Vísir - 20.01.1960, Síða 12

Vísir - 20.01.1960, Síða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. LátiS hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. . Sími 1-16-60. Miðvikudaginn 20. janúar 1960 Munið, að þeir sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. 7 ☆ T 'din er af. Geymið svarið, þar til allar myndirnar hafa verið birtar. Á að sfeppa „Parísar- s’átraranum"? Félög manna, sem voru í mót- spyrn uhreyfirigu nni í Frakk- landi í síðari hqimsstyrjöld, | liafa skoráð á stjórnina að neita því opinberlega, að 'hún ætli að i sleppa Karl Oborg, fyrrverandi hershöfðingja úr haldi. Þessi starmsveitar-hersh.öfg- ingi var aldrei kallaður annað en ,,Parísar-slátrarinn“ í Frakklandi, vegna grimmdar hans og hryðjuverka, sem hann bar ábyrgð á. Nií langar þá skyndilega ekki til tunglsins. Sovétvísindamaður telur tungl- ferðir manna ekki mikilvægar. Haft er eftir sovézkum vís- indamanni, að þegar send yrðu mönnuð geimför til túnglsins, 'Vœri hentast að láta þau lenda á pólsvœðum þess. Þar væri lendingar- og flugtaksskilyrði bezt og skilyrðin til að hafa eldsneytisforða. Vísindamaður þessi nefnist. Petrovich. Tassfréttastofan vitn ar í grein eftir hann í tímariti yísindafélagsins sovézka. Hann Á mánudaginn dó í sjúkra- húsi rétt hjá London rúm- Iega tvítugur maður, er hafði verið rænulaus í 245 daga eftir bifhjólsslys. segir, að sá vandi að koma geim fari aftur til jarðar frá tungl- inu, verði því aðeins leystur, að unnt sé að geyma eldsneyti á tunglinu til langs tíma. Hann kvaðst ætla pólsvæðin hentug- ust, því að þar væri loftslag ekki eins kalt, og væri hentast að grafa þar eldsneytisgeyma grunnt undir yfirborði. Petrovich sagði, að það væri ekki stórmikilvægt eins og stendur, að senda mannað geim- far til tunglsins. Hann kvaðst ekki vera þeirrar skoðunar, að nokkur iðnaðarleg hagnýting á auðlindum á öðrum hnöttum gæti komið til mála eða væri efnahagslega framkvæmanleg. Drengs saknað á Sigiufirði — kom fram á Sauðárkróki. í útvarpinu í gærkvöldi var lýst eftir 10 ára dreng, sem horfið hafði frá Siglufirði. Nokkru eftir miðnætti vitnað- ist, að drengurinn væri heill á húfi — á Sauðarkróki, hjá afa og ömmu. Hafin var leit að drengnum, «r hans var saknað, og tók fjöldi fólks þátt í leitinni. Síðla ikvölds hugkvæmdist fólki, að ná sambandi við Sáuðárkrók, þar sem afli. og amma di-éngs- ins eru búsett. En þá var búið að loka símstöðinni á Sáuðár- króki. Tókst seint og um síðir að komast í samband við Sauð- árkrók með veðurskeytasend- ingunni, og kom þá í ljós, að drengurinn hafði komið þang- að með flóðaskipinu Drang, sem fór frá Siglufirði um nónleytið í gær. Og hann tók sér far án þess að-láta foreldra síná vita. Drangur, lagði ekki af stað frá Sauðárkróki fyn- en á 12. tím- anum í gærkvöldi. Tregur afli í gær. Aflabrögð bátaflotans við Faxaflóa voru með rýrara móti í gær. Frá Akranesi voru 12 bátar á sjó og öfluðu m 90 lestir sam- tals. Ásbjörn var hæztur með 9.5 lestir og Sveinn Guðmunds- son næstur með 9 lestir. Bát- arnir réru allir í gærkveldi aft- ur nema einn. Keflavíkurbátar öfluðu enn- ig með rýrara móti í gær. Hjá flestum var aflinn 5—6 lestir, en hjá einstöku þeirra þó meira. Guðmundur Þórðarson var hæstur með 9.6 lestir. Bjarni var næstur með 9 lestir og Ask- ur með 8.7 lestir. Flestir bát- anna réru aftur í gærkveldi. Áfram frost hvarvetna. í morgun var norðan og norðaustanátt hér á landi og 447 vindstig vestanlands og snjókoma. — Frost var um allt land að kalla, mest 14 stig í Möðrudal og á Gríms- stöðum og 12 stig á Egils- stöðum. í Rvík var ANA og 4 vindstig og þriggja stiga frost. Snjókoma. Urkoma í nótt 0.1 mm. Um 400 km. suðvestur af Reykjanesi er lægð á hægri hreyfingu suður eftir. V’eðurhorfur í Rvik og ná- grenn; Austan stihnings- kaldi og 1—-3 st, fróstr í dág en 5—" stig í nótt. SAS-þota fórst og 41 maður beið bana. Aðeliis ein kona á láfi — ©g er hún hættulega slösuð. Bandarískrar ffugvéf$r saknað s Tyrklandi. Flugvél frá Skandinaviska slys verða á farþegum hjá SAS flugfélaginu — SAS — iorst í í áætlunarflugferðum. gærkvöldi, en hún átti þá að- Það var í fyrrasumar, sem eins skaimnt ófarið til Ankara. j SAS skipti um flugvélar og tók Af 42, sem í flugvélinni voru. Caravellflugvélarnar í notkun. 35 farþegum og 7 manna áhöfn. voru aðeins þrír á lífi, er að var komið, en í rnorgun var að- eins einn þessara þriggja á lífi. kona, sem var meðal farþega, en hún var lífshættulega meidd. Flugvélin var þota af Cara- velle-gerð. Sú flugvélagerð er frönsk. — Þotan kom við í Dusseldorf, Vínarborg og' Istan- bul, og þar var skipt um áhöfn. Flugvélin lenti á tindi hæð- ar. Þetta er í fyrsta skipti, sem Þær geta flutt allt að 80 manns í ferð. Bandarískrar flugvélar saknað. Saknað er bandarískrar flota- flugvélar, sem var í könnunar- flugi yfir Tyrklandi. Hennar hefur verið leitað árarigurs- laust og leitinni haldið áfram, er síðast fréttist. Hríðarveður hafa verið í Tyrklandi, en ekki er fullyrt neitt í fréttum um orsakir flug- slysanna. Má vænta truflana hjá Laxár- virkjun í framtíðinni ? Stíflugerð við til bóta, að Frá fréttaritara Vísis. Húsavík í morgun. Alvarlegar rafmagnstruflan- ir hafa orðið á þessuni vetri hjá Laxárvirkjuninni. Veðurhörkur hafa þó ekki verið meiri en undanfarin ár. og spyrja menn hér nyrðra, hvað valdi. Ástæðurnar eru tvær — krap í ánni og lítið vatnsrennsli úr Mývatni. Virð- ist síðara atriði þyngra á met- unum. Sl. sumar var byggð stífla við Mývatnsósa og þurfti þess vegna að loka einni kvíslinni. sem fellur úr vatninu í Laxá. Vatnsmagn kvíslanna er talið nokkuð breytilegt og fer nokk- uð eftir vindátt. Virðist þessi stíflaða kvísl oft hafa veitt einna öruggast vatnsrennsli í Laxá á liðnum vetrum. Ekki er Mývatnsósa ekki sumra dómi. talið að hægt sé að veita þess- ari kvísl í sinn gamla farveg og í gegnum áðurnefnda stíflu, því þá muni skemmast mikið áf því verki, sem unnið hefur ver- ið við ósana. Búast má því við, að sama öryggisleysið verði hér nyrðra í þessum málum í allan vetur. Veldur þessi rafmagns- truflun mikilli röskun í dag- legu lífi manna. Vonandi lagast þetta, þegar stíflugerð við Mý- vatnsósa er lokið. Því hefur þó verið fleygt hér, að óvíst sé, að vatnsrennslið verði öruggara eftir þessa stíflugerð, þar sem hættara sé á botnklaka en áður ofan við stífluna. Vonandi veita menn frá rafmagnsveitunum okkur upplýsingar um þetta atriði og fleiri varðandi Laxárvirkjun- ina. Tvö ný skip til Akraness. Asinaó er væntanlegt í kvöld eÖa nótt. Akranesi í morgun. I kvöld eða nótt bætist báta- flota Akurnesinga nýtt skip. Þetta er 90 lesta bátur, sem hefur hlotið heitið „Sigurður" og er eigandi þess Sigurður Hallbjörnsson h.f. á Akranesi. Báturinn var smíðaður í Dan- mörku og verður Einar Árna- son skipstjóri á honum. Von er á öðru skipi og stærra tii Akraness á næstunni, sennÍT iega um n.k. mánaðamót. Það ér 210 lesta stálskip, smíðað í Noregi fyrijr Harald Böðvars- son. Skipstjóri á því verður Garðar Finnsson og er nokkur hluti áhafnarinnar farinn utan til að .tálta-' á móti skipinu og sigla því hefm. Nokkrir Akranesbátar eru í viðgerð um þessar mundir og hafa því ekki getað byrjað róðra ennþá. Tveir þessara báta, Sig- urfari og Reynir hljóta gagn- gera viðgerð og hafa verið í henni frá því í vor er leið. Verða þeir sem nýir þegar ,þeir koma á sjó aftur og var m. a. sétlný vél i anntm þeirrav ‘V

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.