Vísir - 08.03.1960, Blaðsíða 3

Vísir - 08.03.1960, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 8. marz 1960 VfSIB i famla bíc MMMMM Sími 1-14-75. Ræningjarnir (The Marauders) Afar spennandi, ný, bandarísk kvikmynd í lit- um. Dan Duryea Keenan Wynn [ Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Bönnuð inxxan 16 ára. Tarsan og týndi leiðangurinn Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. Frelsi Sýnd kl. 7. JrípMíc ifMMMM tfajjharbíc Sími 16-4-44. Borgarljósin (City Lights) Ein allra skemmtilegasta kvikmynd snillingsins i Charlie Chaplin Sýnd kl. 5, 7 og 9. MINNIST MÁLLEYSINGJANNA í kuldatíð ber séi'staklega að hafa hugfastar þarfii fuglanna og heimilislausa kattarins. Dýraverndunarfélag Reykjavíkur. m Sími 1-11-82. Krókódílafljótiö Geysispennandi, ný, amer- ísk mynd i litum, er fjall- ar um hættulegan flótta gegnum ókannað land- svæði. Steve Cochran. Carrole Mathews. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ^tjcrmbíc MUMM Sími 1-89-26. Svartklædda konan Nýr, mjög vel gerð og taugaæsandi sænsk mynd um dularfulla atburði á óðalsseti'i. Karl-Arne Holmster Anita Björk Nils Hallberg Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð böi'num. Haröjaxlar Hörkuspennandi litkvik- mynd. Glenn Ford Sýnd kl. 5. Kaupi gull og silfur Góðir Reykvíkingar! Munið endurnar á tjörn-} inni! Fleygið aldrei görnlu brauði — nema til þeirra Dýraverndunarfélag Rejkjavíkur. TiEkynning tii véibátaeigenda frá bátaábyrgðarféiögunum Athygli vélbátaeigenda er vakin á því að ársiðgjöld 1960 urðu gjaldkræf 1. janúar síðastliðinn. Samkvæmt 30. grein bátaábyrgðarlaganna verður því krafist lögtaks ef iðgjöldin hafa ekki verið greidd áður en þrír mánuðir eru liðnir frá gjalddaga, enda séu gjalddagar tvisVar á ái'i, hinn fyrri 1. janúar 1960 og hinn síðari T. júlí 1960. Er því skorað á vélbátaeigendur að gera skil strax. Báiaábyrgóarfélögin Hiisasmiðlr Múnið að skila fasteignaláns umsóknum til skrifstofunnar fyrir 15. marz n.k. Lífeyrissjóður Iiúsasmiða, Laufásvegi 8. AuAturbœjarbíc MM Sími 1-13-84. Hættulegir unglingar (Dangerous Youth) Hörkuspennandi og mjög viðbui'ðarík, ný, ensk saka- málamynd. Aðalhlutvei'kið leikur og syngur hinn þekkti rokk- söngvari: Frankie Vaughan Spennandi mynd frá upp- hafi til enda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Bönnuð böi'num innan 16 ára. Tjanatbíc si’ WÓDLEIKHÖSID Sinfóníuhljómsveit íslands Tónleikar í kvöld kl. 20,30. Hjónaspil Gamanleikur. Sýning miðvikudag kl. 20. Edward, sonur minn Sýning fimmtudag kl. 20. KARDEMQMMUBÆRiNN Gamansöngleikur fyrir börn og fulloi'ðna. Sýning föstudag kl. 19. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. taKJAVÍKUg Delerium Bubonis 83. sýning annað kvöld kl. 8. Örfáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2. — Sími 13191. RS)Í7N)ö\)Cna^v)énDCn!)(inDw\)6^'3uns)i •A1M6AQV VvnmFwti Húseigendafélag Reykjavíkur. þj borgar sig að auglýsa r VÍSM Sími 22140 Lögreglustjorinn (The Hangman) Geysi spennandi, ný amerísk mynd, er gerist í villta vestrinu. Aðalhlutverk: Robert Taylor Tina Louise Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mmmmmmmmmm GrAb uR*) GrHi) (jr^D Crv) GtaD crx) (jr^D Grv Ferðafélag Islands heldur kvöldvöku í Sjálf- stæðishúsinu fimmtudaginn 10. max'z 1960. Húsið opnað kl. 8,30 síðd. 1. Sýndar verða litskugga- myndir úr ferðum fé- lagsins, teknar af Ey- jólfi Halldórssyni, vei’k- stjóra, útskýrðar af Hallgrími Jónassyni, kennara. 2. Myndagetraun. 3. Dans til kl. 1. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlunum Sigf. Ey- mundssonar og ísafoldar. Úöalsbóndinn (Meineidbauer). Þýzk stórmynd í litum. Aðalhlutverk: Carl Wery. Heidemarie Hatheyer. Hans von Borody. Sýnd kl. 5, 7 og 9. tícpatJctfé bíc KMM Sími 19185. ] Elskhugi drottningarinnar Stórfengleg frönsk lit- mynd gerð eftir sögu Alex- anders Dumas „La Reina Margot“, Nú er hver síðastur að' sjá þessa ágætu mynd. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Tjgrisstúlkan Tarzan mynd með Johnny Weismiiller. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5, Námskcið fyrir aðstoðarmenn í veðurstofu. Veðui'stofa íslands mun innan skamms halda námskeið fyrir væntanlega aðstoðarmenn. Kennsla vei’ður ókeypis og mun fara fram síðari hluta dags. Nánari uppl. í skrif- stofu Veðurstofunnar, Sjómannaskólanum kl. 9—16,30 næstu daga. Veðurstofa íslands. 2 GÓÐA HÁSETA vantar nú þegar á m.b. Merkiír er veiðir í net. — Uppl. um borð í bátnum í Hafnarfirði og í síma 2-39-37. Tilboð óska§t í nokkrar Dodge Weapon bifreiðir. Ennfremur nokkrau fólksbifreiðir til niðui’rifs, er verða til sýnis í Rauðarárporti fimmtudaginn 10. þ.m. kl. 1—3 síðdegis. Tilboð verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag* Eyðublöð fyrir tilboð verða afhent á útboðsstað. Sölunefnd varnarliðseigna. Ráðskona vön matreiðslustörfum, óskast á forseta-heimilið að BESSASTÖÐUM í vor. Upplýsingar á forsetaskrifstofunni, Alþingishúsinu. Sími 15525.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.