Vísir - 24.02.1960, Page 3

Vísir - 24.02.1960, Page 3
Miðvikodaginn 24. febrúar 1960 Vf SI R Efnahagsmálin á Alþingi: Þa5 er óeðlilegt, hvað við fáum lít- inn arð af mikilli f járfestingu. M**§r <»r veröbólyunni unt uö /iennu. Ræða Olafs Björnssonar prófessors við 2. umr. í Efri deild. Herra forseti. Fjhn. hefir athugað frv. það, sem hér liggur fyrir og urðu úrslit málsins í n. þau, að við 3 nm., er stöndum að áliti meiri hl. mælum með samþ. þess, en 2 nm., þeir hv. 1. og 5. þm. A.-Norðl. ( K. K., B. J.) tjá sig frv. andvíga og munu skila séráliti. Þær hugleiðingar, sem eg sé ástæðu til að fylgja nál. úr hlaði með, munu öðru fremur snú- ast um það að svara 2 spurn- ingum, er mjög oft hefir verið varpað fram af hv.' stjórnar- andstæðingum í sambandi við þetta mál. í fyrsta lagi þeirri,, er þeir spyrja, hvernig það samrýmist gefnu loforði stjórn- arflokkanna og raunar allra flokka um stöðvun vei'ðbólg- unnar, að leggja til gengis- lækkun, sem óhjákvæmilega hafi í för með sér talsvei'ðar vei'ðhækkanir. Hin spui'ningin er sú, hvernig það samrýmist loforðinu um að vísa veginn til bættra lífskjara að gera ráð- stafanir, sem óhjákvæmilega hafa í för með sér kjaraskerð- ingu fyrir meii'i hl. þjóðarinn- ar a. m. k. í bili. Það, sem ekki má missa sjónar á. Um þetta mál hafa nú í hálf- an mánuð staðið harðar deilur hér á h. Alþ. og raunar utan þess einnig. En þrátt fyrir það, sem greinir á um, má ekki missa sjónar á því, að sumt er það þó í sambandi við þessi mál, sem ekki er ágreiningur um, hvar í flokki sem menn eru. Við erum t. d. allir sammála um það, að íslendingum beri að skipa efnahagsmálum sínum þannig, að þeir bei'i sem mest úr býtum fyrir vinnu sína og framleiðslustörf, þótt ágrein- ingur kunni að vera um skipt- ingu arðsins milli stétta og ein- staklinga. Það er tæpast heldur ágreiningur um það, að árang- urinn af efnahagsstarfsemi okkar hefir undanfarin ár ekki vei'ið svo mikill sem vera ætti ef allt væri með felldu. Jónas Haralz ráðuneytisstjói'i upp- lýsti t. d. á sameiginlegum fundi fjhn., að hlutfallið milli fjár- festingar og aukningar þjóðar- tekna hefði undanfarið vei’ið óhagstæðara hjá okkur en nokkuri Vestui'-Evrópuþjóð annarri. Það er m. ö. o. að við fáum minni arð af því, sem við leggjum í fjárfestingu heldur en þær. Þetta má telja mjög ó- eðlilegt með tilliti til þess, að þar er yfirleitt um fullbyggð löpd að ræða þar sem okkar land er enn. a6. verulegu leyti ónumið, þanriig að hér ættu ejnmitt að vera meiri mögu- léikar ■ á nýjum arðbærum framlívæmdufn. • Það ‘ ber ótví- ræðan vott um sjúkt efnahags- líf okkar, að enda þótt við höfum sl. 12 ár ráðstafað meiru af okkar þjóðartekjum til fjárfestingar en nokkur Evrópuþjóð önnur að jafnaði, að því er eg bezt veit, þá hefir neyzlan aukizt sáralítið, sem atfur þýðir það, að lífskjörin eða kaupmáttur vinnulauna hefir nær því staðið í stað. Varúð í launa- samanburði. Hv. 4. þm. Austf. (L. Jós.) gerði það að umtalsefni í ræðu. er eg hustaði á hann flytja við 1. umr. málsins i Nd., að kaup- máttur tímakaups jái'nsmiða sé nú töluvert meiri i Danmörku en hér á landi. Að vísu ber mikillar varúðar að gæta við slíkan launa-samanburð í mis- munandi löndum og þá staðhæf- ingu, sem raunar hefir komið fram í ríkari mæli hjá öðrum hv. Alþb. mönnum en þeim hv. þrri., sem eg nú nefndi, sem yfirleitt var nú málefnalegri í sínum málflutningi en gei'ist þessa dagana á því heimili, þá staðhæfingu, að þessi löggjöf raski hlutfallinu milli lífskjara íslenzkra og erlendra verka- manna íslenzkum verkamönn- um í óhag tel eg mig áður hafa hrakið við 1, umr. málsins hér í hv. d. og sé ekki ástæðu til að endurtaka það, en í tilefni af þessu er að mínu áliti athygl- isvert að gera samanburð á þróun kaupmáttar launa á ís- landi og i Danmörku frá því í striðslok og þar til nú. Eftir dvöl herskara Hitlers i Dan- möi’ku var efnahagslíf landsins í rústum. Bústofn landsmanna hafði minnkað um helming, skortur var á mörgum bi’ýnum nauðsynjum og þær sti'anglega skammtaðar. Ef þá hefði verið gerður samanbui'ður á kaup- mætti viixnulauna þar og hpr er víst, að hann hefði leitt í ljós til muna betri lífskjör liér á Jandi. Árið 1954, eða fyrir 6 árum, gei'ðu hagstofur Norður- Jandanna 5 samanburð á kaup- mætti verkamannslauna í öllum höfuðborgum landanna. Niður- staðan varð sú, að kaupmáttur launa var í Reykjavík svipað- ur og í Kaupmannahöfn er nokkru minni en í Stokkhólmi og nokkru meiri en í Osló og Helsingfoi’s. ÍÞjóðartekjur og iieyzla á Norðurlöndum. Það er vissulega enginn vafi á því, að á þeim 6 árum, sem síðan eru liðin, hafa bæði þjóð- artekjur og neyzlan vaxið meira á hinum Norðurlöndunum en hér. Þess var t. d. getið í út- vai’psfrétt í'étt nýlega, að þjóð- artekjur og neyzla í Danmörku héfðu hvort tveggja aukizt um Ólafur Björnsson prófessor. 10 % á síðastliðnu ári. En hvern- ig stendur á því, að við höfum þannig í efnahagslegu tilliti dregizt svo mjög aftur úr Dön- um og öðrum Vestui'-Evrópu- þjóðum? Ekki verður því um kennt, að kaupgjald hafi hækk- að hér minna en þar. Það hefir þvert á móti hækkað langt- um meira hér en í nokkru öðru Vestui'-Evrópu-landa. Ekki er heldur ástæða til að ætla, að íslendingar standi þessum þjóð- um að baki um menntun, dugn- að eða hæfileika. Nei, er ekki nærtækasta skýringin sú, að við |höfum búið við sjúkt efnahags- jkerfi, sem í'eynzt hefir slíkur IÞrándur í Götu efnahagslegra jfi-amfara, að enda þótt við höf- um lagt í meiri fjárfestingu en aðrar Evrópuþjóðir, þá hafa lífskjöi-in batnað langtum minna hér en þar? Andstæðing- ar þessa frv., sérstaklega hv. Alþb.-menn hafa fullyrt, að hér væi’i verið að innleiða úreJ' efnahagskerfi eins og þeir orð það. En hvei'nig má það m' vera, að þær þjóðii', sem ein mitt hafa á undanförnum ár um búið við þetta úrelta efna hagskei'fi, sem þeir lcalla, haf- íxotið miklu meiri framfar; heldur en við höfum gei't, serr búum við efnahagskerfi, nefni- lega haftakei'fið, sem þeir mundu þá kalla nýmóðins. Hvað má gera til úrbóta? Þá vaknar sú spui'ing, ein- mitt á grundvelli þessarar stað- i'eyndar, hvort það mundi þá ekki vera þannig, þegar öllu er á botninn hvolft, að það væi'i betra að búa við þetta úrelta ikerfi heldur en móðins kerfi. En hverjar eru sjúkdómsor- sakir hins íslenzka efnahags- kerfis? Og lxvað er hægt að gera til úrbóta í því efni? Það er einmitt þetta, sem er kjarni þessa vandamáls, sem hér ligg- ur fyrir. Þau vandamál á sviði efnahagslífsins, sem allar ríkis- stjórnir á íslandi hafa átt við að etja sl. 30 ár er verðbólgan og gjaldeyrisskortur, sém í rauninni á rætur sjnar að rekja til verðbólgunnar. - En hyei'jar eru orsakir verðbólgunnar? Sumir nefna :í því sambandi of mikla fjárfestingu og banka- lán, aðrir , visitöiufyrirkomu- lagið og enn aðrir óbilgjarnar kröfur hagsmunasamtaka og fyi'st og fremst annarra hags- munasamtaka en þeirra, sem þeir eru sjálfir meðlimir í. All- ar þær oi'sakir, sem nú hafa verið nefndar, hafa óefað verið hér að verki og raunar magn- að hver aðra. Ef eg ætti að gera gi-ein fyi'- ir pei'sónulegri skoðun nrinni á því, sem eg teldi öðru frem- ur grundvallarorsök verðbólg- unnar, þá myndi eg nefna ó- heiJbrigða fjáröflun til fjárfest- ■ngar. Auðvitað er það síður en svo að lasta þótt mikil fjár- festing hafi átt sér stað hér á landi, það dettur engum í lxug að halda því fram, að það sé óskynsamlegt af þjóðinni að byggja vegi, verksmiðjui:, smíða skip o. s. frv. En þjóðdn verður að gæta þess að reisa sér ekki huiðarás um öxl i því efni, þannig að fjái'festing verði svo mikil, að ekki verði öðruvísi aflað fjár til hennar en þannig, að leiða hljóti til verðbólgu. Leiðir til að afla fjár. j Það er með fernu móti, -sem hægt er að afla fjár til fjárfest- ingar: j f fyrsta lagi með því að nota innleint sparifé í þágu lxennar. í öðru lagi með erlendum lán- tökuin. í þriðja Jagi með skött- um og í fjórða lagi með banka- útlánum, sem eru umfram sparifjármyndun. Ef fjárfesting er eklti meii'i en svo, að afla megi fjár til hennar með innlendri spari- fjármyndun, erlendum lánum og skattaálögum, leiðir hún ekki til verðbóJgu. En kröfurn- ar um fjárfestingu liafa um langt skeið verið meiri en svo hér á Jandi, að fjáröflun eftir þessum leiðum hafi nægt til þess að mæta þeim. Þá hefir verið gripið til þess ráðs að sækja í Scðlabakann þá pen- I_______________________________ inga, sem vantar í fjárfesting- una. í fljótu bragði kann þetta að virðast meinlaus ráðstöfun og jafnvel gagnleg, því að hún leysir í bili a. m. k. fjáröflunar- vandamál ýmissa framkvæmda, sem út af fyrir sig geta verið mjög gagnlegar. En í rauninni er hér um ráðstöfun að ræða, sem hefir eitui'verkanir í hag- kerfinu. Hinn merki stjórn- máJaleiðtogi, Jón Þorláksson, kallaði þetta að „fölslc kaupgeta væri sctt í umferð“, eins og ^ lxann orðaði það. Og í rauninni eru áhrifin á hagkerfið ná- kvæmlega þau sömu og verða I myndu, ef peningafalsarar ^ settu þannig í umferð stór- kostlegar fjárliæðir. Afleiðing- in vei'ður aukin eftirspum eft- ir vörum og þjónustu, án þess að aukið frambcð komi á móti, og þannig verðþensla. Þetta kemur svo af stað víxlhækkun- um kaupgjalds og verðlags, sem verða sjálfvirkar og óstöðv- andi eftir að tekið lxefur verið upp vísitölufyrirkomulagið í launagreiðslum. Af verðþensl- unni leiðir svo aukinn innflutn- ingum, hallareltstur í útflutn- ingsatvinnuvegunum og slíkt leiðir auðvitað til greiðsluhalla gagnvart útlöndum og gjald- eyrisskorts. | Fyrstu ráðin höft og niðurgrciðslur. Viðbrögð stjórnarvalda við þeim vanda, sein með þessu skapast, eru venjulega fyrst í stað þau að ráða bót á gjaldeyr- isskortinum með innflutnings- lxöftum en í-eyna að hemja vei'ðþensluna mcð íxiðurgreiðsl- unx og vei'ðlagseftirliti. Úr hinni erfiðu aðstöðu útflutn- ingsatvinnuveganna er reynt að bæta með uppbótum á út- fluttar afurðir mismunandi mikluixx eftir þörfum hinna einstöku greina útflutningsins, en fjár til uppbótanna er aflað með sköttum og toJluixx einkum álögum á innfluttar vöi'ur, sem ekki eru taldar til brýnna iyx^.,u ai iuiounesiiý Nei, her er hvorki um tvíhöfða skepmi að ræða eða að öðrupx hestinunx væri koinið þannig fyrir, að aðeins sæist höfuð hans. Lausn gátuiinar er, að hér var um bragð ijosmyndara að ræða. Hann „setti saman’* tvær myndir með með þcim árangri, sem myndin sýnir.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.