Vísir - 08.03.1960, Blaðsíða 1

Vísir - 08.03.1960, Blaðsíða 1
50. árg. Þriðjudaginn S. marz 1960 57. tbl. fr skip í sjávarháska suiiiir af landinu? AðstoðarbeiBni barst frá New York, fiugvélar sendar frá Kefiavík. í nótt bárust fregnir til björgunarliðsins á Keflavíkur- flugvelli frá New York, um það að neyðarskeyti hafi heyrst utan af hafi sunnan af íslandi, og var sagt að þau væru frá norska tankskipinu Valiant, sem væri statt um 200 sjómílur suðvestur af Islandi. Skýrt mun hafa verið frá þvi í skeytinu að skipið væri að sökkva, og beðið um aðstoð hið bráðasta. Um borð voru sagðir 67 menn. Fregnir um þetta neyðarskeyti bárust hingað frá bandarísku strandgæzlunni í New York, og voru þegar gerð- ar ráðstafanir til að koma skip- inu til hjálpar. Skip á þessu svæði voru beð- in um að fara þegar til aðstoð- ar, og tvær leitarflugvélar voru sendar frá Keflavíkur- flugvelli. Önnur leitarflugvélin var komin aftur, og hafði ekk- ert séð, en hin hélt leitinni á- fram. Henry Hálfdánarson, for- inaður Slysavarnarfélags ís- lands, sagði í viðtali við Vísi í morgun, að líklegt væri að slíkt skip væri um 10.000 tonn að stærð, og hólfað í sundur á marga vegu, cg hefði ótal Vatnsborð fækk- aði 24 sm. á mán. Rennslið í Sogi fyrir rign- ingarnar nú síðustu dægur var 103 teningsmetrar á sekúndu, og hafði bá lækkað úr 130 ten. m. á mánuði eða frá 7—8. febr. Vatnsborðið í Þingvallavatni eftir þá helgi mædist 102,51 m., en var komið niður í 102,47 fyrir rigningarnar nú, hafði sem sagt lækkað um 24 senti- metra. Ekki liggja enn fyrir mæl- ingar eftir þessa siðustu helgi. IVfleira en milljón. íslenzkur togari seldi afla sinn í Bretlandi í gær. Var þetta b.y. Geir úr Rvík sem var með 160 lestir innan- borðs og fór með þenna afla til Grimsby, þar sem fyrir hann fengust 10,325 sterlings- pund, eða nokkuð á aðra milljón. möguleika á að koma frá sér fregnum á ýmsan hátt. Vegna þess að ekkert hefði heyrzt frekar frá skipinu, væri hann, vantrúaður á sannleiksgildi- skeytisins, og áleit einna helzf. að“um gabb væri að ræða. Flugþjónustan í Rvíkur- flugvelli tjáði Vísi, að þetta svæði væri í umdæmi Prest- víkur, og hefðu stjórnendur þessa svæðis aflýst neyðar- ástandi af einhverjum ástæðum,' og væru því allar líkur fyrir því að annaðhvort væri um misskilning eða gabb að ræðá? Mál þetta mun rannsakað ítar- lega nú þegar, en árangur hafði ekki borist, er blaðið fór í prentun. Herter ítrekar mótmæli. Herter utanríkisráðherra Bandaríkjanna kvaddi í gær sendimann Kúbu í Washington á sinn fund. Mótmælti hann hvasslega öllum getsökum í garð Banda- ríkjanna út af atburðinum í Havana-höfn s.l. föstudag, er franskt skotfæraskip sprakk í loft upp. Kvað Herter haldið uppi áróðri og getsakir endur- teknar til þess að eitra hugar- far Gúbubúa í garð Bandaríkj- anna. Afli togbáta glæðist. Frá fréttaritara Vísis. Sauðárkróki í morgun. Komið er afbragðsveður í Skagafirði að nýju með hægri hláku. Snjór var kominn mikill og hefir ekki leyst að neinu ráði ennþá, en þó sjatnað talsvert. Frézt hefir, að afli togbát- anna fyrir orðurlandi hafi glæðzt nokkuð síffustu dagana, enda ekki vanþörf því undan- farið hefir verið alger ördeyða á miðunum og þar á ofan bæt- ist svo gæftaleysi. Norðmenn verða að ger- brerta síldveiðum sínum. Þetta má nú kalla á þurru landi, því að hægt var að ganga þurrum fótum út að skipinu. Myndin er tekin nærri Province- tovvn í Massachusetts-fylki í Bandaríkjunum, og skipið er sænskt, Monica Smith. Það var á leið til Kanada, þegar það kom heldur nærri landi. Vegaskemmdir í nágrenninu af völdum rigningar. Leiðin norður í Skagafjörð rudd í gær. í rigningunni í gær urðu nokkrar vegaskemmdir í ná- grenni Reykjavíkur, en hvergi stcrvægilegar og ekki þannig að samgöngur hafi stöðvast. í viðtali við vegamálastjóra í morgun, sagði hann að á nokkr- um stöðum hafi runnið úr veg- um bæði á Hvalfjarðarleið, Keflavíkurvegi og eins á leið- inni austur yfir fjall. Leysingin var mjög ör og víða rann vatn eftir vegunum eða yfir þá, en hvergi urðu skemmdir svo miklar að umferð stöðvaðist. Vinnuflokkar voru sendir út strax í gær til að lagfæra helztu skemmdir. Eins er unnið að lagfæringum þar sem þess ger- ist þörf í dag. í gær var unnið látlaust að snjóruðningi á Norðurlands- leiðinni og er svo langt komið að torfærulaust er alla leið úr Reykjavík og norður í Skaga- fjörð, en lengra verður ekki komizt í bili. í dag átti að ryðja Bröttu- brekku fyrir áætlunarbifreið- ina í Dali. Um Snæfellsnes er færð sæmileg. Frá Akureyri var Vísi sím- að í morgun að þar væri vor- veður með 4—5 stiga hita og snjór að renna sundur í krapi á götum bæjarins. Vegheflar og ýtur hafa unnið nótt og dag að því að ryðja snjó af götum og vegum og er nú orðið sæmi- Framh. á 8. síðu. Frá fréttaritara Vísis. Sauðárkróki í morgun. Saúðkræklingar eiga i mikl- um brösum með að fá kosna lög lega stjórn í stéttarfélagi verka- rnanna, en það heitir Fram. Stjórnarkosning fór fram í félaginu .fyrra sunnudag og var kosið um tvo jista, annan sem Síldin hefur breytt göngum sínum. Kemur síAiii* en áð- iii* upp að laiidiiiu. Vetrarsíldveiðum Norðmanna er lokið fyrir nokkru og varð vertíðin ein sú aumasta síðan 1934 og er þriðja síldarleysis- árið í röð. Eftir þriggja ára aflabrest standa nú útvegsmenn mjög höllum fæti og er mikið um það rætt að ekki þýði að treysta á vetrarsíldveiðina sem flest ár hefur fært norskum útvegi miklar tekjur. Æ fleiri raddir styðja þá til- lögu að gerbreyta síldarútvegi Norðmanna, ef þeir eigi að geta staðist samkeppni við aðr- ar þjóðir. Sildin hefur breytt göngu sinni og kemur nú bæði seinna og ekki í eins ríkum. mæli upp að ströndum Noregs og hún gerði áður. Þar sem veð- ur eru ærið misjöfn við Noreg á þeim tíma sem veiðin stend- um sem hæst verður snurpu- og hringnótum ekki komið við nema síldin komi inn fyrir skerjagarðinn eða inn á firði. Síðustu árin hafa bátarnir orð- ið að sækja hana út á haf og hafa því orðið miklar frátafir frá veiði vegna veðurs. í ræðum sem Lysö, fiski- málaráðherra flutti í Bergen sagði hann m.a. Ég álít að herpinótabátar geti ekki í fram- tíðinni haldið áfram síldveiðum með sama fyrirkomulagi og áð- ur var. Stóru bátarnir með afl- miklar vélar eru vel til þess fallnir að stunda síldveiðar í botnvörpu eða flotvörpu, bæði í Skagerak, Norðursjó, við ís- land og út á Atlantshafi. Þeg- ar um síldveiði er ekki að ræða gætu hin sömu skip veitt ýms- ar aðrar fisktegundir sem henta borinn var fram af stjórn og trúnaðarmannaráði félagsins, en þar sitja kommúnistar að völdum, og hinn listinn, sem borinn var fram af Ola Aadne- gard. Við talningu atkvæða, að kosningu lokinni, kom í ljós að Framh. á 5. síðu. Framh. á 5 síðu. Formannsefni fæst ekki til ak kjósa! Erfið stjórnarkosning í verkalýðs- félagi á Sauðárkróki.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.