Vísir - 24.02.1960, Side 2

Vísir - 24.02.1960, Side 2
3 Úlvarpiö í kvöld: 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Mamma skilur allt“ eftir Stefán Jónsson; IX. (Höf. les). 18.55 Framburðar- kennsla í ensku. 19.00 Þing- fréttir. Tónleikar. 20.30 Dag'- legt mál (Árni Böðvarsson cand. mag.). 20.35 Meö ungu fólki (Jón R. Hjálmarsson skólastjóri). 21.10 Kórsöng- ur; Lög úr óratóríunni ] „Strengleikar“ eftir Björg- vin Guðmundsson (Kant- ötukór Akureyrar og ein- 1 söngvarar syngja undir stjórn tónskáldsins). 21.30 „Ekið fyrir Stapann“, leik- saga eftir Agnar Þórðarson. I. kafli. Sögumaður: Helgi Skulason. — Höfundurinn stjórnar flutningnum. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmm- (8). — 22.20 Leikhúspistill (Sveinn Einarsson). 22.40 Djass- þáttur á vegum Jazzklúbbs Reykjavíkur — til 23.20. Loítleiðir; Hekla er væntanleg kl. 7,15 frá New York. Fer til Stav- anger, Khafnar og Hamborg- ar kl. 8.45. Edda er væntan- leg kl. 19 frá London og Glas- gow. Fer til New York kl. 20.30. H.f. Jöklar; Drangajökull átti að fara frá Akureyri í gærkvöld á leið til Rússlands. Langjökull fór frá Reykjavík 20. þ. m. á leið til Rússlands. Vatnaiökull fer væntanlega frá Ventspils í dag á leið til Ábo. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er í Reykjavík. Askja fór fram hjá Kaupmanna- höfn i gær á leið til Rustock. aEimSkipafélag íslands: Dettifosss fór frá Ncrðfirði í gær til Fáskrúðsfjarð Vest mannaeyja, Akraness. Kefla- KROSSGÁTA NR. 3090: Skýringar: Lárétt: 2 deila, 6 ósamstæðir, 58 . .lykt, 9 himna, 11 ósamstæð- ir, 12 matur, 13 á, 14 ryk, 15 forfeðurna, 16 alg. smáorð, 17 J>áttur. Lóðrétt: 1 skemmda, 3 útl. á, 4 leyft, 5 hitastaðir, 7 klettur, 10 veizla, 11 á rúm, 13 um lit, 15 púki, 16 alg. smáoi-ð. Lausn á krossgátu nr. 3989. Lárétt: 2 selur, 6 Vé(steinn), 3 rá, 9 otar, 11 sf, 12 Lux, 13 okt, 14 fr, 15 kráa, 16 rák, 17 raskar. Lóðrétt: 1 hvolfir, 3 err, 4 lá, 5 raftar, 7 étur, 10 lax, II ská, 13 Orka, 15 kák, 16 RS. víkur og Reykjavíkur. Fjall- foss er í Ventspils, fer þaðan til Riga og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá New York 19. þ. m. til Reykjavíkur. Gullfoss kom til Reykjavík- ur 22. þ. m. frá Khöfn, Leith og Torshavn. Lagarfoss fór frá Reykjavík 20. þ. m. til New York. Reykjafoss fer frá Reykjavík í kvöld til Vestmannaeyja og Fáskrúðs- fjarðar og þaðan til Dublin og Rotterdam. Selfoss kom til Gdansk 21. þ. m., fer það- an til Reykjavíkur. Trölla- foss fór frá Antwerpen 22. þ. m. til Hull og Reykjavíkur. Tungufoss kom til Iíelsing- fors 19. þ. m., fer þaðan til Rostock, Gautaborgar og Reykjavíkur. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór 19. þ. m. frá Norðfirði áleiðis til Klai- peda og Gdynia. Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfell er í Sas van Gent. Dísarfell er á Akranesi. Litlafell kemur til Reykjavíkur í dag. Helga- fell fór frá Kaupmannahöfn í gær til Reykjavíkur. Hamra fell fór 16. þ. m. frá Batum áleiðis til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla er á Austfjörðum á suðurleið. Esja er í Reykja- vík. Herðubreið er á Vest- fjörðum á suðurleið. Skjald- breið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. Þyrill er á leið til Bergen frá Hafnarfirði. Herjólfur fer frá Reykjavík í kvöld til Vestmannaeyja og Hornafjarðar. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Tómstund'a- og' félagsiðja miðvikudag 24. febr. 1960. Lindargata 50: Kl. 4,30 e. h. Taflklúbbur. Kl. 7,30 e. h, Ljósmyndaiðja. Kl. 7,30 e. h. Flugmódelsmíði. Kl. 7,30 e. h. Taflklúbbur. — K.R.-heim ilið: Kl. 7,30 e. h. Bast- og tágavinna. Kl. 8 e. h. Fjöl- tefli, Friðrik Ólafsson. — Ármannsheimilið: Kl. 7,30 e. h. Bast- og tágavinna. — Laugardalur (íþróttaiiús- næði): Kl. 5,15, 7 og 8,30 e. h. Sjóvinná. — Golfskálinn: Starfsemi í Golfskálanum fellur niður þessa viku. Ungfingar gfíma vli Frí&rik. Friðrik Ólafsson stórmeistari teflir fjöltefli við unglinga, 10 —16 ára, í K.R.-heimiIinu mið- 25. febrúar kl. 8 e. b. Þátttak- endur mæti stundvíslega og hafi með sér töfl. Fjöltefli þetta er liður í sam- starfi Æskulýðsráðs Reykjavík- ur og Taflfélags Reykjavíkur, en þessir aðilar hafa starfað saman að skákkennslu unglinga undanfarin, ár, í taflklúbbum víðsvegar um bæinn. Þar hafa unglingamir notið tilsagnar þekktra skákmanna, tekið þátt f kappmótum og teflt fjöitefli við kunna skákmenn . vikudaginn 24. febrúar kl. 8 e. h., og í Tómstundalieimilinu að Lindargötu 50, fimmtudaginn VlSIR Miðvikudaginn 24. febrúar 1960 Tilboð óskast í nokkrar Ðodge Weapon bifi'eiðir og vörubifreiðir, er verða til sýnis í Rauðarárporíi, fimmtud. 25. þ.m. kl. 1—3. — Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Eyðublöð fyrir tilboð verða afhent á útboðsstað. Sölunefnd varnarliðseigna. Stefnuljós fyrir vöru- og fólksbifreiðir. Sjálfvirkir rofar og blikkarar 6 og 12 volta. Bifreiðaperur — Ljósasamlokur 12 volta. SMYRILL Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 94., 95. og 96. tbl. Lögbirtingablaðsins 1959 á húseigninni mv 14 við Ljósvallagötu, hér í bænum,1 * * 4 5 þingl. eign Hjartar Jónassonar, fer fram eftir kröfu Ara1 ísberg hdl., bæjargjaldkerans í Reykjavík og Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis á eigninni sjálfri föstudaginn 26. febrúar 1960, kl. 3% síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Tilkynning með hægagangi, í gær gaf Latidhelgixgæ-zlam út tilkynningu um viðunúgn við togara á simnudaginu und- an Ingólfshöfða, gat stöðvað hann en varð að láta hann 3aus- an vegna ofríkis Pallisers. Barst þessi tilkynning nokk- um veginn jafnfljótt og frétt um þetta frá Lundúnum, og má segja, að Landhelgisgæzlan sé svifasein eins og fyrridaginn, Hún ætti að taka til athugur.ar, hverjum hún gerir gagr. með því að gefa Bretum tækifæri til að koma sinni hlið málsins á framfæri um heim allan n\eð því að þegja dögum samar. attx slíka atburði. Hún gæti vart hjálpað þeim betur að þessu leyti, þótt hún legði sig í frarti- króka. GEYMSLUHÚSNÆDI óskast til leigu. Uþpl. í Sjávarafurðadeild. Saniband íslenzkra Samvinnufélaga. Safnaðarfólk Óháða Safnaðarins. í tilefni af tíu ára afmæli safnaðarins verður sameiginlegt borðhaldi í Þjóðleikhúskjallaranum miðvikudaginn 2. marz kl. 7 e.h. Áskriftarlisti hjá Andrési, Laugavegi 3. Stjórnin. Nýr bátur til tii Akraness. Frá fréttaritara Vísis. Enginn bátur liefur róið héð- an síðan fyrir helgi. Það er að vísu stilít hér upp við land, en þegar kemur út er norðaustan strekkingur. Afli hefur verið lítill undan- farið, en góðar gæftir í febrúar og sérstaklega í janúar hafa valdið því að aflamagnið er meira en í fyrra. Það er verið að búa nokkra báta á net og munu þeir fyrstu byrja um mánaðamótin. Hinn nýji bátur Haraldar Böðvarssonar, Höfrungur 2. er lagður af stað héimleiðis og mun væntanlega koma til Akraness á fimmtudag eða föstudag. Höfrungur 2. er 210 rúmlestir byggður í Noregi. Útvarp frá OL. Fréttir og úrslit frú vetrar Olympíuleikjuniun í Sqauw Valley eru sagðar þar á staðú- um og útvarpað jafnóðum. Þessum fréttum er jafnóðutn endurvarpað frá mörgum úf- varpsstöðvum í Evrópu. Hér á íslandi má heyra þess- ar fréttasendingar (Voice of America) á stuttbylgjunum á 11, 13, 16, 19 og 31 metrum. ekur á byssuvagn. í morgun milli kl. 10 og 11 varð allharður árekstur á Keflavíkurveginum skammt frá Kalfatjöm, og munu tveir menn hafa meiðst, en þó ekki lífshættulega. Atvik munu hafa verið þau, að bilalest frá varnarliðinu var á leið norður veginn. í lestinni munu hafa verið ca. 10—15 stórar bifreiðar, og höfðu stór- ar fallbyssur í eftirdragi. Á móti lestinni kom lítill bíll -— Moskoviti af „station“ gerð — og þegar hann kom á móts víð fimmta bíl í lestinni, varð á- rekstur með þeim afleiðingum, að litla bifreiðin skemmdist mikið að framan hægra megin. Sjúkrabifreið mun hafa verið samferða bílalestinni, og tók hún samstundis þá tvo menrí, sem í bílnum voru, og flutti þá í sjúkrahús í Keflavík. Þegar Vísir síðast frétti, höfðu meiðsli þeirra ekki verið könnuð til hlítar, en fullyrt var, að sár þeirra væru ekki lífshættuleg. Um nánari atvik var heldur ekki kunnugt, og er málið í rannsókn. BALDURS6. It SÍHI 14360 VawBdtáíÍB* Kariwaean láta okkur annast skyrtuþvottinn. Afgreiðslusta,iHr: c.malaugin Gyllir, Langholtsvegi 136. Notað og nýtt, Vesturgötu 16. Efnalaugin Grensás, Grensásvegi 24. Búðin mín., Víðimel 35. - Verzlunin Hlíð, Hlíðarvegi 19. Kópavogi. Smvk mm sénti H.'ifíO SeuHuwn

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.