Vísir - 04.03.1960, Blaðsíða 9

Vísir - 04.03.1960, Blaðsíða 9
Föstudaginn 4. marz 1960 VfSIB $ V B K k IMw ftD 1» ATTFR ^ ♦ ♦ * VISES A Bridgeþáttur... 7. Sveit Eggrúnar Arnórsdótt- Undankeppni Reykjavíkur- ur 635 stig. mótsins lauk s.l. þriðjudag og Arapgur kvennasveitarinnar sigraði sveit Stefáns Guðjohn- er ágætur enda hafði þessi sen. Hlaut sveitin 700 stig. Aðrir sama sveit nýlokið við að sigra í sveitinni eru: Eggert Benónýs- meistaraflokkskeppni Bridge- son, Gunnlaugur Kristjánsson, félags kvenna. Aðrar í sveit- Jóhann Jóhannsson, Sveinn inni eru: Kristjana Steingríms- Ingvarsson og Vilhjálmur Sig- dóttir, Magnea Kjartansdóttir urðsson. Röð og stig 6 næstu og Osk Kristjánsdóttir. var eftirfarandi: ♦ Um s.l. helgi var spilaður á 2. Sveit Einars Þorfinnssonar Akureyri einn leikur í Bikar- 672 stig. keppninni. Var hann á milli 3. Sveit Agnar Jörgenssonar sveita Stefáns Guðjohnsen og 665 stig. 4. Sveit Hjalta Elíassonar 663 stig. 5. Sveit Vilhjálms Aðalsteins- sonar 651 stig. 6. Sveit Rafns Sigurðssonar 645 stig. Mikaels Jónssonar. Fóru leikar svo að sveit Mikaels vann með 7 stigum. Hér er eitt spil úr leiknum, sem hefðd getað breytt tapi í vinning fyrir Stefán. Staðan var allir utan hættu og austur gaf. íþróttir úr öílum áttum A ♦ V ♦ * Stefán: K-G-3 8-7-6-4-2 D-4 7-6-5 Halldór: 8-7-6-4 K-9-5 10-9-7-6 D-2 NÁrmann: ♦ A-D-10-5-2 V A-G ♦ K-5 A K-10-9-3 S ♦ V ♦ * V Gunnlaugur: ♦ 9 V D-10-3 ♦ A-G-8-3-2 ♦ A-G-8-4 Austur sagði pass, norður tapar norður spilinu þar eð opnaði á einum spaða, vestur , hann hefur ekkert gagn af nið- sagði tvo tígla, suður tvo spaða, urkastinu í borðinu. Á hinu sem norður hækkaði í fjóra. borðinu sátu n-s,, Kristján og Vestur spilaði út spaðaníu og Eggert en a-v, Gauti og Sigur- sagnliafi drap kóng austurs. björn. Þar gengu sagnir: A:P — Hann tók síðan drottninguna og N:1S — V:2T — S:2S — A:P — spilaði því næst á laufdrottn-IN :P — V:36 —S:P — A:P — inguna og fékk slaginn. Enn N:3S og allir pass. Hér var kom lauf og vestur fór inn. útspilið einnig spaðanía og Hann spilaði nú hjarta og þarjfyrsti slagur fór eins. Kristján með var draumurinn búinn. svínaði svo fyrir gosann og vann Spili hann hins vegar laufi, þar með fjóra auðveldlega. Hugðist steypa fórnar- í sement. En itpp um hann komst, aðaliega vegna Framh. af 4. síðu. Sl. föstudag fór fram keppni í svigi kvenna. Margar af beztu keppendum í Alpagrein- unum fóru illa út úr þessari keppni. Meðal þeirra var Heidi Bibl frá Þýzkalandi, sú sem sigraði í bruni kvenna. Einnig gekk gullverðlaunahafanum í stórsvigi, Rugg frá Sviss, illa. Þær duttu báðar og svo fór um fleiri. Sama var að segja um bandarísku stúlkuna Penny Pi- tou, þá sem vann silfur bæði í stórsvigi og bruni. — Sigur- vegari varð kanadísk stúlka, Anne Heggtveit. — Betsy Snite frá USA hlaut silfrið en B. Henneberger frá Þýzkalandi hlaut brons. Úrslit urðu: 1. Anne Heggtveit, K. 1:49,6 2. Betsy Snite, Bandar. 1:52,9 3. B. Hennenberger, Þ. 1:56,5 4. T. Leduc, Frakkl. 1:57,4 5. Hilde Forherr, Aur. 1:58,0 6. Lise L. Michel Sviss 1:58,0 7. S. Korzykhina, R. 1:58,4 8. Sonja Sperl, Þýzkal. 1:58,9 9. Benei Cox, Bandar. 1:59,2 10 11. Haraldsen, Noregi 1:59,6 12. Nanzy Holl. Kanada 2:01,1 vora Norðmenn, hve vel þeir stóðu sig í skautahlaupinu, og áttu þeir þó meira eftir í poka- horninu, er þessi keppni fór fram. — Boris Stenin, sem einnig var talinn mjög sterkur, varð þriðji. Úrslit í 1500 m. skautahl. karla: 1-2 Roald Aas, Noregi 2:10,4 Evgeni Grishin, R. 2:10,4 3. Boris Stenin Rússl. 2.11,5 4. Jouro Jokkinen, Fl. 2:12,0 5-7 Tovio Salenen, Fl. 2:14,5 T. Jaervinen, Finnl. 2:14,5 Per O. Snögren, Sþj. 2:14,5 í listhlaupi karla urðu úr- slit þau, að Dave Jenkins frá ;H. Næss, Noregi, 83,5 m. 17,5—17,5—17,5). ; O. Leodolter, Austurr. 219,6 st< (88,5 m. 17—17—17,5 og 83,5 m. 17,5—18—18). N. Kamenskij, Sovét. 216,9 sL (90,5 m. og 79 m.) T. Yggeseth, Norgei 216,1 sí, (88,5 m. og 82,5 m.) M. Bolkart, Þýzkal. 212,5 st, (87,5 m. og 81 m.) A. Samuelstuen, USA, 211,5 st. (90 m. og 79 m.) J. Karkinen, Finnl., 211,5 st. (87,5 m. og 82 m.) K. Tzakadze, Sovét., 211,1 st, 89 m. og 79,5 m.) N. Sjamov, Sovétr., 210,6 st. 85,5 m. og 80,5 m.) Bandaríkjunum sigraði með talsverðum yfirburðum. Tékk- inn Divin hafði í upphafi for- ystu, en Jenkins tryggði sér sigur með síðustu greininni. Hafnaði því Devin í öðru sæti, en Gilletti, Frakklandi, varð þriðji. Ein erfiðasta grein allra leik- anna er 50 km. gangan. Hófst G. M. Chenal, Ítalíu 1:59,3 hún kl. 8 á laugardagsmorgun, dýrið morðslns, sem var ekki framið! Á föstudag fór einnig fram söguleg keppni. Var það í 3x5 km. göngu kvenna. Þar kom fyrst í mark sænsk stúlka, en svo leit þó út um tíma, sem sænsku stúlkurnar myndu ekki fá afhent gullið. Hinir rúss- nesku keppinautar þeirra báru fram þá kæru, að ^ænsk stúlka hefði hrundið rússn. keppni- naut sínum. Svo heppilega vildi til, að einmitt þessi hluti göngunnar hafði verið tekinn á kvikmynd, og var hún fram- kölluð í skyndi og síðan sýnd að viðstöddum rússneska far- arstjóranum, Kom í ljós, að kæra hinna rússnesku stúlkna átti við engin rök að styðjast, og hinar sænsku stúlkur fengu sitt gull. Úrslit í 3x5 km. göngu kvenna 1. Sviþjóð .......... 1 :.04.21,4 2. Rússland ........... 1:05.20,0 3. Finnland ........... 1:06.26,1 4. Pólland ............ 1:07.24,6 5. Þýzkaland .......... 1:09.25,7 brautartímarnir: Ljubo v a Kozyreve, Rússland ................ 20:47,6 eftir Squaw Valley tíma. Strax eftir 20 km. hafði Finninn Hamáilainen forystu. Eftir 40 km. var hann enn fyrstur og tími hans 2 klst. 21 mín. 35 sek. Næstur var þá Veikko Hakulinen og var tími hans 2 klst. 22 min 17 sek. Þriðji var Rámgaard og tími hans var Rámgaard og tími hans 2 klst. 23 mín. 58 sek. — Marg- ir höfðu spáð Sixten Jernberg, sigurvegaranum í 30 km. göng- unni sigri, en hann hafnaði í 5. sæti. Finnar áttu tvo fyrstu mennina, og 6 fyrstu voru frá Norðurlöndum. Enginn Rússi komst þar upp á milli, og hefði þó jafnvel mátt gera ráð fyrir að þeir stæðu sig betur. En gangan er og hefuur alltaf ver- ið norræn grein. 50 km. ganga: Hámálainen, Finnl. 2:59.6,3 Hakulinen Finnland 2:59.26,7 Rámgard, Svíþjóð 3:02.46,7 L. Larsson, Svíþjóð 3:03.27,9 S. Jernberg, Svíþjóð 3:05.18,0 Pelkonen, Finnland 3:05.24,1 209,8 st, 86 m. og 81,5 m.) V. Kuhrt, Þýzkalandi, 209,7 st, 88,5 m. og 79,5 m.) í 10000 m hlaupinu gerðust mikil tíðindi. Þar urðu 4 menn til þess að hlapa undir hinu gild andi heimsmeti. Sá fyrsti, sem varð til þess var Svíi, sem hing að til hefur ekki látið svo mjög á sér bera, Kjell Báckmann. Hann hljóp á 16.14,2 mín. Met* ið var 16.32,6 og þótti lygilega gott). Þá kom Norðmaðurinn Knut Jóhannessen og fór hann undir 16 mín. markið, hljóp á 15.46,6 mín. Má með sanni segja, að þessi árangur sé ekki lakari en afrek hinna stóru á hlaupabrautinni (t. d. þeirra, sem hafa náð beztum símum í mílu). — Var fögnuð- ur mikill yfir þessum árangri, en úrslit ui'ðu: I 1. Knut Johnness, Nor. 15:466, 2. Viktor Kosisskin, R. 15:49,2 3. Kjell Backman, Sví 16:14,2 4. Ivar Nilsson, Svíþj. 16:26,0 5. Terence Monagh. E. 16:31,6 6. Torst. Seiersten, No. 16:33,4 7. Olle Dahlberg, Svíþ. 16:34,6 8. Juhani Járvinen, F.l. 16:35,4 9. Kelo Tapiovaara, F. 16:37,2 10. Ross Zucco, USA 16:37,3 Sú keppni leikanna, sem lengst stóð, og vafalaust var hörðust, var ísknattleikkeppn* in. Hún stóð fyrst og fremst Ungur maður lenti í höndum |hann upp í réttvísinnar í Bretlandi nú fyr- klæðnað hins ir skömmu, sakaður um rán, íkveikju o. fl. Það stuðlaði einkum að því, að upp um hann komst, að hann framkvæmdi ekki áætlun hinn klassiska brezka verzlun- armanns, og fól honum að kveikja í skrifstofunni. Það var einn þátturinn í að þurrka út verksummerki. Síðan tók Bur- ton á leigu bílskúr, þar sem sína út í æsar. Hann ,,sveikst“ nefnilega um að fremja morðið, sem reka átti endahnútinn á „hinn fullkomna glæp“. Maðurinn heitir John Burton, og er 23ja ára gamall. Hann var bókari í fyrirtæki nokku í London og einn daginn hug- kvæmdist honum að ræna úr peningaskáp fyrirtækisins. Til þess að grunur félli ekki á hann, hugðist hann myi’ða eina af ski-ifstofustúlkum fyrirtækis- 'ins, þannig að grunur félli á hana, er hún hyrfi af sjónai*- sviðinu strax eftir ránið. Burton fékk sér 19 ára ;hann hugðist fremja moi'ðið. Til athafnarinnar keypti hann slátrarahníf, sand, sement o. fl., en hann hugðist nota hina 2. Eonja Edström, Sþj. 21:05,4 3. María Gusakova Rússland ................... 21:18,0 4. Irma Johansson Sþj. 21:31,0 Hörð og skemmtileg varð einnig keppnin í 1500 m. skauta hlaupinu. Þar hlupu tveir menn á sama tímanum, og varð að úthluta þeim báðum gullvei’ð- laununum Allir höfðu búizt við sigri Yvgenyi Grishin frá Síðasta’dag leikanna fór fram ;milli Þrig§ja Þióða- Rússa- Kan 'adamanna og Bandaríkja- Rússlandi, en hann varð bara gömlu aðferð bandarísku glæpa- £kki fiinn um sigurinili því að kónga þriðja áratugsins 1 USA, | Norðmaðurinn Roald Aas var að steypa fórnardýrið í sem- entsköggul. | jafnfljótur. Annars voru flest- ir á því að Norðmaðurinn hefði Hann tók gröfina í gólfi bíl- átt betra hlaup, en hann átti skúrsins, og tókst að lokka m.a. við sterkan vind að etja, stúlkuna þangað, en þegar hann ' en vindur var óstöðugur með- hugðist taka um háls henni og an á keppni stóð, og hafði því kyrkja hana, gugnaði hann. i sín áhrif á gang mála. Roald Hann sleppti stúlkunni, gegn Aas fæi'ði hlaup sitt mjög vel því að hún segði ekki frá því út og „hljóp sig út við snúr- hver hefði framið verknaðinn, una“ eins og sagt er. Var enda- en svo fór sem fór og nú situr sprettur hans frábær. Er það gamlan aðstoðarmann, klæddi! Burton í tugthúsinu. mikill hróður fyrrir frændur keppni í skíðastökki. Þar átt- um við keppanda, Skarphéðinn Guðmund?son, og vai'ð hann 43, stökk 64 m. Nokkrum dögum áður hafði hann þó náð 80 m. stökki. Góður rómur var gerður að stíl hans og lendingum, en stökklengdin réð því að hann varð ekki framar. — Keppni vai'ð afarhörð, en þó gat eng- inn komizt nærri hinum A- Þýzka Helmut Recknagel. Harrn bar af keppinautum sínum sem gull af eiri. Hann náði 93.5 m. löngu fyrra stökki, en hið síðara mældist 84-.5 m. Sést best af þessu að jafnvel hinum bestu tekst misjafnlega upp. Þar var með Þjóðverjum tryggt fjói'ða gullið á leikunum. 46 stökkvarar tóku þátt í keppn- inni. Áhorfendur voru yfir 20 þúsund. Úrslit: H. Recknagel, Þýzkal 227,2 st. (93,5 m. 18—18 og 84,5 m. 18—18—18) . N. Halonen, Finnl. 222,6 st. (92,5 m. 17,5—17,5—17,5 og manna. — Urslit urðu þau, a'ð Bandaríkjamenn báru sigur úp býtum — Kanadamenn urðu aðrir — fengu silfurverðlaun. Þeir hafa löngum litið á ísknatt* leik sem sína þjóðaríþi'ótt, en hafa orðið að láta i minni pok* an bæði nú og 1956, er Rússar unnu. Rússar urðu aftur á móti 3. núna, í 4. sæti lentu Tékkar, Svíar í 5. og Þjóðverjar í 6. Aukið samstarf Nepals og fndlands. Forsætisráðherra Nepals hef* ur verið í Delhi undaiigengna daga og rætt við indversku stjórnina. Tilkynnt hefur verið, að sam- starf muni haldast og verða aukið milli Indlands og Nepals, Indland mun auka fjárframlög til stuðnings umbótum í Nepal, — Yfirlýst stefna Indlands er sem kunnugt er, að líta á árás á Nepal sem árás á Indland sjálft. «ri á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.