Vísir - 09.03.1960, Síða 2

Vísir - 09.03.1960, Síða 2
VISIR Miðyikudaginn 9. mar? 1960 &œjarfréttir Útvarpið í kvöld: 18.30y Útvarpssaga barn- anna: „Mamma skilur allt“ eftir Stefán Jónsson; XIII. (Höf. les). 18.55 Framburð- arkennsla í ensku. — 19.00 Þingfréttir. Tónleikar. 20.30 Föstumessa í Hallgríms- kirkju (Prestur: Séra Sig- urðurjón Þ. Árnason. Organ- leikari: Páll Halldórsson). 21.30 „Ekið fyrir stapann“, , leiksaga eftir Agnar Þórðar- son, flutt undir stjórn höf- undar; III. kafli. 22.00 Frétt- ir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmur (20). — 22.20 Leikhúspistill (Sveinn Ein- ai’sosn). — 22.40 Jassþáttur á vegum Jazzklúbbs Reykja- víkur — til 23.20. Eimskipafélag íslánds: Dettifoss fór frá Amsterdam í gær til Tönsberg, Lysekil og Rostock. Fjallfoss fór frá Hamborg í gær til Reykja- víkur. Goðafoss fer frá Ak- ureyri í kvöld til Raufarhafn- ar, Norðfjarðar, Eskifjarðar, Vestmannaeyja, Faxaflóa- hafna og Reykjavíkur. Gull- foss fór frá Kaupmannahöfn í gær til Leith og Reykjavík- ur. Lagarfoss fór frá New York í gær til Reykjavíkur. Reykjafoss fer frá Rotter- dam 10. þ. m. til Antwerpen, Hull og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Flateyri 7. þ. m. til Vestmannaeyja og þaðan til Amsterdam, Rostock og Rússlands. Tröllafoss fer frá Reykjavík í kvöld 9. þ. m. til New York. Tungufoss fór frá Hafnarfirði í gær til Reykja- víkur. Skipadeild SÍS: Hvassafell kemur ti' Húsa- víkur í dag, fer þeðar til Ak- ureyrar, Dalvíkur, Sauðár , króks, ísafjarðar, Flaieyrar og Borgarness. Arna’’fell fór 7. þ. m. frá Raufarhöfn á- leiðis til Árósa, Ha * borgar KROSSGÁTA NR. 4001: T i b 4 * ð m 1 9 r ■ • <• “ m 1 ; ■ 1 m ■ 19 m Skýringar: Lárétt: 1 skapstirð, 6 fraus, 7 tala, 9 dýramál, 10 strá, 12 blaut, 14 ..geir, 16 samhljóðar, 17 vatnsfall, 19 við dyr. Lóðrétt: 1 andleg þróun, 2 samhljóðar, 3 fugl, 4 hlýja, 5 svala sér, 8 and.11 áfall, 13 drykkur, 15 biblíunafn, 18 ó- samstæðir. Lausn á krossgátu nr. 4000: Lárétt: 2 ástin, 2 Skaga(tá), 8 Ok, 9 órög, 11 úr, 12 lim, 13 Álf(heiður), 14 an, 15 safi, 16 lán, 17 alh’ar. Lóðrétt: 1 stólana, 3 Sog, 4 tk, 5 nirfil, 7 árin, 1Q öm, 11 Úlf(héðinn), 13 áana, 15 sár, .16 LL, .. .. . og Hollands. Jökulfell er á Akureyri. Dísarfell átti að fara 7. þ. m. frá Rostock á- leiðis til Hornafjarðar. Litla- fell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er á Húsavík. Hamrafell fór 7. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Aruba. Ríkisskip: Hekla fór frá Reykjavík í gær vestur um land í hring- ferð. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Skjald- breið fer frá Reykjavík á morgun vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á leið frá Vopnafirði til Fredrik- stad. Herjólfur er væntan- legur til Reykjavíkur í dag frá Vestmannaeyjum. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla fór fráRoquetas í fyrra kvöld áleiðis til Vestmanna- eyja og Faxaflóahafna. Askja er í Frederikshavn. Jökular: Drangajökull fer væntanlega frá Ventspils í kvöld á leið hingað til lands. Langjökull lestar á Breiðafirði. Vatna- jökull er í Reykjavík. Listamannaklúbburinn í baðstofu Naustsins er lok- aður í kvöld vegna viðgerða. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Tómstunda- og félagsiðja miðvikudaginn 9. marz 1960. Lindargata 50: Kl. 4,30 e. h. Taflklúbbur (yngri flokkur). Kl. 7,30 e. h. Taflklúbbur — Lj ósmyndaiðj a, Flugmódel- smíði. — K.R.-húsið: Kl. 7,30 e. h. Bast- og tágavinna — Taflklúbbur. — Ármanns- heimilið: Kl. 7,30 e. h.: Bast- og tágavinna — Frímerkja- klúbbur. — Laugardalur (íþróttahúsnæði): Kl. 5,15, 7 og 8,30 e. h. Sjóvinna. Kristilegar samkomur eru hvert fimmtudagskvöld í Betaníu, Laufásvegi 13, þar sem fagnaðarerindið er boð- að á dönsku. Allir eru vel- komnir. Kristniboðar frá Þýzkalandi og Danmöi’ku tala. Föstumessur: Dómkirkjan: Föstumessa kl. 8.30 í kvöld, miðvikudag. Séra Óskar J. Þorláksson. / Laugarneskirkja: Föstu- guðsþjónusta í kvöld kl. 8,30. Séra Garðar Svavarsson. Neskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8.30. — Séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja: Föstu- messa í kvöld kl. 8.30 Séra Sigurjón Þ. Árnason. Fyrirlestur í háskólanum. Prófessor Eugene N. Hansen, forseti lagadeildar Ohio Northern University, flytur annan fyrirlestur sinn um stjórnmálaflokka í Banda' ríkjunum nk. fimmtudag 10. marz, kl. 5.15 í I. kennslu- stofu háskólans. Fyrirlestur- inn verður fluttur á sænsku og fjallar hann um stjórn- málaflokka í Bandaríkjun- um frá lokum borgarastríðs- ins 1865 til vorra daga. — öllum er heimill aðgangur. Laxá er í Gaotaborg., i <*. • ;. Reykjavík. í síðustu viku voru gæftir afar stirðar hjá Reykjavíkur- bátunum. Afli var sömuleiðis lítill hjá dagróðrabátum, a. m. k. þeim, sem sækja vestur af Reykjavík. Hefur afli þeirra verið þetta 1—2 tonn að meðal- tali og sumir komið með jafn- vel enn minna. Reglugerðir fiskmatsins. Margir Reykjavíkur- og Hafnarfjarðarbátar sækja nú austur fyrir Reykjanes og leggja jafnan afla sinn á land í Sandgerði eða Grindavík. Afli þeirra hefur yfirleitt verið nokkuð góður. Með því að leggja aflann á land fyrir sunn- an spara bátarnir sér a. m. k. 10 tíma stím og oft meira og er ekki að undra, að þeir hagnýti sér þetta. Löndun aflans á Suð- unesjum er þó ekki af öllum jafn vinsæl. Má í því sambandi minnast tilkynninga fismats ríkisins um bann við flutningi óslægðs fisk milli verstöðva. Þessar tilkynningar birtust fyrir um það bil 2 vikum, en ennþá virðist ekki hafa orðið breyting á framkvæmd flutn- inganna. Má segja, að fyrirmæli fisk- mats rikisins í þessum efnum hafi ekki verið einhlít, því á það má benda með skýrum rök- um, að margt er það, sem fer verr með fiskinn heldur en það, hvort gert er að honum klukku- tímanum fyrr eða seinna. Má í því sambandi minnast á lönd- un fisksins, sem víðast hvar er þannig framkvæmd, að fiskur- inn stórskemmist í uppskipun- Borgfirðingafélagið hefur spilakvöld í Skáta- heimilinu á morgun kl. 21 stundvíslega. Húsið opnað kl. 20.15. HI«Vm Ödýr blóm í dag, Sendum heim. Gróðrarstöðin við Mikla- torg. — Sími 19775. f l ItSK L1Í1 JS rCCRÐj >INS J Baidur fer til Sands og Grundar- fjarðar á morgun. Vörumóttaka j dag. arháfum þeim, sem notaðir eru. Sömuleiðis er flutningur 6—7 tonna af fiski á vörubílspalli, í einni kös, eigi líkleg til að bæta gæði fisksins. Sýnist sumum að nær hefði verið, a. m. k. á þess- ari vertíð, að fiskmat ríkisins gæfi út ákvæði um flutning fisksins og aðra meðferð, þótt því verði ekki neitað, að það að gera að fiskinum og þvo hann strax eftir löndun, er af- ar þýðingarmikið atriði í sam- bandi við gæði hans. Útilegubátar. Fiskmat ríkisins gaf út önnur fyrirmæli um leið og þau, sem að framan getur. Voru þau þess efnis, að bátum, sem eigi leggja afla sinn á land daglega, úti- legubátum, væri skylt að gera að afla sínum eins fljótt og kostur væri á, og að bannað væri að taka óslægðan afla þeirra til vinnslu. Þetta var nauðsynjaverk, sem hefði átt að framkvæmast fyrir löngu. Hingað til hefur það verið venja hjá þessum bátum að koma með síðustu lögnina ó- slægða og hefur jafnvel heyrzt, að ekki hafi alltaf allur óslægði fiskurinn verið úr síðustu lögn- inni. Jafnvel þótt svo væri ekki (og vonandi er það ekki satt) þá er það óverjandi, að koma með fisk, kannske allt upp í sólarhrings-gamlan, óslægðan að landi. Það er bax-naskapur að halda, að sá fiskur sé jafn- góður þeim, sem slægður er og ísaður strax, og það er vítavert athæfi að leyfa sér að skemma þannig hráefni útflutnings- framleiðslu okkar. Þetta er sérstaklega þýðing- armikið hér í Reykjavík því héðan er gerður út fjöldi úti- legubáta. Hafa þeir yfirleitt aflað vel núna síðan þeir tóku netin. Ber því að þakka fisk- matinu þessa ákvöi’ðun og óska þess að aðilar þessa máls skilji, að hér er um að ræða hags- munamál allra þeirra, sem að fiskframleiðslu vinna, ekki sízt þeirra dugmiklu sjómanna, er manna útilegubátana. Net eða lína? Afli var fremur daufur síð- ustu vikuna hér við Faxaflóa, jafnt hjá neta- og línubátum. Virðast línubátai’nir gera það Ijafngott og netabátai-nir og ,vekur það vissulega menn til umhugsunar um það, hvort þetta óstjórnlega kapp bátanna til að taka netin sé ekki af skammsýni gert. Vitað ei’, að jnetafiskur er yfirleitt lélegra ! hráefni en línufiskur, en auk þess mundi maður halda, að netaveiði væi’i talsvert dýrari en línuveiði fyrir útgerðina. Að minnsta kosti hefur maður oft heyrt útgei’ðarmenn kvai’ta um óhóflegan veiðai’færakostnað. Nú er slíkur kostnaður eim meiri en áður vegna gengis- breytingai’innar, svo heldur ættu hlutföllin að hafa færst línunni í hag með viðreisnar- ráðstöfunum. Sumstaðar virðist þó brydda á hugarfarsbreytingu, þv£ nokkrir bátar vii’ðast ætla að reyna með línunni enn unx skeið. Það er þó hvergi næi’ri hagkvæmt fyrir línubátana að stunda veiðar innan þeirrar ó- hemjulegu netagirðingar, sera spannar landið allt austan frá Hornafii’ði og vestur að Látra- bjargi. Lausn þessa máls mundi ein- földust þannig, að viss veiði- svæði væru eingöngu opin línubátum yfir vertíðina. Ef þessu yrði framfylgt þá væri það verðugt innlegg ríkisvalds- ins í baráttunni fyrir betri fiskí í dag og meiri fiski á morguii. Rakarastofa flytur í sama hús. Rakai’astofa Oi’la E. Nielsen, 'rakarameistai’a, Snorrabraut 22, flutti sig um set í sama húsinu og hún áður var í. — Eins og öllum skiptavinum. rakarastofunnar er kunnugt var inngangur frá Snorra- braut, en nú er hann frá Hverfisgötu, svo segja má, að hér sé aðeins verið ,,að hverfa fyrir hoi’n“. — Rak- arastofan er björt og öll hin smekklegasta eins og fyrr. Tvehnur kunnum jafnaðar- mannaleiðtogum í Júgó- slavíu hefur verið sleppt úr haldi Pavlovich og Kerkitz. Dómsmálaráðuneytið til- kynnir, að þeim hafi ekki verið sleppt vegna erlendra tilmæla, heldur vegna þess að þeir hafi tekið sinna- skiptum. Skákþlng ísiands 1960 fer fram um páskana og er áætlað að það hefjist 14. apríl (skírdag) en Ijúki 23. apríl. Teflt verður í meistaraflokki og landsliði, eftir Monrad-kerfi, ef þátttaka verður mikil. Tilkynningar urn þátttöku skulu hafa bonzt stjórn Skáksambands íslands fyrir 1. apríl n.k. AÐALFUNDUR SKÁKSAMBANDSINS verður hpldinn meðan á skákþinginu stendur, og vei’ður fundax’tími nánar auglýstur síðgi’. Stjórn Skáksambands jslands.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.