Vísir


Vísir - 24.02.1960, Qupperneq 12

Vísir - 24.02.1960, Qupperneq 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift eu Vísir. Látið liann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Munið, að }>eir sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. livers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Miðvikudaginn 24. febrúar 1060 Vilfa giýzkir fá útibú á Spáni? Sagt, að Bonnstjórnin vilji fá æfingastöðvar þar í landi. Múliá vebisi* víða adliygli os» aiidúA. Vestur-Þýzkalands um hern-' eða steinblindir menn geti látið aðarlegar stöðvar ■' nokkrum sér detta annað eins og þetta í Nato-ríkjum vekja mikinn ugg hug, og minnir m.a. á stuðning í V.-Evrópulöndum. Samkvæmt opinberri til- kynningu, sem birt var í Bonn, hefur vestur-þýzka stjórnin haft í hug, að leita fyrirgreiðslu um birgðastöðvar hjá nokkrum Vestur-Evrópulöndum, en tals- maður stjórnarinnar hefur rieitað, að farið hafi verið fram á hernaðarlega fyrirgreiðslu á Spáni. Fregnir um, að Bonn- stjórnin hefði áform í þessa áttt á prjónunum, hefur vakið ugg Og hneykslan í NATO-löndum, að því er brezk blöð í morgun segja, og eru hvassyrt um mál- ið, en fregnir frá Washington herma, að málið verði tekið upp yið viðræður þar í næsta mán- uði, og talið líklegt, að öll á- form í þessum efnum verði lögð é hilluna í kyrrþei. Hitlers og nazista við Franco. í borgarstyrjöldinni. Þá er bent j á hver vopn væru hér lögð í hendur Rússum og öðrum, sem varað hefðu við endurvígbún- aði Þýzkalands. Virtist svo, sem hér væri um áform manna að ræða, sem hefðu glatað allri dómgreind, og ef haldið yrði til streitu slíkum áformum, væri það sama sem að veita Norður- Atlantshafsbandalaginu bana- sárið. Þjólfunarstöðvar á Spáni. í fregnunum, sem um þetta voru birtar, var sagt, að Bonn- stjórnin hefði staðið í samn- ingum við stjórn Francos um að þjálfa flug- og eldflauga- sveitir á Spáni. Allt er þetta mál til þess fallið að veikja aðstöðu vest- rænna leiðtoga á fundi æðstu manna, að margra áliti. IViik.il og erfið sjósókn Vestfirðinga. Verða að sækja á mið Breiðfirðinga. Blindni og bjálfaskapur. Brezka íhaldsblaðið York Post er einna harðorðast forezkra blaða um þetta og segir, að ekki nema hreinir bjálfar ítalir yfir 50 milljónir. ísfirðingar, Hnífsdælingar, Bolvíkingar, Súgfirðingar og Dýrfirðingar hafa nú undan- farið orðið að sækja afla alla leið suður á bátamið Breið- firðinga. Þetta er löng leið og erfið í misjöfnu tíðarfari. Flestir bát- anna hafa aðeins náð fjórum sjóferðum í viku vegna lang- ræðisins. Afli hefir yfii'leitt ver- ið góður. Blámaðuinn, steinbíturinn blessaður, er kominn á vest- firzku miðin og hefir þegar nokkuð aflast af steinbít. Heildarafli vestfirzku vélbát- anna frá áramótum er góður, þrátt fyrir stirða veðráttu um ítalir eru nú orðnir fleiri en 50 milljónir í fyrsta skipti í sögunni. Hagskýrslur segja, að í des-Jtíma í janúar og febrúar. Bezt- fembermánuði, er manntal var | ur er afli vélbátanna frá Pat- gert, hafi ítalir reynst samtals' reksfirði og Tálknafirði. Þeir 50,671,000. Þess er einnig getið, hafa átt hagstæða sjósókn og að mannfjölgunin mundi vera'sótt nær allan aflafeng sinn örari, ef ítalir flyttust ekki tug- suður á Víkurmið og í Breiða- þúsundum saman í aðrar álfur.' fjörð. Aflahæstu bátanir eru komnir á fimmtánda hundráð tonn frá áramótum. Bílfært yfir Þorskafjarðar- heiði. Kristján Steindórsson bóndi á Kirkjubóli í Laugadal fór 19. þ. m. yfir Þorskafjarðarheiði í jeppabíl að Kollabúðum og hafði ágæta ferð. Má heiðin heita snjólaus og hin bezta íærð. Arn. Óháði söfnuðurinn. í tilefni af tíu ára afmæli safnaðarins verður sameigin- legt borðhald fyrir safnaðar- fólk í Þjóðleikhúskjallaran- um miðvikudaginn 2. marz kl. 19. Áskriftarlisti hjá Andrési á Laugavegi 3. FISKAFLI ISLEI\IDIHIGA 564.487 LFSTIB. Er það 60 þús. lesta aukning frá 1958 Árið 1959 varð fiskafli fs- lendinga 564.407 lestir, sam- kvæmt nýútkominni skýrslu frá Fiskifélagi íslands. Árið 1958 varð fiskaflinn 505,000 lestir. Hefur aflaaukningin á sl. ári því orðið 59.407 lestir. Allur fiskafli, annar en síld varð 381.519 lestir, en síldin varð samtals 182.887 lestir. Vél- bátaflotinn flutti að lanid 408,- 000 lestir, en togararnir 156.416 lestir. Af þorski bárust á land 232.052 lestir, af karfa 99.329 1., af ýsu 18.704. Af öðnmi teg- xmdum var minna. Tiltölulega meira veiddist af kola en und- anfarin ár og varð heildarmagn- ið rúmar tvö þúsund lestir og af lúðu rúrnar eitt þúsund lestir. Afli sundurliðaður eftir verk- unaraðíerðum: t . if' ísfiskur ....... 13.323 lestir frysting ........ 236,170 — herzla ........... 14.981 — söltun ........... 69.382 — mjölvinnsla .... 10,706 — innanlandsneyzla 6,8 — Af síldai'aflanum fóru 131.- 443 lestir í bræðslu, 36,333 til söltunar og 14.788 til frysting ar. Hver er maðurinn? Þótttakendur í seinustu myndagetraun Vísis eru minntir á, að fylla út eyðu- blöðin og senda þau blaðinu fyrir kvöldið, — merkt: „Hver er maðurinn?“ Japanir fögnuðu því, að Michiko Japansprinsessa ól son með því að hengja upp marglit ljósker hvar sem því varð við komið. Myndin er af verzlun, þar sem slík ljósker eru til sölu. Mesta mildi, að stúlka skyldi ekki stórslasast. Tvo bílslys í (yrradag. Tvö umferðarslys urðu í Reykjavík í fyrradag. ' Annað varð í hörðum árekstri tveggja bifi’eiða á Vesturgötu, móts við hús nr. 29. Ökumaður annarx-ar bifi'eiðarinnar, Haf- steinn Sæmundsson, skarst illa á andliti og var sjúkrabifreið fengiix til að flytja hann í slysa- vai'ðstofuna. Samkvæmt frásögn lögregl- unnar atvikaðist slysið með þeim hætti, að bifreið var ekið aftan til á bíl Hafsteins — Volkswagen — svo að hann kastaðist á ljósastaur við ak- brautina og stórskemmdist. Höggið var svo mikið, að Haf- steinn kastaðist á framrúðu bílsins, braut hana og hjóst í andliti. Gert var að meiðslum hans í slysavai'ðstofunni, en að því búnu mátti hann fara heim. Hitt slysið vai'ð laust fyrir kl, 1 í íyrradag á mótum Sund- laugavegar og Laugarnesvegar. Ung stúlka, Jenný Leifsdóttir, Karl-Marx-kola- í A.-Þýzkalandi. 100 inniluktir, 45 bjargað, 17 lík fundin. Eldur í námunni Sprenging varð í Karl Marx- kolanámunni í Zwickau í Aust- ur-Þýzkalandi * fyrradag og kom upp mikill eldur. 106 námumenn voru enn niðri í námunni, er síðast frétt- ist. Búið var að bjarga 45 mönnum í gærmorgun og voru sumir meiddir og illa haldnir, en 17 lík höfðu náðst. Björgunarstarf reynist mjög erfitt sökum hins mikla hita niðri í námunni. Opinber rannsókn á orsök sprengingarinnar hefur verið fyi'irskipuð. Seinustu fregnir herma að ekki hafi enn tekizt að bjarga fleirum en að ofan greinir. Laugai'nesvegi 62, var að flýta sér í strætisvagn og hljóp yfir Sundlaugaveginn án þess að huga að umferðinni, sem var mikil. Þetta varð til þess að stúlkan lenti fyrir aðvífandi bifreið og hlaut svo mikið högg, að hún kastaðist marga metra frá bílnum og skall að því búnu í götuna. Bíllinn dældaðist tölu- vert að framan. Þótti það mildi hin mesta að stúlkan skyldi ekki vera stórslösuð, en hún virðist hafa sloppið við meiri- háttar meiðsli, hlaut aðallega skrámur á handlegg'. Enginn afli í gær. Frá fréttaritara Vísis. Akranesi í morgun. Aðeins tveir Akranesbátar voru á sjó í gær, en veiddu ekkert. Hvassviðri var á miðunum í fyrri nótt og mun yfirleitt ekki hafa verið róið úr verstöðvun- um hér sunnanlands í fyrra- kvöld, en í gærkvöldi var kom- ið betra veður og í dag mun bátaflotinn yfirleitt vera á sjó. Eins og' skýrt var frá í gær er mikið urn loðnu við suðui'- landið og munu útgerðarmenn yfirleitt hafa hug á að beita henni áður en þeir búast á neta- veiðar. Akurnesingar hafa enn ekki fengið neina loðnu, en munu hafa ætlað að gera það í dag.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.