Vísir - 24.02.1960, Page 4

Vísir - 24.02.1960, Page 4
VtSIB BJARGRÁDIN ARIÐ 1958 VORU HREIN GENGSSLÆKKUNARLÚG. nauðsynja. Gengi erlends gjald- eyris er híns vegar haldið ó- breyttu og er það liður í ráð- stöfununum til þess að halda hækkun verðlags í skefjum. Þessi stefna, að reyna að halda verðlaginu í skefjum mcð áðurgreindum ráðstöfunum án þess að leiðrétta þá skekkju í verðlaginu, sem leiða hlýtur af verðþenslu innanlands þó gengið sé óbreytt, hefur hlotið nafnið stöðvunarstefna. Reynsla okkar íslendinga í þessum efn- um styður fullkomlega þá skoð- un hagfræðinga, að stöðvunar- stefnan er óframkvæmanleg til lengdar. Áður en langt um líð- ur verður slíkt öngþveiti í gjaldeyrisviðskiptum, að geng- islækkun eða hliðstæðar ráð- stafanir til leiðréttingar verð- lagsskekkjunni verða ekki um- flúnar. Sífelld endurtekning hringrásarinnar. Saga efnahagsþróunar síðast- lðinna 30 ára hér á landi hefur verið sífelld endurtekning þeirrar hringrásar, er hér hef- ur verið lýst, lánsfjárþenslu bankanna, verðbólgu og gjald- eyrisskorti er mætt hefur verið með höftum, niðurgreiðslum og uppbótum, unz gengislækkun eða jafngildar ráðstafanir hafa orðið óhjákvæmilegar, og þessi hringrás virðist hafa gengið fyrir sig nokkurn veginn óháð því, hvaða flokkar hafa setið við stjórnvölinn hverju sinni. Hér á landi hafa á umræddu tímabili verið framkvæmdar 3 gengislækkanir, 1939, 1950 og 1958, þannig, að allir stjórn- málaflokkar eru búnir að bera ábyrgð slíkrar ráðstöfunar. Ég álít, að það geti verið nytsamt vilji maður gera sér grein fyrir þeim ráðstöfunum, er nú á að gera, að rifja upp aðdragandann að þessum fyrri gengislækkun- um og áhrifum þeirra á þjóðar- hag. Verðfall af heimskreppunni. Heimskreppan mikla olli til- finnanlegu verðfalli á íslenzk- um útflutningsafurðum og ó- hagstæðari verzlunarkjörum, þannig að veruleg'ur greiðslu- halli varð gagnvart útlöndum. Þessu var reynt að mæta með ströngum innflutningshöftum. Jafnframt var reynt að koma í veg fyrir samdrátt og verðfall innanlands með því að halda lágum vöxtum og gera sérstak- ar ráðstafanir í afurðasölumál- um. Kjörorð þessarar stefnu var innilokun kaupgetunnar, eins og það var orðað. f heild var þessi stefna dauðadæmd. því að það var ekki hægt að loka kaupgetuna inni. Afieiðingin vfrð sívaxandi skuldasöfnun erlendis vegna halla á gréiðslu- viðskiptum við útlönd. í apríl 1939 gafst stjórn Framsfl., er þá fór með völd, upp við. fram- kvæmd stefnunnar enda var greiðslubyrðin gagnvart útlönd- um þá jafnvel orðin þyngri en JÍJMfi er nú og greiðsluþrot í gj aldeyrisviðskiptum yfirvof- fylgifiskum hans, útbreiðslu á andi. Þá var mynduð þjóð- svörtum markaðf biðröðum og stjórnin og gengi krónunnar bakdyraverzlun. í árslok 1949 lækkað svo sem kunnugt er. voru allir í rauninni orðnir Ekki verður um það sagt, hvort sammála um gjaldþrot þessarar sú ráðstöfun hefði nægt til stefnu, enda var þá farið að efnahagslegrar viðreisnar að ó- 8æ^a atvinnuleysis hér í Reykja breyttum aðstæðum. Á það vík vegna samdráttar hjá iðn- reyndi ekki því að skömmu síð- fyrirtækjum af völdum hrá- ar hófst styrjöldin, er ger- breytti viðhorfum í þessum efn- um. Gjaldeyrisvandræðin hurfu nú á skömmum tíma sem mjöll fyrir sólu og tóku í þess stað að safnast miklar gjaldeyrisinni- stæður. V erðhækkunar- stökkið 1942. Mikil verðbólga var öll styrjaldarárin en fram til árs- ins 1942 voru verðhækkanir þó ekki öllu meiri en í nágranna- löndunum. Seinni part ársins 1942 hækkaði verðlagið á fáum efnaskorts og það enda þótt sá innflutningur væri látinn sitja fyrir öðru þannig að látinn var heldur vera skortur á neyzlu- vörum þótt til nauðsynja teld- ust. Þá var það, sem minnihl. stjórn Sjálfstfl. lét undirbúa gengislækkunartill. er fram- kvæmdar voru svo á næstu mánuðum í samstárfi við Framsfl. Var það stærsta á- takið, sem til þessa hafði verið gert til þess að leiðrétta verð- lagsskekkjuna og koma efna- hagsmálunum í jafnvægi. Það hefir nú að vísu verið fullyrt af andstæðingum þeirrar löggjaf- mánuðum um 50% og komst !ar, að hún hafi ekki náð til- þar’með úr öllu samhengi við gangi sínum og ef því hefði verðlag nágrannalandanna og | verið haldið fram af einhverj- hefur í rauninni aldrei siðan tekizt að kippa að fullu í þann lið. Utanþingsstjói'nin er mynd- uð var í árslok 1942 og síðan nýsköpunastjórnin reyndu með nokkrum árangri að halda verð- lagshækkununum í skefjum méð niðurgreiðslum og ströngu verðlagseftirliti. Mikið mis- ræmi var þó milli innlends og erlends verðlags í stríðslok, þannig að krónan var verulega ofmetin og alli það auðvitað því að erlendu innistæðurnar gengu til þurrðar fyrr en ella en verulegum óþægindum fór þetta þó ekki að valda fyrr en á árinu 1947 þegar gjaldeyris- innistæðurnar þraut, Efnahags- vandi ríkisstjórnar þeirrar, er mynduð var í ársbyrjun 1947 og Sjálfstfl., Alþfl. og Framsfl. áttu aðild að, var í því fólginn eins og undanfarandi ríkis- stjórn á að reyna að stöðva verðbólguna án þess að leið- réáta þá skekkju í verðlaginu, sem stafaði af rangri gengis- skráningu. Ríkisstj. nefndi ein- mitt stefnu sina stöðvunar- stefnuna og kannast menn við það nafn frá fyrri hluta valda- timabils vinstri stjórnarinnar og er það ekki að ófyrirsynju, því-að hér var í rauninni um ná- kvæmlega sömu stefnu í efna- liagsmálum að ræða. Útflutn- ingnum var haldið uppi með uppbótum er miðaðar voru við mismunandi þörf einstakra um, sem að þeirri löggjöf stóðu, að hún myndi leysa efnahags- vandamálin í eitt skipti fyrir öll, mætti það til sanns vegar færa. En hafi þeir verið til, þá vorum við Dr. Benjamin Eiríks- son, sem undirbjuggum þessar till. ekki í þeirra hóp. Því til staðfestingar vil ég leyfa mér að lesa upp örfá orð úr álits- gerð okkar, með leyfi hæstv. forseta. Brátt þurfti meira að gera. Svo segir í álitsgerðinni, sem fylgdi sem grg. með frv.: „Þar sem ekkert er til, sem kalla mætti endanlega lausn af- komumála þjóðarinnar þá virðist, að skynsamlegt sé fyrir þá, sem með ríkisstj. fara á hverjum tíma að taka þá stefnu að búa sem bezt í haginn fyrir sem jafnasta og heilbrigðasta þróun atvinnulífsins og jafn- vægi' í atvinnu- og fjármálalíf- inu er ekki eitthvað, sem fæst í eitt skipti fyrir öll, heldur þarf að viðhalda jafnvæginu með réttri stefnu og réttum starfs- venjum á hverjum tíma.“ Það er rétt, að þess var skemmra að bíða en við höfðum gert okkur vonir um að gera þyríti viðbótarráðstafanir út- veginum til styrktar. Bátagjald- eyririnn var tekinn upp 1951 en orsakir þess voru ekki reikn- gieina lians. sbi. gotugjaldeyr- ingsskekkjur okkar, eins og h- vexth V0UI ^gii °g mikil sumir hafa viljað láta í veðri fjáfesting biátt fyrir starfsemi heldur hitt. að þær efna- Fjáihagsiáðs en gjaldeyris- hagslegu forsendur, sem lágu til skoi tinum var mætt með stöð- grUndva]lar till. breyttust í ó- ugt strangari innflutningshöft- hag vegna atvika, er enginn gat um' séð fyrir þá. K.om þar einkum jtvennt til. Mciðalafli á bát lækk- Gjahlþrot aði úr rúmum 7 tonrium í róðri. stefriunnar 19-19. er hann nam árin 1948—’4£ Afleið’nqi varð sú, að niður í rúm 5 tonn árin 1950— taka varð uud strangá skömmt-,’52 eða um nær 30%. Hér við un náuðsvnja á sama tíma og bættist svo óhagstæð verðlags- aðar Evrópuþjóðir voru að af- þróun af völdum Kóreustríðs- nema skömmtun hjá sér og ins. Þannig hækkaði verðlag islækkuninni, þar sem verðlag útfluttra afurða hækkaði að- eins um 82% á sama tíma eða litlu meira en leiddi af geng- islækkuninni, en hún leiddi til 74% verðhækkunar á erlend- um gjaldeyri. Af þessu er Ijóst, hve mjög viðskiptakjörin gagn- vart útlöndum breyttust okkur í óhag. 30% bátagjaldeyris- álagið var þannig í rauninni ekki annað en nauðsynlegt var til að bæta bátunum aflabrest- inn, en þrátt fyrir þessi óhöpp tókst að stöðva verðhækkanirn- ar að mestu haustið 1951 og hélzt verðlag nær óbreytt frá þeim tíma til vorsins 1955. Fóru þjóðartekjur og kaupmáttur launa vaxandi á því tímabili og atvinnan var stöðug og nóg. En vorið 1955 hófst svo að nýju kapphlaupið milli kaupgjalds og .verðlags eftir verkfallið ^mikla svo sem kunnugt er. Verðlagsskekkjan orðin of mikil. I Pólitískar afleiðingar þessa urðu fall samstjórnar Sjálfstfl. j og Framsfl. og valdataka vinstri jstjórnar. Nú varð verðlags- skekkjan aftur orðin meiri en svo að efnahagskerfið fengi staðizt. Eftir því sem hæstv. viðskiptamálaráðherra hefur upplýst, var ráðh. Framsfl. og Alþfl. þetta ljóst þegar haustið 1956. Ekki náðist þó samkomu- lag um raunhæfar ráðstafanir í vinstri stjóminni, heldur var nú stöðvunarstefnan svokallaða frá árunum 1947—1949 leidd til hásætis með jólagjöfinni frægu í árslok 1956. Eg komst svo að orði um jólagjöfina i umræðum um bráðabirgðafrv. vorið 1958, að frá sjónarmiði hagfræðinga mætti líkja lienni við fjósvegg, sem hlaðinn væri áf mér eðá einhverjum öðrum, sem ekki þekkir hin réttu lög- mál um undirstöðu og burðar- þol slíkra veggja. Ég viður- kenndi rim leið, að þeim skil- yrðum væru miklu betur full- nægt hvað bjargráðafrv. snerti. Þá sögðu andstteð- ingarnir annað. Þess gat af áðurgreindum á- stæðum ekki orðið langt að biða að fjósveggurinn hrundi og vor- ið 1958 var svo komið að ó- I jhjákvæmilegt var að gera efna- j hagsráðstafanir, er hefðu í för með sér leiðréttingu verðlags- skekkjunnar, ef ekki átti að !skapast algert öngþveiti i gjald- eyrism. Þessu var glögglega Miðvikudaginn 24. febrúar 1969 lýst í málgögnum vinstri stjór»» arinnar og ræðum stuðnings- manna hennar á Alþingi. Þa9 kann nú að vera að einhver þeirra, sem hlustar á mig, segí sem svo: — Ja, þessi verðlagá- skekkja, það er ekki annað en grillur hagspekinga. Þeim sem þannig hugsa eða segja,. vil eg bsnda á það að lesa ræður sumra háttv. núv. stjórn*- arandstæðinga í sambandi við umr. um bjargráðafrv. og ann-- að sem stóð í málgögnum. þeirra þá. Þar er það einmitt sérstaklega skýrt hvað verðlags-- skekkjan þýðir. Það var á það minnzt að fóðurbætirinn út- lendi væri orðinn svo ódýr, að í rauninni þá borgaði sig ekki lengur fyrir bændurna að halda áfram að heyja, þó að þeir að vísu gerðu það af gömlum vana. Ennfremur, að það væri hætt- að borga sig fyrir útvegsmenn að láta gera við netin sín, af' því það væri ódýrara að kaupa ný net. Og Tíminn kvað upp þann dóm um stöðvunarstefn- una, að hún hlyti að stöðva. framleiðsluna fyrst og fremst en ekki verðlagið. Hængur á bjargráðunum. Bjargráðalögin, sem vorui hrein gengislækkunarlög, þó ekki þætti hlýða að kalla þau. sínu rétta nafni, voru, svo langt- sem þau náðu, veruleg leiðrétt- ing verðlagsskekkjunnar, sem.. var undirrót þess vanda, sem þá. var við að etja. Þetta er engin ný skoðun mín á þessu máll. Hún ltom fram í öllu, er ég sagði um það frv. í ræðu og riti, er það var til meðferðar í þinginu. Nú kann einhver að spyrja: — En hvernig stóð þá á því, að hv. þingmaður studdi ekki þessa till. með atkvæði sínu? Svarið við því er það, aðT á bjargráðunum var sá hængur,. að engar hömlur voru þar sett* ar gegn þvi, að sú gengislækk- un, sem í þeim fólst, leiddi ekki til óðaverðbólgu. Þar var farið úr ösku haftakerfisins í eld óða- verðbólgunnar. Þetta frv. yrði sambærilegt við bjargráðin, e£ það hefði aðeins að geyma á- kvæðin um gengisfellingu og afnám uppbóta en ekkert ann- að. Ég mundi ekki frekar held- ur en vorið 1958 treysta mér til. þess að styðja slíka till., þannig að afstaða mín og skoðun £ þessu efni eru óbreyttar frá því sem þá var. Framh, á 9. síðu. dugðu slikár ráðstafanir þó ekki til að koma i veg fyrir til- finnanlegan vöruskort með innflutnings um 115% árið 1949—’51 eða rúmlega 50% umfram það, er leiddi af geng- Fuiltruum norrænna kvenieiaga vai a uogunum boðið að bragða á dönskum landbúnaðarafurðum, þegar búið var að sýna 'þeim kvikmynd. Hér á myndinni sjást þrjár þeirra, talið frá hœgri frú E. Rybner frá bindindisveitingahúsum kvenna, Kirsten Loerfeldt Tarp og Gertie Wandel. Þær eru að skála í nijólk, fcle-jsáSar.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.