komu hans til Mið-Afríkuríkjanna,
mun margur sitja heima.
Macmillan, forsætisráðherra
Bretlands, var tekið af meiri
hlýju í Nigeríu en Ghana.
Að Nigeríuför sinni lokinni
fer hann til Mið-Afríkuríjanna.
Fregnir frá Suður-Rhodesíu
herma, að samtök séu um það
rneðal félaga og flokka þar,
sem segjast misrétti beittir að
vera ekki viðstaddir nein há-
íðahöld í tilefni komu Macmill-
ans. Fólk þetta kveðst ekki vera
sýningai'gripir, sem fái aðgöngu
aðeins vegna komu Macmillans,
þar sem það aðeins að jafnaði
megi ekki koma.
Ótímabært.
Forsætisráðherra Nigeríu
sagði í gæi', að of snemmt væri
að koma á fót bandaríkjum
afríku, eins og dr. Nkrumah
forsætisráðherra Ghana hefir
stupgið upp á.
— Mannekía.
Frh. af 1. síðu.
kvætt komið fram í því máli. —
Þykir samt ekki ólíklegt að
takast mætti að fá nokkra menn
þaðan. Hinsvegar er reyndin
sú að Þjóðverjar hafa eins og
ísléndingar 'og Norðmenn oi’ðið
að leita til Færeyja eftir mönn-
um og í fyrra og hitteð fy-rra
var fjöldi Færeyinga á þýzk-
um togurum,' sérstaklega þeim
sem veiddu á fjarlægum stöð-
um svo sem við Nýfundnaland
og seldu afla sinn upp úr skipi
í Portúgal.
Enn meiri skortur
á kvenfólki.
Verkafólksskortur frystihús-
anna og annarra fiskvinnslu-
stöðva er enn tilfinnanlegi'i en
skoi’tur á sjómönnum. Fjölgun
fiskiskipanna og að því er
vii'ðist talsverð aukning aflans
sem á land berzt krefst meira
vinnuafls í fiskverkunai’stöðv-
arnar. í hinum stærstu ver-
stöðvum, svo sem Vestmanna-
eyjum og víðar horfir erfiðlega
í þessum efnum.
Af þeim sökum er nú í athug-
un að ráða stúlkur frá Þýzká-
landi ef kostur er til starfa í
frystihúsunum. Eins og menn
muna er til fordæmi fyrir þéssu
þegar fjöldi þýzks verkafólks
var ráðinn til landbúnaðar-
starfa á íslandi árið 1949. Kom
þá hátt á þriðja-hundrað manns
hingað og vár mefrihlutinn
stúlkui’.
í Kenya
er sögðu nokkur hreyfing
meðal hvítra landsnema að selja
jarðeignir, vegna þess að blakk-
ir menn hafa fengið þar jafnan
rétt til landkaupa. Brezk- blöð
harma þessa afstöðu og telja
framtíð landsins undir því
komna, að þar vinni allir sam-
an, hver svo sem litai’háttur
þeirra sé.
, i
Kaupa ekki vörur
frá S.-Afríku í marz.
Á Bretlandi hefir verið skor-
að á almenning . af flokkum
(jafnaðai’m. og frjálsl.) og fé-
lögum, að kaupa ekki suður-
afrískar vörur í mai’z, í- mót-
mælaskyni gegn kynþáttaof-
sónkum Suður-Afríkustjórnai’.
Þetta bráðabirgð^ibann er fram.
komið í þeim tilgangi að ’Opna;
augu hennar fyrir þeirri andúð,
sem kynþáttastefna hennar hef-
ir vakið.
Brazilíustjórn hefir ' leyst
verkfall á kaupskipaflotan-
sjómenn á ■ kaupskipum í
um með því að taka alla
flotann.
ItvrfjMtiú .
■»
Frh. af 4. síðu-
anna og spara verulegan ferða-
kostnað og tíma, en hér er um
mikil verðmæti að ræða.
Af ofangreindu virðist einsýnt
að hin mjög svo þróttmiklu ís-
lenzku flugfélög gefi þessu gaum
hið fyrsta og hasli sér hér völl’
og raunar er hér ekki um flutn-
inga að ræða, sem eingöngu eru
bundnir víð vetrarvertíðina, hekl
ur eru samskipti þessara þjóða
orðin slík, að grundvöllur virðist
vera til flugsamgangna á öllum-
árstiðum.
Færi vel á því, að samtök út-
gerðarmanna eða jafnvel hið op-
inbera léti þetta nauðsynjamál'
til sin taka.“
Krúsév —
Framh. af 1. síðu.
hefði um þetta að segja sem
hótun.
Krúsév boðaði bætt lífskjör
og styttri vinnutíma. Flutningi'
í’æðunnar var ekki lokið, er
þessar fréttir bárust,-
(Undanfarna áratugi. hafa
sovétherrarnir árlega boðaA.
bætt lífskjör.).. .