Vísir - 08.03.1960, Side 8
Ekkcrt blað er ódýrara í áskrift en Vísir.
Látið hann færa yður fréttir og annað
lestrarefni heim — án fyrirhafnar af
yðar hálfu.
Sími 1-16-60.
'WÍSllt
Munið, að þeir sem gerast áskrifendor
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókeypis til mánaðainóta.
Sími 1-16-60.
Þriðjudaginn 8. marz 1960
Flóðbylgja við Noreg
s. I. mánudag.
Var þetta vegna jarðskjálftahna í Agadir?
Frá fréttaritara Vísis.
Osló, á laugardag.
Harla undarlegt náttúrufyrir-
hæri átti sér stað s.l. mánu-
dag á Rogalandi og þá sérstak-
3ega umhverfis Haugasund.
Þar kom mikil flóðbylgja og
setluðu margir að hún stafaði
taf völdum jarðhræringa neðan-
Bjávar, enda átti hún sér stað
Um svipað leyti og Agadir eydd-
|st af völdum jarðskjálfta. Jarð-
bylgjan ekki fyrr en flóðið var
orðið meira en mest gerist á
stærstu stórstraumsflóð'um.
Endurtók þetta sig nokkru sinn-
um og stóð yfir um það bil
stundarfjórðung. Þá varð allt
með eðlilegum hætti.
Talsverður stormur var á og
ætluðu sumir að bylgjan staf-
aði af stormi í hafinu.
Vitavörðurinn á eynni Utsire
segist hafa horft á stóran vél-
á minnið. Þegar hann lenti í út-
soginu kastaðist hann út úr
höfninni og kom svo til baka á
næstu bylgju. Þannig gekk
þetta til þi’isvar.
skjálftafræðingar vilja þó ekki ^ bát sem var að nálgast hafnar-
viðurkenna sambandið þar
Inilli.
Fyrirbærið hagaði sér þann-
Sg að allt í einu sogaðist sjórinn
!út úr höfnum, víkum og vog-
fúm á Rogalandsströnd. Várð þá
isvo mikil fjara að hægt hefði
yerið að ganga þurrum fótum
J>ar sem sjór hefur aldrei fallið
af. Bátar, sem lágu við legufæri
,voru alveg á þurru og bryggjur
istóðu einnig á þurru. Þetta var-
m ekki nema nokkrar mínút-
\ir. Tók þá sjórinn að fossa inn
líkt og fallþung á og róaðist
Lítið í net við
Stafnes.
Netabátar frá Reykjavík hafa
aflað lítið enn sem komið
Cr. Auður kom með 40 tonn
eftir 4 lagnir og Særún fékk 10
tonn vestur á Hraunum og er
það einna skárst hjá Reykja-
víkurbátum.
Flestir bátanna hafa verið all
cljúpt út af Stafnesi en hafa nú
fært net sín upp á leirinn.
Styrkur boðinn
vestan hafs.
Stofnunin The American-
Scandinavian Foundation í
New York býður fram 2.700
dollara styrk, ætlaðan til að
styðja íslenzkan stúdent til
þriggja ára vei’kfræðináms í
Bandaríkjunum. Munu ekki
sízt hafðir í huga stúdentar,
sem numið hafa við verkfræði-
deild Háskóla íslands og kynnu
að hafa hug á að ljúka námi
sínu við bandarískan háskóla.
Umsóknum um styrk þennan
skal komið til menntamála-
ráðuneytisins fyrir 25. marz n.
k. Umsókn fylgi staðfest afrit
af prófskírteinum, greinargerð
um námsferil og meðmæli, ef
til eru. (Frétt frá menntamála-
ráðuneytinu).
Spenningur á taflþinginu.
Friðrik, Benóný og Ingi R.
jafnir.
Þriðja umferð ' úrslitakeppni
Skákþings Reykjavíkur fór
fram á laugardag.
Þá vann Friðrik Ólafsson
Björn Þorsteinsson, Ingi R.
vann Braga Þorbergsson, Benó-
ný Benediksson vann Halldór
Jónsson, Jónas Þorvaldsson
vann Guðmund Lárusson.
Á sunnudag var svo teflt 4.
umferð, og fóru leikar svo, að
Friðrik vann Braga, Ingi R.
vann Björn og Halldór vann
Jónas.
Þá voru tefldar tvær biðskák-
ir úr 2. umferð, og fóru þannig
að Benóný vann Jónas, og
Guðm. vann Braga.
Þá var staðan þannig að jafn-
ir og efstir eru þeir Benóný,
Friðrik og Ingi R. Þá eru jafn-
ir þeir Jónas, Bragi, og Halldór,
en Björn Þorsteinsson hefur
engan vinning.
5, umferð verður tefíd
kvöld kl. 8.15, og þá tefla
þeir Ingi R. og Friðrik, og
verður það efalaust mjög spenn-
andi skák, því að eins og fyrr
er sagt, eru þeir báðir jafnir
og efstir. Þá tefla þeir Bragi
og Benóný og Halldór og Guð-
mundur.
Aðalfundur Verzlunarsparisjóðsins var haldinn í Þjóðleikhúskjallaranum s.I. laugardag, eins
og sagt er frá á öðrum stað í blaðinu. Hér á myndinni er Höskuldur Ólafsson sparisjóðsstjóri
að flytja skýrslu sína. Næstir honum sitja stjórnarmeðlimirnir þeir Þorvaldur Guðmundsson
veitingamaður, Egill Guttormsson stórkaupmaur og Pétur Sæmundsen framkv.stjóri F.Í.I. —
Þórír Stephensen kosinn
Sauðárkróksprestur.
Séra Þórir Stephensen hefir
verið kjörinn lögmætri kosn-
ingu prestur í Sauðárpresta-
kalli.
Kosning fór fram á Sauðár-
króki 28. febrúar, og voru at-
kvæði talin í skrifstofu biskups
í gærmorgun. Á 'kjörskrá
voru 807, en atkvæði- greiddu
650. Séra Þórir Stephensen
hlaut 346 atkvæðd og ;,þar með
kjörinn lögmætri kosningu.
Séra Jónas Gíslasan hlaut 296
atkvæði. Einn seðill var! ógild-
ur, en sjö auðir.
SA, rígning,
hiti 5-8 stig.
Kl. 8 í morgun var suð-
austlæg átt og tveggjá til sjö
stiga hiti hér á landi. Norð-
anlands var þurrt veður og
víðast 2—5 vindstig, en rign-
ing og víðast 6—8 vindstig
sunnanlands. Á Stórhöfða
voru 10 vindstig.
í Reykjavík var ASA, 7
vindstig, og 6 stiga hiti. Rign
ing. Skygni 15 km. Minnstur
liiti í nótt 4 stig. Úrkoma 3.7
mm. s.l. nótt.
Yifir hafinu suður og suð-
Vestur af Islandi er djúp og
víðáttumikil lægð, en hæð
yfir Norðurlöndum.
Veðurhorfur í Rvík og ná-
grenni: Allhvass eða hvass
austan og suðaustan. Rign-
ing öðru hverju. Hiti 5—8
stig.
De Gauíle talar tveim tungum.
Franskir stjórnmálaleiðtogar
krefjast skýringa.
Ræða De Gaulles íAlsírferð
hans vekja stöðugt mikla undr-
un og er hann krafinn skýringa
af ýmsum stjórnmálaleiðtogum
heima í Frakklandi.
Þvi er haldið fram, að hann
segir allt annað við franska
í 1 hermenn, er hann ávarpar þá
Stofnun verzlunarbanka
í undirbúningi.
Verzlunársparisjóðurinn orðinn
stærsti sparisjóður landsins.
Aðilar að
sjóðnum í Reykjavík hafa á-
kveðið að vinna að stofnun sér-
staks verzlunarbanka.
í því efni var samþykkt eftir-
farandi tillaga á aðalfundi
Verzlunarsparisjóðsins, sem
haldin var í Þjóðleikhúskjallar-
anum 1. marz sl.:
„Aðalfundur Verzlunarspari-
sjóðsins haldinn 5. marz 1960
ályktar, með tilvísun til tilögu
samþykktar á aðalfundi spari-
sjóðsins 7. marz 1959, að stjórn
sparisjóðsins, í samráði við
stjórnir heildarsamtakanna,
vinni markvisst áfram að
stofnun verzlunarbanka.
Jafnframt lýsir fundurinn
ánægju yfir þeim áfanga, sem
þegar hefir náðst í málinu.
Á fundinum skýrði formaður
tjórnar sparisjóðsins, Þorvaldur
Guðmundsson forstjóri, frá því,
að þegar væri hafinn undirbún-
ingur að stofnun verlunar-
banka. Málið hefir verið rætt
við viðskiptamálaráðherra, sem
tekið hefir málinu vel og eru
Verzunarspari- tillögur stjórnar sparisjóðsins
nú í athugun hjá viðskipt.amála-
ráðuneytinu.
Samkvæmt ársskýrslu spari-
sjóðsstjórnarinnar hefir starf-
semi verzlunarsparisjóðsins
vaxið verulega á árinu. Inn-
stæður námu 153.3 millj. kr.
í sl. árslok og höfðu aukizt um
37.8 millj. kr. á árinu.
Verzlunarsparisjóðurinn er
nú orðinn stærsti sparisjóður
landsins. Höskuldur Ólafsson
veitir honum forstöðu.
Stjórn Verzlunarsparisjóðsins
skipa nú Egill Guttormsson
stórkaupm., Þorvaldur Guð-
mundsosn forstjóri og Pétur
Sæmundsson viðskiptafræðing-
ur. —
í Alsír, en hann geri við heima-
þjóðina og franska stjórnmála-
menn.
Brezk blöð í gærmorgun
telja augljóst, að hann vilji ekki
semja við uppreistarmenn, fyrr
en hann hafi öll ráð þeirra í
hendi sér og geti ráðið vopna-
hlésskilmálum.
Þeir tefla við
Friðrik.
Friðrik Ólafsson stórmeistari
teflir f jöltefli við drengi í Fram-
heimilinu í kvöld kl. 8.30.
Fjöltefli þetta er liður í sam-
starfi Æskulýðsráðs Reykjavík-
ur og Taflfélags Reykjavíkur
um skákkennslu unglinga. Und-
anfarin ár hafa starfað tafl-
klúbbar fyrir drengi, á vegum
Æskulýðsráðs, en T.R. hefur
lagt til leiðbeinendur í klúbb-
ana. í klúbbunum hafa drengirn
ir fengið béina tilsögn í skák,
háð skákmót innbyrðis og teflt
fjöltefli við ýmsa þekkta skák-
menn er heimsótt hafa klúbb-
ana. Þess má geta, að Friðrik
Ólafsson hefur imdanfarið
teflt í nokkrum klúbbanna.
Viðgerð eftir
meira en 45 ár.
Stjórnir Jórdaníu og Saudi-
Arabíu hafa samið um að gera
sameiningu við Hedjas-járn-
brautina.
Þannig liggur í þessu, að á
stríðsárunum 1914—18 sprengdi
Arabíu-Lawrence brautina upp
á mörgum stöðum til að koma
í veg fyrir, að Tyrkir gætu not-
að hana til herflutninga. Hefir
aldrei verið hugsað um að gera
við hana fyrr en nú. Hedjas-
brautin liggur frá Ma’an til
Medina og er 850 km. á lengd.
Engisprettupiága
í NV.-Afríku.
Sérfræðingar telja mikla eng-
sprettuplágu vofa yfir Norðvest
ur-Afríku.
Hvetja þeir til róttækra að-
gerða þegar í stað. — Engi-
sprettur eru sagðar farnar að
valda tjóni í suðurhluta Tunis.