Vísir - 09.03.1960, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 9. marz 1960
VÍSIK
m' að, og ætla eg mér þar ekki hrossa. Hjá kaupfélaginu var
slátrað um 30 þús. fjár og
nokkru af hrossum.
Drangey er ein af perlum Skagafjarðar — en aðeins ein
Sauðárkóki, 3. maz.
Að öllu samanlögðu má segja,
að sl. ár hafi verið Skagfirðing-
Um hagstætt.
Tíðarfar sl. vetur var í góðu
meðallagi frá nýjári, en kulda-
kast verði um vorið, og varð af
því nokkur lambadauði í sum-
um byggðarlögum, einkum á
Skaga og út með firðinum að
austan. Annars var fénaður alls-
staðar vel framgenginn og
skepnuhöld góð.
Öndvert sumar var hagstæð
heyskapartíð, en spilltist um
mánaðamótin júlí—ágúst og
var síðan erfið til sláttarloka.
. Heyfengur manna samt alls-
staðar með mesta móti sökum
óvenjumikillar sprettu, en hey
Fugl og
fiskur.
hafa reynst léttgæf.
Fiskafli innfjarðar var með
minnsta móti, einkum sl. vor
og framan af sumri. Nokkuð
veiddist þó um tíma af hrogn-
kelsi og skarkolaveiði í lagnet
var með ágætum. Var sú veiði
einkum stunduð af Sauðárkróks
og Hofsósbúum. Nokkur ýsu- var byggð á Húseyjarkvísl
ganga var í firðinum í haust og (Svartá) hjá Varmahlíð og
framundir jól. Einnig veiddist smíði nýrrar brúar hafin á
allmikið af kolkrabba um; Hjaltadalsá undan Laufskála-
haustið og er siíkt frekar fágætt holti.
í Skagafirði. Var kolkrabbinn
taka allan sinn heyskap á rækt-
uðu landi.
Ekki var teljandi unnið að
nýlagningu vega í héraðinu.
Þó var unnið nokkuð við
„Strákaveg“ hinn nýja til
Siglufjarðar. Er það mikið verk
og geysi-fjárfrekt. Hins vegar
hið mesta nauðsynjamál fyrir
Siglfirðinga, sem eru samgöngu-
lausir á landi mikinn hluta árs-
ins, þrátt fyrir véginn yfir
Siglufjarðarskarð. Óhætt er
einnig að segja að þessi vegur
hafi stórþýðingu fyrir skag-
firzkar sveitir, þar sem mikil
viðskipti eiga sér stað, eða a. m.
k. þurfa að eiga sér stað miili
þeirra og Siglufjarðar. Ný brú
kaupfélagshússins og eigin nota
jeða rúml. 1000 smál. Greidd
vinnulaun hjá báðum þessum
fyrirtækjum nema samtals á
árinu ca. 5 millj. kr.
Bændur kaupa
fiskiskip.
Hráefni fengu húsin aðallega
af tveim togskipum, „Ingvari
Guðjónssyni", sem bæjarhúsið
hefir á leigu og „Margréti",
frá Siglufirði, sem sl. sumar
lagði upp afla sinn í kaupfélags-
húsið. Einnig hefir togarinn
Norðlendingur lagt hér upp
a. m. k. % af afla sínum, og
hefir á undanförnum árum ver-
ið hér nokkur atvinnubót.
Við að bæta, en það er mál
manna, að hefði iðnnemi teikn-
að og smíðað sambærilegan
grip sem sveinsstykki í iðn
sinni, þá hefði sá hinn sami
fallið á prófinu.
Á yfirstandandi ári er svo
von á öðru nýju skipi hingað
frá Hollandi. Eigendur þess
eru tveir bændur frammi í
sveit, þeir Haraldur Árna-
son ráðunautur, Sjávarborg
og Skarphcðinn Pálsson
bóndi á Gili.
Einnig eru gerðir hér út að
staðaldri 7 dekbátar frá 8—22
tn„ svo og tæpar 20 trillur,
stórar og smáar, yfir sumar-
mánuðina.
Sandburður
í höfnina.
Hafnarmálin hafa löngum
verið erfið viðureignar, vegna
sandburðar inn í skipalægið. Þó
hefir höfnin unr nokkur
ár verið fær togurum og
smærri millilandaskipum. Hefir
ýmissa bragða verið leitað til
þess að hefta sandburðinn, en
lítt stoðað. Ekki vantar samt
að framkvæmdir, sem gerðar
hafa verið í þessa átt, hafi
kostað peninga — milljónir
óhætt að segja. Ekki væri yfir
því kvartandi ef árangur sýndi
sig; því höfnin er okkar fjöregg;
á henni veltur öll framtíð þessa
staðar. Hins vegar hefir leik-
mönnum hér heima fyrir virzt
að tilraunir, sumar á undan-
förnum árum, hafi verið af lít-
frystur hér til beitu. Er hann
Blómlegt
nú fyrir nokkru uppgenginn en atvinnulíf.
fiskaðist vel á hann meðan ent-j Á Sauðárkróki var mikið og
ist. Óhætt mun að segja, að blómlegt atvinnulíf á árinu.
meira hafi fiskast á línu önd- Sú atvinna, sem bæjarbúar
verðan vetur héðan frá Sauðár- byggja að langmestu leyti at-!
króki en áður, líka lengra sótt vinnu sína á, er fiskvinnsla. j
(á Fljótamið og Skagagrunn). Eru nú, og hafa verið nokkur
Nú líggja róðrar niðri vegna undanfarin ár , starfandi hér
beituskorts, svo og ótíðar um tvö hraðfrystihús — annað á
langa hríð, eða frá því upp úr vegum kaupfélagsins, en hitt
miðjum febrúar sl. . á vegum bæjarins. Veita þessi
Fugla og eggjataka var nokk- hús um 200 manns atvinnu,
ur í Drangey, svo sem löngum þegar þau eru bæði í fullum
áður, en er nú Htt stunduð móts gangi. Eitt helzta viðfangsefni
við það, sem var fyrr á tímum. bæjaryfirvalda er nú það, að fá
svo urn hnútana búið að stöð-
Hinsvegar varð skipið fyrir
ýmsum hrakföllum á árinu og
því til minna gagns en áður.
Nýtt togskip, austurþýzkt,
„Skagfirðingur“, kom hingað í
haust, en fram til þessa hefir
það lítið fiskað. Vonum við þó
að úr rætist, því tími sá sem
skipið hefir verið hér, er ætíð
mesti aflaleysistíminn fyrir
Norðurlandi. Svo hefir farkost-
urinn verið í „slipp“ langan
tíma til viðgerðar og lagfæring-
ar á ýmsum göllum, sem á
þessum skipum eru. Hefir
mikið um þau verið rætt og rit-
illi fyrirhyggju og stundum að-
eins til að gera illt verra. Á
sumri komanda er enn ráðgert
að gera eitthvað, en dagskipan
vitamálastjóra hefir ekki enn-
þá borizt.
Tuttugu og sex íbúðir voru
í smíðum á árinu, auk Héraðs-
sjúkrahússins, sem nú er að
verða fullgert, og verzlunarhús,
sem kaupfélagið er að reisa.
Einnig reisti Verzlunarfélag
Skagfirðinga vandað sláturhús
sl. sumar. Var þar slátrað á 6.
þús. fjár sl. haust auk fjölda
Næ 100
eldishestar.
Sauðkræklingar bjuggu löng-
um með kýr ög sauðfé — höfðu
jafnvel fyrr á árum töluverða
geitarækt, sem nú er löngu úr
sögunni. Sauðfjáreign bæjarbúa
jer nú um 2 þús. fjár á fóðrum,
; en kýr eru að mestu horfnar.
[Ýmsir ala gæðinga og munu
'nær 100 eldishestar vera hér.
Virðist áhugi á hestum og hesta-
mennsku ekki dvína frá því
|sem áður var. Eru starfandi í
jhéraði þrjár tamningastöðvar, á
i Sauðárkróki; í Varmahlíð og
Stóra-Vatnsskarði.
Hitaveitan reynist með ágæt-
um. Er nú vatn það, sem fyrir
hendi er (rúml. 20 sek.l.) full-
nýtt og ný borun aðkallandi.
Verður að líkindum hafizt
handa um hana í vetur og not-
aður bor, sem bærinn á, smíð-
aður af hitaveitustjóranum,
Jóni Nikódemussyni. Notendur
Jveitunnar greiða fast gjald fyr-
ir vatnið, 75 kr. pr. mínútulítra
og fá það vatnsmagn, er þeir
Jóska eftir, mælt inn á hús sín.
Er þetta hagkvæmt fyrir báða
aðila. Fyrirtækið veit nákvæm-
lega um notkunina, og hvenær
ekki er meira til að selja, og
neytandinn getur verið öruggur
(um, að hann fær það magn,
sem hann biður um inn á húsið
jOg hann telur nægja til upphit-
unar, auk þess sem hann veit
upp á eyri hvað hann þarf að
greiða í hitakostnað yfir árið.
Pestin á
Hólum.
| Heilsufar var ágætt á árinu.
Krankleiki nokkur í búfé, en
þó ekki svo tíðindum sætti,
I
jnema að „nautgripaberklar?“
|komu upp á skólabúinu að
jHólum í Hjaltadal. Var nautpen
jingi slátrað á staðnum. Mörg-
um þóttu þetta válegar fréttir,
er hljóðbært varð um héraðið,
og hvers manns ósk hlýtur að
vera að vel takist til að ná fyrir
rætur þessa ófagnaðar. Hitt
veldur óneitanlega nokkurri
furðu að svo virðist, sem ein-
staka menn liti á þesa „Hóla-
pest“ sem eitthvert „tabu“ er
ekki megi ræða. Hvað veldur?
Hryggilegt slys varð á árinu,
þegar þrír ungir og efnilegir
menn úr Hofsós drukknuðu í of-
I
Frh ó bls ö
Miklar búnaðar-
framkvæmdir.
ug vinna geti verið í báðum
húsunum. Hefir þar allmikið
Hjá búnaðarsambandi Skaga- skort á vegna ónógs hráefnis,
fjarðar var mikið unnið á árinu. en Þó frekast í áttina upp á
Við jarðvinnslu voru 5 belta- j síðkastið. Væri afkastageta hús-
dráttarvélar og 4 skurðgröfur.' anna fullnýtt gætu þau fram-
Fullunnir voru 300 ha. nýrækt, leitt árlega ca. 100 þús. kassa
lagðir 46 km. af girðingum og af flökum. Hjá kaupfélaginu
grafnir 70 km. af skurðum ca. hafa í ár verið framleiddir
300 þús. m3, en-frá stofnun sam-^ rúm. 18 þús. kassar og nokkuð
bandsins 1945 hafa verið grafnir áf skreið og fiskmjöli, en í
800 km. af skurðum ca. 4 bæjarhúsinu tæpir 30 þús. kass-
millj ms. I ar, um 50 tonn skreiðar, 80
Á árinu voru byggðar stein- tunnur lýsis og 300 smál. fisk-
steyptar hlöður 6500 ms að mjöls. Einnig hefir það hús
rúmmáli. Er nú víða svo komið framleitt allan ís til skipa er
á sambandssvæðinu að bændurjlanda á staðnum, svo og til
og Reynistaður er aðeins eitt stórbýla héraðsins. —