Vísir - 01.03.1960, Blaðsíða 6
6
vrsiB
Þriðjudaginn 1,- marz 1960
Góður árangur á sund-
móti Ægis í gær.
Sett tvö Islandsmet.
í gæi'kyöldi fór fram sund-
Jilót Ægis í Sundhöll Reykjavík
ur. Mótið var fjölsótt, bæði af
þátttakendum og áhorfendum,
og náðist prýðilegur árangur í
mörgum greinum, þó sérstak-
lega í 200 mtr. bringusundi
karla og 100 m. bringusundi
kvenna.
í 200 mtr. bringusundi karla
bar Einar Kristinsson sigur úr
býtum og náði öðrum bezta ár-
angri íslendings, en Sigurður
Jónsson H.S.Þ. á þar ísl. met á
2,42,6. Einar synti í gær á 2,44,6.
Allir fjórir fyrstu keppendurn-
ir syntu undir 2,47.
50 mtr. bringusund drengja
14 ára og yngri vann Guðmund
ur Þ. Harðarson (Æ) á 1,40;6.
100 m. skriðsund drengja vann
Þorsteinn Ingólfsson (ÍR) á
1,06,6. í 100 m. bringusundi
kvenna voru þrír þátttakendur
og syntu þær allar undir ísl.
meti, en fyrst varð Hrafnhildur
Guðmundsdóttir (ÍR) og setti
ísl. met bæði á 100 m. og 50 m.
100 metrana synti hún á 1,24,8
en 50 m. á 39,5.
Guðmundur Gíslason (ÍR)
synti 400 m. skriðsund karla á
4,57,5. Guðmundur Þ. Harðar-
son (Æ) vann 50 m. skriðsund
drengja 14 ára og yngri á 0,32,6.
100 m. bringusund drengja
vann Þorsteinn Ingólfsson (ÍR)
á 1,25,0, 50 m. skriðsund karla
vann Gnðmundur Gíslason (IR)
á sínum eigin mettíma 26,2, 50
m. skriðsund kvenna vann
Ágústa Þorsteinsdóttir (Á) á
30,4, 50 m. bringusund telpna
vann Sigrún Sigurðardóttir
(SH) á 40,4 og 4x50 m. skrið-
sund karla vann sveit Ármanns
á 1,55,2.
Landvamir og þýzkar sföBvar á
Spávti ræddar á Bretaþingi.
Treyst m. a. á nýjar eldflaugar
til landvarna.
í gær hófst í neðri málstofu
brezka þingsins tveggja daga
úmræða um landvarnir. Fram-
söguræðu flutti Watkinson
landvarnaráðherra.
Hann ræddi allítarlega um
varnirnar og kvað Breta ráða
yfir eldflaugum af nýjum gerð-
um, og einnig Vulcan-sprengju-
flugvélarnar, sem Bretar
treysta einnig mjög á. Hann
kvað svo að orði, að árás á
Bretland myndi hafa skelfi-
legar afleiðingar fyrir árásar-
aðilann. Um þýzkar stöðvar á
Spáni sagði hann, að stefna
brezku stjórnarinnar væri, að
leysa bæri vandamálin innan
Norður-Atlantshafsbandaiags-
ins, það bæri að efla, og Vestur-
Þýzkaland að vera meðlimur
þess.
Selwyn Lloyd lét nú deild-
inni í té þær skýringar varð-
andi þýzkar stöðvar á Spáni er
hann áður hafði lofað, og vísaði
á bug fréttum og fullyrðingum
um, að Þjóðverjar hefðu samið
um eldflaugastöðvar og að
koma upp eldflaugaverksmiðju
við Bilbao. Af hálfu V.Þ. hefði
F’ramh. á 7. síðu
} PENINGAVESKI tapaðist á
leiðinni frá Skeiðarvogi a&
Hverfisgötu 90. Skilist að
! Skeiðarvogi 131 eða lögreglu
stöðina. (6
SVART dragtarpils tapað-
] ist á fimmtudag í Úthlíð eða
| við bæjarspítalann. Finnandi
geri aðvart í síma 22411, —
BRÚN drengjaskinnhúfa
.! tapaðist á eða við Bæjar-
1 bókasafnið. Skilist á Frakka-
stíg 22. (32
4.I.I. ■■■ ■—■■■■ .ii .. ... i ..■■11 »
PENINGABUDDA fundin.
Finnandi séra Bjarni. (20
K. Sr. U. M.
K. F. U. M. — A.-D. —
Fundur í kvöld kl. 8.30 —
Frásaga, hugleiðing. Ástráð-
ur Sigursteindórsson skóla-
stjóri,(1
Æ K U R
ANTUiCARIAT
GAMLAR bækur seldar á
mjög lágu verði í dag og
næstu daga. Mikið af góðum
bókum á 5—10 kr. stk. Forn-
bókaverzlunin, Hafnarstræti
16. — Gengið inn frá Kola-
sundi. (846
HITAVEITUBÚAR. —
Hreinsum hitaveitukerfi og
ofna. Tökum að okkur breyt-
ingar á kerfum. Einnig ný-
lagnir. Uppl. í síma 18583.
(765
HÚSRÁÐENDUR. — LátiS
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). Sími 10059.(1717
2 HERBERGl að ytri for-
stofu til leigu í Sólheimum
44, Sími 32103.(15
2 HERBERGI og eldhús
óskast sem fyrst. Gott að að-
gangur að baði gæti fylgt.
Þrennt í heimili. Mjög rólegt
fólk. Blóm og Ávextir. Sími
23317,________________(14
SÓLRÍK 4ra herbergja
hæð til leigu. Tilboð sendist
blaðinu, merkt: ,,Sólrík.“
03
2 HERBERGI og eldhús
óskast til leigu sem fyrst.
Tvennt fullorðið í heimili.
Má' vera í kjallara. Uppl. í
síma 32121,(21
KJALLARAHERBERGI
til leigu á Laugateig 22. —
Uppl. eftir kl. 8. (22
HERBERGI með húsgögn-
um til leigu. — Fseði getur
fylgt, Sími 14172,(23
HERBERGI til leigu. Sími
12435,(25
HERBERGI til leigu fyrir
reglusama stúlku, sem vildi
gæta barna eitt kvöld í viku.
Njálsgötu 35,_________(36
HERBERGI til leigu neð-
arlega í Hlíðuum fyrir ein-
hleyping. Sími 16398. (35
GOTT risherbergi til leigu
strax á Lönguhlíð 19. Uppl.
Marie Múller. (40
2ja HERBERGJA íbúð
óskast fyrir 2 stúlkur strax
cða síðar. — Uppl. í síma
3-6133. (28
SNÍÐSKÓLI. Kennsla í
að taka mál og sníða, dömu-
og barnafatnað. Næsta nám-
skeið hefst 3. marz. Einnig
verður flokkur í saumanpm-
skeiði fyrir páska. Innritun
í síma 34730. Bergljót Ólafs-
dóttir.(861
FRÖNSKUKENNSLA —
Frönskukennsla og þýðingar
úr frönsku. — Uppl. í síma
13718. H. A. Blöndal. (31
NÝ, ensk föt (lítið númer)
til sölu, selst með tækifæris-
verði. Sími 15581.(34
NÝR mink-bearamstóla
(cape), dökkbrúnn, til sölu.
Sími 17335,______________(53
TIL SÖLU fallegur
muskrat pels og kápa. Suð"
urgötu 13, kj., frá kl. 6.30—
10 í kvöld. (52
TIL SÖLU kuldaúlpa, grá,
með hettu og hvítir skauta-
skór nr. 38 með áfestum
skautum. Suðurgötu 13, kj.,
frá kl. 6.30—10 í kvöld. (38
DÖNSK innskotsborð. —
Uppl. í síma 3-6094. (29
GÓÐUR barnavagn óskast.
Uppl. í síma 32967. (17
HREINGERNINGAR. —
Vönduð vinna. Sími 22841.
HJÓLBARÐASTÖÐIN. —
Rafgeymaviðgerðir, hleðsla
og sala. Þvoum og bónum
bíla. Ef hjólbarðar springa,
þá hringið í síma 35994 og
við sækjum, gerum við og
sendum. við sétjum einnig
á keðjur. Hjólbarðastöðin,
Hrísateig 29. Opið alla daga
kl. 3—11 e. h. Sími 35994.
—- - ____________________
VIÐGERÐ á gömlum hús-
gögnum. Bæsuð og póleruð.
Uppl. á Laufásvegi 19.A. —
Simi 12656.__________(841
SANDBLÁSIÐ Á GLER.
Höfum gler fyrirliggjandi,
ryðhreinsunm og húðum
þvottabala. Málarastofan S.
F. við Suðurgötu. Skála 13 á
móti Tripólibíói. Sími 24745.
_______________________(9
ATVINNA óskast, helzt
við að sjá um mötunevti. Er
vön matreiðslu. Hefi séð um
matstofu í mörg ár. — Sími
19255 næstu daga.(8
HÚSMÆÐUR. — Sníð og
sauma drengjabuxur. —
Skólavörðustíg 26, efstu
hæð.(30
HREINGERNINGAR. —
Hólmbæður. Sími 3-50-67. —
(64
ÓSKUM eftir einhvers-
konar heimavinnu. — Margt
kemur til greina. Uppl. í dag.
Sími 1-87-16._________(39
GERI VTÐ saumavélar. —
Fljót afgreiðsla. Skaftahlíð
28, kjallara. — Uppl. í síma
19108. [669
GERUM VTÐ bilaða krana
og klósettkassa. V'atnsveita
Reykjavíkur. Símar 13134
og 35122,(797
SIGGI LITLI í SÆLUSLANM
KJÓLA saumastofan, —
Hólatorgi 2, gengið inn frá
Garðastræti. Tökum einnig
hálfsaum og sníðingar. —
Sími 13085.(000
INNRÖMMUN. Málverk
og saumaðar myndir. Ásbrú.
Sími 19108. Grettisgata 54.
gólfteppa- ~ hús-
gagnahreinsun í heimahús-
um. Duracleanhreinsun. —
Sími 11465 of 18995.
KAUPUM aluminium og
eir. Járnsteypan h.f. Síml
24406. —_____________(000
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112, kaupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira,
Sími 18570.
KAUPI frímerki og frí-
merkjasöfn. —. Sigmundur
Ágústsson, Grettisgötu 30.
SAMÚÐARKORT Slvsa-
varnafélags íslands kaupa
flestir. Fást hjá slvsavarna-
sveitum um land allt. — í
Reykjavík afgreidd í síma
14897. (364
R AMM ALISTAR. —
Myndarammar. Gott úrval.
Gott verð. — Innrömmunar-
sofan Njálsgötu 44.
SÍMI 13562. Fornverzlun-
in, Grettisgötu. — Kaupum
húsgögn, vel með farin karl-
mannaföt og útvarpstæki;
ennfremur gólfteppi o. m. fL
Fornverzlunin, Grettisgötu
31. —(L35
SKELLINAÐRA, N. S. U.
óskast. — Uppl. í síma 16084.
(5
TVÖFALDUR klæðaskáp-
ur til sölu á Hjallavegi 27.
Sími 34351. (4
ÍBÚÐARSKÚR til sölu óg
niðurrifs, með miðstöðvar-
eldavél, ofnum o. fl. Uppl.
á A-stíg 34 við Seljalandsveg
milli 1—8 þriðjudag, (.2
TVÆR ódýrar, þýzkar,
nýjar kápur (tilvalið á
fermingartelpur) og dragt,
til sölu. Uppl. í síma 24544.
U1
LÍTIÐ notuð Tan-Sad
skermkerra óskast til kauþs.
Uppl. í síma 13175. 110
ULL. Mohairkápa stórt
númer og 2 dragtir til sölú.
Tækifærisverð. Saumastofah,
Austurstræti 3 frá kl. 1—6 í
dag. Inngangur frá Velt’ú-
sundi.(7
VARAHLUTIR úr Mer-
cury 1949 til sölu .Sólheimar
44, Sími 32103,_______[T6
RAFMAGNSELDAVÉL til
sölu. — Uppl. á Grettisgötu
66, I. hæð.(12
ÞRÍSETTUR skápur, vönd-
uð bókahilla, 6 lampa út-
varpstæki og smokingföt til
sölú. Uppl. í síma 34308. —
____________________ [19
Til sölu sem ný, þýzk
saumavél í eikarskáp, enn-
fremur nýlegur dívan. Uppl.
í síma 22511,(20
AF sérstökum ástæðúm ér
til sölu nýlegur pæls. Verð
kr. 1500. Uppl. í síma 32859.
(24
TIL SÖLU er að Rauðaláék
59 ódýr barnavagn, eldavél
Rafha og fataskápur. Uppl. í
síma 34511. (33
LÉREFT, blúndur, flún'el,
nærfatnaður, knepnæloii-
sokkar, ísgamssokkar, karl-
maimasokkar, smávörtír. —
— Karimaimahattabúðin, —
Thomsensund, Lækjartorg.