Vísir - 05.03.1960, Side 1

Vísir - 05.03.1960, Side 1
10. árg. Laugardaginn 5. marz 1960 54. tbl. Reykvíkingar greidd rúml. hálf- iarö í beina skatta 1959. /%ð w&r&is f///r 700O kr. hvrrn hœjnrhúa. n Aleira esi Iielniin&|ui*íiiii íer í ríkissjóð. 'Gjaldabyrðar Reykvíkinga, samkvæmt yfirlitsskýrslu skatt stofunnar, námu á árinu sem leið rösklega hálfum milljarð króna, eða nánar tiltekið 506.826.304 krónum. Þetta jafn- gildir um 7250 króna nefskatti á'hvert mannsbarn í bænum. ‘ Meir en helmingur þessara álagna rennur til ríkisins, eða röskar 265 milljónir króna, en tæp 242 milljónir í bæjarsjóð. í bæjarsjóð renna útsvörin, sem. námu 182.3 millj. kr. á einstaklinga, 54.6 millj. kr. á félög og nær tvær milij. kr. á vátryggingafélög. Auk þess. gjaldársútsvör að upphaeð 2.4 millj. kr. og samvinnuskattar •serri nemur tæpum 350 þús. kr. í gær tók að snögghlýna norðanlands og austan. Lægð suður í hafi gæti verkað tii frekari hlýinda á morgun. Horfur voru þær í gær, að sópa myndi burt kalda loftinu fyrir norðan. Síðdegis í gær var enn tals- vert eftir af því. Kl. 2 var t. d. 9 stiga frost á Akureyri og 7 á Nautabúi og Sauðárkróki og logn á öllum þessum stöðum. Hitinn var 0 stig á Raufarhöfn og kominn 7 stiga hiti á Dala- tanga. Enn snjóaði mikið nýrðra. Horfur eru á þíðviðri um austanvert landið. Hér í Rvík var 2 stiga hiti, en 4 stiga hiti og rigning á Síðu- niúla og 6 í Vestmannaeyjum. Horfur eru sem sé, að hlýna muni á Norður- og Norðaust- Sandys vlil skflja. Dancan Sandys flugmálaráð- herra Bretlands vill skilja við konu sína, Diönu, en hún er elzta dóttir Winstons Chur- chills. Þau voru gefin saman 1935 og eiga einn son og tvær dæt- ur. Þau hjón hafa ekki búið saman um nokkurí skeið. urlandi. Hér syðra kynni að vera dálítill afturkippur, en lægð er suður í hafi, sem kann kð vera hér til frekari hlýinda síðdegis á morgun. Öll önnur gjöld renna til r.ík- issjóðs, en það er fyrst og fremst tekjuskattur, sem nemur sam- tals 105.2 millj. kr. Þar af 82.574.185 kr. á einstaklinga, 21.057.559 kr. á félög, 707.458 kr. á vátryggingarfélög og 907.563 kr. gjaldársskattur. Eignaskattur sem lagður var á Reykvíkinga árið sem leið, nam nær 9.5 millj. kr. Af því verða einstaklingar að greiða 7.565.128 kr. félög 1.878.768 kr. og vátryggigarfélög röskar 20 þúsund krónur. Stór liður í álögunum var söluskattur og útflutningssjóðs- gjöld, sem námu samtals 84.7 millj. krónum. Af öðrum gjöldum má nefna kirkjugjald 2.6 millj. kr. kirkju garðsgjald 3 millj. kr. náms- gjald 615 þús. kr.., persónu- tryggingargjald 26.3 millj. kr., gjaldárstryggingargjald 418.5 þús. kr., slysatrygginggargjöld 15.7 millj. kr., atvinnuleysis- tryggingarsjóðs gjöld 6.2 millj. kr., farmiðagjald 3.3 millj. kr., iðgjaldaskattur 7.5 millj. kr. og loks skyldusparnaður sem nam 88.5 þús kr. Þeir koma margir myndar- legir á land þessa dagana, eins og þessi, sem flak- aður var og frystur í Vest- mannaeyjum um síðustu helgi. — Menn eru kátir, þegar vel aflast, og myndin ber það með sér, að þarna hefur verið um góðan afla að ræða. (Ljósm. Sn. Sn.) Verður hún sktrð Þorfinnur karlsefni? LoftSeiðlr taka við síðari Cloudmastervéiiimi á miðvikudaginn. Næstkomandi miðvikudag munu íslendingar verða flugvél ríkari, þegar fulltrúar Loftleiða táka við síðari Cloudmaster- \-élinni, sem félagið festi kaup á á síðasta ári, eins og lesend- ur Vísis rekur vafalaust minni til. Flugvélar þessar eru af gerð- inni DC-6B, það er að segja einu eða tveim „númerura stærri en stritkláfarnir gömlu, Skymaster-vélarnar, sem félag- ið hefur notað með ágætum árangri um langt árabil. Þær verða teknar inn á áætlun fé- lagsins í byrjun næsta mánaðar, Framh. á 2. síðu. Veðrið verður að vera skrambi vont, til þess að menn fari ekki á sjó frá Vestmannaeyjum. Jafnvel trillurnar fara út, þótt illt sé í sjóinn. Hér sjást tveir félagar á leið til lands, trilla og gamall vélbátur. (Ljósm. Sn. Sn.) Haitn barði ástmeyna í bræði en rnyrti hana ekki. Eftirtektanert morðiiiál iit- kljjáð í Boston. Undanfarnar vikur hafa staðið yfir í Boston réttarhöld yfir loftskeytamanni á hol- lenzku skipi. Var hann sakaður um að hafa myrt konu nokkra, sem var farþegi á skipi hans frá Singapore, og varpað líki henn- ar fyrir borð í Boston-höfn. Hann viðurkenndi, að hann hafði átt vingott við konu þessa, svo að hún varð barns- hafandi, og hann játaði einnig, að hann hefði barið hana í bræði daginn, sem hún hvarf af skipinu, en neitaði með öllu, að hann hefði veitt henni þá á- verka, sem drógu hana til dauða eða varpað líki hennar fyrir borð. Réttarhöldunum lauk með því á miðvikudaginn, að maður þessi, Willem van Rie„ var sýknaður af morðkærunni og látinn laus. Cabot Lodge, aðalfulltrúi Bandaríkjanna á vettvangi Sþj., er kominn til Tashk- ent í Uzbeskistan. Hann er á hálfs mánaðar ferðalagi um Bandaríkin. Frystihúsið í Þoriákshöfn tilhúið í mánaðarlok. Nauðsyn að Ijúka hafnargerð sem fyrst. Frá fréttaritara Vísis. — Þorlákshöfn í gær. Þeir átta bátar sem héðan róa eru nú byrjaðir á netum. Þrír aflahæstu bátarnir sem byrjuðu á línu um miðjan jan- úar eru búnir að afla yfir 200 lestir. Þeir eru Fi’iðrik Sigurðsson með 240 lestir, Þorlákur 2. 224 og' Páll Jónsson með 210. Um mánaðamótin tóku allir net og hefur aflinn verið um 6 lestir í róðri að meðaltali. í m'orgun var kominn suðaustan vindur allhvass og sjór tekinn að þyngjast mjög. Allir bátar voru samt á sjó, enda er meiri aflavon síðan breytti um átt. Hið ’ myndarlega frystihús sem Meitill h.f. er að láta byggja er það langt komi'ð að það verður tekið í notkun seint í þessum mánuði. Afköst þess eru áætluð 100 lestir af fiski á 10 klst. Þegar frystihússbygging- Framh. á 7. síðu. * ]

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.