Vísir - 04.03.1960, Blaðsíða 5

Vísir - 04.03.1960, Blaðsíða 5
Föstudaginn 4. marz 1960 VÍSIB (jatnla bíó \ Sími 1-14-75. Ræningjarnir (The Marauders) Afar spennandi, ný, bandrísk kvikmynd í lit- um. Dan Duryea Keenan Wynn Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. larsan og týndi íeiðangurmn Sýnd kl. 5 og 7. Hatfnarbíé Sími 16-4-44. Borgarijósin (City Lights) Ein allra skemmtilegasta kvikmynd snillingsins Charlie Chaplin Sýnd kl. 5, 7 og 9. Góðir Reykvíkingar! Munið endurnar á tjörn- inni! Fleygið aldrei gömlu brauði — nema til þeirra. Dýraverndunari'élag Reykjavíkur. W'MFÉnkBh G<4<u\ HRINOUNUM FRA fWfll swi*!: Trípelítfíc MHMMM Sími 1-11-82. Bantiito Hörkuspennandi og mjög viðburðarík, amerísk stór- mynd í litum og Cinema- Scope, er fjallar um upp- reisn alþýðunnar í Mexico 1916. Robert Mitchum. Ursula Thiess Gilbert Roland Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ^tjctnubíó Súni 1-89-36. Svartklædda konan Viðburðarík og tauga- spennandi, ný sænsk mynd. Tvímælalaust bezta saka- málamynd, sem Svíar hafa framleitt. Karl-Arne Holmster Anita Björk Nils Hallberg Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. MINNIST MÁLLEYSINGJANNA í kuldatíð ber sérstaklega að hafa hugfastar þarfii fuglanna og heimilislausa kattarins. Dýraverndunarfélag Reykjavíkur. Skrifstofuhúsnæði óskast, helzt i miðbænum eða sem næst honum. Upplýsingar í síma 15941. Sinfóníuhljómsveit íslands lláííðarfónleikar i Þjóðleikhúsinu þriðjud. 8. marz 1960 kl. 20,30 í tilefni 10 ára afmæli hljómsveitarinnar. Stjórnandi: Dr. Róbert Abraham Ottósson. EFNISSKRÁ: Beethoven: Egunont-íorleikur, op. 84, Páll ísólfsson: Lýrísk svíta (flutt í fyrsta sinn), Schubert: Sinfónía nr. 8, „Ófullgerða sinfónían". Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu. CÖMUI DANSARNIR í kvöjd kl. 9. — A?gör tumiðar frá kl. 8. Dansstjóri: Þórir Sigt-£>jörnsson. ÍNGÓLFSCAFÉ. jluMufbœjarbíc MM Sími 1-13-84. Hættulegir unglingar (Dangerous Youth) Hörkuspennandi og mjög viðburðarík, ný, ensk saka- málamynd. Aðalhlutverkið leikur og syngur hinn þekkti rokk- sÖMvari: tpt?rankic Vaughan Spennandi mynd frá upp- hafi til enda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MMMMMMMMMMMtí MöðleikhOsið KARDEMOMMUBÆRINN Gamansöngleikur fyrir börn og fullorðna. Sýningar í dag kl. 19, sunnudag kl. 15 og kl. 18. Uppselt. Næsta sýning föstud. kl. 19. Hjónaspil Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Skíðl Skíðastafir Skíðaskór Skíðapeysur o. fl. ai AL8TURSTRÆTI »1 Kuldaskór karla, kvenna, unglinga og barna. VERZL. um m Johan Rönning li.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Johan Rönning bf. Tjatnarkíc MI Sími 22140 Torráöin gáta (That Woman Opposite) Brezk leynilögreglumynd, eins og þær gerast beztar. Aðalhlutverk: PliiIIis Kirk Dan O’Herlihy Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. b ÞrAl) trAD (STAi) I iLEDŒÉÍAbl ■reykjavíkur; Delerium Bubonis 82. sýning laugard. kl. 4. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2. — Sími 13191. HATTAHREINSUN Handhreinsum herrahatta og setjum á silkiborða. Efnalaugin Björg Barmahlíð 6. Nærfatiiaðu! karlmanna •g drengja fyrirliggjandl L.H.MULLER H íja bíé tmmzntt Alheimsbölið (A Hatful of Rain) Stórbrotin og magn - þrungin amerísk Cinema- Scope mynd, um ógnir eit- urlyfja. Aðalhlutverk: Eve Marie Saint Don Murry Anthony Franciosa Lloyd Nolan Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KópaecyA bíó mmm Sími 19185. ; Eiskhugi drottningarinnar Stórfengleg frönsk lit— mynd gerð eftir sögu Alex- anders Dumas „La Reine Margot“, Jeanne Moreau Armando Franciolo Francoise Rosay Henri Genes Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Peningar aö heiman Amerísk gamanmynd með: Dean Martin og Jerry Lewis. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Samkomur í Ddmkirkjunni Kristilegt stúdentafélag hefur almennar samkomur í Dóm- kirkjunni í Reykjavík föstudag og laugardag kl. 20,30 s.d, í kvöld tala: Ingólfur Guðmundsson stud. theol. og hr. Sigurbjörn Einarsson biskup. Annað kvöld tala: Frank Halldórsson, cand. theol, og sr. Bjarni Jónsson víglsubiskup. Auk þess verður einsöngur og kórsöngur á samkomunum, VETRARGARÐURINIM öanslelkur b kvöld kl. 9 16710 ymi 16710 plúté kúinteztiHH og STEFÁN JÓNSS0N skemmta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.